Vísir - 16.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 16.11.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR ■ Gamla JBíó | Strokufanginn frá Alcatraz. (The King of Alcatraz). Amerísk íeynilög- reglumynd. Aðalhlutverkin leika: J. Carrol Naish, Lloyd Nolan og Robert Preston. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl 7 og 9. Bojav• íréWtr Messur á mórgtin. í dómkirkjunni kl. n, sr. FriÖ- rik Hallgrímsson; kl. 2, sira Jón Thorarensen 0g kl. 5, síra Jón Auð- uns. Barnaguðsþjónusta í barna- skólanum í Skildinganesi kl. io árd. I fríkirkjunni Id. 5, síra Árni Sigurðsson, kl. 2 barnag'uðsþjón- usta, sr. Árni Sigurðsson. Fullorðna fólkið er beðið að vekja athygli barnanna á þessu. 1 Laugarnesskóla kl. 2, sr. Frið- Friðrik Hallgrímsson, barnaguðs- þjónusta kl. 10 f. h., sr. Garðar Svavarsson. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, sr. Ragnar Benediktssou. I Skildinganesskóla 'í Skerjafirði, verður guðsþjón- usta á morgun kl. 2. Ástráður Sig- ursteindórsson cand, theol. talar.. Tveir umsækjandanna um Hallgrimsprestakall messa í dómkirkjunni á morgun. Síra Jón Thorarensen kl. 2 ög sr. Jón Auð- uns kl. 5. Rögnvaldur Sigurjóttsson heklur píanóhljómleika á morg- un í Gamla Bíó kl. 3, fyrir styrktar- félaga Tónlistarfélagsins. Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman í lijóna- band af síra Bjarna JónSsyni, ung- frú Margrét Jónsdóttir, Stýri- mannastíg 9, og Kristinn Pétursson, Grettisgötu 49. Heimili þeirra verð- ur í Keflavík. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið Loginn helgi, eftir W. Somerset Maugham annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Næturlæknar. 1 nótt: Björgvin Finnsson, Lauf- ásveg 11, sími 2415. Næturvörður í Lyfjabúðinni iðunni og Reykja- víkur apóteki. Aðra nótt: Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Nætur- vörður í Ingólfs apóteki og Lauga- vegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Hljóm- plötur: Kórsöngvau 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur úr ritum Jónasar Hallgrímssonar (Lárus Pálsson leikari). 21.00 Útvarpstríóið: Ein- , leikur og tríó: a) Þórarinn Guð- 1 mundsson: ,,Kavatína“ eftir Raff. b) Þórhallur Árnason leikur: „Franskt lag“ eftir Burmester. c) Frits Weisshappel leikur: „Ljóð- ræn srnálög" eftir Grieg. d) Út- varpstríóið leikur: a) „Melodie“ eftir Moszkowski. b) ,,Vals“ eftir Taylor. 21.15 Lúðrasveitin „Svan- ur“ leikur. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög til kl. 24.00. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. rt(ÍWíil,'Ö:¥lTJQ er miðstöð verðbréfavið- skiftasna. — EF ÞÉR H AFIÐ húsnæði til leigu eitthvad að selja tapað einhverju, Þá er best að setja smáauglýsingu í VÍSIR Sími 1660. V.K.R. Dansleiknr í IÐNÓ í KVÖLD. Hin ágæta IÐNÓ-hljómsveit leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Ölvuðum möttnum bannaður aðgangur. Að eins fyrir íslendinga. MILO er mín sápa. Fylgist meS kröfum tím- ans og notið MILO sápu. — Stangalamir. Trélím. Nýkomið. L/ndvig: Ntorr RAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUSTOFA LAUCAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLÁCNIR VIÐCERÐIR SÆKJUM SENDUM Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. fílLKfNNINfiARI BETANÍA. Samkoma annað kvöld kl. 8J4. Gunnar Sigur- jónsson, cand. theol., talar. —- (374 RUGLVSINQRR BRÉFHRUSR BÓKRKÚPUR E.K QUSTURSTR.12. . ÓSKA eftir 2—3 herbergjum, og eldhúsi. Uppl. í síma 3835 kl. 8—10 e. h. (367 lTiFAE)*fllNDIfi] BLÁR TREFILL fundinn. — , A. v. á. (363 , DRENGJASKÓHLÍF tapaðist í Varðarhúsinu sunnudaginn 9. nóv.. Finnandi vinsamlega beð- inn að gera aðvart í síma 3439. (366 SJÁLFBLEKUNGUR fund- inn. Vitjist Skólavörðustig 42. __________________________(375 BRÚNN borði (vinnumerki í ,,Bretavimnmni“) merktur 1186 tapaðist. Skilist á afgr. Vísis. Fundarlaun. (378 ■KENSLAl VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. - Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 wwmzsm PRJÓNAKONA óskast nú strax. Gott kaup. Stöðug vinna. Uppl. á Laugavegi 34 milli 7 og 9 e. h._________(380 Htsg----- DUGLEG stúlka til eldhús- verka getur fengið góða at- vinnu nú þegar. Gott kaup. — Uppl. afgr. Álafoss. (379 IKADPSKAPIIIÍ VÓRUR ALLSKQNAR KAUPUM kanínuskinn. Verk- smiðjan Magni, Þingholtsstræli' 23. Sími 5677 og 2088. (205 HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsanmnr. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. /(336 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. SæMSfflfll—i Nýja Bíó HHHH Mr. Smith gerist þingmaður. (Mr. Smith goes to Washington). Amerísk stórmynd frá Columbia Film. Aðalhlutverkin leika: JEAN ARTHUR og JAMES STEWART. Sýnd kl. 6.30 og 9. SÍÐASTA SINN. LEIKfÉLAti K.IAvílillt „Lioginn Kelgi“ eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þér mynduð eftir að hursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa. SEM NÝR smoking á grann- an meðalmann til sölu. Frakka- stíg 11, uppi. (377 Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI i hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heimili. NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 KAUPI notaðar pergament skermagrindur, húsgögn, bækur og margt fleira. — Fornsalan, Hverfisgötu 16. (323 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU REMINGTON Portable rit- vél til sölu á 350 kr. Uppl. í síma 4762. (359 KLÆÐASKÁPUR óskast til kaups. Uppl. í sima 5707. (365 NÝLEGUR barnavagn til sölu. Vífilsgötu 2. Sími 5732.— (368 FRÍMERKI KAUPUM islensk frímerki hæsta verði, seljum útlend. — Flöskuverslunin Kalkofnsvegi (Vörubílastöðinni). (146 TVEIR kappsiglarar, 90 og 130 cm. lengd, með sjiálfvirku stýri, til sölu. Uppl. í síma 2772. (369 ÍSLENSK frímerki keypt liæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415 EIKARBORÐ tíl sölu Baróns- stíg 49, 3. hæð, eftir ld. 7. (371 MARCONI útvarþstæki, 6 lampa í prýðilegu standi, til sölu hjá Jóni Símonarsyni, • lHicÁl Bræðraborgarstig 16. (370 TIL LEIGU litil söluhúð, á- samt geymslu. Uppl. á Njáls- götu 14. Sími 3958. (372 KERRUPOKI til sölu Grettis- götu 47 A, niðri. (373 602. NJ6SNIR. — Mér verður bara ilt í magan- — Við sjáum varla frámar rauSu um vegna þess a'Ö ræningjarnir hárkolluna og gullið okkar. — Ekki náðu gullinu. — Þú ert altaf jafn er eg neitt hræddur um, að við gamansamur. finnum hann ekki. — Flýtið ykkur, letingjarnir ykkar. -— Einn okkar verður að segja Við verðum að koma kistunni á Hróa frá þvi, sem við höfum séð öruggan stað jafnskjótt og þess er hérna. Hinir tveir fylgja svo slóð nokkur kostur. ræningjanna. E. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. „Leigja yður bíE, — það kemnr ekki til mála,“ Sagði Mark, „þér akið með mér.“ „Eg á iieima í Battersea,“ sagði hún, „— í Cyril Mansjions. Það er um góðar götur að fara — fram hjá þinghúsbyggingunni og svo niður Thamesárbakka.“ Hann aðstoðaði liana að fá sér sæli i Rolls- Roycebílnum hans og svo lögðu þau af stað taf- arlaust. Hún hallaði sér aftur með lánægjusvip. En brátt iiallaði liún sér fram. Kvöldloftið liafði liressandi áhrif á iiana. Það hljóp roði í kinriár liennar og aúgu hennar Ijómuðu. „Eruð þér þessi Mark von Stratton, sem um Iiefir verið rætt t blöðumrin?44 spUrði hún. „Sá, sem iðkar polo og er miljónaeigandi og svo framvegis?“ „Eg verð víst að icannast við það,“ sagði liann. „En eins og þér sjáið er eg batnandi maður og farinn að starfa. Að vísu hefi eg ekki erfiðað mikið enn sem komið er, en kannske tekst að útvega méf ineira að gera hvað líður.“ Hún virtist lítt hrifin. „Það verður altaf þreytandi til lengdar að starfa ef ekki er neitt annað, sem lyftir huga manns. Yður kann að liafa fundist þreytandi að liafa ekki neinum störfum að gegna, en þér liafið a. m. lc. ekki af neinum hörmungum að segja.“ „Hörmungum?“ endurtók hann. „Hörmungum einverunnar,“ sagði húri.‘ Horium leið næstum illa af því, að hún sagði þetta af svo mikilli beislcju. „En starf yðar er óvanalegt,“ sagði liann. „Þér hafið unnið fyrir mikilmenni, menn, sem taka þátt í öllu þvi mikla, sem er að gerast. Og allir dást að hæfileikum yðar og mannkostum.“ „Eg hefi reynt að vinna vel það, sem mér liefir verið falið að gera. Og nú er eg orðin þrí- tug og eins ástatt fyrir mér og flestum stúlkum á þeim aldri.“ „Eigið þér við, að þér séuð ekki trúlofaðar eða giftar?“ „Eg á við það — og eg vildi að eg væri annað hvort.“ Honum þótti ekki fært að halda lengra á þessari braut og þagði um stund. Þegar þau komu að brúnni sagði hann: „En vafalaust eigið þér vini. Af hverju lyftið þér yður eicki upp með þeim. Yinna minna. Þá kynnist þér fleirum. „Nei, eg gæti ekki iiagað mér eins og stúlkur, sem óttast, að þær muni ekki „ganga út“. Þá mundi eg verða að eyða meiru í greiðslur og' fatnað en eg liefi efni á — og eg kann ekki við að húa mig undir að mæta fólki, sem mér kannske mundi ekki geðjast að.“ „Búið þér einar?“ „Já. Eg hefi litla íbúð, lítið svefnherbergi og litla setustofu. Eg hefi lítinn steypibaðsklefa, með svolitlum dyrum, að eg kemst vart inn um þær, og er eg þó frekar grönn. Já, og svo liefi eg dálítið eldhús. Einu sinni átti eg kanarífugl. En eg vanrækti hann og liann drapst í höndun- Um á mér. Stundúm kemur það fyrir, að ein- hverjir menn mér góðviljaðir vilja gefa mér hund eða kött, en eg hafna slíkum hoðum, þvi að eg gæti ekki hirt þá. Þarna er íbúðin mín — í þessari byggingu — efst. Nú klifra eg þangað upp, og eftir 1—2 ldukkustundir, ef eg nenni þvi, fer eg út og borða miðdegisverð í einhverri veitingastofu. En kannske sýð eg mér työ egg heima og læt það duga. Á morgun kem eg í Varlton Ilouse á sama tíma og vanalega og vél- rita skýrslur um ævintýri herra Hugerson.“ „Þér verðið að játa, að margt hefir drifið á daga hans á þessu ferðalagi.“ „Að vísu, en þetta er eins og hvað annað, sem maður les um. Eg vildi lenda i slíkum ævintýr- um sjálf.“ „Eitthvað gerið þér yður til skemtunar,“ hélt hann áfram. „Lesið bækur?“ „Eg hefi ekki haft mikinn tíma til þess að lesa bækur. Maður hefir ekki gaman af skáld- sagnalestri, nema maður venjist á það Ungur. Eg hefi orðið að sinna öðru — og nú hefi eg ekki löngun til neins í þá átt.“ Hann ólc nú hægara. „Munduð þér hafa gaman af því, að koma með mér eitthvert kvöldið — horða miðdegis- verð með mér eða fara í leilchús.“ Hún hló beisklega. „Hvílík fjarstæða,“ sagði liún. „Eg á einn kvöldkjól frá styrjaldarárunum, að eg held. Eg hefi ekki viðeigandi kjól til þess að fara i. Eg hefi aldrei komið inn í neilt liinna fínu gisti- húsa, þar sem þér venjið komur yðar. Eg dansa ekki og hefi ekki vanist samkvæmisvið-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.