Vísir - 19.10.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 19.10.1940, Blaðsíða 3
VISIR I Grímúlfur H. Ólafsson I yfirtollvördui*. | Grímúlfur Hermanníus Ól- afsson, yfirtollvörður, sem bor- inn verður lil hinstu hvildar sinnar í dag', var fæddur í Máfa- hlíð á Snæfellsnesi hinn 9. júni 1880. Foreldrar lians voru lijón- in Ólafur Jónsson, síðar bæjar- fógelaskrifari, og Guðbjörg Melkjörsdóttir. Ólafur var son- ur Jóns Guðmundssonar á Mun- aðarhóli og Herdísar Ólafsdótt- ur, Bjarnasonar á Brimilsvöll- um, Bogasonar í Hrappsey, Benediktssonar, en móðir .Tóns á Munaðarlióli var Iíristín Ás- grimsdóttir prests á Laugar- hrekku, Yigfússonar. Guðhjörg var dóttir Melkjörs i Efranesi í Stafholtstungum, Eggertssonar prests í Stafholti, Bjarnasonar landlæknis Pálssonar, en móðir síra Eggerts var Bannveig, dótt- ir Skúla landfógeta Magnússon- ar. Móðir Guðbjargar var Björg, dóttir síra Jóns Baclimanns í Klausturhólum, Hallgrímssonar læknis Badnnanns. Ivona síra Jóns Badimanns var Ragnliild- ur Björnsdóttir prests- á Seb bergi, Þorgrímssonar og Helgu Brynjólfsdóltur sýslumanns í Hjálmholti Sigurðssonar. En móðir síra Björns á Setbergi var Ragnliildur dóttir Hannesar prófasts í Reykliolti IJalldórs- sonar og bróðurdóttir sira Jóns í Hítardal. Stóðu þannig merkar og mikilhæfar ættir að Grímúlfi á báða vegu. Foreldrar Grímúlfs fluttust til Ólafsvíkur, og þar óíst hann upp. Vandist hann allri venju- legri vinnu, bæði á sjó og landi, sem þá var títt, en 17 ára gam- all fór hann á búnaðarskólann í Ólafsdal og stundaði þar nám í tvö ár. Mat liann þá skólavist sína ávalt mjög mikils og til hennar átti hinn mikli áhugi, sem hann jafnan Iiafði fyrir landbúnaði, rót sina að rekja. Dáði hann skólastjórann, Torfa heitinn Bjarnason, og virti, og ritaði siðar hlýlega og greinar- góða æfiminningu lians i And- vara (49, ár). Árið 1902 tók hann inntökupróf í lærða slcól- ann. Hann var þá orðinn 22 ára og því miklu eldri og þroskaðri en flestir félagar hans, og mun hann í fyrstu hafa verið nokkuð á báðum áttum um það, hvort hann ætti að lialda áfram á þeirri braut. Hann sat þó í skól- anum næsta vetur. Yeturinn 1903—1904 var hann i öðrum hekk. Þann vetur mátti segja, að skólinn væri i uppreisnar- áslandi. Leiddi sá órói til þess, að margir nemendur hættu námi sinu, um stundarsakir eða fyrir fult og alt. Grímúlfur var einn þeirra, er sagði sig úr skóla þennan vetur. Tók hann að vísu próf upp úr bekknum um vorið, en livarf síðan frá námi og sigldi til Kaupmanna- hafnar og stundaði þar nám við landbúnaðadiáskólann í tvö ár, en efnahagur hans mun ekki liafa leyft honum að ljúka því. Hann fór því aftur heim til ís- lands og fékk hráðlega starf á skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavík, sem þá var Jón Magnússon, síðar forsætisráð- herra. Þetta starf varð svo æfi- starf hans. Þegar bæjarfógeta- embættinu síðar var skift og Jón Hermannsson varð lög- reglustjóri, varð Grímúlfur starfsmaður á skrifstofu hans, og eins enn síðar, er tollstjóra- embættið var stofnað. Býst eg við að Grímúlfur myndi vilja láta þess getið, að hann myndi ekki liafa getað kosið sér hetri húshændur en þessa tvo menn og að örðugt myndi sér veitast að gera þar upp á milli þeirra. Frá uppliafi var tollheimlan aðalstarf Grímúlfs á skrifstof- unni og síðar, er hún varð um- fangsmeiri, einkastarf hans. Þegar sérstakri tollstofu var komið hér á fót og regluhund- inni tollskoðun, var honum fal- in yfirstjórn þess verks og for- staða tollstofunnar. IJann átti þvi mikinn þátt í því, að koma skipulagi á það mál. Var það ekki vandalaust verk, því þar var um nýmæli að ræða og eng- in innlend reynsla til að byggja á. Hygg eg að óhætt sé að segja, að honum hafi lánast sú skipu- lagning vel, og hann hafði aflað sér meiri þekkingar og reynslu í þessum málum en nokkur annar innlendur maður hefir gert. Gekk liann að starfi sínu með frábærri alúð og samvisku- semi og þeirri lægni og lipurð, að honum tókst að vinna þettá starf sitt trúlega og halda þó al- mennum vinsældum þeirra, sem liann átti við að skifta, og er það ekki á allra færi. Sumarið 1914 kvæntist Grím- úlfur Stefaníu Friðriksdóttur al- þingismanns Stefánssonar á Skálá. Veit eg að hann taldi það mesta gæfusporið, sem hann hafði stígið, enda varð hjóna- hand þeirra frábærlega fai'sælt. Árið 1916 bygðu þau sér lxús á óræktuðu erfðafestulandi, senx þau liöfðu fengið útxxiælt inni í Sogaixxýri. Nefixdu tþau hýlið Laugarbrekku. Var það þá insta hygðin á þeinx slóðum og Lauga- mýrin var þá énn óræktarmóar og nxýrar. Þau voru fyrstu land- námsnxennirnir þaf unx slóðir, og þau áttu eftir að njóta þeirr- ar ánægju, að sjá landiði sitt verða að túni, Laugarbrekku verða að myndarlegu hýli og húa þar góðu húi laixgar stund- ir, «og að sjá umliverfið breyt- ast, allan Laugadalinn lxyggjast og vei'ða að einu túni. Á Laug- arbrekku hafa þau bxiið siðan þau í-eistxx húsið fyrst, og þess má geta, að þjónustustúlka hef- ir nú verið hjá þeim hin sama samfleytt í 20 ár og sami mað- urinn var viixnumaður lijá þeiixi í 13 áx'. Það mun vei-a orðið næsta fátitt nú á tímum, að liús- bændur séu svo lijúasælii', og talar þetta einu máli um, hús- bændur og heimilisbrag á Laug- arhi’ekku. Barna hefir þeim lijónunx ekki orðið auðið, en nxargt ungt fólk liefir verið á veguixx þeirra lengur eða skem- ur, hæði skylt og vandalaust, og notið hjálpar þeii'ra til þess að konxast áfram í lífinu. Grímúlf- ur liafði jafnaix mikinn áhuga á jarði'ækt og landbúnaði, og hafði allnxikil afskifti af rækt- unarmálum Reykjavíkur. Var haixn um skeið fornxaður Jarð- ræk lai'félags Reykjavíkur. Grímúlfur andaðist snögglega á lxeinxili sínu að nxorgni dags liinn 9. þ. nx. Banamein lians var snögg hjartabilun. IJann Ixafði virst njóta góðrar lieilsu, var enn i full fjöri og nxeð ó- lamað starfsþrek, og fráfall lians konx því öllum á óvart. Eg kyntist Grímúlfi fyrst á skólaái'um okkar beggja og tókst þá nxeð okkur vinátta, sem liélst jafnan síðan, og liefi eg einskis nema góðs að minn- ast ,fi'á hans hálfu, fyi’ eða síð- ar. Hann var nxaður fordildar- laus, og var lítt um það gefið, að sér væri lialdið nxikið fram, og eg veit að liann myndi ekki vilja, að sér væri látnum lilaðn- ir miklir Ioflcestir í eftirmæl- um. I reyndinni er það svó, að allir menn ski-ifa eftirmæli sín sjálfir, letra þau í hug og hjarta samfei'ðamanna sinna, og þeinx eftirmælum er best treystandi. Vér vinir Grímúlfs geymum það, sem lxann liefir skrifað um sig í minrnngabækur vorar, og oss þvkit vænt um það alt, en óskum þess aðeins, að lxann hefði fengið að rita þau lengur. Vér vituni, að oss myndi einnig hafa þótt vænt um íramhaldið. Ólafur Lárusson. Sóknarneíndar- kosningin. Sóknarnefndakosningin..... Það er orð í tíma talað, er Sigurbj. Á. Gislason ritar í Vísi í gær unx sóknanefndakosning- arnar, senx til standa, og hefði jxiátt fyr vera, því að nxx eru orðin siðustu foi’vöð, og tæpast að neinn áliugi verði vakinn, sé hann ekki þegar vaknaður. Það nxá nú segja, að það snerti ekki okkur, sem svo vill til, að við bútun við aðrar götur en hin nýju prestaköll, en við erum þó Reykvíkingar og' stendur ekki á sanxa, hvaða prestalið velst liingað, eigum, hvar sem við húunx, að geta sótt eitthvað gott til nýju pi'estanna, eftir því, senx þeir geta í té lát- ið og við kunnað að nieta. Miklu sldptir, að vel takist sóknanefndavalið, því að það er fyrsti undirbúningur undir sjálfa prestakosninguna og get- ur gefið liugboð um, lxversu hún nxuni takast. Fyrst er að til veljist liæfi- legir nxenn og konur, sem njóta ahnenningstrausts með álxuga fyrir þeim málum, senx þeinx er trúað fyrir. Það getur að vísu tekist, þótt safnaðafundir séu ekki svo fjölmennir, ef verið hefir góður undirbúningur, að fá lil liæfa nxenn að laka það að sér, þvi að enginn mun verða kosinn nauðugur. Sjálfsagt er þó að livetja til að sækja vel fundina, því að nxeð því kemur hezt í ljós sá almennur álxugi, sem æskilegur væri. En sé hann til, senx eg veit ekki lxvort er, en heyi’i menn misjafnt um segja, þá væri aftur að gera ráð fyrir hinu, að svo margir nxuni sækja fund, að húsrúnx hrykki ekki og einhverjir yrði frá að hverfa, þvi að fundarsalir eru ekki svo stórir, að þeir rúnxi alla tölu kosningabærra nxanna. En við því er ekki annað ráð, en að þeir, senx liafa niestan á- huga og láta sér ekki standa á sama, hvei’nig kosningar tak- ast, konxi nógu tímanlega á fund, til þess að lenda ekki í þeini hóp, er verða kynni fi'á að hvei'fa. Ekki er liljóðbært enn nenxa um nokkra umsækjendur, en sagt er að þeir nxuni verða margir, og því vandasanxara, en þó áríðandi að valið geti vel tek- ist i svo vandasanxt starf, senx prestsenxbætti i liöfuðstaðnum. Aðeins mun verða um unga nxenn að ræða, senx, söfnuðirnir verða lengi að búa við, hversu sem valið tekst. Fyrst koma þar að sjálf- sögðu til greina hæfileikar um- sækjendamxa, ræðumenska og annað, sem góðan prest má prýða. En jafnframt er þess ekki að dyljast, að þungt, ef ekki þyngra nxun verða á nxet- um sá stefnumunur, sem kunn- ugt er að á sér stað i kii-kju- og trúmálum, annars vegar íhalds- söm, jafnvel í meira lagi, og hins vegar fi’jálslynd stefna. Og þó að eftir ýmsum kenniinéi'kj- unx að dæma nxegi ætla, að þeir séu fleiri, sem, telja sér hina siðarnefndu aðgengilegi’i og líklegri til varanlegrar upp- byggingar, þá er gott að það komi nokkuð betur i ljós við þetta þýðingannikla tækifæri. En ekki skal fjölyrt um það á þessu stigi. Kristinn Daníelsson. DUGLEG írammistöðustúlka óskast á Ifótel Vík. Mig' vantar Iierlbei,g:i með aðgangi að síma, lielst senx næst miðbænum. — Skúli Skúlason. Shni: 2210. fiUGLVSIHQflR BRÉFHflUSfl BÓKflKÓPUR EK flUSTURSTR.12. ^ Miukar til sölu, nokkur tríó. lágt verð. Uppl. í sínxa Bjarnastöðum. Mjög 9320, 5 manna fólksbifreið óskast til kaups. Tilboð er tilgreini tegund, nxodel, verð og núnxer, sendist afgr. Vísis, mei'kt: „Bifreið“. Þeir meðlimir, senx vilja taka þátt í mælskuæfingum, senx félagið lxygst að gangast fyrir i vetur, komi til viðtals á skrifstofu félagsins, Lauga- vegi 34, sunnudagimi 20. þ. m. kl. 2—4. Notuö Svefnherbergis- húsgögn nxjög vönduð og fullkomin til sýnis og sölu með séi'stöku tækifæi’isverði i Húsgagnavinnustofunni BJÖRK, Laugaveg 42 (Gengið inn frá Frakkastíg). Lagapfoss fer vestur og norður væntan- lega á þriðjudagskvöld 22. okt. Sáillka þyrfti helst að vera vön karl- xnannafatasaum, getur feng- ið atvinnu. DRENGJAFATASTOFAN, Laugaveg 43. LEIKFÉLAO REIKJAI'ÍKI’B „Loginn helgi“ eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. I til 7 1 dag. Dan§leik heldur frjáls-íþróttaflokkur Ármanns í öddfellowhús- inu í dag kl. 10 síðd. — Aðgöngumiðar seldir í Oddfell- owhúsinu frá kl. 5 í dag. 'Aðeins fyrir íslendinga. — Dansað bæðii nppi og niðri. Ungur maður með gagnfi-æða- eða verslun- arskólapi’ófi getur fengið at- vinnu nú þegar á Hótel Vík. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. íbúð óskast. Mikil fyrirframgTeiðsIa. JÓN ENGILBERTS. Sínxi: 2042. V.K.R. Dansleikur í IÐNÓ í KVÖLD. Hin ágæta IÐNÓ-hljómsveit leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8—9.30 við venjulegu verði — kr. 3.00 —; eftir þann tíma við hækkuðu verði. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Að eins fyrir íslendinga. HLUinUELTH St. íþaka nr. 194 hefst kl. 4 síðd. á morgun i Varðarhús- inu. MATVARA, KOL, FATNAÐUR og margt annað góðra og gagnlegra muna. HAPPDRÆTTI: Verð 1. Flugferð 125.00 2. Matarforði 175.00 3. Hálft tonn kol 67.00 4. ísland í myndum 25.00 5. María Antoinetta 25.00 Inngangur 0.50. Dráttur 0.50. Skoðið gluggann í Ausfurstr. 12. Gudpiðup Ottadóttir.) andaðist í Landakotsspítala 18. þ. nx. Sæmundur G. Runólfsson. Jai'ðarför mannsins mins, föður og tengdaföður okkai’, JEyjölfs Sigurössonarv fi’á Pétursey, fer fram frá frikirkjxmni mánudaginn 21. okt. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hins látna, Grett- isgötu 38, kl. 1% e. h.* Guðrún Gísladóttir. Sigurður Eyjólfsson. Brynhildur SigTuirjónsdóttir. Jón Eyjólfsson. Kristín Jóhannesdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.