Vísir - 26.10.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 26.10.1940, Blaðsíða 1
Kristj Ritstjóri: án Guðiaug sson Félagsp Skrifstofur rentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla Sími: 1660 5 línur 30. ár. Reykjavík, laugardaginn 26. október 1940. 248. tbl. Laval á nií í §amn- 1112*11111 við Itall. Opiiiberai* iilkyiuiingrai* væniaulcgfat* a uiántidag'. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun. Laval, vara-forsætisráðherra Frakka, á nú í samn- ingum við fulltrúa ítalíu, en fyrir hennar hönd kemur fram Ciano greifi, utanríkis- ráðherra. Það er enn ekki kunnugt hvað það er, sem til umræðu er, nema að gefið er í skyn, að möndulveld- in undirbúi frekari áf orm varðandi hina nýju skipan í álfunni, og eru tilkynningar um þetta væntanlegar á mánudag næstkomandi. Viðræður Lavals við Ciano greifa snúast vafalaust um sama efni sem viðræður Hitlers við Laval og Pétain. Meðal stjórnmálam. í Berlín kemur fram mikil gremja út af því, að í erl. blöðum og meðal stjórnmálamanna er víða litið svo á, ^ð Hitler hafi verið að leita sér stuðnings í stríðinu við Breta, og hafi a. m. k. að því er Spán snertir, farið bónleiður til búðar. Mikla athygli vekur vestan hafs að sendiherra Argentinu, lýsti yfir því, að Spánn vildi ekki fara í stríðið. Ræddi sendiherrann hversu horfurnar væru — styrjöldin gæti staðið lengi, en afleið- ing þátttöku Spánverja í stríðinu yrði m. a. sú, að þeir gæti ekki gert viðskifti við Vesturríkin og mörg önnur lönd. Bandaríkjastjórn gefur nánar gætur áð öllu, sem gerist í Evrópu, og fær Roosevelt stöðugt skýrslur um alt, sem gerist. Haft er eftir Cordell Hull, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að ferðalag Hitlers sé ekki eins mikill viðburður og margir ætli. Miklar getgátur koma stöðugt f ram í sambandi við það, sem á döfinni er. M. a. hafa nú komiS fram nýjar getgátur um kröfur Þjóðverja, sem eru sagðir vilja fá Ermarsundsströndina til Boulogne, en Spánverjar eiga að fá Pyreneaf jallgarðinn, sam- kvæmt fregnum þessum. Franska stjórnin kemur sam- an ,á fund í dag og þingmenn liafa fengiS fyrirskipun um aS vera viSbúnir að koma á fund meS litlum fyrirvara. Petain og Mússólíni ræSast viS í dag. — Petain kom af tur til Vichy kl. 7.40 í gærkveldi. Laval kom ekki meS honum, heldur f ór hann til fundar. viS Ciano greifa sem fyrr segir. Darlan aSmíráll, Hutzinger, Peyroton og Alibert tóku á móti Petain og fylgdu honum til í- búSar bans, þar sem rætt var um þaS, £sem gerst hafSi, en formlegur stjórnarfundur verS- ur haldinn síSdegis í dag kl. 5. Samkvæmt óopinberri heimild hefir franska rík- isstjórnin þegar raunveru- lega fallist á aS taka þátt í samvinnu viS Þýskaland til aS koma á hinni nýju skip- an í álfunni. Laval er aS koma á samskon- ar samkomulagi viS Itali. 1 blöSum Þýskalands kemur fram, aS Hitler leggi áherslu á, aS meginlandsríkin tæki sam- eiginlega ákveSna afstöSu gagn- vart Englandi. ViSræSurnar viS Petain og Francp hafi hrundiS þessum áformum áfram. Deutsche Diplomatische Kor- respondenz lýsir yfir því, aS árangurinn af ferSum Hitlers verSi, aS nú verSi hrundið i framkvæmd áformum um hina nýju skipan álfunnar. Hin nýja , Evrópa er aS rísa upp, segir blaSiS. Völkischer Beobachter segir, að aldrei framar verSi háS striS á meginlandi álf unnar. Er komin til sögunnar sú fylk- ing, sem aldrei riSlast. í opinberum fregnum er enn ekki viSurkent, aS Frakkar hafi Iofað ÞjóSverjum samvinnu. í breskum blöSum er ínikiS rætt þegar í dag um hina „nýj u skipan", sem Hitler vill koma á — m. a. meS tilstyrk Frakka og Spánverja. HöfuSkjarni hinnar nýju stefnu yrði sá, segja bresku blöðin, að Þjóðverjar yrSi öllu ráSandi á meginlandi álfunnar, og i engum löndum mætti menn um frjálst höfuS strjúka, því aS þar yrSi alt und- ir þýsku eftirliti. í Frakklandi og fleiri löndum, þar sem blóm- legur iSnaSur var kominn á fót, yrSi landbúnaSur aSalatvinnu- greinin, en ÞjóSverjar fengi markaS fyrir iSnaSarvörur sín- ar í þessum löndum. Jafnframt fengi ÞjóSverjar, meS járn- greiparnar spentar um Frakk- land, raunverulega yfirráS yfir nýlendum Frakklands. BlöSin segja, aS nú eigi aS slá á þá strengi, aS megirilands- þjóSirnar hafi skipaS sér i eina íylkingu gegn Englandi — Eng- landi, sem eitt vilji stríS og beri ábyrgSína á því. Leitast verSur viS, með milligöngu ¦ Banda- rikjaforseta ef til vill, aS koma á friSi, á þeim grundvelli, aS ó- breytt ástand (status quo) hald- ist i Evrópu. Vilji Roosevelt ekki reka erindi Hitlers, segja bresku blöSin, verður hann stimplaður sem styrjaldarund- irróSursmaSur, og bæta því viS, aS forsetakosningarnar séu eft- ir nokkra dagá, og sé hér veriS aS gera úrslitatilraun til þess að spilla fyrir Roosevelt og stuSn- ingi Bandarikjanna viS Breta. Háskólasetning fer fram í dag Háskólasetning fer fram í dag og hefst kl. 2 í hinni nýju byggingu háskólans. Fer hún fram meS svipuSu móti og i fyrra, en þá var sú ný- iunda upp tekin, aS viS setning- una var haldinn fræðilegur fyrirlestur auk ræðu háskóla- rektors. A5 þessu sinni flytur Ólafur prófessor Lárusson fyr- írlestúr um éignarrétt andlegra Loffstríðið. ÞaS var tilkynt í London í morgun, aS breskar sprengju- fhigvélar hafi gert árásir á fjölda marga hernaSarstaSi í Þýskalandi og hernumdum löndum s. 1. nótt. Ekki hefir enn veriS tilkynt hvaða staðir urðu fyrir árásum að þessu sinni, en vitað er að einkum var lögð á- hersla á olíustöðvar, flugvéla- verksmiðjur og innrásarbæki- stöðvarnar. Frekari tilkynning- ar um loftáíásirnar verða birtar síðdegis i dag. í loftárásunum á hernaðar- stöðvar í Þýskalandi aSfaranótt fimtudags varS hiS mesta tjón. I Hamborg kom upp svo mikill eldur aS flugmennirnir segjast ekki hafa séS annaS eins bál i nokkurri fyrri loftárás. HerjaSi eldurinn á stóru svæSi. HARÐIR LOFTBARDAGAR YFIR BRETLANDI. HarSir lof tbardagar voru háS- ir yfir Bretlandi í gær. Komu flugvélarnar í hópum, stundum 20—30 i hóp og alt aS þvi 100. Ársir voru gerSar á London og borgir á suSur- og suSaustur- ströndinni. AS minsta kosti 14 þýskar flugvélar voru skotnar niSur og 10 breskar, en 7 af bresku flug- mönnunum björguSust. Talið er, aS mai-gar af flugvélum Þjóðverja hafi skemst svo í bardögunum, aS vafasamt sé, aS þær hafi komist heim. ítalir erú farnir að taka þátt í loftárásunum á England með ÞjóSverjum og er mikið um þessa þátttöku ítala. talaS i Þýskalandi og Italíu. verl iniir í lil iti llkie London i morgun. Fregn frá Washington herm- ir, aS John L. Lewis, sem er formaSur stærsta verklýSsfé- lags Bandaríkjanna (C.I.O.) hefir lýst yfir fylgi sínu við Willkie. Fregnin um þetta hefir vakiS feikna athygli og mun á- kvörSun Lewis draga nokkuS fylgi frá Roosevelt. Lewis nýt- ur mikils "álits meSal verka- manna og líklegt er, aS einhver hluti hins f jölmenna félags hans fylgi honum aS málum, en meiri hluti félagsins hafSi áSur lýst yfir fylgi sínu viS Roose- velt. Fregnin um, aS Lewis hafi á- kveSiS aS stySja Willkie, hefir vakiS mikinn fögnuS meSal republikana, sem telja nú betri horfur á, aS Willkie sigri. verSmæta, en þaS er efni sem hefir mikla og í rauninni vax- andi þýSingu í íslensku þjóS- lífi. Því næst heldur háskóla- rektor ræSu sína og afhendir nýjum stúdentum borgarabréf þeirra. Sungin verSur kantata sú er samin var fyrir háskólavígsl- una. Mýp skólafání. ASalherskóli Frakka, École Militaire í París, sést hér á myndinni. I þessum skóla eru mentaSir allir helstu hershöfðingjar Frakka. Foch, aSalher höfSingi Bandamanna og sigurvegari í Heimssty.'- öldinni, var um skeið skólastjóri þarna. Weygand,hermálaráðherra Frakka nú, gekk þó aldrei i þenna skóla. Á myndinni sjást þýskir hermenn vera að fara með hesta inn í garð skólans, en Þjóðverjar hafa þar bækistöð sína. Almeniiiiig'iii* og1 leikltti^ið. Eins og kunnugt er, er Leik- félag Reykjavíkur um þessar mundir aS sýna ágætis-leikritiS „Loginn helgi" ef tir hinn heims- kunna enska höfund W. Somer- set Maugham. Nafn höfundarins er hverjum manni trygging þess, að hér sé um góðar bók- menntir að ræSa. Hverjum manni, sem les leikritið eSa sér þaS, gelur ekki dulist, að á þvi er slíkt snillibragð, að hér er sist um neinn viðvaning að ræða. Er enda leikrit þetta ár- angur af þrjátíu ára starfi höf- undar og reynslu, bæði sem skáldsagna-höfundar og leik- rita. Er enda Maugham meðal allra víðlesnustu nútíðar höf- unda, er rita á enska tungu, og er þá mikið sagt. Blöð bæjarins háfa undanfar- ið birt dóma um leikinn og' hef- ir hann hvarvetna f engið ágætis undirtektir að makleikum. Er það og mjög virðingarvert af Leikfélaginu að opna leikárið með leikriti, sem telja má glæsilegan fulltrúa nútímabók- menta og fjallar að mjklu leyti um mál, sem mikið hefir verið á dagskrá bjá núlifandi kynslóð, og mikill styrr hefir staðiS um. — Er þetta nefnt hér Leikfélag- inu til hróss, sökum þess aS aS- sóknin aS leiksýningum félags- ins undanfarin ár, hefir sist ver- iS því til hvatningar, aS félagiS tæki til meSferSar leikrit, sem alvarlegs efnis væri eSa krefS- ust umhugsunar. Er i þessu sambandi skemst aS minnast hins merkilega leikrits „Návigi", eftir W. Soniri, sem þau frú Soffía GuSlaugsdóttir og IndriSi Waage léku hér i hitteS fyrra af mikilli snild fyrir tómu húsi í tvö kvöld. En þegar aSgangur var auglýstur ókeypis þriSja kvöldiS var aSgangurinn svo óskaplegur aS ná í aSgöngu- miSa, aS rúSur voru brotnar í ISnó og mesta mildi aS enginn skyldi verSa troSinn undir. MaSur skyldi nú ætla, aS þetta bæri nú vott um eindreginn a- huga fyrir leiklistinni eSa hinu viðkvæma efni leiksins. Nei og séi, sei nei, þaS v-ar nú öSru nær. Þegar leiksýningin hófst varS aS fá sérstaka menn til aS „sussa" á hina hávaSasömu á- liorfendur, sem þegar inn kom virtust þar með hafa náS öllum tilgangi sínum, og þá hafa alt annað að gera en aS hlusta eSa horfa á þaS sem fram fór á leiksviSinu! Það er nú einu sinni svo, aS þaS verður altaf lil stór hópur fólks, sem ávalt er tilbúið að nola tækifærið ef eitthvað býðst ódýrt eða ókeypis. Og þótt undarlegt megi virðast þá virð- ist það litlu eða.engu máli skifta hvort hlutaðeigandi hefir nokkra löngun til eða þörf fyrir það, sem í boði er út af fyrir sig, eins og þessi leiksýning glögglega leiddi í ljós. Það, sem mestu máli skifti virðist vera að fá, það sem um er að ræða, ó- dýrt, svo maður tali nú ekki um ókeypis! Áhorfendum sorgarleikja eða yfirleitt leikrita alvarlegs efnis, virðist nú meS hverju árinu fara fækkandi hér í bæ, en aS- dáendum skopleikja, þ. e. a. s. þeirra, sem ekki vilja sjá ann- aS, virSist aukast fylgi aS sama skapi. Skopleikir eru út af fyrir sig oft og tíSum holl og góS skemt- un, en þeir virSast þó hafa þau óheillavænlegu áhrif á suma, aS þeir fyllist nokkurskonar and- legri leti, sem gerir þaS aS verkum, aS þeir aldrei nenna aS hafa fyrir þvi aS sjá leikrit, sem Lrefst nokkurrar umhugsunar. Af hverju stafar þetta? Stafar það af því aS íslenskum leik- endum hafi fariS aftur í meS- íerS alvarlegra - viSfangsefna? Þessu má hiklaust svara neit- aiidi. ÞaS -tná jafnvel fullyrða að aldrei hafi leikur á íslensku leiksviði verið raunstiltari, ör- uggari og meSferS yfirleitt jafn- ari, heldur en nú á síSustu ár- um og ber þetta augljósan vott um framfarir heildarinnar. Undirritaður hefir átt tal við ýmsa um þessi mál og þ. á. m. ýmislegt fólk, sem mikið sækir leikhúsið. Niðurstaðan af þess- um umræðum hefir orðið sú, að þeirri hættulegu skoðun er óð- um að vaxa fylgi meðal al- mennings, að tilgangur Eeik- félagsins eigi að vera annar en sá, að „skemta" fólki, þ. e. a. s. i merkingunni koma fólki til að hlæja! Hversu oft hefir maður ekki fengið þetta svar viS spurn- ingum um þetta efni: „Eg held aS lífiS sé nógu raunalegt og sorglegt sjálft, þótt maSur þurfi ekki aS fara i leikhúsiS til aS horfa á sorgarleiki í tilbót!" M. ö. o. niSurstaSan verður sú, að Leikfélagið eigi ekki að halda sýningar á þungum verkum sem heilabrota krefjast eða um- hugsunar, sorgarleikritum eða leikritum yfirleitt, sem ekki hafi það eina og endanlega markmið að vekja hlátur eða vera fólki á annan tíatt til hug- arléttis! Undantekningar frá þessu virðast þó einstök „klassisk" íslensk leikrit vera, eins og t. d. „Fjalla-Eyvindur", „Lénharður fógeti", „Skugga-Sveinn" o. fl., sem altaf laða að sér stóra hópa áhorfenda vegna ágætis síns, en þó ekki síst vegna sins íslenska uppruna. Og er það virðingar- verS þjóSrækni. En ef þessi breyting á smekk sem lýst hefir veriS hér aS framan nær aS færast i aukana, hve langt verSur þá þangaS til aS jafnvel þessara eftirlgétisgoSa áhorf- enda bíSa sömu örlög og hinna erlendu leikrita, sem um alvar- leg efni fjalla? Eins og aS framan hefir veriS lýst, hættir ýmsum mjög að líta á hið íslenska leikhús sem nokk- urskonar trúðleikhús, sem menn eigi ekkert erindi i til annars en að hlæja! Ef þessi skoðun ætti sér nokkra stoð í veruleikanum, þá hefði hinn andlegi grundvöllur undir byggingu þjóðleikhússins, heldur ekki verið fyrir hendi, enda væri slíkum stað þá ekki samboðið að hafa slíkt leikhús innan sinna veggja. Þar sem isl. leikhús á að hafa fast aðsetur í framtiðinni. . N En bygging ÞjóSleikhússins sannar alt aS einu, að þetta er sem betur fer þó ekki skoðun Frh. a bls. 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.