Vísir - 26.10.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 26.10.1940, Blaðsíða 3
V IS 1 R Símaskráin 1941. Breytingar við símaskrána fyrir árið 1941 ósk- ast sendar skrifstofu bæjarsímans fyrir 1. nóv- einber næstkomandi. Einnig má afhenda þær í afgreiðslusal landssímastöðvarinnar. P í p ii r svartar og galv. nýkomnar. J. ÞoHákssoii «& Sími 1280. Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Sfeemti- fundnr verður haldipn í kvöld kl. 9 í dagheimili félagsins. — SKEMTIATRIÐI: Um daginn og veginn, hr. alþm. Árni Jónsson frá Múla. Tvísöngur (Gluntar) og Einsöngur. Sungið af ungum listamönnum. DANS. Skemtinef ndin. Dansleik heldur Sundfélagið Ægir í Oddfellow í kvöld, 1. vetrardag, klukkan 10. Aðgöngumiðar seldir á sama stað eftir kl. 4 í dag. — DANSAÐ UPPI OG NIÐRI. — Aðeins fyrir íslendinga. \Y NAMLIGIVIMOARVEL lil sölu. — Uppl. gefa Ificlgri Mag'BBiissoBi «& €o. ' Sími 3566. íréWit Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. n, sr. Bjarni Jónsson (ferming) ; kl. 2, sr. FriS- rik Hallgrímsson (ferming); kl. 5, sr. Jón AuÖuns. í fríkirkjunni kl. 12, sira Árni Sigurðsson (ferming). í Laugarnesskóla kl. 2, sr. GarÖ- ar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10. 1 Mýrarhúsaskóla kl. 2, síra Ragnar Benediktsson (vetrarkoma). 1 kaþólsku kirkjunni: Lágmessa kl. 6/2 árd., hámessa kl. 9 árd., bænáhald og predikun kl. 6 síðd. Fyrsta skíðaferðin á vetrinum verður farin á morg- un á vegum Skíðafélagsins. Farið verður í Þórjsdal. Vesturborg getur enn tekið vi’Ö nokkurum börnum. Þeir, seni hafa í huga aS koma börnum sínum þangað, hringi i sírna 4899. Hjúskapur. í dag verða gefin sarnan í hjóna- band af sr. Bjarna Jónssyni, Jakob Jónsson lögregluþjónn og A'Öal- heiður Gísladóttir. Heimili þeirra verður á Laugarnesvegi 49. Sundfélagið Ægir heldur dansleik i Oddfellowhús- inu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 4. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 25 kr. frá ónefnd- um, 2 kr. frá Hannesi, 20 kr. (gam- alt áheit) frá Hólmara, kr. 1.50 frá ónefndum og 2 kr. frá G. í. Hlulavelta Heimdallar. Heimdallur mun halda hlutaveltu n.k. föstudag, 1. nóvember. Verður þar vafalaust margt gott á boðstól- um, eins og endranær, þegar sjálf- stæðisfélögin halda hlutaveltur. — Þegar er vist um marga stórdrætti, sem lofað hefir verið, svo sem rit- verkurn höfuðskálda okkar, mál- verkurn o. fl. o. fl. Söfnun er þó ekki lokið og munu sendimenn heimsækja sjálfstæðismenn til þess að fá rnuni hjá þeim á hlutaveltuna. Er þess að vænta, að menn taki þessum mönnum vel og leysi þá út með gjöfum. Þá geta þeir, sem vilja gefa muni, tilkynt það í sima 5866, og verða þeir þá sóttir. Leiðrétting. Fallið hefir niður í frásögn blaðs- ins í gær um lántöku bæjarins, að Kauphöllin er meðal þeirra, sem selja skuldabréf bæjarins. Næturlæknir. 1 nótt: Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. Næturverðir í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Aðra nótt: Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sírni 3272. Nætur- verðir í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki, Helgidagslæknir. Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið Loginn helgi ann- að kvöld kl. 8 og hefst sala að- göngumiða í dag. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Ensku- kensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Kórlög. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöld- vaka: a) Guðsþjónusta i kapellu háskólans (Magnús Jónsson próf.). b) '21.20 Erindi: Að veturnóttum (Pálmi Hanesson rektor). c) 21.35 Dómkirkjukórinn syngur. d) 21.45 ’ Upplestur, söngur o. fl. 22.15 Dans- lög til kl. 24. NÝSLÁTRAÐ Tfippakjöt fæst í dag í Skjaldborg Sími 1504. 180-200 hestöfl. Atla§ linperial DÍEI§EL-VÉLAR Vélar þessar eru vel þektar um öll Bandaríkin og eru álitnar einhverjar þær traustustu og sparneytustu sem til eru og t. d. fiskibátaflot- inn í Boston, Mass, notar nærri eingþngu Atlas Diesel. Nánari upplýsingar gefa umboðsinenn fyrir: ATLAS IMPERIAL ÐIESEL ENGINE CO.: Vantar 3 WSskú a Uppl. í síma 5935. K9MBkiiiúia Austurstræti 14, Reykjavík, sími 5904. jr r BEST AÐ AUGLYSA 1 VlSl. FUNDUR verður haldinn i V. M. F. Dagsbrún sunnudaginn 27. þ. m. kl. 3 e. h. í Iðnó. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Uppsögn samninga. 3. Nýir sanmingar. 4. Kosning í stjórnaruppásiungunefnd og í kjörstjórn. 5. Bretavinnan. 6. Önnur mál er fyrir kunna að koma. Sýnið félagsskirteini við innganginn. STJÓRNIN. Tnnilegar þakkir til allra er sýndu samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Gudríöar Ottadóttur. Fyrir hönd mína og barna minna. Sæm. G. Runólfsson. HLUTAVELTA knattspyrnufélagsins FRAM verdur kaldin í Varðarlnisinu á morgun Af öllu því, sem þar er í boði má nefna: manna fólks- bifreið 3000,00 kr. virði fyrir aðeins 50 aura. 750 kr. í peningum. 1 tunna saltkjöt . . 25 kg. Kartöflur .... — 12,5 25 — Rófur .............— 12,5 25 — Nýr fiskur . . — 15,C 5 — Kartöflumjöl — 6,5 2 — Kaffibætir ... — 6,C 5 st. Smjörlíki .... — eú 1 ks. Kex .............— 15,5 5 ds. Niðurs. ávextir — 7,5 ALLS 150,00 KR. VIRÐt 500,00 krónur í einum drætti Hlutaveltunefsvdin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.