Vísir - 01.11.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 01.11.1940, Blaðsíða 3
V ISIR Sólsnin m er að koma Bæjar fréffír Hlutavelta Heimdallar. Freistið gæfuxmar þar. Sveltur sitjandi kráka, en fljúgandí fær. j Varðarfundinum, sem halda átti i kvöld, hefir ver- | i8 frestaÖ þangaÖ til á miÖviku- ; dagskvöld kl. 8.30. Tónlistarfélagið. Afmælistónleikar félagsins verða endurteknir i kvöld og hefjast kl. 7 stundvíslega. Aögöngumiöar fást í Bókaversl. Sigfúsar Eymundsson- ar, HljóÖfæraverslun ■ Sigríðar Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu. Þýskukensla í Háskólanum. Ingvar Brynjólfsson, sem gegnir lektorsstarfi- í þýsku við háskólann, mun halda námskeið í þýsku fyrir almenning í Háskólanum. Væntan- legi nemendur gefi sig frarn við háskólaritara í síðasta lagi á mánu- daginn. Námskeiðið ér i 2 flokk- um, fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir. Háskólabókasafnið verður opnað kl. n í fyrramálið. Næturlæknir. Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavikur apó- teki. Hlutavelta Heimdallar. Freistið gæfunnar þar. Sveltur sitjandi kráka, en fljúgandi »fær. Útvarpið í kvöld. Kl. 15-3°—16.00 Miðdegisút- varp. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýskukensla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur : Lög leikin á Havaja- gítar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Vínarborg til Versala, II: Blóð og járn (Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur). 20.55 Hljómplöt- ur: Létt lög. 21.00 Útvarpssagan: „Kristín Lafransdóttir“, eftir Sigr. Undset. 21.30 Strokkvartett út- varpsins: Kvartett nr. 13, C-dúr, eftir Mozart. Metdagur í sölu áíengisbóka í gær. í gær var aðsókn á lögreglu- stöðina til að ná í áfengisbæk- ur nieiri en dæmi voru til áð- ur, því þá sóttu þær 494 manns og þar af 239 komir, eða nærri helmingur. í gærkveldi var alls búið að afhenda 6585 áfengisbækur, 5113 til karla og 1472 til kvenna. Hefir eftirspurnin ald- rei verið eins mikil og í gær. Nú hefir verið ákveðið að af- greiðsla áfengisbóka fari eftir- leiðis fram aðeins ld. 3—4% e. hád. Fiskafli g'óðtii* á tlosluin sialðum. Frá Veslfjörðum er símað, að afli sér þar góður, einkum úti í ísaf.jarðardjúþi og norður af Horni. Síldveiði er töluverð í landnætur, og gengur síldin inn í firði. Þannig hefir töluverð síld aflast við Hólmavik að und- anförnu, bæði millisíld og liaf- síld, og feiknastórar torfur hafa sést vaða víða fyrir Norður- landi. Yfirleitt er fiskafli taliíin góður á flestum miðum. ÞAÐ ER I DAG GLÆSILEGASTA HLUTAVELTAN Ekkert happdrætti en lirvaR drættir §eiu allir verða aflieutir á §taðiiuiii. Komið í Varðarhúsið kl. 5. — Ekki missir sá sem fyrst fær, en alt dregst upp á skömmum tíma: Ritsafn 3 TONN KOL 1 Hveitipoki. Guðm. Guðmundssonar 1 Haframjölspoki. í skinnbandi. þar af 1 i 2 drattum. Kjötskrokkur. . í pex&ingum. í eii&uxxi d&'ætti. Alfatnaður á karlmann. Svefnpoki. - Skófatnaður. Vefnaðarvara Niðursuðuvörur. Dömukápuefni. í miklu úrvali. Málningarvörur. AÐGÖNGUMIÐAR: 50 aurar fyrir fullorðna. 25 aurar fyrir börn. Dynjandi músík allan tímann. Komið öll á lilntsivelt ii Heimdallar. Allir fara þadan ríkari en þeii* komii. Léttsaltað kjöt Kjötbúðin Herðubreið Hafnarstræti 4. — Sími 1575. VlSIS KAFFIÐ gerir aila glaða. Hlónikál Ilvitkál Ciulrætur faiiiróiur CÍiUgl/uídl Frönskunn mskeið Alliance Francaise í Háskóla íslands hefjast næstu daga. Kennari verður Magnús G. Jónsson, konsúlsritári. Kenl verður í byrjunardeild og fram- haldsdeild. Námslieiðið (nóv.—jan.) 20 kenslustundir, kostar 30 krónur og greiðist fyrirfram. Námskeið fyrir börn hefst um lílct leyti. Kennari verður Hjör- dis Pétursdóttir og fer kenslan fram í bókasal félagsins (Franska konsúlatið). Námskeið (nóv.—jan.) 20 kenslustuhdir kosta 20 krónur og greiðist fvrirfram. Væntanlegir þátUakendur i öllum þessum námskeiðum gefi sig fram á skrifstofu forseta félagsins i Garðastræti 17, sími 2012 sem allra fyrst. Lækna§kifti. Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta og óska að skifta um lækna frá næstu áramótum, snúi sér til skrif- stofu samlagsins fyrir 15. nóvember. Þessir læknar koma til greina sem samlagslæknar: Heimilislæknar: Alfreð Gíslason. 27. Kristbjörn Tryggvason. Árni Pétursson. 28. Kristín Ólafsdóttir. Bergsveinn Ólafsson. 29. Kristinn Björnsson. Bjarni Bjarnason. 30. Kristján Hannesson. Björgvin Finnsson. 31. Kristján Sveinsson. Björn Gunnlaugsson. 32. M. Júl. Magnús. BÍöndal, Axel. 33. María Hallgrímsdóttir. Cortes, Gunnar. 34. Matthías Einarsson. Eyþór Gunnarsson. 35. Ófeigur Ófeigsson. 36. Ólafur Helgason. 37. Ólafur Jöhannsson. 38. ólafur Þorsteinsson. 39. ólafur Þ. Þorsteinsson. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. Fjeldsted, Daníel. Friðrik Björnsson. Gísli Pálsson. Grímur Magnússon. Gunnlaugur Einarsson.40. Óskár Þórðarson. Halldór Stefánsson. 41. Páll Sigurðsson. Hannes Giiðnnmdsson.42. Petersen, Gísli Fr. Hansen, Halldór. Hjaltested, Óli. Jóliannes Björnsson. Jón G. Niludásson. Jónas Kristjánsson. Jónas Sveinsson. Karl S. Jónasson. Ivarl Jónsson. 43. Pétur Jalvobsson. 44. Sveinn Gunnarsson. 45. Sveinn Pétursson. 46. Theodór Skúlason. 47. Tlioroddsen, Katrín. 48. IJlfar Þórðarson. 46. Valtýr Albertsson. 50. Þórarinn Sveinsson. Ivjartan Guðmundsson.51. Þórður Þórðarson. Kjartan Ólafsson. Háls-, nef- og eyrnalæknar: Augnlæknar: 1. Eyþór Gunnarsson. 1. Bergsveinn Ólafsson. 2. Friðrik Björnsson. 3. Gunnlaugur Einarsson. 4. Jens Á. Jóhannesson. 5. Ólafur Þorsteinsson. 2. Kjartan Ólafsson. 3. Kristján Sveinsson. 4. Sveinn Pétursson. 5. Úlfar Þórðarson. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. BEST AÐ AUGLÝSA 1 VÍSL ]| ))l 1ÖLSEINI (( m S. G. T., eingöngu eldri dansarnir, verða í G.-T-húsinu laugard. 2. þ. m. kl. 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 3355. — Hljómsveit S. G. T. — Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín og móðir okkar, Jeiiný M. Helgadöttir andaðist á Landspitalanum þann 30. október. Steindór Nikulásson og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.