Vísir - 16.11.1940, Side 1

Vísir - 16.11.1940, Side 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S Ifnur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, laugardaginn 16. nóvember 1940. 266. tbl. Nokkuru eftir að vopnahléssamningum nr. 2 í Compiegne-skógi var lokið, var vagninn, sem samningarnir fóru fram i, fluttur til Þýskalands. Myndin sýnir þýska hermenn vera að flytja vagninn austur til Þýskalands og dregur hann afarsterkur Diesel-vagn. Járnbrautarvagninn hefir verið settur á safn í Þýslcalandi, til minningar um þessi tvö tímamót í sögu þjóðarinnar. Sending til Þýskalands. Grikkir í þann vegr- íiibi að taka Koritza? 4» Þeim verður stöðugt vel ágengt á öllum vígstöðvum Stuðningur Breta hinn mikilvægasti. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Grikkir hafa enn bætt aðstöðu sína á Koritzavígstöðv- unum. í fregnum í morgun segir, að ítalir geri alt sem í þeirra valdi stendur til þess að hindra, að Grikkir nái borginni á sitt vald, en hún er hernaðarleg miðstöð ítala í þessum hluta landsins (Suðaustur-Albaniu), og væri það þeim hinn mesti álitshnekkir, ef þeir mistu borg- ina í hendur Grikkja, auk þess sem hernaðarleg að- staða þeirra versnaði stórum við það. Seinustu fregnir herma, að Grikkir hafi nú aðstöðu til þess að skjóta á þjóðbrautina sem liggur til borgarinnar, að sunnan- verðu frá, en að austanverðu halda Grikkir uppi öfl- ugri sókn. Breskar sprengjuflugvélar hafa veitt Grikkj- um ómetanlegamstuðning með því að varpa sprengjum á herflutningalestir ítala fyrir norðan borgina. Voru þar vélahersveitir og kom árásin ítölum algerlega á óvart. Bresku flugvélarnar steyptu sér yfir herflutn- ingalestirnar og skutu f lugmennirnir af vélbyssum sín- um á ítali, sem flýðu sem fætur toguðu. Ein sveitin var að fara yfir brú og var hún sprengd í loft upp. Þá voru sprengd í loft upp bæjarhús, þar sem ítalir höfðu hern- aðarbækistöð, og var þar margt bifreiða. Fregn frá Áþenuborg hermir, að grískt fótgöngulið hafi gert áhlaup mikið fyrir norðaustan Koritza, til þess að ná á sitt vald fjalli miklu, sem nefnist Evan-fjall. Er það 6000 feta hátt og er skamt frá Koritza. Útjaðrar Koritza eru við fjallsrætumar. Grikkir beittu byssustingjunum og hafa nú náð miklum hluta f jallsins á sitt vald. — Þeir tóku mikið herfang, meðal annars 10 fallbyssur, og mörg hergögn önnur. Yfirlýsing: frá Roosevclt varðandi styrjölflina. Roosevelt Bandaríkjaforseti hefir lýst yfir því, að Bandaríkin viðurkenni að Grikkir og Italir eigi í styrjöld. Ná því ákvæði hlutleysislaganna til Grikklands framvegis. Sir Archibald Wavell, yfirherforingi Breta í Asíulöndum við Miðjarðarhaf, hefir verið á eftirlitsferðalagi um Krít, þar sem Bretar hafa nú búist um ramlega. Standa nú Bretar miklu betur að vígi en áður til loftárása á herbækistöðvarnar á Ítalíu. Er það einkanlega aðstaðan á Krít, sem er Bretum mikils virði að þessu leyti, en þeir eru einnig að koma sér upp flugstöðvum á öðrum grískum eyjum. Brelar mistu 2 flugvélar í á- rásinni fyrir norðan Koritza. Grikkir skutu niður 2 ítalskar flugvélar í gær og mistu 2 sjálf- ir. ítalir Jiafa haldið áfram á- rásum, á ýmsa vegi inni í landi og hefir ekkert hernaðarlegt tjón orðið i þeim árásum, að því er Grikkir herma. Nokkurt manntjón hefir orðið, einlcan- lega liafa margir særst, þar sem flugmenn ítala skjóta af vél- byssum sínum á fólk á götum, úti. Þó er fólk nú farið að venj- ast slíkum árásum og leila menn í skjól hvenær, sem heyr- ist til óvinaflugvéla. Nuner á leið til Berlinai*. London í morgun. Fregnir um, að Serrano Sun- er, utanríkisráðherra Spánar, væri lagður af stað til Parísar, vöktu mikla athygli í gær. Skömmu síðar fréttist, að Sun- er mundi fara til Berlínar og hitta Ribbentrop. Yfirleitt vekur margt í sam- bandi við Spán sérstaka athygli seiii stendur. Ekki síst það, að fréttariturum tveggja ame- rískra fréttastofa, United Press og Associated Press, hefir verið bannað að senda skeyti til Ame- ríku. Því er að vísu borið við, að þetta sé gert sem gagnráð- stöfun, af því að hömlur liafi verið lagðar á starfsemi sþönsku fréttastofunnar, og fréttaritari liennar einn hafi ckki fengið landgönguleyfi í Ameríku. En þessu er algerlega neitað í Wasliington. Er það því margra álit, að hér sé raun verulega um það að ræða, að koma í veg fyrir að fregnir um það, sem er að gerast á Spáni berist vestur. Líkur eru til, að bannið verði lálið ná til allra amerískra fréttaritara á Spáni. Loftárásin mikla á Coventry. Um 1000 manns fórust eða særðust Miðhluti borgarinnar í rústum. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Það var kunngert í London J gærkveldi, að það hefði verið iðnaðarborgin mikla, Coventi'y i Midlands, sem varð fyrir árásinni í fyrrinótt. Um 500 þýskar flugvélar tóku þátt i henni. Komu þær í hver jum hópnum á fætur öðrum og rigndi íkveikju- sprengjunum yfir borgina í fyrstu atlögu, en svo komu flugvélarnar aftur og aftur og var nú varpað sprengi- kúlum, af algeru handahófi, segja Bretar. Miðhluti borgarinnar er í rústum eftir árásina, en um 1000 manns fórust eða særðust. Þ jóðver jar segjast hafa hefnt árás- arinnar á Múnchen á dögunum. I þýskum tilkynningum segir, að borgin hafi verið eitt eldhaf. Bretar segja, að tjónið hafi ekki orðið mikið í iðnaðarhverfun- um, en viðurkenna gífurlegt tjón í miðhluta borgarinnar. Þar gereyðilögðust tvær kirkj- ur, og var önnur þeirra frá 14. öld og hin fegursta bygging. Einnig eyðilögðust sjúkrahús, pósthús, lögreglustöð og marg- ar aðrar byggingar. Sjálfboða- liðið hafði miklu og hættulegu starfi að gegna. — I Coventry eru miklar flugvélaverksmáðj- ur. — Þýskar flugvélar gerðu til- raunir til þess að komast inn yfir London og fleiri borgir Bretlands í gær. Alls voru skotnar niður 17 flugvélar í gær yíir London. Tilkynt var í gær i London, að seinustu sjö daga hefði 68 þýskar flugvélar verið skotnar niður fyrir Þjóð- verjum, en aðeins 8 breskar. 3 bresku flugmannanna hafa bjargast. Stórkostleg loftárás á London í nótt, London i morgun. Einhver mesta loftárás, sem nokkuru sinni hefir verið gerð á London, átti sér stað í nótt sem leið. Flugvélarnar flugu 1 mikilli hæð yfir borgina og var sprengjum varpað af handa- hófi. Flugvélarnar fóru svo hratt, að ógerlegt hefði verið að hæfa ákveðna staði. Tjón á mannvirkjum varð feikna mik- ið og manntjón varð einnig mikið, en þó minna en ætla mátti miðað við hve margar flugvélar tóku þátt í árásinni. Komu þær í stórhópum inn yf- ir borgina. Sjúkrahús, gistihús og margar byggingar urðu fyrir sprengjum. — Sambyggingar hrundu og varð þar mikið manntjón. loltárssiii seiiasti á Btrlii m hln . iiilepÉ. Lo'ndon í morgun. Loftárásin á Berlin i fyrri- nótt var hin ægilegasta, þótt ekki verði lienni líkt við loft- árásina miklu á Coventiy. Sprengjum var aðallega varp- að á járnbrautarstöðvar, svo sem Stettinarstöðina, Anhalter- stöðina og fleiri, ennfremur járnbrautarstöðina við Tempel- hofflugvöllinn og byggingar þar. Einn flugmannanna segir, að stærðar byggingar hafi sprungið í loft upp. Sprengjum var vai'pað á rafmagnsstöðina í Chai'lottenbui'g. Á öllum þess- um stöðurn kornu upp miklir eldar. Árásir voru geiðar á fjölda marga staði aðra, alt frá Staf- angi'i til Biskayflóa. M. a. var vai'pað sprengjum á 26 flug- stöðvar. í Hamborg komu upp feikna eldar. Mikil loftárás var gerð á Hamboi’g i nótt sem leið. Itai’- legar fregnir eru ekki fyrir hendi enn sem komið er, en tal- ið er, að hér hafi verið um að í’æða einhvei'ja liina mestu loftárás, sem nokkuru sinni hefir vei’ið gerð á Hamboi'g. I grein í Yísi, sem nefnd er Snæbix’ningar, er svo urn, mælt, að óviðfeldið sé af Tímanum að prenta meiðyrðaklausuna (unx ritstjói’a og stjórnendur Vísis) upp úr sama eintakinu og rit- stjóri Vísis liafi gefið dóms- málaráðherra, og muni ráð- lierrann síst vaxa af þeinx verknaði i augum, almennings. Út af þessum unxmælunx vil eg leyfa mér að upplýsa það, sem hér segir: Ritstjóri Vísis kom til mín íxxeð pésa Snæ- bjai-nar Jónssonar, Island og ó- friðurinn, afhenti mér liann og fór þess á leit, að hann yrði gerður upptækur. Kvaðst eg xnundi bera það mál undir dómsmálaráðherra. Nokkru síðar ræddi eg um málið við dómsmálaráðherra og sýndi honum fyrnefnda klausu. Að því búnu fór eg aftur nxeð pés- ann inn á ski’ifstofu mina og lagði hann þar i skrifborðs- skúffu og þar liefir hann legið síðan, aldrei fai’ið úr nximxi vörslu. Það er því ekki rétt, sem í gi’eininni segir, að klaus- an sé prexxtuð i Tiixxanum upp úr eintaki því, er ritstjóri Vísis afhenti dómsnxálaráðuneytinu. Rvík, 16. nóv. 1940. Gústav A. Jónasson. I þessxx striði er mikið xuxdir liraðaixUm koixxið — því, hvað fljótlega er lxægt að flytja herflokka á milli staða og senda þá í bardagann, þar sexxx þeirra er xnest þörf. Þessir vagnai’, sem liér sjást á myndinni, eru mjög góðir til lierflutninga vegna þess hve hraðskreiðir þeir eru og að þeir koma^ yfir allar torfæx’ur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.