Vísir - 24.10.1940, Side 1

Vísir - 24.10.1940, Side 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 9 660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, fimtudaginn 24. október 1940. 246. tbl. Bretar aðvara Vichystjórnina. Aformar Hitler sókn við vestanvert Miðj arðarhafi ? EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Breska stjórnin hefir varað Vichy-stjórnina við afleiðingum þess, ef hún komi fjandsamlega fram við Bretland og gangi í lið með óvinum þess. Er nú litið svo á í Bretlandi, að Hitler kunni að áforma að halda á nýjar leiðir, og þurfi til þess að try&ffja sér stuðning Frakka og Spánverja. Tvent er talið valda því, að Hitler vill knýja þá til fylgis við sig nú. Innrásaráformin hafa mishepnast. Hinn víðtæki und- irbúningur í september var ónýttur fyrir Þjóðverjum að mestu í árásum breska flughersins. Sókn á Balkan- skaga og til annara landa í nálægð austanverðs Mið- jarðarhafs er áhættumikil og vafasamt um árangurinn, takist ekki að hræða Grikki og Tyrki. En verði hafin sókn á hendur Bretum annarsstaðar, til þess að hnekkja veldi þeirra á Miðjarðarhafi vestanverðu og heima fyr- ir á eftir, telur Hitler sig þurf a aðstoðar Frakka og Spán- verja, flota og flugflota Frakka og stuðning Spánverja til þess að ná Gibraltar, Laval fór til Vichy í gær og gaf Petain skýrslu um viðræð- urnar við Hitler. Var birt tilkynning um þetta, en áður hafði verið tilkynt, að Vichy-stjórnin liti á það sem fjarstæðu, að hún ætlaði að segja Bretum stríð á hendur. En líkurnar þykja yfir- gnæfandi, að Hitler hafi sent Petain kröfur, og ein fregnin hermir, að Petaín hafi hafnað þeim og Laval tilkynt Hitler það. En hvort Laval hefir komið með nýjar kröfur er ekki kunnugt. Ein fregnin segir, að Hitler muni hitta Petain í dag, og verði von Ribbentrop viðstaddur þæmmræður, og þá sennilega Laval. Af öllu því, sem fréttist í gær vakti þó mesta athygli fregnin um það, að. Hitler og Franco, hefði hitst á landamærum Spánar og Frakklands, og margir stjórnmálamenn telja þennan fund — þótt ekkert hafi verið tilkynt opinberlega um viðræðuefnið — varpa ljósi á annað, sem er að gerast, þ. e. að samband sé milli viðræðna Hitlers og Lavals og þess, sem Hitler ræddi við Franco. Töluðust þeir við tvívegis Hitler og Franco. Viðstaddir voru von Rippentrop utanríkismálaráðherra Þýskalands, og Serrano Suner, hinn nýi utanríkismálaráðherra Spánar, for- ingi falangistanna, en hann var, eins og skemst er að minnast í Berlín og Rómaborg fyrir skemstu. Það var tekið fram í fregn- um frá Rómaborg — en ekki eftir ítölskum heimildum, — að Hitler hefði þreifað fyrir sér hjá Laval um skilyrðin fyrir því, að Frakkar styddi Þjóðverja gegn Bretum. Það er sagt, að andúðin gegn Þjóðverjum vaxi hröðum fet- um í Frakklandi, en óvinsældir Lavals og hans manna eru stöð- >strandleng'ju, lieldur og í mörg- ugt vaxandi. Er mikið talað um :sterk átök innan stjórnarinnar i Vrichy, og telja merin, að Petain sé í rauninni algerlega fnáhverf- ur því, að ganga til nokkurrar hernáðarlegrar samvinnu við Þjóðverja. 'Innrásin átti að byrja í semtember. Það er ekki Ijóst enn sem komið er hvað ofan á verður, er lokið er þeim átökum, sem nú eiga sér.stað á fundum Hitlers. En það sem er að gerast er af- leiðing þess, að innrásarfyrir- ;ætlanir Þjóðverja mishepnuð- uðust. Vegna þess að þær mis- hepnuðust og ekki var unt að sigra Breta í skjótri svipan varð að leita nýrra bragða, og það er vafalaust undir því komið,. sem ofan á verður á fundunum, hvár sókn verður hafin í styrjöld- inni á næstunni. Bretar notuðu tækifærið i gær, er nokkurt hlé varð á loft- árásum, til þess að birta nokk- urskonar yfirlitstilkynningu.um árásirnar á bækistöðvar Þjóð- verja við Ermarsund og áðra staði, þar sem þeir unnu að und- irbúningi innrásarinnar. .Efiir- Jitsflugvélar flugflotans voru stöðugt á sveimi frá Narvik og suður undir landamæri Spánar og voru gefnar nánar gætur að öllu, sem f.ram fór. 1 byrjun september var tiltölulega lítið um að vera, en því lengur sem leið á mánuðinn var undirbún- ingi hraðað, ekki að eins í öllum helstu höfnum á fyrrnefndri um bækistöðvum (flugstöðvum etc.) innar, í Frakklandi, Hol- landi og Belgíu, og miklir lið- flutningar áttu sér stað til Hol- lands og Belgíu, aukaskýli voru reist í flugstöðvum o. s. frv. Til dæmis er tekið, að eitt sinn voru 45 flutningaskip í Le Havre, og í öllum liöfnum var safnað sam- an skipum, flutningaprömmum, sumum vélknúðum, kafbátum, E-bátum, tundurspillum o. s. frv. Til þess að hnekkja þessum undirbúningi öllum hófu bresku sprengjuflugvélarnar hinar skipulegu árásir sínar, sem framkvæmdar voru dag og nótt á allar þessar stöðvar, með þeim árangri, að innrásaráformin voru ónýtt í bili. Er itarlega frá þessu sagt í yfirliti Breta, en jafnframt eru menn varaðir við, að álykta, að liættan sé liðin lijá. Meðan Þjóðverjar hafi þess- ar hafnir á valdi sínu og í-eyni að draga að sér skip, birgðir og menn þar, sé augljóst að þeir bafi innrás enn í huga, og Brctar verði því ávalt að vera við öllu búnir. í síðari fregnum segir: Það er nú slaðfest, að Hitler hefir boðið Petain á sinn fund herínn bannaður á Ítalíu. Einkaskeyti frá U. P. London í morgun. Opinber tilkynning hefir verið gefin út um það í Rómaborg, að héraðsstjóran- um í Milano-héraði hafi verið veitt vald til þess að banna starfsemi Hjálpræðishersins í umdæmi sínu og gera allar eignir hans upptækar. Segir í tilkynningunni, að herinn hafi „unnið gegn hagsmun- um ítalíu.“ Talið er að þetta sé upp- hafið að þvf, að Hjálpræðis- herinn verði bannaður um alla Ítalíu. Verða Karl og Mme. Lupescu íramseld til Rúmeniu? EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. g PÆNSKA falangistablaðið „Arriba“ birti í gær grein urn Karl, fyrrum Rúmeníukon- ung, og ástmey hans, Madame Lupescu, en þau eru nú í haldi í Granada. I greininni, sem er mjög svæsin úrás á Mme Lnpescu, er m. a.ikomist svo að orði: „Það mun bráðlega koma að því, að Karl og MmeLupescuverðiað fara aftur sömu leið og þau komu frá Rúmeníu. Mme Lupescu á að svara til þungra saka í Rúmeníu. Ilún var orsök þess, að Codreanu, foringi Járnvarðliðsins, var drepinn og liún skvetti vitrioli á líkið af honum — svo var heift hennar mikil." „einhversstaðar í Frakklandi“. Öllu er lialdið leyndu um við- ræður Hitlex-s og Lavals, en talið er, að Jlitler hafi boðið upp á einhverja samninga, sem eru „nxitt á íxxilli vopnahlés- og friðarskilmála“ og eigi að greiða fyrir viðreisn Frakklands. Að því er United Press hefii' seinast fi’egnað, hefir Hitler ekki borið fraixx kröfur unx, að Frakkar taki þátt í stríðinu nxeð þeim. Flugvélatjón Þjóðverja vik- una, senx lauk 19. október, nanx 32 flugvélum, Saxxxkvæmt til- kynningu flugmájaráðuneytis- ins breska. Á saixia tíma nxistu Bretar 20 flugvélar og 9 flug- meixix. Ráðuneytið tekur það franx í tilkynningu sinni, að sennilega sé tjóxx Þjóðverja nxeira, og ekki séxx taldar i tjóni þeirra vélax’, senx skemst hafi að nxeira eða minna leyti. f®esr feídst Þjoðver|a. Þúsuixdir sixiávirkja hafa veiið bygð íxxeðfram ströndunx Stói’a-Bretlands. Þar er sífelt lialdinn vörðui', þvi að eins og Churchill hefir sagt, nxá búast við innrás Þjóðverja á hverri stundu, og þá þýð- ir eltki að sofa á verðinum. Alt er tilbúið í virki þvi, senx hér sést á myndinni, vélbyssur reiðu- bxuxar o. s. fivv. Bandaríkj amenn hafa hraðan á. Flotasföð á Nýfundnalandi. Nýjar flugstöðvar á Kyrrahafi. Flugíloti sendur tii Filipseyja. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — Londoix í morgun. Það kemur greinilega fram í öllu senx er að gerast í land- • varnamálununx vestra, að Bandaríkjamenn eru ekki méð neiti kák, þeir eru allir þar sem þeir eru. Um land alt er það nú mesta áhugamál manna, að landavömununx verði sint eins og geía þjóðarinnar leyfir. Ríkisstjómin vinnur af kappi að þessunx málum. Hið seinasta, sem gert er, er þetta: " t Tveir flugvélaflokkar hafa verið sentlir til Filipseyja og Knox flotanxálaráðherra hefir lýst yfir, að Bandaríkjaflotimi sé fær um að verja hvert það laxxd, þar senx fáni Bandaríkj- anna blakti. Sjóliðið verður auk- ið xmx 100.000 mamis og koixiið xxpp mörgxxixx nýjuixi flugstöðv- um. Með saixxkoniulagi við Breta og Kanadamenn ætla Bandarík- iix að liafa flotastöð og flugstöð á suðux’odda Nýfundnalands og er þegar hafimx undix’búningur þess, að koxxxa þar öllu i það horf, að unt verði að senda þangað herskip og flugflota lxið fyrsta. LOFTVARNIR LUNDÚNA AUKNAR. Fyrsta aðvörun unx loftárás i gæi’lcveldi var gefin fyrr en vaxxalega, en það konx ekki til loftárása að ráði, og brátt voru gefiix merki unx, að öllu væri ó- liætt. Aftur var gefin aðvörun i íxót og ekki tilkyixt, að hættan væri liðiix hjá, fyrr eix i döguxx. En það var lítið um loftánásir. — Veður var slænxt yfir Bret- landi og Norður-Frakklandi. Loftvarnir Lundúnaborgar ý Iiafa vei’ið mjög auknar og kann það að eiga sinn þátt i, að flug- niönnum Þjóðverja hefir ekri orðið eins ágengt þar undan- gengin dægur sem fyrr. Mu lilí fitfllto- Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Fregn frá Mexico City hermir, að í-íkisstjórnin lxafi lagt bann við útflutningi á kvikasilfi'i, að verðmæti unx 200.000 dollara, en kvikasilfur þetta er senx stendur í Manzanillo og á að fara til Japan. Bannið nær einn- ig til annarar kvikasilfurspönt- unar, senx Japanir hafa gert í Mexico. kyrru fyrir. — Fréttaritarinn lieldur því fram, að engar flutningabifreiðir frá Lashio á landamærununx hafi komist til Kumming, síðan er brautin var opnuð -á ný til hergagna- fultninga. Styrjaldarundirbún- ingurinn í Kanada. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Það var tilkynt í London í gæi’kveldi, að alls hefði rikis- stjórnir Bretlands og Kanada pantað hergögn og annað í Kanada, vegna styrjaldai'innar, fyx’ir yfir 000 miljónir dollara. Síðan er styrjöldin hófst hafa sanxtals 3000 skip farið frá Kan- ada til Bretlands með uni 17 milj. smálesta af vörum. Unx gervalt Kanada er nú unnið að framleiðslu hergagna og flugheriixn kanadiski, sem í byrjun styrjaldarinnar var sam- tals 4500 nxenn, að öllu liði nxeð- töldu, liefir nú 30.000 nxönnunx á að skipa. — Á xxæsta ári verða 80 flugskólar starfræktir í Kan- ada, nú 40, og þegar fer stöð- ugur straumur flugmanna frá Bretlandi lil Kanada. Flutningur stöðvast á Burmabrautinni. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Fréttaritari Domei-fréttastof- unnar1 í Hongkong skýrir frá þvi, að japanskar flotaflugvélar hafi gert loftárásir á Mekong- brúriá á Burmabraxxtinni 18.— 20. okt. og skem t hana stórlega, svo að 200 flutningabifreiðir íiafi neyðsf til þess að lialda Breska stjórnin hefir ákveðið að endui’greiða sveita- og bæj- arstjórnum kostnað þamx, sem þær liafa fi’amvegis af úthlutun loftvarnabyrgja haixda ahnenn- ingi, eftir þvi sem Herbert Moi’rison tilkynti í umburðar- bréfi til sveitastjórna í gær. • Ritstjóri ameriska timarits- ins .Amei'ican Ti-ade“ hefir látið svo um mælt, að það væri blaða- mannastéttmni til hins mesta sóma Ixve vel hefði gengið út- gáfa blaða og tímarita í London, meðaix á nxestu loftárásunuixx stóð. Eins og menn iixuna, var nxiklum árásunx beint að Fleet Street, þar sem flest stórblöðin liafa byggingar sínar, og Þjóð- verjar hafa hvað eftir annað sagt frá því í tilkynningum sinum að hús bi'eski'a stórblaða hefðu verið lögð í í-xxstir. Sanxt sem áður hafa öll Lundújiablöð- in konxið reglulega út.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.