Vísir - 18.11.1940, Síða 1

Vísir - 18.11.1940, Síða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Féiagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Reykjavík, mánudaginn 18. nóvember 1940. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Augiýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 267. tbl. ST0ÐUGT HARÐNANDI LOFTHERNAÐUR Bretar halda nppi stöðug'nin árásnm á Hamborgv og innrásarhækistöðvarnar - - - Tilrainiir til stórfeldra loftárása á Bretland í gær. EINKASKEYTI írá Uniied Press. London í morgun. Síðan er Þjóðverjar hófu hina hörðu árás sína á Coventry, hafa Bretar hert sókn sína á hern- aðarlega mikilvæga staði á meginlandinu. Yirð- ist nú svo komið, að hér eftir verði barist af fullum krafti í lofti af báðum aðilum. Bretar segjast þó munu fylgja sömu reglum og að undanförnu og ekki varpa sprengjum á aðra staði en hernaðarlega mikilvæga. Saka þeir Þjóðverja um handahófsárásir. Það er nú kunn- ugt, að 250 manns fórust í loftárásinni miklu á Cov- > entry. En fráleitt eru öll kurl komin til grafar enn. Bretar gerðu enn eina loftárás á Hamborg í fyrrinótt. Var sú árás einS hörð og sú næsta þar á undan, sem var kölluð „mesta Ioftárás á Hamborg til þessa“. — Það ein- kennir hinar síðari árásir Breta á Hamborg, að þeir varpa sprengjum á f leiri árásarstaði en áður. Til skamms tíma hafa þeir aðallega varpað sprengjum á hafnar- mannvirki og skip, olíugeyma og þess háttar. í árásun- um í vikunni sem leið var varpað sprengjum á slíkar stöðvar, skipasmíðastöðvar, raforkuver, gasstöðvar og skip í mynni Elbefljóts. Sprengjum var varpað á 3000 smálesta skip þar og 8000 smálesta skip varð fyrir sprengju. í hinum miklu skipasmíðastöðvum Blohm und Yoss kom upp mikill eldur og miklu víðar á árásar- svæðunum. Árásin í fyrrinótt byrjaði laust eftir að dimt var orðið og var henni haldið áfram þar til kl. 6 um morguninn. Varpað var niður sprengikúlum í smálesta- ali og yfir 1000 íkveikjusprengjum, Meðal annara staða, sem Bretar hafa gert loftárásir á, eru Kiel og Bremen, olíustöðvar við Köln o. s. frv. Og svo eru innrásar- hafnimar, sem fá sinn skerf af íkveikju- og sprengikúlum á hverju kvöldi. Artliur Greenwood sagði í ræðu, sem hann flutti í gær, að vikan sem leið hefði verið óvinunum miklu erfiðari en Bretum, þrátt fyrir árásina miklu á Coventry. Þeir hafa orðið fyrir helm- ingi meira tjóni en við, sagði hann. Óvinaflugvélar gerðu margar tilraunir til þess að komast inn yfir London og aðrar breskar borgir í gær. í einum flugvéla- hópnum voru um 100 flugvélar. Alls voru skotnar niður í gær 14 þýskar flugvélar og 5 breskar, en 4 bresku flugmannanna komust lífs af. Nokkuð manntjón og eigna varð á fáeinum stöðum. Mikilvægar breyting- ar í breska hernum, Yngri menn taka við mikilvæg- um embættum. London í morgun. Anthony Eden hermálaráð- herra boðaði það í ræðu, sem hann flutti s.l. þriðjudag í neðri málstofunni, að mikilvæg- ar breytingar væri í ráði, að þvi er samvinnuna milli landhers og flughers snertir. Hafa Bretar látið sér það að kenningu verða, liver not Þjóðverjar liafa haft af náinni samvinnu flughers síns og landhers. Stofnað verð- ur sérstakt herforingjaembætti í Bretlandi, sem hefir skipu- lagningu samvinnu flughers og landhers með höndum og sér hann um þjálfun alls flugliðs- ins. Sir Arthur Barret mar- slcálkur tekur við þessu em- bætti, en hann var yfirmaður orustuflugvélanna og hefir get- ið sér hið mesta orð. Við stjórn þeirra tekur Douglas flugmar- skálkur. Hernaðarlegar fyrir- slcipanir verða áfram í liöndum Ný árás á Brindisi. London, i rnorgun. Tilkynning liefir verið birt um loftárásina á Brindisi að- faranótt 16. þ. m. — Sprengjum var varpað á járnbrautarstöð- ina, olíugeyma og flugstöð í grend við borgina. Mikill eldur kom upp víða á árásarsvæðinu. Allar bresku flugvélarnar komu heilu og höldnu til bækistöðva sinna. Loftárásirnar á London voru með minna móti í nótt og mjög strjálar. Flugvélarnar hættu sér inn yfir úthverfin með löngu millibili, ein og ein, og var skotið á þæ<r af loftvarna- byssum. Nokkurum sprengjum var varpað en manntjón og eigna var með minsta móti. hlutaðeigandi herforingja, en Sir Arthur hefir heilt herfor- ingjaráð sér við hlið, skipað herforingjum, úr landher og fluglier. Ýms mannaskifti liafa orðið og allir þeir, sem hækk- aðir hafa verið í tign, eru undir 50 ára. »RÖDD HEIMSVELDISINSu Unnið er dag og nólt í breskum skipasmíðastöðvum. Skipun- um er lileypt af stokkunum án „ceremonia“ og er þessi mynd tekin við eitt slíkt tækifæri, þegar flutningaskipinu „Empire Voice ‘ (Rödd heimsveldisins) var hleypt af stokkunum. Bretar segjast nú eiga stærri skipaflota en fyrir strið, að þeim skipum ótöldum, sem aðrar þjóðir eiga og Bretar nota. GRIKKIR TILKYNNA: Síðustu Italirnir hafa nú verið hraktir úr Grikk landi. Koritza brennur. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Grikkir l'æra stöðugt meira lið til Koritza frá Lias- skovic, en Koritza stendur í b jörtu báli, því Italir hafa kveikt í borginni, og hafa yfirgefið liana. ítalir hafa enn á valdi sínu eitt f jall við Koritza, sem hindrar frek- ari framsókn Grikk ja. — Grískt riddaralið er komið til smáborgarinnar Erseka, sem Italir hafa yfirgefið, eftir að Grikkir höfðu haldið uppi mikilli stórskotahríð - á hana. Á vígstöðvunum við Adríaliaf, þar sem ítölum hafði aldrei gengið eins illa og annarstaðar, eru þeir nú á jafnmiklu undan- haldi og á öðrum vígstöðvum. Herflutningabílar þeirra, sem jafnframt hafa verið látnir draga fallbyssur liafa margir orðið bensínlausir á undanhaldinu og liafa ítalir því tekið það ráð, að velta bæði bilunum og fall- byssunum ofan í pytti og dý. Landslag í Kalamashéraði er mjög mýrlent, svo að það gerir ítölum hægt um vik. í gær bárust fregnir um, að bardagarnir við Koritza væri stöðugt harðnandi. Ein fregnin hermdi, að Italir væri búnir að yfirgefa Koritza og hefði þeir kveikt í borginni áður en þeir Fr Spánn I stríðið? Suner og Ciano greifi á fundi Hitlers í ds?g. London i morgun. Amerískir frettaritarar fullyrða, að kröfur Spán- verja um lönd í Norður-Afríku verði til umræðu á fundi Hitlers, Suners og Ciano greifa í Berehtesgaden í dag, en Suner og Ciano greifi komu til Salzburg í morgun, og tók von Ribbentrop á móti þeim. Það vakti mikla athygli, að Suner skyldi ræða við Laval, er hann fór um París, á leið til Þýskalands. Telja amerískir blaðamenn, að viðræður þeirra hafi snúist um kröfur Spánverja. Þá hafa komist á kreik fregnir um, að Þjóðverjar krefjist þess af Vichy- stjórninni, að fá að nota járnbrautir í hinum óher- numda hluta Frakklands til herflutninga til Italíu eða Spánar, eftir því sem þörf kann að reynast. fóru. Stóðu þá, að því er fregu- I ir þessar hermdu, heil liverfi i bjortu báli. Grikkir voru þá búnir að fá aðstöðu til þess að skjóta á vegina að borginni, og sagt er að þeim hafi tekist að hindra að stór skriðdrekasveit kæmist undán á flótta inn yfir landamæri Jugoslavíu. Óstað- festar fregnir i gær hermdu, að Koritza — eða það, sem efiir er af henni —: væri fallin i liend- ur Grikkjum. Breskar flugsveit- ir aðstoðuðu Grikki mjög vel í sókninni. ítalir eru nú farnir að beita sömu aðferðum og Þjóðverjar gerðu í innrásinni í Holland og Belgíu og í Póllandsstyrjöldinni, þ. e/ senda mikinn fjölda flug- véla til árása á hersveitir and- stæðinganna. En ítalir hafa ekki getað komið þessari bardaga- aðferð við nema á Epirusvíg- stöðvunum. Þó sækja Grikkir enn fram. Á öðrum vígstöðv- um, þar sem, fjöllóttara er, er erfiðara að gera slíkar árásir, því að hersveitix-nar geta leitað í skjól viða hvar. í einni breskri fregn segir, að ítalir hafi sent mikinn hluta flugflota síns til þess að herja þannig á Grikki. Hefir dregið að miklum mun úr árásum ítala á þorp og bæi seinustu dægur. Bardagahugur grískra hermanna er nxikill og láta þeir engan bilbug á sér fimxa, þrátt fyrir þessar árásir. Sækja þeir fraixx af miklum dugnaði, og beita byssustingj- um alltítt, en Italir óttast mjög „kalt stálið“. Seinustu fregnir hernxa, að Grikkir liafi hvergi liopað og tekið nxarga fanga og mikið þerfang. Grískir sjálfboðaliðar frá Tyrklandi streyma nú til Grikklands. Reyndu að flýja til Júgóslavíu. Fi-éttaritari U. P., sem stadd- xxr er i Skipesnxan rétt innan j úgóslavnesku landamæranna, staðhæfir þá fregn sem komin var áður frá Grikklandi, að 130 ski-iðdrekar og bi'ynvarðir bílar, sem voru i einni sveit, liafi reynt að koixiast undaix Gi'ikkjum inn í Jiigóslavíu. Segjast Gi'ikkir hafa konxið í veg fyrir að þessi sveit kænxist undan. Það er opinbei'lega tilkynt í Aþenix, að tekist liafi í gær að lu-ekja ítali norður yfir landa- mærin, til Albaníu, á þeim eina stað, þar seixi það liafði ekki tek- ist áður. Var þetta í Kalanxas- héraði, við Adríalxaf. Hörfa ítal- ir þar undaix í áttina til lxafnar- bpygax’innar Sanla Qui’anta. Fimm ára „afmæli“ refsiaðgerðanna. Mussolini flýtur ræðu. London, í moi’gun. í dag erxx 5 ár liðin frá því er Þjóðabandalagið samþykti refsi- aðgerðir á ítali. Af því tilefni flutti Mússólíni ræðu og var lienni útvarpað frá þýskum og ítölskum stöðvxim. Mússólini sagði í þessari ræðu sinni, að ef pólski seilhiherrann hefði ekki krafist þess í ágúst 1939, að Þjóðverjar kölluðu heim aftxxr her sinn frá Póllandi, hefði ekki komið til styi'jaldai’. — Mússólíni í’æddi einnig styrj- ölxlina i Grikklandi. Hann kvað sannanir liafa fengist fyrir því, að Grikkir hefði verið í leyni- nxakki nxeð Bretuxxi og lofað þeim flota- og flugstöðvum þeinx til stuðnings í striðinu gegn Ítalíu. Af þessu slafaði ít- ölunx stöðugt hætta, sagði Mússólíni. Loks varð að láta til skarar skríða, en Grikkir gi'iplx til vopna. Afleiðingin vai’ð styrjöld, ságði Mússólíni. Hann ræddi því næst noklcuð um styrjöldina og sagði, að landslag og skilyi'ði væri þannig í Grikklandi, að ekki væri auðvelt að lxeyja þar leifturstrið. Mússólini ræddi hina nánu samvinnu Þjóðverja og Itala. 150 miljónir ákveðimxa manna myndi sækja fram, áfram til fxxllnaðarsigurs. Bresk sendinefnd komin til Suður- *Ameríku. Londou i morgun. Eins og kunnugt er, ákváðu Bretar fyrir nokkuru, að senda viðskiftanefnd til Suður-Ame- ríku. Formaður þessarar nefnd- ar er Willingdon lávafður. — Kom, nefndin til Rio de Janeiro í gær og veitti Willingdon lá- vai’ður blaðamönnum áheyrn. Hann lýsti yfir þvi, að Bretar hefði franxvegis sem hingað til nægar útflutningsvörur til að senda á markaði í öðrum, lönd- unx, þrátt fyrir tilraunir mönd- ulveldanna til þess að liindra siglingar til Bi’etlands og þaðan. Willingdon lávarður sagði, að þrált fyi'ir sigi’a Þjóðvei'ja í xxpphafi og rnikla erfiðleika Bi-eta til þessa, væri Bretar og ' bandamenn þeix’ra komnir nokkuð áleiðis á sigurbrautinni, og kvaðst hann þess fullviss, að stríðinu myndi lykta nxeð miklum sigxi Breta.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.