Vísir - 24.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 24.10.1940, Blaðsíða 4
VISIR Gamla 3íó Systurnar VIGILIN THENIGHT Araerísk stórmynd, frá RKO Radio Pictures, gerð eftir hinni víð- lesnu skáldsögu A. J. CRONIN,' höfundar „Borgarvirkis“. Aðalhlutverkin leika: CAROLE LOMBARD, ANNE SHIRLEY og BRIAN AHERNE. Sýnd kl. 7 og 9. Boilapör Matardiskar (grunnir). Vatnsglös. Búrhnífar. Dósahnífar. Kleinujám. Kökuspaðar. Skolafötin iir i LHKFÉLAti lti:VK.I AVÍItlll „Loginn helgi“ eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Revýan 1940 hiðm í flosaporti ÁSTANDS-ÚTGÁFAN leikin í Iðnó föstudag kl. 8 V2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — Sími 3191. Ntiilka vön strauningu, óskast nú þegar. — ÞVOTTAHÚS REYKJAVÍKUR. Uppl. ekki gefnar í síma. Katiidama óskar eftir atvinnu strax eða sem fyrst. — Uppl. í síma 5135. —- 2 eintök af enska blaðinu Spectator, með grein Snœbjarnar Jóns- sonar, óskast. 5 kr. í boði fyrir eintakið! A. v. á. &i Alll a»5 IsUaskim oklpiml VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. %íh^L RUGLVSIHGRR BRÉFHflUSB BÓHPKÓPUR O.FL. E.K flUSTURSTR.12. FULLORÐIN stúlka, vön matarlagningu, óskast í vist. Hansína Eiríksdóttir, Smára- götu 10. (822 STÚLKA óskast hálfan clag- inn. Þvottahúsið Mjöll, Amt- mannsstíg 2. (916 HVKNNAH ER BYRJUÐ að sauma aftur. Guðrún Vernliarðsdóttir, sími 1880._______ (925 MYNDARLEG ung stúllca getitr fengið atvinnu við sauma. Uppl. á Suðurgötu 2. (931 HUSSTORF GÓÐ stúlka óskast í vist. — Uppl. á Túngötu 32. (851 STÚLKA, þrifin, vön hús- verkum, óskast á Marargötu 4. Pétur Ingjaldsson. (890 STÚLKU vantar. — Erling Smith, Víðimel 62. (915 STÚLKA óskast. - Uppl. Laugavegi 19, uppi. (919 - STÚLKA óskast á heimili Gunnlaugs Einarssonar læknis, Sóleyjargötu 5. (920 STÚLKA óskast á gott heim- ili í sveit, mætti liafa barn. — Uppl. Ásvallagötu 11, uppi. — (926 STÚLKA óskast í vist til Svövu Guðmundsd., Laugavegi 137. (929 STÚLKA óskasl í létta vist. Þrent í heimili. — Uppl. í síma 4356. (930 STÚLKA óslcast liálfan eða allan daginn. Þarf að sofa ann- arsstaðar. Engin hörn. Uppl. Öldugötu 19, uppi. (939 iKENSIAl KENNI KONTRAKT-BRIDGE. Kristín Norðmann, Mímisvegi 2 Sími 4645. (780 SMÁBARNASKÓLI MINN hyrjar 1. nóv. á Ránai'götu 12. Uppl. í síma 3972 eða 2024. — Elín Jónsdóttir. (906 KENNI íslensku, dönsku, ensku, þýsku, reikning. Tíminn kr. 1.50. Páll Bjarnarson, cand. philos., Skólastræti 1, (85 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 HÁSKÓLASTÚDENT óskar eftir heimiliskenslu, gegn fæði. .Tilhoð merkt „98“ sendisl Vísi fyrir mánudagskvöld. (918 kTILK/NNINliAKl AUGLÝSINGUM í enska dag- hlaðið Daity Bulletin má skila á afgreiðslu Vísis. Handritum má skila á íslenslcu. Blaðið er prentað í stóru upplagi og fer í allar bækistöðvar hreska liers- ins hér. (641 FILADELFIA, Hverfisgölu 44. Samkoma í kvöld kl. 8V2. (933 SÖLUDRENGI vantar til þess að selja nýja enska -dagblaðið. 5 aura sölulaun. Komið á af- greiðslu Vísis kl. um 11 árdegis og eftir kl. 1. (640 mTi rvND/fisæ/TitxymNc — BARNASTÚKURNAR I REYKJAVlK hyrja vetrarstarf- ið á sunnudaginn kenmr 27. október. Verða fundirnir á venjulegum stað, í Templara- húsinu. Unnur nr. 38 niðri og Bylgja nr,- 87 uppi kl. 10 árd. SVava nr. 23 kl. 1,15 niðri. — Svövufélagar athugi: Fundur fullorðinna félaga (14 ára og eldri) verður kl. 2,30. Mjög á- ríðandi að sem flestir komi. Æskan nr. 1 niðri og Díana nr. 54 uppi kl. 3,30. I öllum stúkunum eru félag- ar beðnir að fjölmenna á fund- ina og fullorðnu félagarnir að sækja þá, svo sem þeir geta og hjálpa til eftir föngum. — Stór- gæslumaður. (935 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. HIÐ óviðjafnanlega RI T Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 ETAPÁD'fUNDIi)] ARMBANDSÚR fundið. Uppl. á Lindargötu 1 C. (913 IHl)SNÆCll 2 STÓR herbergi, helst með aðgangi að baði, óskast. Tilboð senuist afgr. Vísis, merkt: „Vesturbær“. (911 ÓSKA eftir litlu herhergi í Austurhænum. Sími 5794. (914 iKLEICAM ÓSKA æftir kjaílaraherbergi til smáiðnaðar. Sími 4511. (912 BRESKIR liðsforingjar óska eftir að leigja píanó. A. v. á. (937 SKILTAGERÐIN August H&- kansson, Ilverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 Hin vandláta húsmóðir notar BLITS í stórþvottinn. BLANKO fægir alt — Sjálfsagt á livert heimili. TIL SÖLU liandmáluð slifsi og svuntur. Verð frá 6,50 slifs- ið. Þingholtsstræti 15, steinhús- ið. (923 NÝ peysufatakápa til sölu Hringbraut 33, syðri dyr, fyrstu hæð. ' * (924 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BÍLL til sölu — 5 manna Ghevrolet-drossia i ágætustandi, altaf verið einkabíll. Til sýnis og sölu á Hringbraut 61. (908 BARNAVAGN, barnavagga barnastóll til sölu á Laugaveg 65 (Hornhúsið, uppi). (909 KASEMIRSJAL, sem, nýtt, til sölu. Uppl. í síma 4776. (910 FALLEGIR búðarlampar til sölu. Uppl. í síma 1092. (9^2 NÝLEG gy ef pþ erher gísh ú s - gögn í góðu standi tíl söíu. — A. v. á. (932 KOLAELDAVÉL, hvít, eiiiíl- illeruð, lítið notuð, til sölu. A. v. á. (934 NÝR standlampi með skáp selst með tækifærisverði. Uppl. í sima 4913. (938 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 VÖRUR ALLSKONAR HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. IlúIIsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smóar, whiskypela, glös og hóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 9 Nýja Bíó. j§jl Þrjáx kænar stúlkur þroskast. |lliree smart Girls grow up). Amerísk lal- og söngva kvikmynd frá Universal Film. Aðalhlutverkið leikur og syngur: Deanna Durbin. Sýnd kl. 7 og 9. KOPAR keyptur i Lands- smiðjunni. ________________04 — SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN óskast, — úppl, í síma 2388. - (917 ■II I II ... I I ■■■■ I ■■■» ~ NOTAÐUR þvottapottur ósk- ast til kaups, einnig nokkrir notaðir borðstofustólar. Uppl. í síma 4985. (921 ATHUGIÐ NÚ! Eigið þér ekki á háaloftinu eða í kjallar- anum gamlan hengilampa eða hengilampagrind, sem þér vilj- ið selja. Hringið í síma 1333 eða 4622.________________(928 NOTAÐUR stækkari eða myndavél af gamalli gerð með góðum linsum óskast. A. v. á. (936 FRÍMERKI ÍSLENSK FRÍMERKI keypt liæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gisli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415 591. YEGAMÓTIN. — Mér liður alveg ágætlega hér, — Hvers vegna eigum við ekki að en ég óttast um Hróa. — Langar ríða til vegamótanna og athuga, yður til að vera hjá honum? hvort sést til hans. — Það er hættu- legt. — Hugsið þér yður, frú mín góð, ef einhver kæmi auga á Sebért lá- varð. — Uss, hann gæti heyrt til yðar .... Um sama leyti er Rauði riddarinn á leið gegnum skóginn, í áttina til vegamótanna. E. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. 20 „Eg hefi ekki hugmynd um það. En raunar væri best, að j>ér segðuð mér það, ef það væri spurt um yður.“ „Brennan — Max Brennan. Getið þér giskað á hverrar þjóðar eg er?“ „Enskur — eða kannske frá einhverri nýlend- unni.“ „Hamingjan má vita hverrar þjóðar eg er. Móðir min var rússneslt og afi minn Armeníu- maður. Það er slavneskt og germanskt blóð —- auk Asíublóðs — í æðum mér.“ „Þér talið ensku ljómandi vel. Enginn erlend- ur hreimur.“ „Eg talaði einu sinni með erlendum hreim. Eg settist hér að, skal eg segja yður, fýrir styrj- öldina, í ákveðnum tilgangi. Nú er því starfi lokið. Leynistörf mín nú eru annárs eðlis. Eg setti mér markmið fyrir tveimur árum -— og mér hefir liepnast alt vonum framar — betur en Felix Dukane Iíkar.“ Eg hélt, að slík störf, sem þér hafið með liönd- um væri ekki unnin nema á stríðstímum,“ sagði Mark og var vantrúarsvipur á andliti lians. Max Brennan snéri sér við í rúminu og horfði hvasslega á hann. „Hver eruð þér?“ spurði hann. „Bandarikja- maður?“ „Eg heiti Mark van Stratton. Og eg er Banda- rikjamaður eins og þér gátuð yður til.“ „Eg held að Atlantshafið hljóti að vera breið- asta úthaf á hnettinum. Það er eins og þar sé að leita orsakar þess livað margir Bandaríkja- menn eru skilningsdaufir. Skilst yður ekki, að það eru aðrar styrjaldir háðar en þær, þar sem menn vegast með vopnum. Styrjaldir, sem eru háðar undir yfirborði félags- og viðskiftálífs, ef svo mætti segja. Áróður í stað fallbyssna. Mútur í stað eiturgass. Skiljið þér?“ „Eg hefði haldið, að þér væruð að ýkja, en eg skil hvað þér eruð að fara,“ sagði Mark. „Eg liefi altaf verið hermaður í þessum óæðri styrjöldum,“ sagði Max Brennan, dálítið þreytu- lega. „Eg þekki þetta alt — þeir viklu ékki einu sinni hleypa mér í herinn. Þeir kölluðu mig -hreysiköttinn. Eg gat komist að því sem eg vildi, ef eg lagði mig fram.“ „Gætið þess nú, að þreyta yður ekki um of,“ sagði Mark. „Læknirinn segir, að yður fari sæmilega fram, en samt verðið þér að fara var- lega.“ „Eg vil þá komast að efninu þegar,“ sagði hann, „en mér finst alt skýrast, er eg tala. Hvað hafið þér saman við Felix Dukane að sælda? Hversu lengi hafið þér þekl hann?“ „Sólarhring." Það var eins og maðurinn í rúminu vissi ekki livort hann ætli að trúa sínum eigin eyrum. „Segið þér satt?“ spurði hann. „Hví ekki? Eg var kyntur Dukane og dóttur hans eftir hádegisverð í Bitz í gær. Klukkustund síðar eða svo stöðvaði mærin bifreið sína á Mall og bauð mér að sitja í. Hún ók mér til Norfolk- götunnar, — sagði mér, að hún og faðir hennar væri í vanda stödd og bað mig a<5stoðar.“ „Þelta er furðulegt,“ sagði Brennan. „Haldið áfram.“ „Dukane liélt, að hann liefði drepið yður. Til- ætlunin var, að eg færi með líkið og skildi það eftir á einhverjum afskektum stað — og þannig liti út, að þér hefðuð orðið fyrir slysi í þokunni.“ „Og þetta eru öll þau kynni, sem þér liafið af Dukaiie?“ spurði Max Brennan. Það var auð- lieyrt, að liann var mjög i vafa um fnásögn Marks. „Vissulega.“ Maðurinn lá lcyrr um stund og hnyklaði brúnir. „Getið þér þá skýrt fyrir mér, hvers vegna þau áræddu að biðja yður um hjálp, eins og ástatt var?“ Mark hugsaði málið. Hann var farinn að fá áhuga fyrir manninum í rúminu. Maðurinn stefndi áreiðánlega að ákveðnu marki og Mark von Stratton ákvað að segja honum alt af létta. „Eg Iield,“ sagði hann, „að ungfrú Dukane liafi gert sér Ijósl þegar i stað, að eg diáist mjög að henni, og að. likur væru til, að eg gerði livað sem liún fævi fram á.“ Sjúklingurinn hugleiddi þetta svar. „Já,“ sagði hann, „eg skil — Estelle hefir haft slik áhrif á margan manninn, og margur býr við sáran liarm hennar vegna mundi eg segja, ef menn væri ekki liættir að gráta kon- ur, sem bregðast þeim. Sjálfs yðar vegna, ungi maður, vona eg, að yður sé ekki alvara.“ „Hvers vegna vonið þér það?“ spurði Mark. Brennan reyndi að rísa upp við dogg. Hann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.