Vísir - 23.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 23.10.1940, Blaðsíða 4
VISIR | Gamla Bíó WBBí Systornar VIGIL IN THENIGHT ; \ Amerísk stórmynd, frá RKO Radio Pictures, gerð eftir Siinni víð- lesnu skáldsögu A. J. CRONIN, höfundar „Borgarvirkis“. Aðalhlutverkin leika: CAROLE LOMBARD; ANNE SHIRLEY og BRIAN AHERNE. Sýnd kl. 7 og 9. Verslunarmannafél. Kvíkur heldur fund annað kvöld. M. a. verður rætt um launamál verslunar- fólks. —• Fundurinn verÖur nánar auglýstur á morgun. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið Loginn helgi ann- að kvöld óg hefst sala aðgöngumiða í dag. — Þjóðræknisfélagið. Fulltrúaráðsfundur verður hald- inn í dag í Alþingishúsinu — suð- urstofu Efri deildar. kl, 5 siðd. írtvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýsku- kensla, 1. fl. 19,25 Hljómplötur: Islensk vöggulög. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 „Takið undir“ (Páll Isólfsson). Ráðhúsið vantar flaggstöng. Fyrir tveim árum var fullgert ráðhús' í borginni Salem í Oregon- fylki. Því miður hefir ekki enn fengist fjárveiting fyrir- flaggstöng á bygginguna. K: F. U. M. Fundur annað kvöld kl. Sþó. Ólafur Ólafsson kristnibóði talar. — Allir velkomnir. Dömnr VIÐ SAUMUM: l4íepiiia. Frakka, Swaggcrs Ábyrgjumst yður fallegt snið og vandaða vinnu. GUNNAR A. MAGNÚSSON, klæðskeri, Laugaveg 12. —- Sími 5561. LtEtlKFÉiliAG REYKJAVÍKUR „Loginn helgi“ eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. — UNGUR maður óskar eftir atvinnu sem sölumaður, versl- unarþjónn eða bilstjóri hjá verslun eða iðnfyrirtæki. Til- boð merkt „175“ sendist afgr. Vísis._____________________(880 FALLEG FÖT. Ef þér eigið fataefni, þá látið okkur annast sauni á því. Við ábyrgjumst að þér fáið falleg föt, sem fara vel. Sanngjörn saumalaun. Gunnar A. Magnússon, klæðskeri, — Laugavegi 12. Sími 5561. (891 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Aiðnr§nðng:lö§ litid ósett. ViSIVI Laugavegi 1. Útbú Fjölnisvegi 2. I Félagslíf I — SKÍÐADEILD ÁRMANNS heldur fund í Oddfellowliúsinu (uppi) í kvöld kl. 9. (901 AÐALFUNDUR K. R. verður haldinn þriðju- daginn 29. okt. kl. 8% síðd. í Kaupþingssalnum. Dag- skrá samkv. lögum félagsins. — Stjórn K:\R. (903 NOKKRIR skiivísir menn geta fengið fæði. Uppl. á Grett- isgötu 55 B, uppi. (876 lUCISNÆtll HERBERGI óskast. — Tilboð merkt „22“ sendist afgr. Vísis. (875 GOTT lierbergi óskast sem fyrst. Uppl. i síma 5594, 6—8 i dag. (885 REGLUSAMUR, sænskur maður óskár eftir herbergi með eða án húsgagna. Fyrirfram- greiðsla. Svar merkt „6 mánuð- ir“ .sendist afgr. Vísis i siðasta lagi laugardaginn 26. okt. (902 HÚSSTÖRF STULKU eða eldri konu vant- ar nú þegar á heimili í grend við Reykjavík. Sími 1160 og 5358. (846 STÚLKA óskast í vist allan daginn eða hluta úr degi. Fátt í heimili. Uppl. Framnesvegi 1 C, hæðinni. (881 STÚLKA óskast í vist á Karla- götu 4. (886 VANTAR stúlku eða ungling til árdegisverka í nokkra daga. Uppl. Sólvallagötu 19, niðri, frá 7—10.__________________(889 STÚLKA, þrifin, vön liús- verkum, óskast á Marargötu 4. Pétur Ingjaldsson. (890 UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta vist til áramóta. Þingholts- stræti 24, miðhæð. (892 STÚLKA óskast í vist. Full- orðið í heimili. Uppl. Sjafnar- götu 6, uppi. (893 STÚLKA óskast nú þegar Ingólfsstræti 6, uppi. — Sími 4502. (897 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn á Sjafnargötu 3. Sérherbergi. Engin börn. (907 ©’Ti fTiLK/mm i I ST. VERÐANI nr. 9. Dregið var i happdrætti hlutaveltunn- . ar í gærkvöldi. Númerin, sem ’ upp kom.u, eru þessi: Folald ... 646 Kol, V2 tonn . . 1975 Málverk .... 2336 Myndavél ,... 2958 Lamb .... 104 Lamb .... 2216 Haframjöl . . . . .. . 513 Séð og Jifað . . . ... 1515 San Mioliele . . .. . 365 Ljósakróna . . .... 2233 Sjal .... 2290 Mynd .... 578 Munanna má vitja í versl. Brist- ol, Bankastræti 6. (899 ,ST. DRÖFN nr. 55. Fundur annað kvöld kl. 8V2. Inntaka. ! Kosning embættismanna. Fram- kvæmdanefnd Þingstúkunnar lieimsækir. Hagnefndaratriði: Str. frú Anna Guðmundsdóttir, j leikkona, les upp. Fjölmennum | stundvíslega. — Æ. t. (900 KKENSLAl KENNI KONTRAKT-BRIDGE. Kristín Norðmann, Mímisvegi 2 Simi 4645.___________G80 ÆFÐUR kennari kennir dönsku, sögu og landafræði undir inntökupróf í framhalds- skólana. Uppl. í síma 1898 í matmálstímum. (832 STÚDENTAR taka að sér kenslu í skólum, einkatímum og heimiliskenslu. — Upplýsinga- skrifstofa stúdenta, Amtmanns- stíg 1, opin virlca daga, nema Iaugardaga, kl. 3—6 sd. Sími 5780. (244 FULLORÐIN stúlka, vön matarlagningu, óskast i vist. Ilansína Eiríksdóttir, Smára- götu 10. ________(822 GÓÐ slúlka óskast í vist. ,— Uppl. á Túngötu 32. (851 SMÁB ARN ASKÓLI MINN byrjar 1. nóv. á Ránargötu 12. Uppl. í síma 3972 eða 2024. — Elín Jónsdóttir. (906 Dijár linat slillor Droskasl. (Three smart Girls grow up). Amerísk tal- og söngva- kvikmynd frá Universal Film. Aðallilutverkið leikur og syngur eftirlætisleikkona allra kvikmyndahúsgesta: Deaiai Durlln. Aðrir leikarar eru: NAN GREY, HELEN PARRISH og WILLIAM LUNDIGAN. Sýncl í Jkvöld kl. 7 og 9. IIAPAF-ílJNDlfi! LÍTIL taska með fatnaði tap- aðist frá Brúarlandi til Reykja- víkur. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í shna 2964. (887 tKAtrrsKmiti DÚFUR, rauðar eða gular, óskast. A. v. á. (879 GÓÐ kýr, komin að burði, til sölu. Uppl. i síma 3314. (896 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU STOFUHÚSGÖGN, tækifæris- verð. Stórt mahogniborð, ásamt 4 tilsvarandi eikarstólum. Verð kr. 400,00. A. v. á.__(859 PÓLERAÐ linotuborð og sundurdregið barnarúm til í sölu, simi 2773. (898 | ÓDÝR PELS til sölu. Uppl. ! á Grettisgötu 77, I. hæð, milli | kl. 7 og 8. ________(880 1 BARNAVAGN til sölu Njáls- j götu 92, miðhæð. (882 | ÚTVARPSTÆKI til sölu á Bergstaðastræti 80. (888 NÝLEG svefnherbergishús- gögn í góðu standi til sölu nú þegar. A. v. á. (894 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: VIL KAUPA hefilbekk, má vera notaður. Uppl. í síma 2178. (884 | HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 KARLMANNS-reiðhjól til sölu Öldugötu 27. (877 BARNARÚM (járn) óskast keypt. A. v. á. (907 VÖRUR ALLSKONAR HNAPPAMÓT, margar stærð- í ir. Húllsaumur. Pliseringar. — | Harpa, Lækjargötu 6. (599 HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord hús- gagnagljáa. VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — Nauðsynlegt á hverju heimili. HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. — ________________J18 HÚSMÆÐUR. Ódýrari og hentugri mat á kvöldborðið get- ið þér ekki fengið en steiktan fisk og kartöflur á Bergþóru- götu 2. ' (89 ■ LEICAl GÓÐ geymsluherbergi í kjall- ara til leigu í miðhænum. A. v. á. . (883 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 590. RAUÐA HÁRIvOLLAN. ÉÍTfNNAfl TANNSMIÐUR. Ung stúlka, sem lært liefir tannsmíði, óskar eftir atvinnu. — Tilhoð merkt „Tannsmiður“ sendist afgr. j Visis,____________________ (878 j ÁBYGGILEG stúlka óslcar ' eftir atvinnu, helst við iðnað. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „Ábyggileg“. (895 — Tíminn er kominn, Hrói. — Á- gætt. Er gullkistan tilbúin? — Já, hún er tilbúin. — Rauðstakkur og Tuck, þið vit- ið hvað þið eigið að gera. — Já, við eigum að korna auga á rauða hárkollu. — Eru þiÖ nú nógu margir? spyr ræningjaforinginn. — Þið verðið að flýta ykkur og gefið engin grið. Lávarðinn skal eg sjá um. — Greenleaf lávarður er okkar maður. Hann gefur fulla kistu af gulli. Leggið af stað. E. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. 18 — Mark, dansáðu við mig, og segðu mér af liverju þú ert svona þungbúinn.“ Alan mótmælti góðlátlega, að hún losaði sig við hann svona, en þau hlógu að honum og fóru að dansa. „Eg veit ekki hvernig á því stendur, Myra,“ sagði hann, „en eg er ekki i essinu mínu í kvöld. Kannske er eg orðinn of gamall til þess að geta skemt mér á svona dansleikjum. Og eg þekki svo fáa hér.“ „Það er eltki eins gaman og þegar fáment er,“ sagði hún, „en segðu mér—7 hvemig líst þér á ungfrú *Dukane?“ „Hún er mjög aðlaðandi.“ „Mér finst hún einhver fegursta stúlka, sem 'eg hefi nokkuru Sinni séð“, sagði Myra. „Og samt er eitthvað, sem mér ekki geðjast að — eg veit varla hvað það er — kannske fullmikil harka i svipnum. Kannske er það munnsvipur- inn. Annað veifið brosir hún — og liitt — og augun — það er eitthvað næstum grimdarlegt við þau stundum. Ef eg væri lcarlmaður mundi eg forðast að verða ástfanginn í henni. Mark, á eg að trúa þér fyrir dálitlu?“ „Gerðu það óhikað — þú ætlar þó ekki að segja mér, að Brownlow, þorparinn sá arna, hafi verið að hiðja þín?“ Hún liló. „Þetta snertir mig ekki á nokkurn hátt, held- ur þig. Eg lield hú vart, að það geti talist leynd- armál, og þá mundi eg ekki þora að segja þér það, en á morgun veistu það hvort eð er.“ „Nú fer eg lieldur en pkki að verða forvitinn.“ „Eg segi þér frá þessu,“ sagði hún, „af því að þú ert eitthvað svo leiður á svipfnn, og þú hefðir kannslce ánægju af að heyra þetta. Eg held, að pabbi ætli að bjóða þér mildu mikil- vægari starfa, með einliverjum, sem er á leið hingað frá Bandaríkjunum. Mamma verður að ja einhvern annan sér til aðstoðar.“ Mark fanst þetta furðulegt, en honum var þetta gleðiefni, og ósjálfrátt horfði hann í áttina til Estelle. „Furðulegt,“ sagði hann í hálfum hljóðum. „Af hverju finst þér það furðulegt,“ spurði Myra. „Mér finst það eðlilegt. Eg held að þetta séu nokkurskonar einkaritarástörf.“ „Eg hefi ekki mikla reynslu sem einkaritari,“ sagði Mark og kom efasvipur á andlit hans. „Eg lield, að það sé ekki svo mjög vandasami. En það er sjálfsagt „spennandi“, þegar eitthvað mikilvægt er að gerast.“ „Mér líst vel á það,“ sagði Mark eftir nokkura umhugsun. „Minstu þess, að þú verður að láta sem þú vitir eklcert um það fyrr en á morgun.“ „Eg minnist ekki á það við nokkurn mann,“ svaraði hann, „og það var vinsamlegt af þér, að segja mér frá því.“ Allan Bownlow kom nú til þeirra og þau fóru nú og fengu sér hressingu. Síðar, er Mark gekk inn í danssalinn hitti hann þá Dorclaester og De Fontenay. Þeir stóðu og ræddu saman um hríð. Mark horfði ólundarlega á Estelle og prinsinn, sem voru að dansa saman. Nú dönsuðu þau fram lijá þeim og liún fór að lilæja og hvíslaði einhverju að prinsinum, og Mark varð enn gremjulegri. Dorcliester var litlu glaðlegri á svip. De Fontenay liristi höfuðið. „Þið eruð ljótu bjálfarnir,“ sagði liann. „Þið eruð þegar á braut, sem leiðir til erfiðleika. Skilst ykkur ekki, að þetta er kona, sem hefir þau álirif á alla karlmenn, sem hún kemst i kynni við, að þeir verða vonsviknir.“ 8. KAPÍTULI. % Gestur Marks gerði honum boð og bað hann að finna sig sem íljótast. Mark varð ekki um sel, er hann sá útlit hans. Var þetta kl. 10 dag- inn eftir dansleikinn. Læknirinn hafði komið til sjúklingsins og sagt eitthvað á þá leið, að vel horfði um heilsu hans. Og hjúkrunarkonan, sem ætlaði að hregða sér í burtu, liafði viðhaft svip- uð orð. „Læknirinn er miklu vonbelri,“ sagði hún í hálfum hljóðum við Mark, „en sjúklingurinn er mjög máttlítill, og er eins og í leiðslu stundum. Það er sem hann óttist óvelkomna gesti. Hann vill lielst, að eg læsi dyrunum." Marlc gerði það manninum til geðs að snúa lyklinum í skránni og fór svo að ræða við hann. „Þér ættuð ekki að tala mjög mikið,“ sagði Mark, „það þreytir yður kannske um of. Þetta var slæmt liögg, sem þér fenguð.“ „Vitið þér livað eg heiti?“ spurði maðurinn alt í einu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.