Vísir - 04.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 04.11.1940, Blaðsíða 4
V 1 S 1 K Gamla JBfó Tvífari dýrlingsins Afar spennandi- og dularfull leynilög- reglumynd eftir Leslie Carteries. Aðalhlutverkin leika: GEORGE SANDERS og BELA LEJGOSI. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Revýan 1940 ÁSTANDS-ÚTGÁFA Sýning í kvöld kl. 8 »/2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. ■ Lækkað verð eftir kl. 3. Sími 3191. BUGLVSINGflR BRÉFHflUSfl BÓKflKÓPUR O.FL. EK ÖUSTURSTR.IZ. 13 i cíiiá' um ÐLQNDflHIl T=iaffi RAPTÆKJAVERZLUN ÖG VINNUSTOFA LAUGAVEC46 SÍM! 5853 RAFLACNIR VIÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM Nýtísku hús er til sölu, með góðum skil- málum. 3 herbergja íbúð gæti verið laus. Tilboð með til- greindri útborgunarupphæð, merkt: „Nýtísku hús“, send- ist afgreiðslu Vísis. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL Sendisve óikast til léttra sendiferða. Þarf að hafa B<b\op fréttír Dr. Símon Jóh. Ág'óstsson flytur háskólafyrirlestur á morg- un kl. 6 í 3. kenslustofu. — Efni x Sef jun. Nætur-jasshljómleika heldur Hallbjörg Bjarnadóttir söngkona á miðvikudagskvöldiö kemur kl. 11í Gamla Bíó. — Hljómsveit undir stjórn Jóhanns Tryggvásonar .leikur undir. Að- göngumiðar fást hjá Bókav. Sigf. Eymundssonar og i Hljóðfærahús- iun. — Njörður Snæhólm, sonur hjónatina Elínar Guð- mundsdóttur og Halldórs G. Snæhólms, Ránargöíu 4 í Rvík, rer nú á leið til Atneríku á vegum morsku ríkisstjórnarinnar til þess • að halda áfram flugnámi. Dvaídist Njörður í Noregi 1938 og 1939 og ! .lauk þar svonefndu A-prófi flug- iuauna tneð góðum orðstír. Njörð- ' ur er 23 ára gamall. Vaskleikapilt- ur. (Vesturland). Nokkur börn ■eða unglinga með góða söngrödd , ■vantar. Sími 3749. Kvennadeild S.V.L heldur fund í kvöld kl. 8jA í Oddfellowhúsinu. Á dagskrá eru mörg áríðandi mál, en síðan flyt- ur síra- Jakob Jónsson eritídi. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturverðir í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Islenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýsku- kensla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Danskir þjóðdansar. 20.00 Fréttir. .20.30 Um daginn og veginn (Jón Eyþórsson). 20.50 Hljómplötur: Valsar. 21.00 Bindindisþáttur: Launsala og brugg (Friðrik Á. Brekkan áfengismálaráðunautur). 21.20 (Útvarpshljómsveitin: Norsk ■alþýðulög. Einsöngur (Einar Sturluson): a) Jón Laxdal : Sól- skríkjan. b) Þork. Þorkelsson: Fýk- ur yfir hæðir. c) Eyþór Stefánsson : Lindin. d) Sigv. Kaldalóns: Vor- vindar. Bollapör, 4 tegundír. Matardiskar, djúpir og grunnir — Mjólkurkönnur — Ávaxtaskálar, stórar og litlar — Borðhnífar, ryðfríir. NÝKOMIÐ. K. Einarsson & Ejörnsson Skolafolk KAUPIÐ Námsbæicurnar PAPPÍR OG RITFÖNG r 1 Bókavepslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. IIB II KVENNADEILÖ .SLYSAVARNAFÉLAG8 ÍSLANDS. • Fundur mánudaginn 4. uóv. kl. 8Y2 i Oddfellowhúsinu. 1. Mörg mjög áríðandi fé- lagsmál. 2. Erindi flutt: Síra Ja- lcob Jónssou. Fjölmennið. — STJÓRNIN. TUNDÍRm/TlWHHIH ST. ÍÞAKA. Fundur annað kvöld kl. 8Yn. Kosning og vígsla embættismanna og fleira. (102 St. VÍKINGUR nr. 104. Fund- ur í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning embættismanna. 3. Innsetning enibættismanna og fleira. (106 St. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 8^2- 1. Inntaka nýliða. 2. Skýrslur embætlismanna. 3. Vígsla embættismanna. 4. Erindi: Séra Jakob Jónsson. 5. 40 ára starfsafmælis lir. Pét- urs Zoplioníassonar í stúk- unni minst. (109 | Félagslíf | tFramhaldsaðalfundur knattspymufék Valur verður í kvöld kl. 8V2 í búsi K.F. U.M. við Amtmannsstíg. — Fjölmennið. Stjórnin. (104 Knattspyrnufélagið FRAM. Aðalfund- ur félagsins verður baldinn í Varðar- húsinu fimtudag- inn 7. nóvember kl. 8Y2 e. li. — Venjuleg aðalfundarstörf. ------ Stjórnin. (107 Knattspyrnufélagið FRAM. Hándknattleiksæfing þriðjud. 5. nóv. kl. 9% e. li. í Austurbæjar- skólanum. Mætið stundvíslega. (105 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur skemtifund í Iðnó þriðjudagskvöldið 5. þ. 111. — Húsið opnað kl. 8J4. Skúli Skúlason ritstjóri segir frá ferðalagi frá Noregi um Petsa- mo til íslands. Dansað til ld. 1. Aðgöngumiðar seldir í Bólca- verslim Sigfúsar Eymundsson- ar og Isafoldarprentsmiðju. — (111 Fylgist með kröfum tím- ans og notið MILO sápu. — MILO er mín sápa. LEICA PAKKHÚS til geymslu eða verkstæðis til leigu. Uppl. á Vesturgötu 18. (96 KKENSIAl KENNI íslensku, dönsku, ensku, þýsku,,reikning. Tíminn kr. 1.50. Páll Bjarnarson, cand. pliilos., Skólastræti 1. (85 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstimi 12—1 og 7—8. (107 STODENTAR taka að sér kenslu í skólum, einkatímum og heimiliskenslu. — Upplýsinga- skrifstofa stúdenta, Amlmanns- stíg 1, opin virka daga, nema laugardaga, ld. 3—6 sd. Sími 578Œ (244 inpArFUNDni KARLMANNSÚR tapaðist i gær (sunnudag) um 3-leytið í háskólanum, eða á leið frá hon- um, að Hringbraut 148. Á bak úrsins er grafið nafnið: Marta. — Skilist gegn fundarlaunum á Grettisgötu 6. Sími 4184. (89 KARLMANNS-armbandsúr fundið. Vitjist á Víðimel 41, kjallarann. (78 GRÁR jakki tapaðist af bil á laugardaginn. — Skilist gegn fundarlaunum i Garðastræti 11 A. (80 FUNDIST hefir bátur. Upþl. gefur Ólafur Ólafsson, Bræðra- borgarstíg 4. (103 SVÖRT budda með pening- um tapaðist frá Lækjartorgi að Vitastíg. Skilist gegn fundar- launum á Grettisgötu 58 B. (108 HlCISNÆ«lI HERBERGI til leigu fyrir einhleypa. Uppl. í síma 2569. (93 SJÓMAÐUR með litla fjöl- skyldu óskar eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi strax. Til- boð sendist afgr. Vísis merkt „B. D.“ (76 LÍTIÐ berbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast strax, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 4211. (85 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 3238 frá kl. 7—9. (95 HERBERGI óskast fyrir tvo einlileypþ, rólega feðga. Sími 3749. ’ (100 2 MENN, sem eru að lesa undir burtfararpróf í lögfræði, óska eftir 1—2 lierbergjum, nú þegar. Sími 4951. (110 ■TlNNAfl SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 UNGLINGUR óskast. Uppl. i sima 4167. (87 LAGHENT stúlka getur komist að á Saumastofu Maríu Einarsdóttur, Vonarstræti 12. (83 STÚLKA getur fengið at- vinnu við að ganga um beina. Mátstofan Brytinn. (98 KONA tekur að sér þvotta í búsum. Sími 3749. . (101 HÚSSTÖRP STÚLKA eða eldri kvenmað- ur óskast í vist. Sér herbergi. Hellusund 7. (90 UNGLINGSTELPA óskast. Uppí. Hofsvallagötu 23. (91 HRAUST stúlka -óskast í vist nú þegar á Bergstaðastræti 82, liátt kaup. Sérbei'bergi. (94 STÚLKA óskast í vist. Uppl. á Reynimel 53, simi 3778. (74 DUGLEG MATREIÐSLU- STCLKA getur fengið stöðu nú þegar eða 1. desember, sé bún fær i sinni grein, fær hún bátt kaup. Nánari upp- lýsingar í Sænska sendiráð- inu. Sími 5266. (77 STÚLKA óskast í vist Sjafn- argötu 6, neðstu hæð. — Hátt lcaup. (99 IkaupsM VÖRUR ALLSKONAR HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 Hin vandláta húsmóðir notar BLITS í stórþvottinn. BLANKO fægir alt. — Sjálfsagt á hvert heimili. FÓRNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Simi 2200._____________(351 ÓNOTUÐ kvenskíði með bindingum og stöfum til sölu. Simi 5188.______________(75 SILFURREFASKINN (garf- að) óuppselt til sölu Hverfis- götu 16, neðstu hæð. (81 TVENN svört föt á grann’a meðalmenn, tvenn smokingföt og ein kjólföt til sölu við tæki- færisverði. Gunnar A. Magnús- son, klæðskeri, Laugavegi 12. _______________________(82 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: — FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubílastöð- ina) kaupir altaf tómar flösk- ur og glös. Sækjum samstund- is. Simi 5333._________(281 HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 BARNASTÓLL með borði óskast. Simi 3554. (97 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU STOFUSKÁPAR til sölu á Víðimel 31. Simi 4531. (1061 SAG og svolítið af spýtum frá Fiskkassagerðinni er ódýr eldiviður. Sími 4483. (34 NÝR teppakústur og sam- kvæmiskjóll til sölu í Tjarnar- gölu 10 A, miðhæð. (88 OTTOMAN, ófóðraður, til sölu í Kirkjustræti 4. (92 ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Simi 2762. (84 1. FL. SMOKING til sölu. 200 kr. Til sýnis á Njálsgötu 17 e. h. (86 LÍTIÐ hús til sölu í Ilafnar- firði. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 2016 frá kl. 6—8. (79

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.