Vísir - 02.11.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 02.11.1940, Blaðsíða 3
VISIR kvarða takmörk slíkra verk- sviða, svo að nálœgí því verði komist, að við verði unað, ef þess er krafist, að gætt sé hlut- leysis og að i því efni séu settar reglur, sém liafi alment gildi. Þó að ekki væri nema sú stað- réynd, að alþjóðarhagsmunir, varðandi yfirstandandi deilu, láta sig jafnan miklu skifta, hve deilan er yfirgripsmikil, gerir mönnum kleift að draga hér á- kveðna markalínu fyrirfram. —• Starfræksla er í sjálfu sér mjög sjaldan svo mikilvæg fyrir þjóðfélagið, að nauðsynlegt sé að bægja öllum deilum, frá henni. Hinsvegar getur deila er í sjálfu sér er engan veginn beint gegn sérstökum þjóðþrifafyrir- tækjum, samt sem áður haft þær afleiðingar á sumum svið- um, að liún verði til þess að torvelda eða hindra með öllu starfsemi, sem er nauðsynleg vegna lífsöryggis eða lieilbrigð- is þjóðarinnar. Þar sem því nauðsyn þess, að forðast eða takmarka vissa deilu, byggist i hvert skifti á að- stæðum málsins, virðist ekki ailnað fært en að meta í liverju deilumáli út af fyrir sig hvað er i húfi, einnig með tilliti til þjóð- arheilla. Ef litið er á opinberar deilur, sem risið Iiafa að undan- förnu hér í landi, verður Ijóst, að ekki er sanngjarnt að álasa málsaðiljum i vinnudeilum fyr- ir það að þeir hafi í hagsmuna- baráttu sinni lítt tekið tillit til raunverulegra alþj óðarhags- muna. Yinnumálafélögin beggja megin Iiafa þvert á móti reynt af ásettu ráði að forðast, að slík- ar deilur færu um of í bága við slíka hagsmuni. En til þess að skapa heppilegri grundvöll fyr- ir viðleitni í þessa átt, leggur nefndin til, að koma i ókveðn- ara form athugun á ráðstöfun- um, sem koma til mála, i þeim tilgangi, að forðast, að vinnu- deila trufli athafnir, sem eru mikilvægar fvrir þjóðfélagið og álítur nefndin að vinnumála- nefndin sé hinn heppilegasti vettvangur til að framkvæma þessa athugun á. Frá hæstarétti 400 kr. sekt eða 20 daga varðhald fyrir að selja „dúndur“, Idag var í hæstarétti kveð- inn upp dómur í málinu Valdstjórnin gegn Ásgeiri Ingi- mar Ásgeirssyni, Var hann dæmdur í 400 króna sekt til Menningarsjóðs og skal 20 daga varðhald koma í stað sektar- innar ef hún verður eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dómsins. Málsatvik eru þau, að sunnu- daginn 9. júlí s. 1. fór maður nokkur, að nafni Loftur Jóns- son, heim til kærða og bað hann um brennivín, en kærði kvaðst ekki hafa það til sölu og aldrei hafa liaft. Maðurinn spurði þá kærða hvort hann liefði ekki eitthvað annað og sagðist kærði þá hafa „dúndur“ Falaðist maðurinn eftir því og fór kærði þá i sölubúð sína, lét 100 grömm af brensluspíritus á pela og fylti hann með „polo“. Seldi kærði þessa blöndu fyrir 3 krón- ur. Fyrir þessa sölu, sem talin var áfengissala, dæmdi héraðs- dómarinn kærða í 5 daga varð- hald og 400 kr. sekt eða til vara, ef sektin greiddist ekki, í 20daga varðhald. Segir svo í forsendum undirré llardomsins: „Af þvi livernig Loftur Ge- org setti fram beiðni sína um „dúndrið“ lilaut kærða að vera það ljóst, að hann ætlaði að nota það til drykkjar, og með þvi að hlanda brensluspíritusinn með gosdrykk þykir ljóst, þó að ekki liggi fyrir vottorð sérfræðings um það, að brensluspiritusinn sé þar með gerbreytt vara og ónothæf eða illnothæf til þeirra liluta, sem hún er ætluð. Þó að sala brensluspírituss sé lögleyfð er ekki þar með sagt, að hún sé heimil sé spíritusinn blandaður öðrum efnum og ætlaður til drykkjar.“ í hæstarétti var niðurfélt á- kvæði héraðsdómsins um varð- haldið en upphæð sektarinnar staðfest. Segir svo í forsendum hæstaréttardómsins: „Samkvæmt málavöxtum þeim, sem greindir eru i hinum áfrýjaða dómi, hefir kærði gerst sekur um brot á ákvæðum 15. gr. áfengislaga nr. 33 frá 1935. Hann hefir einu sinni áður sætt refsingu fyrir ólöglega áfengissölu, og verður því brot hans nú við siðari málslið fyrri málsgreinar 33. gr. nefndra laga. Yarðhaldsrefsing verður hinsvegar elcki dæmd, þar sem nefnda 33. gr. þykir verða að skýra með hliðsjón af tilorðn- ingu 15. gr. laga nr. 91 frá 1817, sem hefir að þessu leyti samsk. ákvæði að geyma, á þá leið, að varðhaldsrefsingu beri ekki að beita fyrr en við þriðja brot, ef sala liefir ekki farið fram í at- vinnuskyni.“ Skipaður sækjandi málsins var hrm. Jón Ásbjörnsson, en skipaður verjandi hrm. Larus Jóliannesson. Háskólafyrirlestur fyrir almenning. Próf. Ágúst H. Bjarnason. í vetur verður sú nýbreytni tekin upp við liáskólann, að nokkurir háskólakennarar munu flytja fyrirlestra fyrir al- menning um vísindalegt efni. Fyrirlestrarnir vei’ða í vetur alls 6, og vei'ða þeir fluttir í liá- tiðasalnum á sunnudögum. Fyrsta fyi’irlestui’inn flytur próf. dr. Ágúst H. Bjai’nason á sunnudaginn kemur, 3. nóv., um verðmæti mannlegs lífs. Öllum er heimill aðgangur. -— Danska félagið. (Det danske Selskab i Reykja- vík) hélt nýlega 17. aðalfund sinn. Eftir brottför formannsins, P. Petersen bíóstjóra, til út- laixda síðastliðið vor, tók Sv. A. Joliansen stórkaupmaður við sem formaður félagsins, og gaf nú skýrslu um, hið liðna ár og lagði reikningshald fólagsins fyi’ir fundarmenn. Var það ein- róma samþykt. Þvi næst gerði L. Storr vísikonsúll grein fyrir lánveitiixga- og hjálparsjóðn- Einn kemur öðrum meiri. Stórfenglega hlutaveltu heldur íþróttafélag templara §nunn«l. 3. nóv. I Tarðarbn§inn, kl. 3 y2. 3 tonn kol. % tonn í einum drætti. Farmiði til Akureyrar með Eimskip. Ljósmynd frá Þingvöllum. 500 kr. I peningu II 50 kg. gulrófur. Kjötskrokkur. 25 kg. nýr fiskur. 50 kg. jarðepli. Leslampi, 300 kr. virði. Dynjandi músik. Engin núll. Komið tímanlega, því ekki missii* sá er fyrst fær. LMKFÉLAG REIKJAVÍIOJR „Lioginn helgi“ eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. — Dieselmótor til sölu 10 HK June Munktéll tilbúinn til niðursetningar. H.f. Keilir. Tómir pokar Kaupum tóma 100 kg. poka og poka undan M. R. í oðurblöndu okkar. Mjólkurfélag Reykjavíkur. um, og var hún líka viðurkend. Kosning i stjórn hlutu Sv. A. Johansen, fonnaðux’, K. A. Bruun optikermeistari, næst- formaður, O. Kornerup-Hansen heildsali, gjaldkeri, Geoi'g E. Nielsen endurskoðandi, ski'if- ari og J. Lundegaard verkfræð- ingur, skjalavörður. Endur- slcoðendur þeir A. Herskind og Alf P. Nielsen og til vara Fr. H&kansson, og L. Storr endur- kosinn forstjóri hjálparsjóðsins. í vetur er gert ráð fyrir nokkrum félagsfundum, einnig „Andespil“, jólaskemtun og spilakvöldum, hið fyrsta i Odd- fellowhúsinu íxiiðvikudaginn 6. nóv. Allir Danir hér, með fjöl- skyldu og gesti hafa ókeypis aðgang, og geta menn inni'itað sig lijá ofannefndum stjómar- meðlimum. Næturlæknar. t nótt: Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. NæturvörÖur í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykja- víkur apóteki. , Aðra nótt: Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5, sími 2714. Nætur- vörður i Ingólfs apóteki og Lauga vegs apóteki. Helgidagslæknir. Bergsveinn Ólafsson, Ránargötu 20, sírni 4985. Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Unnur Þórarinsdóttir frá Reyðarfirði og Þórir Skarphéð- insson, vélavirki. Heimili þeirra verður á Bragagötu 32. Birgir Vagn: Örlögin spinna þráð. Þegar þessi hók var lögð á boi'ðið hjá mér og æskt um- sagnar, datt mér strax í hug, að liér væri um byrjandaverk að í’æða, eitt af þeim, sem gef- ið væri út af höf. sjálfum, af vanefnum, og væri dæmt til gleymsku fyrirfram. Bókin læt- ur lítið yfir sér á ytra hoi'ðinu, nafn höfundai’ins algjöi'lega ó- þekt, — ef til vill dulnefni, — um það er mér ekki kunnugt. Eina kvöldstund setti eg svo í mig kjai'k og tók að lesa, og eg las mér til óblandinnar á- nægju, með því að hér er ó- venju snjall smásagnahöfundur á ferðinni, athugull, skarpur, brýtur sér sjálfur bi'autir, en fer ekki troðnai’ slóðir. I bókinni eru fjórar smásög- ur, er nefnast: 1 fjötrum, Stúlk- an á kvistinum, IJtlagi og Kon- ungur og kotungur. Eg get ekki séð mikinn mun á sögunum, — þær ern allar góðai’, —- óvenju góðar. Þetta á ekki aðeins við um efnisval og efnismeðferð, heldur og allaix stíl og einstalc- ar setningar, senx eru glæsilega sagðar. En það, sem gladdi mig mest, er þetta: Hér er óvenju sjálfstæður höfundur á ferð- ! Yerslunarmannafélag Reykjavíkur. Skemtifnndnr verður haldinn að dagheimili félagsins í kvöld kl. 9. SKEMTIATRIÐI: Flutt erindi: Árni Óla. Einsöngur: Kristján Kristjánsson. D A N.S. SKEMTINEFNDIN. Sendisveinn öskast til léttra sendiferða. Þarf að hafa hjól. — Afgreiðslan vísar á. \ Linolei ih 0« tSóLFPAPPI nýkomin >• 1 Edimborcí Á Röntgendeild JLandspítalans losnar kandidatsstaða, sem veitist til 1 árs fi'á 1. janúar næstkomandi. Umsóknii- sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyi’ir 20. . þessa mánaðar. 1. nóvember 1940. STJÓRNARNEFND RlliISSPÍTALANNA. .R. Dansleikur I IÐNÓ í KYÖLD. Hin ágæta IÐNÓ-hljómsveit leikur. Aðgöngumiðar seldir frá ld. 6—9.30 við venjulegu verði — kr. 3.00 —; eftir þann tíma við hækkuðu verði. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ** Að eins fyrir íslendinga. Corn Flake§ °g AIH Bran er komið H. Benediktsson & Co Sími 1228. V.K Jónína JcXnsdtóttii*, frá Sandi andaðist í nótt á heimili sinu, Mýx-ai'götu 5. Þórarinn Ó. Vilhjálmsson. Guðrún Georgsdóttir. Jón Gíslason. Karen Jónsdóttir. Sigríður Gísladóttir og barnabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.