Vísir - 23.10.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 23.10.1940, Blaðsíða 2
VISIR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján GuSlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingóifsstræti).. Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Embættishroki. AÐ cr óvíst livort embættis- Iiroki Iiefir nokkurn líma verið meiri hér á landi en nú um þessar mundir. Fyrrum trúðu menn því, að guð „gæfi embættin og þeim, sem hann gæfi émbætti, gæfi hann líka vit. Þá var hverjum manni sagt að hafa hægt um, sig, sem vildi deila við dómarann. Skoðanir almennings hafa breyst, bæði að því er snertir hinn guðlega uppruna émbættanna og sjálf- sagða náðargáfu þcirra, sem með þau fara. En sumir þeir, sem opinberum störfum gegna virðast standa í þeirri sælu trú, að þeir geti ekki gert nema hið eina rétta, að þeir séu óskeikul ir eins og sjálfur páfinn og eigi þess vegna að vera alveg frið helgir. Þessir menn þola éhga gagnrýni. Þeir .stökkva upp á nef sér, ef nokkur dirfist að felta fingur út í allrahæstar ráðstafanir þeirra, og það hvarflar aldrei að þeim, að þeir hafi áslæðu til að bæta ráð sitl í einu eða ncinu. Einu sinni þótti það hámark valdsmanns legrar framkomu, að vera „eins og bankastjóri i afgreiðslu líma“. En enginn „bankastjóri í afgreiðslutíma" hefir nokkru sinni lcomist í hálfkvisti við suma þá opinberu starfsmenn, sem nú vaða mest uppi. Eða ætli nokkrum bankastjóra hafi t. d. dotlið í liug að halda því fram, að „engum óbrjáluðum manni“ gæti þótt útlánsvextir bankanna nógu háir? Verðlagsákvarðanir eru við- kvæm mól, ekki síst þegar svo stendur á, að mjög er raskað hlutfalli, sem áður hefir verið lögfest milli verðlags og kaup- lags. Þegar varan hækkar skyndilega án þess kaupgjald- ið hækki að nándar nærri sama skapi, er ekki undarlegt, þótt á orði sé liaft. Þeir, sem verðlag- inu ráða, gela tæplega búist við því, að þeir sem vöruna kaupa finni ekki til verðhækkunarinn- ar. Það ætti engum að koma á óvart, að á slíkt sé minst. Og það er ekki til neins að standa með sleytlan hnefa og lirópa að engurn óbrjáluðum manni þyki varan nógu dýr. Þessháttar rök- semdir sannfæra engan mann. Þelta hefði formaður kjötverð- lagsnefndarinnar líklega látið sér skiljast, ef hann hefði ekki farið á mis við, eilthvað af náð- argáfunni um leið og lionum hlotnaðist embættið. Það er engu líkara en for- maður lcjötverðlagsnefndar þykist liafa umboð íslenskra bænda til að kalla neytendur brjólæðinga, ef þeim þylcir það sem þeir þurfa að borða „nógu dýrt“. Það væri fróðlegt að vita, hvað margir íslenskir bændur vilja kannast við, að liafa gefið honum slíkt umboð. Það væri fróðlegt að vita hvað margir þein-a telja slíkar kveðjur heppilegar til að auka söluna. íslenskir bændur eru flestir gætnir menn og orðvarir. Þeim er það tæplega að skapi, að á málum þeirra sé haldið á þann hátt', sem formaður kjötverð- lagsnefndar hefir gert. Þeim mundi þykja það hart, að vera taldir brjálaðir, ef þeim þætti It e ft U1 a v í k ii i* b æ r býður út 3 iiiiljoii kroaui láii. Um ívent var að ræða: Lántöku eða hækkun útsvara. Bjarni Benediktsson, settur borgarstjóri, kallaði blaðamenn á fund sinn í gær, og ræddi við þá um væntanlega lántöku Reykja- víkurbæjar, sem nemur þremur milljónum króna. Verður lán þetta boðið út í tvennu lagi, 1 milljón til þriggja ára, er 5% árs- vextir greiðast af og tvær milljónir til 15 ára með raunveruleg- um 5^2% ársvöxtum. Fjárhæð hluta verður kr. 5.000.00, 1000.00, 500.00 og 100 kr. Borgarstjóri skýrði að öðru leyti þannig frá: Skuldabréfalán þetta er boðið úl í því augnamiði að koma lausaskuldum bæjarins í nýtt og belra horf. Þær lausaskuldir, sem hér um ræðir, nema um þremur miljónum Jcróna, en þær hafa legið mjög þungt á bæjarsjóði að undanförnu. Skuldir þessar llafa aðallega stofnast á árunum 1934—1938, en á árinu 1939 stöðvaðist skuldasöfnunin og má segja, að nú horfi vænlegar fyrir bæjar- sjóði en áður. Margar orsakir og umdeildar liggja til skulda- söfnunar þessarar, en þó éru það vissar staðreyndir, sem benda má á, er ekki orka tví- mælis, sem fyrst og fremst má rekja skuldasöfnun þessa til. Eins og löggjöf okkar er hátt- að þá bitna erfiðleikar þeir, sem reynast á afkomu manna í land- inu, fyrst og fremst á sveita- og bæjarfélögum í landinu. Þegar illa gengur í atvinnulíf- inu eru það bæjarfélögin, sem verða að standa undir fátækra- framfásrinu og að mestu undir atvinnubótavinnunni, og taka þau þannig að vissu leyti á sig hallann af þjóðarbúrekstrin- um. Undangengin erfiðleikaár i atvinnulífinu hafa ekki hvað síst bitnað á Reykjavík. Þangað hef- ir fólkið streymt. Með lögum frá árinu 1936 var öllum bæj- ar og sveitarsjóðum gefinn kost ur á kreppuhjálp, nema Reykja- vik einni, og áttu þau þannig kost á að koma skuldum sínum í betra horf. Nú hygst bæjarstjórn Reykja- víkur að nota tækifærið til þess að losa bæjarsjóðinn við hinar mest aðkallandi Iausaskuldir, og mesti vinningurinn við lán- töku þessa er að skuldirnar komast á öruggari grundvöll. Nú væri hvenær sem er unt að segja lausum lánum upp fyrir- varalaust og krefja bæjarsjóð um greiðslu. Lausaskuldir Reykj avíkur- bæjar hafa aðallega safnast hjá Landsbankanum, og vil eg í þessu sambandi nota tækifærið til að taka það fram, að bærinn hefir notið ávalt liins besta stuðnings bankastjórnarinnar, og þvi hefir þessi skuldasöfnun ekki komið verulega að sök, en eðli málsins samkvæmt er þetta mjög óheppilegt ástand. Bæjarstjórn Reykjavíkur átti aðeins um tvær leiðir að velja. Aðra þá, að jafna niður á bæjar- búa svo miklum auknum fjár- það sem þeir kaupa „nógu dýrt“, hvort sem það er vinna eða annað. Framkoma formanns kjöt- verðlagsnefndar er gott dæmi þess, hvað blindur embættis- hroki getur hlaupið með menn í gönur. Hann hefir tekið hóg- værum ábendingum með ó- evæðisorðum. Slík framkoma er algerlega ósæmileg manni i rans stöðu og engum málstað til þrifa. hæðum, að unt væri að greiða upp Iausaskuldimar, en því samfara hefðu verið mjög auk- in gjöld á bæjarbúa og þau komið misjafnlega niður. Hin leiðin var sú, að taka lán. Bæj- arstjórnin hvarf að því ráði, með því að ekki þótti fært að ráðast í verulega hæl^kun út- svaranna, enda eðlilegt, þar sem hér er um margra ára halla- rekstur að ræða, að jafna hon- um niður á vist árabil. Með þvi móti, sem hér er gert ráð fyrir, verður um verulega afborgun að ræða á næstu þrem- ur árum, þar sem greidd verð- ur ein miljón króna, en jafn- framt verða greiddar afborgan- ir af liinum tveimur miljónun- um, sem greiðast eiga upp á 15 árum. Af fjárhæð þessari, sem hér um ræðir, verða greiddir 5% vextir, en með því að sölugengi lengra lánsins er 97%, verða raunverulegir vexlir 5x/2% p. a. Er talið að beinn sparnaður fyr- ir bæjarsjóð nemi með þessu móti 50 þús. krónum á ári, þar eð þessir vextir eru lægri en liin- ir, sem nú eru greiddir. Kemur þetta þá þannig út, að á næsta ári er hægt að greiða 426 þús- -und krónur með því að afla 370 þús. kr. aukinna tekna . Um það hvort trygging fyrir láni þessu er góð eða ekki, skal ekki fjölyrt. Bæjarsjóður á- byrgist þau með öllum eignum og tekjum, en samkvæmt reikn- ingum fyrir árið 1938 eru selj- anlegar eignir bæjarins taldar rúmar 16 miljónir króna, enn- fremur eignir til almennings- þarfa 6 Vs miljón, og þar fyrir utan eru svo t. d. eignir hafnar- innar, sem nema 5 milj kr. Nokkur vafi lék á því, með hvaða kjörum lánið skyldi boð- ið út. Sumir töldu vextina í það lægsta, en þess ber þá að gæta, að innlánsvextir sparisjóða munu nema nú um 3/2 % p. a. og ldauiiareikningsvextir mun lægri, og ekki'er um það vitað, nema að slíkir vextir kunni enn að Iækka. Sést af þessu, að ör- uggara er að eiga bréf t. d. til þriggja ára, sem dregin verða út og lánið greitt að Ys hluta árlega. Hitt lánið er að vísu til lengri tíma, en þar ber þess að gæta, að vextirnir eru 5%% P- a., og lætur nærri að þeir svari til vaxta af 12; og síðasta flokki veðdeildar, en tíminn er lika miklu skemmri, með því að láta mun nærri að veðdeildar- bréfin séu dregin út á 45 árum. Það verður því að telja þetta 15 ára lán liagkvæmt fyrir spari- íjáreigendur og aðra, sem hafa handliært fé. Þar sem bréf þessi verða einnig dregin út árlega, kemur þetta enn betur út. Um söluhorfur skal ekki ann- að sagt, en að þegar hefir komið i ljós mikill áhugi fyrir kaup- um á bréfunum, en þar sem 15 ára lánið er hagkvæmt fyrir bæjarsjóð, liefir bæjarstjórnin ákveðið að veita kaupendum þeirra bréfa forkaupsrétt að bréfum þriggja ára lánsins, og má því gera ráð fyrir að þau fá- ist ekki, nema því aðeins, að hin verði keypt líka, en hlut- föllin milluin bréfakaupanna hafa ekki verið ákveðin. Þegar ræll er um lánsútboð þetta, verða menn að gæta þess, að hér eru þeir að vinna að eig- in liag, um leið og þeir hjálpa bæjarfélaginu lii þess að losna úr mestu erfiðleikunum. Er á- ríðandi að sem flestir, — og raunar allir — sem þess eru um komnir, leggi fram eitthvað af mörkum. Má þá fullyrða, að sala bréfanna gangi það greið- lega, að bæjarsjóður fái alt það fé, sem nauðsyn ber til að afla, til þess að greiða mest aðkall- andi skuldir. Lánsútboð byrjar ámorgunog geta menn skrifað sig fyrir lilut- um á skrifstofum bæjarins, i bönkunum, Sparisjóði Reykja- víkur og nágrennis, i Kauphöll- inni og á skrifstofum hæstq- réttarmálaflutningsmanna. Að öðru leyti vísast til aug- lýsingar um lánsútboðið hér í blaðinu í dag. Frá liæstapétti Málalok látin velta á synjunareiði stefnda. I dag var í hæstarétti kveðinn upp dómur í málinu: Eimskipa- félagið ísafold gegn Sjóvátrygg- ingarfélagi íslands. Tildrög málsins eru þau, að með samningi dags. 7. okt 1939 skuldbundu útger^armenn sig til þess að tryggja skipshafnir sínar gegn dauða og örorku af völdum stríðsslysa. Þann 10. s. m. kom Carl Tulinius til for- stjóra Hf. ísafold og spurðist fyrir um það, hvort liann vildi kaupa liftryggingar hjá Sjóvá- tryggingarfélagin u fyrir skip- verja á Eddu, skipi félagsins. Tjáði forstjóri ísafoldar sig fús- an til þess ef tryggingarnar fengjust á venjulegum líftrygg- ingargrundvelli. Kveður liann að Tulinius liafi skömmu síðar tilkynt sér að tryggingarnar yrðu keyptar og hafi Tulinius staðfest þelta næsta dag, að lok- inni læknisskoðun, en þá jafn- framt farið fram á að misseris- gjöld jæðu greidd þá þegar og hafi liann í því skyni fepgið 5000 krónur. Nokkrum dögum síðar kveður forstjóri ísafoldar að forstjóri Sjóvátryggingarfé- lagsins hafi hringt til sín og sagt lionum, að þar sem sér hefði skilist, að hann væri í þeirri trú, að skipshöfn Eddu væri trygð hjá „Sjóvá“, þá vildi hann taka það fram, að svo væri ekki, þar sem félagið vildi ekki samþykkja tryggingarnar með þeim lcjörum, er stefnandi ætlaðist til. H.f. ísafold vildi ekki sætta sig við þessi málalok. Hefir hann gert þær kröfur í máli þessu, að stefndur, Sjóvátrygg- ingarfélagið, verði dæmt til þess að gefa út líftryggingarsldr- teini til handa skipverjum á Eddu. Telur stefnandi, að komnir liafi verið á löglegir- samningar um þetta milli sín og stefnda fyrir milligöngu h.f. Carls D. Tulinius. Stefndur krafðist sýknu, fyrst og fremst af því að ísafold ætti eleki aðild máls þessa og í öðru lagi vegna þess, að ekki hefði verið komn- ir á bindandi samningar milli sin og stefnanda, þótt forstjóri h.f. Carl D. Tulinius hefði stað- hæft það, þar sem það félag hefði hvorki haft stöðuumboð né sérstakt urnboð til þess að takast á hendur þessar trygg- ingar vegna „Sjóvá“ svo bind- andi væri. Stefnandi taldi hins- vegar að forstjóri Sjóvátrygg- ingarfélagsins liefði beinlínis, í sérstöku samtali er hann átti við Carl Tulinius, lofað að taka umræddar tryggingar og liafi hann þá vitað fullvel í hvaða tilgangi þær voru teknar. í héraðsdómi urðu málalok þau, að Sjóvátryggingarfélagið var sýknað af kröfum h.f. ísa- foldar. En í hæstarétti var mál- ið látið velta á eiði forstjóra Sjóvátryggingarfélagsins og segir svo í forsendum liæsta- réttardómsins: „I rnáli þessu sækir áfrýjandi stefnda til útgáfu líftryggingar- skírteina til handa fyrrnefndum skipiverjum sínum, er lionum var skylt að láta þeim í té til efnda á stríðsáhættufýrirmæl- um í samningi 7. okt. 1939 milli útgerðarmanna og sjómanna. Áfrýjandi er því réttur aðili máls þessa, og sýknukrafa stefnda vegpa aðildarskorts á- frýjanda liefir því ekki við rök að styðjast. Áfrýjandi mátti ekki treysta því, að forstjóri Carl. D. Tuli- nius li.f., vátryggingarumboðs- manns stefnda, liefði f. li. félags síns umboð til þess að gera vá- tryggingarsamning þann, sem í þessu máli greinir fyrir stefnda. Veltur mál þetta því á því hvort stefndi liafi sjálfur bundist lof- orði í.þá átt. Forstjóri hins stefnda félags, Brynjólfur Stefánsson, hefir i skriflegum, en óstaðfestuin skýrslum, neitað þvi, að liann hafi fyrir hönd stefnda undir- gengist líftryggingu téðra skip- verja til efnda á líftryggingar- ákvæðum áðurnefndra samn- inga milli útgerðarmanna og sjómanna, sem miðuð sé við ó- friðarástandið, enda sé trygg- ingarskyldu útgerðar lokið, þegar því ástandi lýkur, heldur hafi hann einungis veitt loforð um a<) líftryggja skipverja þessa venjulegri tryggingu, eins og stefndi liafi gert um all- marga sjómenn i upphafi styrj- aldarinnar. Forstjóri h.f. Carl D. Tulinius, Carl D. Tulinius, og tveir starfsmanna þess félags hafa hinsvegar borið það og staðfest fyrir dómi, að forstjóri stefnda áðurnefndur liafi fyrir liönd lians undirgengist að líf- tryggja skipverjana til efnda á- frýjanda, á stríðstryggingafyrir- mælum áðurgreirids samnings. Málalok skifta li.f. Carl D. Tuli- nius fjárhagslega í allríkum mæli og forstjóra þess siðferði- lega, og verður hann því ekki talinn lögfult vitni í því. Hin vitnin voru þá starfsmenn fé- Iags þessa, og verða því ekki heldur talin lögfull. Hefir áfrýj- andi því ekki leitt fullar sönn- ur að Ioforði þvi, sem liann hermir upp á forstjóra stefnda í máli þessu. Hins vegar þykir hann þó liafa stult staðhæfingu sína svo sterkum stoðum með skýrslum vilna þessara, að málalok velti á eiði forstjóra stefnda, þannig, að stefndi verði dæmdur sýkn af kröfum áfrýj- anda, ef forstjórinn synjar þess með eiði sínum eftir löglegan undirbúning á lögmætu varnar- þingi og innan 7 daga frá birt- íslenska 11 útsáfa ný- komin út. — fnmerkja- Bókm er 20 linl/'ln aú stær® IjUKIIl með um sex. tíu myndum og rúm fyrir allar tegundir íslenskra frímerkja (236 alm. frímerki, 73 þjónustu fri- merki og 2 frímerkjablöð). Verð kr. 7.50. Fæst lijá bók- sölum. GfSLI SIGURBJÖRNSSON, FRÍMERKJ A^ERSLUN. RUGLVSINGflR BRÉFHflUSfl BOKflHÓPUR SL^.Mlk. QUSTURSTR.12. . UiBg’iir ufiaðui* með verslunarmentun óskar eftir atvinnu nú þegar. Til- boð, merkt: „20“ sendist afgreiðslunni fyrir fimtu- dagskvöld. MILO er mín sápa. Fylgist með kröfum tím- ans og notið MILO sápu. —- ingu dóms þessa, að liann hafi fyrir hönd stefnda veitt loforð um líftryggingu tilgreindra skipverja skips áfrýjanda, e.s. Eddu, í októbermánuði 1939 til efnda skyldum áfrýjanda sam- kvæmt liftryggingarákvæðum vegna striðsáhættu í samning- urn 7. okt. 1939 milli útgerðar- manna og sjómanna. En ef nefndum forstjóra hins stefnda félags verður eiðfall, skal því skylt að gefa út innan 7 daga frá lokun ofannefnds eiðsfrests líftryggingarskírteini áðurnefndra skipverja e.s. Eddu með tilgreindum upphæðum samkvæmt héraðsdómsskjali nr. 7, að viðlögðum 50 króna dagsektum,, en gegn greiðslu á fallinna iðgjakla, kr. 13849,02.“ v Málskostnaður fyrir báðum réttum var látinn falla niður. Hrm. Einar G. Guðmunds- son flutti málið af hálfu h.f. fsafoldar, en lirm. Tlieodór B. Líndal 'af hálfu Sjóvátrygging- arfélagsins. Yfirlýsing. Haukur Thors hefir beðið Vísi, að gefnu tilefni að birta eftirfarandi: Samkvæmt tollbók em- bættisins fyrir yfirstandandi októbermánuð vottast, að þann 4. þ. m. greiddi Haukur Thors aðflutningsgjöld af og afhenti innflutningsleyfi fyr- ir 3 öskjur karlmannahatta, 3 kg. brutto, sem komu hing- að með b.v. Gyllir 27. f. m. Tollstjórinn í Reykjavík, 22. okt. 1940. HERMANN JÓNSSON, ftr. Tollstjórinn í Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.