Vísir - 16.11.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 16.11.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Fétagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaidkeri 5 línur Afgreiðsta 30. ár. Reykjavík, laugardaginn 16. nóvember 1940. 266. tbl. Sending til Þýskalands. Nokkuru eftir að vopnahléssamningum nr. 2 i Compiegne-skógi var lokið, var vagninn, sem samningarnir fóru fram í, fluttur til Þýskalands. Myndin sýnir þýska hermenn vera að flytja vagninn austur til Þýskalands og dregur hann afarsterkur Diesel-vagn. Járnbrautarvagninn hefir verið seltur á safn í Þýskalandi, til minningar um þessi tvö tímamót í sögu þjóðarinnar. Crrikkir í þann veg1- inn að taka Koritza? Þeim verður stöðugt vel ágengt á öllum vígstöðvum Stuðnmgur Breta hinn mikilvægastL EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Grikkir haf a enn bætt aðstöðu sína á Koritzavígstöðv- unum. í fregnum í morgun segir, að ítalir geri alt sem í þeirra valdi stendur til þess að hindra, að Grikkir nái borginni á sitt vald, en hún er hernaðarleg miðstöð ítala í þessum hluta landsins (Suðaustur-Albaniu), og væri það þeim hinn mesti álitshnekkir, ef þeir mistu borg- ina í hendur Grikkja, auk þess sem hernaðarleg að- staða þeirra versnaði stórum við það. Seinustu fregnir herma, að Grikkir hafi nú aðstöðu til þess að skjóta á þjóðbrautina sem liggur til borgarinnar, að sunnan- verðu frá, en að austanverðu halda Grikkir uppi öfl- ugri sókn. Breskar sprengjuflugvélar hafa veitt Grikkj- um ómetanlegan'stuðning með því að varpa sprengjum á herflutningalestir ítala fyrir norðan borgina. Voru þar vélahersveitir og kom árásin ítölum algerlega á óvart. Bresku flugvélarnar steyptu sér yfir herflutn- ingalestirnar og skutu f lugmennirnir af vélbyssum sín- um á ítáli, sem f lýðu sem f ætur toguðu. Ein sveitin var að f ara yfir brú og var hún sprengd í loft upp. Þá voru sprengd í loft upp bæjarhús, þar sem Italir höfðu hern- aðarbækistöð, og var þar margt bifreiða. Fregn frá Áþenuborg hermir, að grískt fótgöngulið hafi gert áhlaup mikið fyrir norðaustan Koritza, til þess að ná á sitt vald f jalli miklu, sem nefnist Evan-fjall. Er það 6000 feta hátt og er skamt frá Koritza. Útjaðrar Koritza eru við f jallsræturnar. Grikkir beittu byssustingjunum og hafa nú náð miklum hluta f jallsins á sitt vald. — Þeir tóku mikið herfang, meðal annars 10 fallbyssur, og mörg hergögn önnur. Oirlýsiiig; frá RooscycIí vardamli sí.% rjölriina. Roosevelt Bandaríkjaforseti hefir lýst yfir því, að Bandaríkin viðurkenni að Grikkir og Italir eigi í styrjöld. Ná því ákvæði hlutleysislaganna til Grikklands framvegis. Sir Árchibald Wavell, yfirherfo.ringi Breíaí Asíulöndum við Miðjarðarhaf, hefir verið á eftirlitsjerðalagi um Krít, þar sem Bretar hafa nú búist um ramlega. Standa nú Bretar miklu betur að vígi en áður til loftárása á herbækistöðvarnar á Italíu. Er það einkanlega aðstaðan á Krít, sem er Bretum mikils virði að þessu leyti, en þeir eru einnig að koma sér upp flugstöðvum á öðrum grískum eyjum. og hefir ekkert hernaðarlegt tjón orðið í þeim árásum, að því er Grikkir herma. Nokkurt manntjón hefir orðið, einkan- lega hafa margir særst, þar sem flugmenn Itala skjóta af vél- byssum sínum á fólk á götum úti. Þó er fólk nú farið að venj- ast slikum árásum og leita menn i skjól hvenær, sem heyr- ist til óvinaflugvéla. Bretar mistu 2 flugvélar í á- rásinni fyrir norðan Koritza. Grikkir skutu niður 2 ítalskar flugvélar í gær og mistu 2 sjálf- ii. Italir hafa haldið áfram á- rásum á ýmsa vegi inni í landi Smicr á lcið til Rcrlínar. London i morgun. Fregnir um, að Serrano Sun- er, utanríkisráðherra Spánar, væri lagður af stað til Parísar, vöktu mikla athygli i gær. Skömmu síðar fréttist, að Sun- er mundi fara til Berlínar og hitta Bibbentrop. Yfirleitt vekur margt i sam- bandi við Spán sérstaka athygli seiii stendur. Ekki síst það, að fréttariturum tveggja ame- rískra fréttastofa, United Press og Associated Press, hefir verið bannað að senda skeyti til Ame- ríku. Því er að vísu borið við, að þetta sé gert sem gagnráð- stöfun, af þvi að hömlur hafi verið lagðar á starfsemi spönsku fréttastofunnar, og fréttaritari hennar einn hafi ekki fengið landgönguleyfi i Ameríku. En þessu er algerlega neitað i Washington. Er það því margra álit, að hér 'sé raun verulega um það að ræða, að koma í veg fyrir að fregnir um það, sem er að gerast á Spáni berist vestur. Líkur eru til, að bannið verði látið ná til allra ameriskra fréttaritara á Spáni. Loftárásin mikla á Coventry. Um 1000 manns fórust eða særðust Miðhluti borgarinnar í rústum. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Það var kunngert í London J gærkveldi, að það hefði verið iðnaðarborgin mikla, Coventry í Midlands, sem varð fyrir árásinni í fyrrinótt. Um 500 þýskar flugvélar tóku þátt í henni. Komu þær i hver jum hópnum á fætur öðrum og rigndi íkveikju- sprengjunum yfir borgina í fyrstu atlögu, en svo komu flugvélarnar aftur og aftur og var'nú varpað sprengi- kúlum, af algeru handahófi, segja Bretar. Miðhluti borgarinnar er í rústum ef tir árásina, en um 1000 manns fórust eða særðust. Þjóðverjar segjast hafa hefnt árás- arinnar á Miinchen á dögunum. I þýskum tilkynningum segir, að borgin hafi verið eitt eldhaf. Bretar segja, að tjónið hafi ekki orðið mikið í iðnaðarhverfun- um, en viðurkenna gífurlegt tjón í miðhluta borgarinnar. Þar gereyðilögðust tvær kirkj- ur, og var önnur þeirra frá 14. öld og hin fegursta bygging. Einnig eyðilögðust sjúkrahús, pósthús, lögreglustöð og marg- ar aðrar byggingar. Sjálfboða- liðið hafði miklu og hættulegu starfi að gegna. — 1 Coventry eru miklar flugvélaverksmjðj- ur. — Þýskar flugvélar gerðu til- raunir til þess að komast inn yfir London og fleiri borgir Bretlands i gær. Alls voru skotnar niður 17 flugvélar i gær yfir London. Tilkynt var i gær í London, að seinustu sjö daga hefði 68 þýskar flugvélar verið skotnar niður fyrir Þjóð- verjum, en aðeins 8 breskar. 3 bresku flugmannanna hafa bjargast. Stórkostleg loítárás á London í nótt, London í morgun. Einhver mesta loftárás, sem nokkuru sinni hefir verið gerð á London, átti sér stað í nótt sem leið. Flugvélarnar flugu í mikilli hæð yf ir borgina og var sprengjum varpað af handa- hófi. Flugvélarnar fóru svo hratt, að ógerlegt hefði verið að hæfa ákveðna staði. Tjón á mannvirkjum varð feikna mik- ið og manntjón varð einnig mikið, en þó minna en ætla mátti miðað við hve margar flúgvélar tóku þátt í árásinni. Komu þær í stórhópum inn yf- ir borgina. Sjúkrahús, gistihús og margar byggingar urðu fyrir sprengjum. — Sambyggingar hrundu og varð þar mikið manntjón. loliii seiusti á Berlia var hio var varpað á rafmagnsstöðina i Charlottenburg. Á öllum þess- um stöðum komu upp miklir eldar. Árásir voru gerðar á fjölda marga staði aðra, alt frá Staf- angri til Biskayflóa. M. a. var varpað sprengjum, á 26 fhig- stöðvar. I Hamborg komu upp feikna eldar. Mikil loftárás var gerð á Hamborg i nótt sem leið. ttar- legar fregnir eru ekki fyrir bendi enn sem komið er, en tal- ið er, að hér hafi verið um að ræða einhverja hina mestu loftárás, sem nokkuru sinni hefir verið gerð á Hamborg. Blilegiste. London i morgun. Loftárásin á Berlin i fyrri- nótt var hin ægilegasta, þótt ekki verði henni líkt við loft- 'árásina miklu á Coventry. Sprengjum var aðallega varp- að á -járnbrautarstöðvar, svo sem Stettinarstöðina, Anhalter- stöðina og fleiri, ennfremur járnbrautarstöðina við Tempel- hofflugvöllinn og byggingar þar. Einn flugmannanna segir, að stærðar byggingar hafi sprungið í loft upp. Sprengjum Leiðrétting. 1 grein í Vísi, sem nefnd er Snæbirningar, er svo um, mælt, að óviðfeldið sé af Tímanum að prenta meiðyrðaklausuna (um ritstjóra og stjórnendur Vísis) upp úr sama eintakinu og rit- stjóri Vísis hafi gefið dóms- málaráðherra, og muni ráð- herrann síst vaxa af þeim verknaði i augum almennings. Út af þessum ummælum vil eg leyfa mér að upplýsa það, sem hér segir: Bitstjóri Vísis kom til mín með pésa Snæ- bjarnar Jónssonar, Island og ó- friðurinn, afhenti mér hann og fór þess á leit, að hann yrði gerður upptækur. Kvaðst eg mundi bera það mál undir dómsmálaráðherra. Nokkru síðar ræddi eg um< málið við dómsmálaráðherra og sýndi honum fyrnefnda klausu. Að því búnu fór eg aftur með pés- ann inn á skrifstofu mina og lagði hann þar i skrifborðs- skúffu og þar hefir hann legið síðan, aldrei farið úr minni vörslu. Það er þvi ekki rétt, sem i greininni segir, að klaus- an sé prentuð i Timanum upp úr eintaki því, er ritstjóri Vísis afhenti dómsmálaráðuneytinu. Rvík, 16. nóv. 1940. Gústav A. Jónasson. - -^SH,- -¦»•¦ -¦£*£&.•**•* \is% ¦ llll|gÍilll|::!llll 1 þessu stríði er mikið undir hraðanum komið — því, hvað fljótlega er hægt að flytja herflokka á milli staða og senda þá i bardagann, þar sem þeirra er mest þörf. Þessir vagnar, sem hér sjást á myndinni, eru mjög góðir til herflutninga vegna þess hve hraðskreiðir þeir eru og að þeir komas* yfir allar torfærur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.