Vísir - 18.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 18.10.1940, Blaðsíða 4
V tS I R Gamla JBíó gm kei l Aðalhlutverkin leika: Anna leaglc SCay Milland Sýnd kl. 7 og 9. VISIS KAFFIÐ gerir alla glaSa. Lifor Sviö Nýreykt kjöt Kálfakjöt Dilkakjöt Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar Grettisgötu 64. Sími 2667. Gretlisgötu 50 B. Sími 4467. Fálkagötu 2. Sími 2668. VerkamannabústöSunum. Sími 2373. íbúð óskast. Mikil fyrirframgTeiðsla. JÓN ENGILBERTS. Sími: 2042. HÁLFBAUNIR, SAGO, MAIZENA, MACCARONI. Tlieodör Siemsen Stúlka vön fiskflökun getur fengið atvinnu. — Uppl. i síma 1243. Harley Davidson Mótorhjól sem nýtt til sölu, skifti á bíl möguleg, Bergstaðastr. 32 B. Folalda- og trippakjöt Fæst í dag og á morgun í Skjaldborg Sími 1504 9* RAFTÆKJA ^ VIDGERDIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM SIS' Nýjar, ágætar GULRÓFUR, TÓMATAR, KARTÖFLUR, LAUKUR. Theodör Siemsen Sími 4205. Tolliíjóra- skrilstofnrnar terða lokaðar allan da^- Inn á inorgrun, hingar- dag:inn 19. oktober 1040, v£gna jarðarfarar. kott Iiiisnæði til iðnaðar ó§kast - um stundarsakir. Góð leiga í boði. Upplýsingar í sfma 3666. M Í 0LSEH (( 1. ílokks Saitfisknr og GeDor Fiskhöllin Sími 1240 og allar útsölur Jóns & Steingríms. FISKBÓÐ austurbæjar, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. RUGLVSINGRR BRÉFHRUSR BÓHRKÓPUR E.K PUSTURSTR.12. ^ Notuð Svefnherbergis- húsgögn mjög vönduð og fulikomin til sýnis og sölu með sérstöku tækifærisverði í Húsgagnavinnustofunni BJÖRK, Laugaveg 42 (Gengið inn frá Frakkastíg). Tómatar með lækkuðu verði. Sítrónur göðar, 25 aura stk. fímMtvsoN fínrmsTR. s Islenska II. útgáfa ný- , • komm út. — flimerkja- Bokin er 20 linkin blöð að stærð IjUKlll mcð um sex- tíu myndum og rúm fyrir allar tegundir íslenskra frímerkja (236 alm. frímerki, 73 þjónustu frí- merki og 2 frimerkjablöð). Verð kr. 7.50. Fæst lijá bók- sölum. GÍSLI SIGURBJÖRNSSON, FRÍMERKJAVERSLUN. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — fréttír RÖSK og ábyggileg stúlka óskar eftir einhverskonar at- vinnu. Tilboð merkt „Vinna“ leggist á afgr. blaðsins. (782 STÚLIÍA eða unglingsstúlka óskast. Sími 2629. (000 I.O.O.F. 1 =12210188V2 = Árna Thorsteinsson var haldið samsæti á sjötugsaf- mæli sínu á þriðjudag, og var það íjölsetið. Var Árni sæmdur heið- ursmerki Sambands íslenskra karla- kóra, og afhenti honum ])að Ágúst Bjarnason með ræðu. Ólafur Þor- grímsson talaði fyrir hönd Tónlist- arfélagsins og fjöldi annara ræða var haldinn. Tveir umsækjendur um Hallgrímssóku hafa bæst við. Eru það þeir Þorsteinn L. Jónsson og Stefán Snævarr. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni ungfrú Ingibjörg Júlíusdóttir og Högni Ágústsson. Ungu hjón- in búa á Vesturgötu 20. Ey rb e k k i ngaf él ag er nýstófnað hér í bæ með 80 stofnendum, Tilgangi sínum hyggst félagið að ná með því, að vinna að hagsmuna- og framfaramálum Eyrarbakka í samvinnu við þorps- búa, og einnig að halda við kynn- um gamalla vina og leiksystkina. Stjórn félagsins skipa: Þorleifur Guðmundsson form., Ragnar Jóns- son, varaform., Guðm. Péturss. rit- ari og Lárus Bl. Guðmundsson gjaldkeri ,en meðstjórnendur eru Sigrún* Gisladóttir, Konráð Gísla- son, Aron Guðbrandsson, Ásmund- ur Guðmundsson, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson og Iiigibjörg Bjarna- dóttir. Trúlofun. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Inga Þorsteinsdóttir, Fossvogi, og Krist- ján Jónsson frá Vaðnesi, Klappar- stíg 31. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 2. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Tatarahljómsveitir leika. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Heilbrigði og mataræði (Jónas Kristjánsson, læknir). 21.00 Tón- leikar Tónlistarskólans: Tríó í c- rnoll, Op. 101, eftir Brahms, 21.25 Plljómplötur: Kirkjukórar. ■VINNA* ’ SAUMAKONA óskast strax. Einara Jónsdóttir, Skóíayörðu- stig 21.________________ (778 STÚLKA, vön karlmanna- fatasaum, óskast strax. Gunnar A. Magnússon, klæÖslceri, Laugavegi 12. (785 STÚLKA, sem kann að sauma kápur, getur fengið atvinnu nú þegar. Ennfremur stúlka, sem liefir saumað og er vandvirk. Uppl. i síma 5561. (786 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast á barnlaust heimili. Uppl. í síma 2185. (750 TVÆR stúlkur óskast nu þegar fyrrihluta dags. Matsalan Tryggvagötu 6. (716 ÁGÆTAR vistir fyrir stúlk- ur, bæði í bænum og utan bæj- arins. Uppl. á Vinnumiðlunar- skrifstofunni í Alþýðuliúsinu. Opið milli 2 og 5. Sími 1327. — __________________________(674 STÚLKA óskast, Lokastíg 20 A, uppi. Hátt kaup. (756 STÚLKA óskast í létta vist.— Hafliðason, Bárugötu 9. (757 STÚLKA óskast að Vífilsstöð- um. Gott kaup. Uppl. í síma HLUTAVELTUNEFND st. íþaka nr. 194 biður félagana og aðra velunnara, sem styrkja vilja blutaveltuna, að koma mununum í vörugeymsluhús Sameinaða (sjávarmegýi) á morgun kl. 10—12 og 1—6, eða tilkynna urn þá í síma 2840. — Herðið söfnunina. (773 9334. IKENSLAI Hannyrðakensla Kenni börnum 7—14 ára prjón, liekl og ísaum. — Tek einnig að mér isaum í dúka, púða o. fl. — LÁRA GRÍMSDÓTTIR, Barónsstíg 51. — Simi 2327. KENNI íslensku, dönsku, ensku, þýsku, reikning. Tíminn lcr. 1.50. Páll Bjarnarson, cand. pliilos., Skólastræti 1. (85 STÚDENTAR taka að sér kenslu í skólum, einkatímum og heimiliskenslu. — Upplýsinga- skrifstofa stúdenta, Amtmanns- stíg 1, opin virka daga, nema laugardaga, ki. 3—6 sd. Sími 5780._______________(244 KENNI KONTRAKT-BRIDGE. Kristín Norðmann, Mímisvegi 2 Sími 4645. (780 MtlCISNÆfiíl HERBERGI með einhverju af húsgögnum óskast. Tilboð merkt „Föst atvinna“ sendist afgr. Vísis. (748 STÚLKA í faslri atvinnu ósk- ar eftir lierbergi. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugar- dagskvöld merkt „1940“. (754 LÍTIÐ kjallaraherbergi til leigu. Uppl. í síma 5257. (759 STÚLKA, sem vill vinna morguiistörf í húsi, getur feng- I ið gott herbergi. Þrír í heimili. Kristinn Stefánsson, læknir, j Öldugötu 25. (769 ! HERBERGI óskast. Tilboð sendist afgr. Vísis á laugardag, merkt „Herbergi“. (770 iXU^ffUNHll NÆLA m,eð stöfunum G. S. S. hefir tapast. Skilist á Smára- götu 2. (749 FUNDIST liafa peningar. — Uppl. Freyjugötu 7, neðri liæð- inni (761 KÖTTUR, blágrár, með livítt trýni, bringu og fætur, i óskil- um. Uppl. i síma 4954. (765 KARLMANNS-armbandsúr taþaðist fyrir ca. þremur vik- um. Afgr. vísar á eiganda. (768 9 Nýja Bló. Ræningja- foringinn CISCO KID. (Tlie Return of The Cisco Kid). Amerísk kvikmynd frá Fox film. Aðalhlutverkið leikur: WARNER BAXTER. Aukamynd STRÍÐSFRÉTTAMYND. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. (771 STÚLKA óskast á fáment, barnlaust heimiii. Hátt kaup. — Sériierbergi. A.v.á. (774 itilk/nnincak! FLUTT i franska spítalann við Lindargötu. Gíslína Páls- dóttir. (755 IKAUPSKAPIiia Nú er það Gráni minn, seni eg vil selja, selja’ ykkur Grjótheim og það, sem eg get. Þarna er liappasælt hlutskipti að velja, en hvað eina’ af jiessu að verð- leikum met. Jónas Jónsson, Grjótheimi. (752 VÖRUR ALLSKONAR SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þér mynduð eftir að hursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI í liinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á livert heimili. HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 RABARBARAHNAUSAR til söiu í Eskihlíð B. (758 TAPAST liefir belti af karl mannsfrakka (Ulster), ljóst að lit. Finnandi vinsamlega geri aðvart i síma 4547. (741 TAPAST hefir budda með rennijás. Finnandi vinsamlega beðinn að skila á Bergþórugötu 59, miðhæð. (776 SKINNHANSKI tapaðist við Klapparstíg. Skilist Yífilsgötu 24, gegn fundarlaunum. (777 TAPAST hafa silfurdósir, merktar S. J. 1936. Skilist gegn fundarlaunum á Laugaveg 142. __________________________(783 BLÁ peysa hefir tapast innar- lcga á Laugavegi. A. v. á. eig- anda. (784 MODELSVIFFLUGA, smíð- uð af Svifflugfélagi íslands, til sölu í úrsmíðavinnustofunni Laugavegi 18, ld. 6—7. (760 TAÐA, ágæt, til sölu. Uppi. í sima 3799. (71Jþ NÝR FRAKKI til sölu á 12— 13 ára. Verð lcr. 50. Uppl. i síma 4304. (781 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BIFREIÐ tjl sölu, 5 manna, í góðu slandi; hefir verið einka- hifreið. Uppl. í sima 3176. — ____________________ (747 RITVÉL með löngum valsi til sölu. Kauphöllin. (753 RAFSUÐUPLATA, tvihólfuð, til sölu. Til sýnis á Skeggjagötu 6, kjallaranum, milli 7 og 8. — _____________________(762 FJAÐRAMADRESSUR, rúm og borð lil sölu. Sími 2507. — (763 4 LAMPA Philips-viðtæki er til sölu, með tækifærisverði. — Uppl. gefur Stefán Traustason, Ránarg. 4. (764 SMOKING-FÖT til sölu á meðalmann. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 5204, rnilli 5 og 8. (766 EIKARBORÐ, kringlótt, ný- legt, til sölu. Uppl. í síma 3738. (767 '""'NoTAÐÍ^MmJSr™ ÓSKAST KEYPTIR: KOMMÓÐA A.v.á. óskast keypt. (751 BARNAVAGN í góðu standi óskast. Uppl. í síma 4780. (772

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.