Vísir - 23.10.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 23.10.1940, Blaðsíða 3
V ISIR Dýilr minar á Hólnjári 011® Kjarlanssyni. Til viðbótar því, sem skýrt var frá í Vísi í gær, skal þess getið, að krafist var 400.000 kr. ábyrgðar vegna 4andg*önguleyf- is H. J. Hólmjárns og Fritz Kjartanssonar. Skiftist ábyrgðin þannig, að 5 menn laka á sig 20.000 króna ábyrgð fyrir hvorn þeirra, en ríkissjóður 100.000 króna á- byrgð fyrir livorn á sama liátt. Hvorugur þessara manna má í orði eða verki segja eða gera neitt það, sem skaðað getur breska heimsveldið eða ln*eska setuliðið. Munu þetta vera einu gulltrygðu munnar á Íslandi, og að öllu samanlögðu þeir dýr- ustu, nieð því að- tali Hólmjárn eða tali Fritz, sendir breska ríkisstjórnin íslensku ríkis- stjórninni reilcning fyrir orðin, en hvernig þau verða metin er óljóst, og virðist ekki ólíldegt, að Bretar hafi þar sjálfdæmi. Þess skal ennfremur getið, að samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefir aflað sér um sjó- mennina, sem sendir voru út, þá Ragnar Karlsson\(2Ö ára) og Hafstein Axelsson (18 ára), að þeir fóru utan með norska skip- inu Roald Jarl, sem hingað kom á vegum Fisksölusamlagsins. Skipið var síðar hernumið af Þjóðverjum og flutt til Noregs. Munu þeir liafa dvalið þar nokkurn tíma í einskonar fangabúðum, en náðu siðar sambandi við Vilhjálm Finsen, er greiddi götu þeirra. SJTT AF HVERJU. Python-slangan er lengsta skrið- dýr veraldarinnar, veröur alt a'S 32 fet. Boa-kyrkislangan er að jafnaöi 13 fet. Hjólreiðamet. Besti hjólreiöamaöur Ástralíu, Hubert Oppermann, hefir nýskeö sett nýtt heimsmet í 24 klst. hjól- reiðum. Hjólaði hann á þeim tíma 489 mílur og 596 yards (um 784 km.) Gamla metið, 437 niílur og 1574 yards (um 700 km.) átti þýskur hjólreiöakappi. 245 ár á mararbotni. Árið 1695 sigldi breska herskip- ið H. M. S. Winchester frá Jama- ica áleiðis til Englands og spurö- ist ekki til þess framar. Það fanst við Florida-skaga árið 1938 og í surnar var ýmsu bjargað úr skip- inu, m. a. fallbyssum, en vegná á- letranar á þeim, kom upp úr kaf- inu um hvaða skip var að ræða. Auk þess fanst biblía og mátti lesa margar síðurnar, þrátt fyrir volk- ið í sjónum. Tllkynning frá sambandi ungra Sjálfstæðismanna. Þing Sambands ungra S.jálfstæðismanna verður Iialdið hér í bænum dagana 9. og 10. nóvember næst- komandi. — ■» Samljandsstjórnin. Vörubifreið til sölu (Ciiepvolet.) t Steindór. AÐVÖRUN. Vegna þeirrar liættu, sem er á því, að matjurtasjúk- dómar geti borist til landsins með jarðeplum og græn- meti, sem hingað flytst frá útlöndmn, eru menn varaðir við því, að reyna að notfæra sér til skepnufóðurs eða á- burðar ósoðinn jarðepla- eða grænmetisúrgang frá breska setuliðinu. Sama er um úrgang úr erlendum jarðeplum og grænmeti, sem flutt er inn til solu í land- inu, Einnig eru menn varaðir við að fleygja slíkum úr- gangi frá sér, þannig að skepnur geti komist í hann eða sýklar borist í j^rðveginn með honum. Jafnframt þessu skal það brýnt fyrir öllum þeim,- sem hugsa til jarðeplaræktar á komandi sumri, að taka frá í tíma nægilegt útsæði af innlendum jarðeplum og að nota engin erlend jarðepli til útsæðis, nema þau, sem Grænmetisverslun rikisins eða atvinnudeild háskólans kynnu að láta úti í þvi skyni. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 6. okt. 1940. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL Skólafólk KAUPIÐ Námsbækurnar PAPPÍR og RITFÖNG Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. iDternatioial Diesel 30—100 ha. Iandmótora getum vér útvegað nú þegar frá New York gegn greiðslu í enskri mynt. 200.000 flugvélar. Bæjarstjórn ein í Bandaríkjun- um hefir sent áskorun til ríkis- stjórnarinnar að koma upp 200.000 flugvéla flota. Þá leggur hún og til að hver borg, sem eigi flugvöll, verði skjdduð til að eiga eina her- flugvél á hverja 1000 íhúa. Freknumeistari. 1 San Francisco var í sumar lát- in fara fram kepni um hvaða íbúi borgarinnar hefði flestar freknur. Danskur drengui*, Holger Hansen, sigraði glæsilega, hafði 718 frekn- ur. Ilann á 6 bræður, en enginn þeirra hefir freknur, 1 ' „Willkle“ sigraði. Sigurvegari í kappsiglingu, sem haldin var í Colorado (U.S.A.) í sumar, var skúta að nafni „Will- kie“. „Roosevelt" átti langt i land, þegar hún var komin að marki. > 6 miljónir „brandara“. Sá maður, sem semur flesta „brandara" fyrir kvikmyndirnar í Hollywood, á að eigin sögn 6 milj. af þeim „á lager“. Þeir eru allir færðir í spjaldskrá og flokkaðir. Vélsmiðjan Héðinn Símar 1365 (3 línur). iBBheimtnmadnr óskast við stóra vefnaðarvöruverslun. Tilboð, merkt: „Innheimta“ sendist fyrir 27. þ. m. ESMTÆKJAVERZLUN OC 1 VINNUSTOFA ^ LAUCAVEC 46 (f lh SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐCERÐIR • e O « • SÆKJUM SENDUM Skrifstofustarf. Ung stúlka sem héfir lokið prófi við danskan verslunar- skóla og liefir unnið á sknf- stofu í Danmörlcu óskar eftir skrifstofustarfi. Góð með- mæh. Tilboð, merkt: „Skrif- stofustarf“ sendist afgr. Vísis. Lánsupphæð. Tveir flokkar. Útdráttur — Gjalddagi. Endurgreiðslu- réttur. Vextir. Trygging. Sölugengi. Nafnverð bréfa. Útboðsdagur. Sölustaðir. Greiðsla kaupverðs. Forkaups- réttur. Lánsútbod. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir, með samþykki ríkisstjórnarinnar, ákveðið að taka skuldabréfalán, að upphæð kr. 3.000.000.00 — þrjár miljónir króna —- til greiðslu á ósamningsbundnum skuldum bæjarsjóðs. Lánið verður boðið út í tveimur flokkum, fyrra (I.) flökki, að upphæð kr.ón- ur 1.000.00(100 — ein miljón krónur— til endurgreiðslu á 3 árum (1941— 1943) með jöfnum árlegum afborgunum, og síðari (II.) flokkí, að upphæð kr. 2.000.000.00-—tvær miljónir króna— til endurgreiðslif á 15 árum (1941— 1955) með jöfnum ársgreiðslum (Annuitetslán). Lánið verður endurgreitt samkv. framanrituðu, eftir útdrætii, er notarius publicus framkvæmir í september ár hvert og er gjalddagi útdreginna bréfa hinn 31. desember næst á eftir útdrætti, í fyrsta sinni 31. desember 1941. Bæjarstjórnin áskilur sér rétt tit að endúrgreiða lánið fyr að fullu, eða að nokkru leyti eftir útdrætti, er notarius publicus framkvæmii. Vextir af láninu (báðum flokkum) verða 5% p.a. og greiðasi 31. desember ár hvert gegn afhendingu viðeigandi vaxtamiða, í fyrsta sinni 31. desember 1941. Til tryggingar láninu eru allar eignir og tekjur bæjarsjóðs Reykjavíkui*. Skuldabréf I. floklcs verða seld fyrir nafnverð, en skuldabréf lí. flokks fyrir 97% af nafnverði. Upphæð skuldahréfa verður 5000 ki\, 1000 kr., 500 kr. og 100 kr. og geta áskrif- endur valið á milli bréfa með ]>essu nafnverði. Fimtudaginn 24. þ. m. og næstu daga verður mönnum gefinn koslur á að skrifa sig fyrir skuldabréfum á þessum stöðum liéi* í bænurm: í bæjarskrifstofunum, Austurstræti 16, - Landsbanka Islands, Austurstræti 11, - Útvegsbanka íslands h/f, Auslurstræti 19, - Búnaðarbanka Islands, Austurstræti 9, - Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis, Hverfisgötu 21, - Kauphöllinni, Hafnarstræti 23, og lijá hæstaréttarmálaflutningsmönnunum: Eggert Claessen, Vonarstræti 10, Garðari Þorsteinssyni, Vonarstræti 10, Jóni Ásbjörnssyni, Sveinbirni Jónssyni og Gunnarj Þorsteinssyni, Thorvaldsensstræti 6, * Kristjáni Guðlaugssyni, Hverfisgötu 12, Lárusi Fjeldsted og Th. B. Líndal, Hafnarstræti 19, Lárusi Jóhannessyni, Suðurgötu 4, Ólafi Þorgrímssyni, Austurstræli 14, Pétri Magnússyni og Einari B. Guðmundssyni, Austurstræti 7, Stefáni Jóh. Stefánssyni og Guðmundi I. Guðmundssyni, Austurstræti 1. Tekið verður við áskriftum í venjulégum afgreiðslutíma þessara aðila. Bréfin, með vaxtamiðum frá 1. janúar 1941, verða afhent á sörau stöðum, gegn greiðslu kaupverðsins, frá 15. nóvemher næstkomandi og kaupendum þá jafn- framt greiddir vextit* lil áramóta. Þeir, sem skrifa sig fyrir skuldabréfum II. flokks (15 ára bréfum) eiga for- kaupsrétt að skuldabréfum I. flokks (3ja ára bréfum) ef þeir óska þess og að réttri tiltölu við kaup þeirra á II. flokks bréfum. Borgarstjórinn í Reykjavík, 22. október 1940. Bjariii Benedikts§on, settur. / Ungur bílstjóri óskar eftir atvinnu hjá versl- un eða iðnfyrirtæki. Tilboð, merkt: „X 35“ sendist afgr. Visis. — StlílklB viinlai* Gufupressan „STJARNA“, Kirkjustræti 10. Súðin vestur um til Akureyrar laug- ardagskvöld 28. þ. m. Við- koma á öllum venjulegum iætlunarhöfnu m. Vörumóttaka í dag og á morgun. Flöskur og glös. Við kaupum daglega fyrst um sinn alíar al- gengar tegundir af tómum flöskum og eun- fremur tóm glös af öllum tegundum, sem frá okkur eru komin, svo sem undan bökunar- dropum, hárvötnum og ilmvötnum. — Mót- takan er í Nýborg. Áfengisverzhw ríkisins. ÞAK8ADMDRINN er kominn. H. Benediktsson & CO Sími 1228. REYKJAV.ÍK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.