Vísir - 05.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 05.11.1940, Blaðsíða 4
V ISIR Gamla Bíó Tvífari dýrlingsins (The Saint’s Double Trouble) Stríðsspilið „SÓKNIN MIKLA“ kemur á morgun. Amerísk leynilögreglu- mynd með GEORGESANDERS og BELA LUGOSI. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Tnnnor. Vil kaupa notaðar síldar- tunnur, stáltunnur og eikar- föt. Túnnunum veitt móttaka í pakkhúsinu lijiá Lofts- bryggju. Sækjum beim, ef þess er óskað. Sími 1572. gr p ii ir IV* E «Ut l\« A. D. — Fundur í kvöld kl. 8y2. Allar konur yngri og eldri, velkomnar. — Cand. theol. Sigurbjörn Á. Gísla- son flytur ræðu. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Eldri deild Skógarmanna K. F. U. M. heldur nóvemberfund sinn annað kvöld, miðvikudag, kl. tU/o e. h. í búsi K. F. U. M. — Áfram að markinu! STJÓRNIN. Kvensokkar ! Silki, Isgarn, Bómullar, Stoppigarn, Sokkabönd, Undirföt, Blússur, Svuntur, Vasaklútar. Fegurðarvörur í úrvali. _ — - rt'ÁrífPrft'bpLrliltfÍ TAPAST hefir kvenarm- l)and. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 3895. (127 GULLBLÝ ANTUR tapaðist frá Stýrimannastíg að Verslun- arskólanum. Skilist gegn fund- arlaunum á Stýrimannastíg 6. (128 \£krfUHDÍK^TÍtK/HHINQ ST. EININGIN. Fundur annað kvöld á venjulegum stað og tíma. 1. Inntaka nýliða. 2. Innsetning binna nýkonmu em- 1-ættismanna. 3. Erindi: Séra /akob Jónsson. (119 KHCISNÆfilJ TVÆR stúlkur í fastri at- vinnu óska eftir litlu berbergi strax. Uppl. í síma 4228. (112 STÚLKA óskar eftir herbergi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 5661. 0_H3 100 KRÓNUR fær sá, sem getur útvegað 2 herbergi og eldbús í góðu liúsi sem fyrst. Tvent í heimili. Uppl. í síma 5276 eftir kl. 6. (125 utánbæjar ættu i tima að leita til Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar. Þar eru úrvalsstöður á bestu heimilum fyrirliggjandi á bverjum tíma. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7. Sími 4966. (113 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu. Sími 5089. (120 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist til Sigurðar Ólafssonar, Lindargötu 43. (122 . . STÚLKA óskast i létta ár- degisvist. Valur Gíslason, Vest- urgötu 17. (130 STÚLKA óskasl í létta vist. Uppl. í síma 4434. (132 iKÁUPSlöUPra VÓRUR ALLSKONAR HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR Nýja Bfó. LEIKFÉLACi REYKJAVlKUR „Loginn helgi“ eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. — — HvaS segirðu svo um Kaup- mannahöfn ? — Jú — hún er svona á borö viö meöal kirkjugarö heima hj/v okk- nr í Chicago! — Meö stakri ánægju, fagra jómfrú ! — Minn er heiöurinn ! En fyrirgefiö — eitt augnablik. Fyrst af öllu verð eg aö kaffæra kon- una mína! — Hvernig geöjast þér aö nýju ráðskonunni ? — Eg veit varla — hún er svo nýlega komin. En eg hefi byrjaö á því að brýna fyrir henni fyrstu grein lögmálsins: Vertu. æfinlega góð og þæg við húsbónda þinn — því aö þá mun þér vel farnast! er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Stríðsspilið „SÓKNIN MIKLA“ kemur á morgun. tlAPÁU-niNDlUl KISTILL, rauðmálaður, krossbundinn, innihald skóla- bækur, tekinn í misgripum í m.b. Fagranesi mánudagskvöld 28. okt.. Merki: Páll Halldórs- son, Skólavörðustíg 8. Reykja- vík. Finnandi vinsaml. tilk. skrifstofu lóðaskrárritara. — Sími 1200. (118 SILFURBÚIN dömu-lindar- penni tapaðist á Laugaveginum, í gærkveldi. Finnandi geri vin- samlegast aðvart í síma 4896. BANIÍABÓK hefir tapast. — Vinsamlegast skilist á afgr. STÓR stofa eða herbergi ósk- ast til leigu um mánaðartíma. Uppl. í síma 3315. (134 KKENSLAl ÓDÝR reikningskensla. Uppl. í síma 5706, kl. 12—1 og 7—8. (115 TEK menn í -þjónustu, einnig ræstingu og þvotta. — Uppl. Njálsgötu 72, kjallaranum (126 SENDISVEINN, 12—14 ára, óskast í léttar sendiferðir. — Freia, Laufásvegi 2. (136 VELVIRK stúlka, sem.er vön að sauma á rafmagnssaumavél óskast strax. Sími 4301. (129 """'"hússtörf ATVINNULAUSAR stúlkur, sem bafa i hyggju að taka sér aðstoðarstörf eða ráðskonustörf á heimilum bér í bænum eða mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord hús- gagnagljáa. TRIPPAKJÖT kenxur í dag. Von, sinxi 4448t (114 NÝR snxoking á meðalmann til sölu nxjög ódýrt. — Uppl. í síma 1782. (123 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NÝLEG GEFJUNARFÖT á nokkuð stóran mann seljast ódýrt. Bjargarstíg 2, þi’iðju bæð. (147 BARNAVAGN til sölu Hring- braut 63, kjallaranum. (121 TVEIR djúpir stólar (nxeð angoraplussi) og gólfteppi til sölu. A. v. á. (135 HÖFUM kven- og karlareið- bjól til sölu. Reiðbjólaverk- stæði Austurbæjar, Laugavegi 45. (131 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR; BLÝ kaupir Verzlun O. Ell- ingsen b.f. (1029 — FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubílastöð- ina) kaupir altaf tómar flösk- ur og glös. Sækjum samstund- is. Sími 5333. (281 HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 BÍLSKÚR óskast. — Uppl. í síma 2225. (133 ........... LÍTIÐ bús til sölu í Hafnar- firði. Hagkvæmár greiðslusldl- málar. Uppl. í síma 2016 frá kl. 6—8.___________________(79 FRÍMERKI ÍSLENSK frímerld keypt bæsta verði 5—7 e. b. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415 Vísis. (137 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 596- SEBERT ENDURHEIMTUR. — En hvað ])aS er undarlegt. Hann — Scbcrt, þú þekkir okkur og ert —-•" AfsakiS’, herra, en þekkiS þér — Jú, nií mmi cg það! ÞaS er eg, kallar þig Jón. — ViS hvaS eigiS kominn aftur! — Hefi eg veriS mann, sem heitir Nafnlaus? — Eg sem er Nafnlaus, en hvar er Hrói þiS? Eg er eitthvaS svo undarleg- fjarverandi? Hvers vegna grætur veit þaS ekki almennilega. höttur niSur kominn? ur í höfSinu. þú? E. PHJLLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. niorð. Hann skaut sig þegar lögreglan kom iil þess að taka bann fastan.“ „Eg er því feginn — þar sem eg befi mörg leyndarmál.að varðveita, að bafa fílefldan einka- j’itara — Marlr van Stratton,“ sagði Hugerson. 10. KAPITULI. Þegar Mark beygði fyrir liornið á Queen Street — en bann ók í Rolls Royce bifreið sinni — sá bann einkabifreið fyrir framan bús sitt. Hann nam staðar fyrir aflan bifreiðina og er hann bafði opnað útidyraburðina með lykli sinum, sá hann, sér til undrunar, Estelle Duk- ane í forstofunni. Virtist bún deila liarðlega við Andrews. Að baki þeim, í stiganum, stóð Ban- Ister, og hélt sér í handriðið, en ofar i stiganum var hjúltrunarkonan. Öllum virtist léttir að því, að hann kom Estelle sneri sér við léttilega. Og i svip fanst Mark bann varla kannast við hana. Hún var reið að sjá, kipraði saman varirnar, og hún var ekki fögur á þessari stund. Augnatillit hennar var kulda- og beiskjulegt. En nú ger- breyttist svipur bennar. Hún brosti og rétti Mark böndina. „Vinur minn,“ sagði hún, „þjónar yðar hafa sýnt mér ókurteisi. Þeir neita algerlega, að leyfa mér að tala nokkur orð við hinn sjúka mann uppi. En það vill svo til, að hann er gam- all lvunningi minn og eg þarf nauðsynlega að tala við Iiann.“ Mai’k fékk Rovert hatt sinn og staf. „Eg barma það,“ sagði Mark, „en læknirinn befir lagt bann við því, að sjúklingurinn sé heimsóttur.“ „Jæja,“ sagði Estelle, „ef það er bannað þá er það bannað.“ Hún ypti öxlum. „Svo þér eigið heima bérna, Mark von Stratt- on,“ sagði hún og leit í kringum sig, á myndir og málverk, ábreiður, alt, sem fyrir augun bar. „Alt mjög smekklegt.“ ,Gerið svo vel að koma inn andartak,“ sagði Mark og opnaði dyrnar á lesstofu sinni. „Þvl ekki?“ sagði Estelle. „Og það væri vin- samlegt af yður að bjóða mér te. Mér er ilt í böfðinu. Framkoma þjóna yðar liljóp í taug- arnar á mér. Þeir eru heimskir.“ Hann fór á eftir lienrri inn í berbergið, vísaði henni til sætis í hægindastól, liringdi bjöllunni og skipaði þjóninum að koma með te. Hún linepti frá sér kápunni og fór svo úr henni, er bann liafði gefið benni bendingu um það. Hún var í einkar snotrum, gráum silkikjól, og þegar bún liallaði sér aftur í stólnum leit bún út eins og hún væri seytján eða átján ára. En þegar hann liorfði í augu bennar varð bann var hæðni þroskaðrar konu. „Jæja,“ sagði liún, „finst yður ekki furðulegt, að eg skuli vera hingað komin ?“ „Hissa en ánægður,“ sagði hann. Hún 3rgldi sig dálítið. vEg þarf að tala við þennan mann,“ sagði liún. „Það er áríðandi. Hefir hann það af — eða er bann að sálast?“ „Eg lield, að liann bafi það af — en bann er í mikilli hættu. Þess vegna eru heimsóknir til hans bannaðar.“ Hún brosti bæðnislega. „Það getur verið ein ástæðan. Þær eru vafa- laust fleiri.“ „Hann vill engar heimsóknir sjálfur“, sagði Mark. „Hann krefst þess, að dyrnar séu stöðugt læstar — og liann er geslur í búsi mínu. Þar sem eg ætlaði að skilja bann eftir til þess að sál- ast á víðavangi finst mér að eg verði að bæta fyrir það.“ „Enginn befði getað sakað yður um neitt,“ sagði liún. „Okkur hefði verið um að kenna. En raunar er bann af þeirri manntegund, sem eiga ekki betra skilið en að deyja. Það er einkenni- legt, að þér sltulið verja bann — vera i andstöðu við mig.“ „Hvað viljið þér?“ spurði Mark. „Líf hans?“ „Alls ekki,“ svaraði liún kuldalega. „Mér stendur hjartanlega sama bvort lrann lifir eða deyr. Eg vil fá hann til þess að þegja yfir leynd- armálinu, sem hann ætlaði að selja —- leyndar- málinu, sem faðir minn befði átt að kaupa, hvað sem það kostaði .... má eg reykja-“ Hann tók fagra öskju, sem vindlingar voru í, og bauð benni — og bar svo til hennar lítinn tyx-kneskan lanxpa, svo að bún gæti kveikt í vindlingnum. Hún liafði hallað sér fram senx sixöggvast, en ballaði sér nú aftui', og var auðséð á svip henn- aiyað lienni leið vel. Hún leit í ki-ingum sig og lxoi'fði á það, senx í herberginu var að sjá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.