Vísir - 07.11.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 07.11.1940, Blaðsíða 2
V í S I R Sj óminj asafnið á nú nær 100 muni. Sjóminjasafnsnefnd hefir sent ýmsum mönnum víðsvegar um land eftirfarandi hréf. Vísir telur rétt að birta bréfið í heiid, svo að þeir menn, er ekki hefir borist bréfið í hendur, geti veitt hinu væntanlega sjóminjasafni hjálparhönd með því að senda því gripi til gjafar og vörslu. D'AGBLAÐ • Úlgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Gnðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfssiræti).. Símar 1 B.6 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Rógur Alþýðublaðsins. JpYRIR skemstu var á það benl hér í blaðinu, að það gæti verið skaðlegt, eins og hög- uni okkar er nú koniið, að rugla saman því tvennu, að vera fylgjandi nazismanum, eða vera vinveittur þýsku þjóðinni. Það var vakin atliygli á því, að þótt mikil og vinsamleg skifti hefðu lengi verið milli Þjóð- verja og tslendinga, héfði naz- isminn óvíða átt örðugra upp- dráttár gn hér á Islandi. Því var haldið fram, að óvíst væri hvort nazisminn hefði, fyrir stríð, átt tiltölulega meira fylgi að fagna hér á landi en í sjálfu Bretlandi. Og loks var það fullyrt, að framkoma nazista við frænd- þjóðir okkar á Norðurlöndum hefði verið slík, að þeim fáu nazistum, sem hér voru fyrir stríð, liefði þó enn fækkað við þær aðfarir. Þvi var vakið máls á þessu, að jafpvel sum sam- starfsblöð Sjálfstæðisflokksins höfðu gefið ótvirætt í skyn, að flokkurinn væri allmengaður af nazisma. Þessum blöðum. var bent á það í allri vinsemd, að þótt þessi áróður gegn Sjálf- stæðisflokknum þyrfti ekki að vera mjög saknæmur á 'venju- legum tímum, væri öðru máli að gegna, þegar hér liefði tekið sér aðsetur her manns, sem ætti í baráttu*við nazismann upp á líf og dauða. Því var haldið fram, að sjálfstæði landsins gæti stafað hætta af því, að sú þjóð, sem hér hefir tekið sér stundaraðsetur, Iegði trúnað á það, að stærsti stjórnmála- flokkur landsins væri gegnsýrð- ur af nazisma. Það hefði mátt búast við því, að blað utanríkismálaráðherr- ans Iéti sér segjast við þessar bendingar. En það er öðru nær en svo sé. Alþýðublaðið heldur áfram rógi sínum. I gær kemst blaðið m. a. að orði á þessa leið: „Yisssulega hafa nazistarnir breytt um vinnubrögð i Sjálf- stæðisflokknum. En þeir Iialda engu að siður áfram undirróðri sinum fyrir þýska nazismanum og starfa nú hér sem „fimta herdeild“ fyrir hann . . . ., og liafa jafnvel ekki hikað við að gera sig liklega til þess að reka hér njósnir fyrir þýska nazism- ann ... Það er blað utanríkismála- ráðherrans, sem ber fram þess- ar ákærur. Öllum er ljóst, að eins og högum okkar er nú komið, verða ekki bornar fram öllu alvarlegri ákærur hér á landi en þær, sem felast í þess- um tilfærðu ummælum, Al- þýðublaðsins. Þótt við íslend- ingar tökum misjafnlega mik- ið mark á þvi, sem i Alþýðu- blaðinu stendur, er tæplega hægt að gera ráð fyrir, að Bret- ar hafi málgagn utanrikismála- ráðherrans að_engu. En hverju ætlar sá góði Stef- án Jóhann að svara, ef Bretar skyldu finna upp á því að taka hann á orðinu? Hverjir eru í „firntu herdeildinni“ og hverjir gera sig líklega til að reka njósnir fyrir þýska nazismann? Hér er um miklu alvarlegri ásakanir að ræða en svo, að þær eigf heimá i venjulegum blaða- deilum. Það er beinlínis eins og verið sé að gera leik að ]>vi að gera mikinn hluta íslensku Jxjóðarinnar tortryggilegan í angum Breta. Og það er blað utanríkismálaráðherrans, sem telur það.hlulverk sitt að halda svona rógi á lofti. Það má vel vera, að Alþýðu- blaðið haldi að það sé Bretum þxxknanlegt, að stærsti stjórn- málaflokkurinn í landinu sé hendlaður við nazisma. En Al- þýðuhlaðið ætli þó að muna, að það á líka löndum sínum reikningsskap að gjalda. Og þótt súma skorti uppburði til að láta skoðanir sínar í Ijós, þegar þröngt er fyrir dyrum, þá má Alþýðublaðið. vita, að einnig í þess flokki eru menn, sem, hafa skömm á undirlægju- hættinum og upp-við-nuddinu. Utanrikismálaráðherrann verð- ur að láta sér skiljast, pð mál- gagn lians getur haft annaðf þarfara fyrir slafni en að hera róg uin landa sína. Annars er hann ekki fær um að gegna þeirri, ábyrgðarmiklu stöðu, sem hann nú skipar. a Viðauki við refsi- loggjofina. Ríkisstjórnin hefir ákveðið og hefir nú í undirbúningi útgáfu bráðabirgðalaga um- refsingar f.vrir árásir og skemdarverk, sem framin kynnu að verða gegn breska setuliðinu, eignum þess eða einstökum mönnum setuliðsins, er dvelja nú hér um stundarsakir í landinu. Er þetta eðlileg og sjálfsögð ráðstöfun frá hendi ríkisstjórn- arinnar og miðar hún fyrst og fremst að því að íslenskir þegn- ar verði háðir íslenskri réttar- vörslu, þótt einhver óhöpp eða mistök verði í stundarsambúð þeirrá og breska setuliðsins. Hestur stekkur á bíl í gærkveldi um sjöleytið var bifreiðin Cí. 54 á leið suður i Hafnaríjörð, en þegar hún var á- leiðinni niður í Eossvoginn sá bilstjórinn marga hesta koma hlaupandi á móti sér. Tók hann það til bragðs að stöðva bifreið- ina á meðan hestarnir hlypu framhjá, að því er han hefir skýrt frá, en einn hestanna hljóp beint á bifreiðina, skemdi bil- inn lil muna og rotaðist sjálfur. Vísir hefir fregnað eftir öðrum upplýsingum, sem þó eru óstað- festar af lögreglunni, að bílnum hafi verið ekið allhratt eftir veg- inum er hestarnir komu á móti honum, og við áreksturinn hafi hesturinn Iienst nokkura metra út fyrir vegarbrúnina. Breskur hermaður sem kom þarna að, skaut -hestinn. Rúða brotin hjá i Snæhirni. 1 nótt sem leið var aftur brot- in xúða í glugga bókaverslunar Snæbjarnar Jónssonar bóksala. Steini hafði Vérið kastað upp 1 gluggann og við hann fest miða, er á stóð letrað: „Föðurlandssvikarinnj mun deyja. Snæbjörn Jónsson skal deyja.“ Eitthvað var meira skrifað á blaðið, en það var mjög ógreini- legt vegna þess, að yfir skrift- ina liafði verið málað eða litað með rauðum lit eða blóði, haka- krossmerki. Neðst á miðanum sáust þó greinilega orðin: „ís- landi alt“. Er hér um furðulegan stráks- skap að.ræða og óvenjulegan, og væntanlega gengur lögreglan röggsamlega fram í að hafa uppi á sökudólgunum og láta þá sæta maklegri refsingu. Á síðuslu árum hefir A'aknað ihugi manna fyrir Söfnun alls- konar áhalda, er vér íslending- ar liöfum notað við stundun annars aðalatvinnuvega'r vors, fiskveiðanna. Hafa, svo sem kunnugt er, orðið stórfeldar breytingar á þeim atvinnuhætli á siðustu áratugum, og er nú margt það að hverfa sjónum manna og um leið að falla i gleymsku og vanþekking, sem áður var altítt og þýðingarmik- ið á þessu pviði. Þjóðminjasafn- ið hefir að sönnu reynt að eign- ast ýmsa þá liluti, er koma þess- um atvinnuvegi við sérstaklega, hæði gamla og nýja eða eftir- líkingar þeirra, en Þjóðminja- safnið liefir skort bæði fé og húsnæði til að fá nokkru veru- legu áorkað í söfnun þeirra minja, er með einu orði þykir mega merkja sjóminjar. Þó mun það nú eiga nær 100 gripi, er teljist til þessa flokks. Fiski- félag tslands hefir nokkur und- anfarin ár einnig liaft áliuga fyrir þessu máli og safnað nokkrum gripum saman i liús sitt í Reykjavík, er félaginu þótlu ])ess verðir, að það varð- veitU þá. Fulllrúanáð sjó- mannadagsins hélt í fyrrasum- ar myndarlega sjóminjasýningu í Reykjavik og safnaði til henn- ar ýmsum þess háttar munum, er það eignaðist og á síðan. En mest var um það vert, að Alþingi veitti, fyrir áskorun frá sjómannadagsráðinu til lands- stjórnarinnar, sérstalclega fjár- hæð til sjóminjasafns með fjár- lögum fyrir yfirstandandi ár og síðan aftur fyrir næsta ár. Er það með fengin öflug lyfti- stöng til að hefja þetta fyrir- tæki, sem fullkomna söfnun allra íslenzkra sjóminja, og er þetla mikilla þakka vert, til allra þeirra, er studdu að þess- um framgangi málsins. Síðasta fiskiþing samþykii einnig einróma svolátandi til- lögu frá allsherjarnefnd sinni, Ný bók. Franc le Sage de Fontenay: Uppruni og álirif Mú- hammeðstrúar. — Rvik 1940. Á æskuárum mínum vildi mér einu sinni það liapp til að fá lánaða bók, sem eg hafði lieyrt mikið látið af. Þetta var „Þús- und og ein nótt“. Bók þessi var ekki eingöngu svo skemtileg, að eg hefi marglesið hana síðan, heldur opnaði hún fyrir mér nýjan og óþektan heim, ólíkan öllu, sem eg liafði lesið. Hann var fullur af allskonar máttug- um „öndum“, illum og góðum, sem léku sér að því að byggja dýrðlegar töfrahallir á svip- slundu og gera allskonar krafta- verk. Og margvíslegir voru mennirnir. Þar var nóg af fögr- um konum og fríðum hetjum, en þar voru líka heilir þjóð- flokkar, sem liöfðu sumir hundshausa, aðrir fuglsliausa, þriðju voru hauslausir með mikinn kjaft á bfjóstinu. Og alt var eftir þessu. Þarna opnað- ist fyrir manni glæsilegur undraheimur, ólíkur öllu, sem manni hafði dottið í hug. Og innan um alt Jætta blönduðust lofsöngvar um guð, einan. og dagsetta 28. febrúar siðastl.: „Fiskiþing 1940 skorar á Al- þingi að veita sem ríflegastan styrk til eflingar minjasafns veiða og sæfara (sjóminja- safns), er varið verði í samráði við þjóðminjavörð, og verði deild í Þjóðminjasafninu.“ Síð- ar tilnefndi Fiskifélag Islands 2 menn i nefnd til að annast stofnun sjóminjasafnsins, oklc- ur undirritaða, Davíð Ólafsson og Þorstein Loftsson, og til vara Sveinbjörn Egilsson. En Sjó- mannadagsráðið liafði þegar nokkru áður samþj’kt ítarlega ályktun um málið og skiþ(un slíkrar nefndar, og að atvinnu- málaráðherra yrði beðinn um að tilnefna formann nefndar- innar. Kaus ráðið okkur undir- ritaða, Guðmund H. Oddsson og Þorgrím Sveinsson i nefndina, og til vara Friðrilc Halldórsson loftskeytamann og Pétur Sig- urðsson sjóliðsforingja. Atvinnumálaráðuneytið fékk tilkynningar um þessar sam- þyktir og kosningar. Taldi það heppilegast, að sjóminjasafnið yrði deild í Þjóðminjasafninu, eins og Fiskiþingið hafði ætlast til, og bað þjóðminjavörð vera formann sjóminjasafnsnefnd- arinnar. Nefndin kom saman á fyrsta fund sinn 8. júní. Hún taldi einnig heppilegast, að sjóminja- safnið yrði deild i Þjóðminja- safninu, jog var atvinnumála- ráðuneytinu skýrt frá þvi. Jafn- framt ákvað nefndin að léitast við að safna nú þegar á þessit ári sem flestum þeim munum til safnsins, er mest liætta væri á að örðugt yrði að fá, er stund- ir liðu. Fulltrúar Fiskifélagsins ákváðu að leita til fjórðungs- sambanda og deikla -þess um land alt, og fulltrúar Sjómanna- dagsráðsins og þjóðminjavörð- ur ákváðu að leita lil ýmsra einstakra manna, er vitað var um eða ætla mætti, að ættu miskunsaman, og hans mikla spámann Múhammed. Um þennan Múhammed vissi eg það eitt, að kverið kallaði hann „falsspámann“, en Amó- ratsrímur „andskota“. Svo var/ hann hér alt í einu orðinn spá- maður guðs og mestur allra spá- manna. Eg vissi ekki liverju trúa skyldi, en mikið gaman hefði eg haft af því, að vita eitt- hvað meira um liann og ótal annað, sem nefnt var í þessari ágælu bók. Eftir marga áratugi höfum vér loksins eignast bók um þessi efni: Uppruni og áhrif Mú- hammeðstrúar, eftir Franc le Sage de Fontenay, sendiherra. Bók þessi svarar mörgum spurningum, sem voru mér ráð- gáta, er eg las Þúsund og eina nótt. Hún segir söguna um Mú- hammeð, um trúarbrögð hans og undraheim austurlanda- menningar. Hún á skylt við þúsund og eina nótt að því leyti, að hún sýnir inn í heilan heim, sem flestir þelckja að eins að nafni til. íslam, eða trúbrögð Múhammeðs, og Kóraninn, biblía Múhammeðstrúarmanna, væru ærið efni i langa bók, og því fer fjarri að enn sjáist nein dauðamörk á þessum trúar- brögðum. Enn keppa þau við kristnina í Afriku, á Indlandi o. ýmsa muni, sem æskilegt væri að fá til safnsins. Samkvæmt þessu vill sjó- minjasafnsnefndin nú fara fram á það við yður, áð þér veitið þessu máli mikilsvert liðsinni yðar með því að eftirláta sjó- minjasafninu á einhvern hátt þá muni, sem yður kann að þykja, að þangað ættu að komast, en nú eru í yðar eigu, eða útvega því eða benda nefndinni á þess konar muni, sem þér vitið um í eigu annara manna. Öllum munum, er menn vilja senda, tilboðum, bréfum, upplýsingum, tilmælum, fyrirspurnum og öðru, er við kemur sjóminja- safninu, skal beint til Þjóð- minjasafnsins, ReykjaVík. Þeir munir, er tillieyra sjó- minjasafninu,. geta, því miður, ekki orðið hafðir til sýnis að staðaldri fyrst um sinn, sakir skorts á lientugu liúsrúmi til þess, en verða varðveittir fyrir skemdum svo vel sem kostur verður á. En vonandi verður þess ekki enn langt að bíða, að Þjóðminjasafnið í heild, bæði sjóminjasafnið og aðrar deildir þess, fái viðunandi húsnæði, að minsta kosti hver fyrir sig, ef ekki allar í sameiningu. Reykjavík, 31. júlí 1940.. Davíð Ólafsson. Guðmundur H. Oddsson. Matthías Þórðarson. Þorgr. Sveinsson. Þorsteinn Loftsson. FRÁ HÆSTARÉTTI: Heim og aftur heim. Erfítt landamerkja- mál. 1 gær var í hæstarétti kveðinn upp dómur í málinu Þórarinn Snörrason, eigandi Bjarna- staða gegn Guðmundi Jónssyni, eiganda Ness í Selvogi. Málavextir eru þeir að með dómi landamerkjadóms Árnes- sýslu uppkv. 10. nóv. 1937, er v. og þau halda sínu. Jiöfundur- inn verður auðvilað að fara hér fljótt yfir sögu, en það verður þó hverjum lesanda Ijóst, að hér er að lala um mikil og voldug trúbrögð, sem um langan aldur hafa heillað hugi manna -—• og gera það enn, trúbrögð sem fóru eins og logi yfir livert landið á fætur öðru á ótrúlega stuttum tíma. „Áttatíu lárum eftir lát Múhammeés réðu Arabar vold- ugum landflæmum, frá Atl- antshafi til landamæra Indlands. frá Spáni og Marokkó að vestan til Afganistan og Túrkestan að austan.“ Ríki þeirra var orðið stórveldi, á slærð við hið f^rna ríki Rómverja. Oftar en eitt sinn var ekki annað sýnna en að ís- lam brytist til valda í allri Ev- rópu og útrýmdi kristninni. En hér var ekki að ræða um trúarbrögðin ein. Þeim fylgdi mikilfengleg og víðfaðma menning. Risavaxnar bókment- ir, um alt milli himins og jarð- ar, þutu upp ótal skáld og lista- menn, eins og sjá má af 1001 nótt óg Rubajjat Ómar Kajj- ams. Glæsilegar borgir voru bygðar og ótrúlega fagrar bygg- ingar, eins og Alliambra og Taðy Malah. Hverskonar vísindi blómguðust, svo Arabar urðu um tíma kennarar allrar Norð- urálfunnar. kveðið á um landamerki nefndra jarða. Með dómi hæstaréttar 8. febr. 1939 var undirréttardóm- inum hrundið og nnálinu vísað heim í hérað til dómsálagningar að nýju. Þann 29. júlí 1939 var svo á ný kveðinn upp dómur í landamerkjadómi Árhessýslu. Eigandi Bjarnastaða áfrýjaði dómi þessum til hæstaréttar og gekk þar enn dómur um máhð í ‘gær með þeim úrslitum að mál- inu var enn vísað heim í hérað til dómsálagningar að nýju. Segir svo í forsendum liæsta- réttardómsins: „I dómi liæsta- réttar frá 8. fehr. 1939 er á- kveðið, „að merkin skuli teljast frá merkjagarðinum á landi, sem aðiljana greinir ekki iá um“. I málflutningi þess máls var því aldrei hreyft, hvorki í héraði né fyrir hæstarétti, að merkjagarð- ur þessf endi nú á öðrum stað en lránn gerði árið 1890. Og þar sem það er vafalaust, að i nefnd- um hæstaréttardómi er átt við enda merkjagarðsins eins og liann er nú, þar sem ekkert til- efni hafði gefist til að ætla, að annar staður gæti til gréina komlð, þá er það ákveðið með fullnaðardómi, að merkin skuli miðuð við enda merkjagarðsins, þar sem nú er hann. Er ekki unt að breyta neinu um það nú, þó að svo kunni að vera, sem aðiljar og virðast sammála um, að af garðinum hafi brotið eftir 1890. 1 dómi hæstaréttar frá 8. febr. 1939 er ákveðið, „að merkin skuli teljast frá merkjagárðin- um á landi, sem aðiljana gi’einir ekki á um, beina línu um Klas- barða í vesturodda Selaskers“. Niðurstaða hins áfrýjaða dóms um merkin er hinsvegar á þessa leið: „Bein lína úr vesturströnd Selaskers upp í hinn forna markagarðsendp milli túna jarðanna“. Hér hefir landa- merkjadómurinn elcki fylgt fyr- irmælum hæstaréttar um á- kvörðun landamerkjanna, sem hoiiuni var þó skylt að gera. Verður því samkvæmt 15. gr. landamerkjalaga nr. 41 :rá 1919, sbr. lög nr. 40 frá 1927, að ómerkja hinn áfrýjaða dóm og vísa málinu heim í hérað til meðferðar og dómsálagniogar að nýju. Hrm. Guðmundur í. Guð- mundsson flutti máhð af liálfu éiganda Bjai-nastaða, en hrm. Lárus Jóhannesson af liálfu eiganda Ness. Frá öllu þessu og mörgu öðru er sagt í þessari ágætu bók á góðri og gagnorðri íslensku. Hún er upprunalega háskóla- fyrirlestrar, sem höfundurinn hélt hér í fyrra, og er þess vegna nokkuð þyngri en ef hún hefði verið beinlínis ætluð alþýðu. Þó er mikið bætt úr því með ágæt- um skýringum aftan við bókina. Hún er stærri en hún sýnist, þvi letrið er drjúgt og pappírinn þunnur. Þrátt fyrír allan stúdenta- fjöldann hefir enginn íslend- ingur lagt stund á aröbsku og Austurlandafræði. Sendiherra Fontenay er austurlandafræð- ingur og bætir nú úr fáfræði vorri. Framan á kápunni er mynd af Tady Mahal. Það er vel til fallið, en myndin gefur ekki allskostar rétta hugmynd um bygginguna. Hún sýnist ekki „fislétt“, en er ]'að þó í raun og veru. Til þess að liún njóti sín vel, þarf hún að sjást í nokkurri fjarlægð og all- ar „minaretturnar“. Þá sést að ‘hún er í raun og veru víravirki. Byggingin er dásamleg tilsýnd- ar en sjái maður líka einstaka Iiluta í nærsýn og alla skreyt- ingu, mætti ætla að andi lamp- ans, en enginn menskur rnaður, Iiefði bygt hana. G. H. 0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.