Vísir - 18.11.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 18.11.1940, Blaðsíða 2
VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: ■ Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti).. Sírnar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprenlsmiðjan h/f. Alþýðusam- bandsþingið. LÚÝÐU SAMB ANDSÞIN GIÐ sem stendur yfir þessa dagana hér í bænum liefir til þessa að heita má einvörðungu fjallað um frumvörp til sam- þykta fyrir Alþýðusambandið og Alþýðuflokkinn. Svo sem áður liefir verið get- ið hér í blaðinu fela .frumvörj) þessi i sér þá höfuðbreytingu frá því sem áður hefir tiðkast, að starfsemi Alþýðuflokksins verður skihn frá Alþýðusam- bandinu, þannig að um, sjálí'- stæða starfsemi verður að ræða hjá báðum þessum aðilum. .Tafnframt verður verkamönn- um úr öllum stjórnmálaflokk- um trygður réttur til fullra af- skifta af málefnum verkalýðs- ins innan félaganna, og er með þessu hvorttveggja stigið stórt spor í rétta átt og ber því að fagna. Nokkurir annmarkar eru þó á frumvarpi þvi, er snertir Alþýðusambandið og kosningu liinna einstöku félaga til sam- bandsþin*i, en stærsti anu- markinn á þessu er sá, að sam- kvæmt friímvarpin er ekki um að i'æða hlutfallskosningar inn- an félaganna, heldur í-æður meirihluti kjöri fulltrúanna, og vei'ður Alþýðusambandsþingið þannig aldrei rétt mynd af flokksskiflingu verkamanna og skoðunum. Þetta stendur þó vafalaust til bóta síðar, þar til fult jafni’étti verkanxanna er fengið innan samtakanna. Alþýðusanxbandsþing það, er nú situr, er eingöngu skipað fulltrúum Alþýðuflokksins, er undii'ritað hafa stefnuskrá Ixans. En af þeim breytingum, sem þingið gerir nú á skipan mála verkalýðsins, hlýtur að leiða; að stofna verður til nýrra kosninga þegar að þessu þingi loknu og sti'ax er lög standa til. Það sambandsþing, er þá kæmi saman kysi nýja Alþýðusam- bandsstjórn, er gætti hagsmuna stéttarfélaganna i samningum við Alþýðuflokkinn, t. d. vai'ð- andi skiftingu eigna og skulda Alþýðusambandsins og flokks- ins. Sjálfstæðismenn telja ýmsa aiinmarka á frumvarpinu, eins^ og það er xir gai'ði gert, en út í það skal ekki farið að sinni, enda aðalatriðið, að þrátt fyi'ir andsþyrnu Iiinna þröngsýnustu Alþýðuflokksmanna, fæst veru- leg bx-eyting á misrétti þeim, er tíðkasí hefir innan stéttai’félag- anna. í gær horfði nxálið þannig við, að frávísunartillaga, sem frani hafði komið, hafði vei’ið feld með 71 atkv. gcg í 6, og frumvaxpið samþykt grein fyr- ir gi'ein, en þá var ef tir að ganga fi'á niðurlagsákvæðum frum- vai’psins, vai'ðandi gildistöku samþyktanna, og verður það væntanlega gert á þinginu i dag. Komnxúnistar liafa reynt að gera sér allmikinn mat úr breyt- ingunt þeim á skipun verkalýðs- málanna, sem Alþýðusambands- þingið gerir, og fer það að von- um. Segja má, að Landssam- band íslenskra stéttarfélaga, sem kommúnistar liafa náð á sitt vald, hafi í rauninni verið algerlega óstarfhæft, og einskis ti’austs notið meðal verka- manna, sem munu fagna þvi, að tilveru þess sambands er Iokið um leið og trygður er í’éttur verkamanna innan Al- þýðusambandsins. Þegar Verka- mannafélagið Dagsbrún sagði sig úr landssambandinu, eftir að núverandi stjórn Dagsbrún- ar tók við störfum, misti sanx- banxíið sterkustu stoðina.; Er því ekki að fui’ða þótt komnxúnist- ar veitist nú að Sigurði Hall- dói'ssyni, formanni Dagsbrún- ar, sem saixxdi svo um við Al- þýðuflokksmennina innan fé- lagsins, að Jxreytingar þær, sem nú er verið að gera á Alþýðu- sambandinu, skyldi ná franx. að ganga, og væri það beint skil- yrði fyrir áframhaldandi saixi- vinnu sjálfstæðismanna og Al- þýðuflokksmanna innan Dags- brúnar. Ber þvi að líta á liróp- yrði kommúnistanna sem við- urkenningu þess, að þeinx sárn- ar að hafa engan jxátt játt ;í breytingum þeinx, sem nú er verið að gera á Alþýðusam- bandinu, og um leið liitt, að einkafyrirtæki þeirra, lands- sambandið, skuli líða undir lok. Fyrir atbeina sjálfstæðis- mamxa, iniian verkalýðssamtak- anna og ulan þeirra, og nxeð samvinnu þeirra við Alþýðu- flokkinn, hafa leiðréttingar þær fengist, sem nú eru á döfinni, og liafa því sjálfstæðismenn vf- ir engu að kvarta, og munu njóta ti-austs og fylgis verka- manna hér eftir sem hingað til. ------ ■gnEBBBP——--- Píanóleikar Rögnvalds Sigurjónssonar. Við getum úr þessu hætt því að tala um Ragnvald sem efni- legan píanónemanda, en skip- um honum í staðinn blátt á- fram á bekk með okkar bestu píanóleikurum. Rögnvaldur er nú konxinn svo langt, að hann getur vai’pað af sér skólafjötr- xxnum. Haxin hefir skap og fjör til að bera, og hefir fengið mjög örugga tekniska undirstöðu; hann ræður fvllilega við alt, og voru þó flest verkefnin sann- arlega mjög erfið. Hann lék „Partita í b-dúr“ (ekki b-moll, eins og slóð í prógramminu) eftir Bach, „Symphoniskar el- udui’“ eftir Scliumann og „Fan- tasiestúcke“, op. 12 eftir sama hofund. Rögnvaldur liefir áður spilað g-moll sónötuna eftir þennan höfund og á lxann þakk- ir skilið fyrir að kynna okkur þessi lireinræktuðu blóni róm- antískrar listar. Ennfremur lék liann „Ballade“ í g-moll eftir Chopin, „Mazurka“ eftir sama tónskáld, og „Polonaise“ i e-dúr eftir Fi'. Liszt,, glæsilegt og .skrautlegt verk, og loks tvö aukalög eftir Chopin. " Eg hefi einhverju sinni áður sagt um Rögnvald á miður góðri íslensku, að leikur hans sé „pianistiskux'“ og að liann liafi í sér hið í'étta „vitamin“ píanóleikarans. Þess vegna er ávalt gaman að heyra hann spila. En hinsvegar rétt að benda á það, sem honum er á- fátt ennþá. í hinum veigameiri verkum vantar hinn þunga undirstraum, og heyrist í stað- inn léttur niður. Víða saknar maður djúps skilnings eða inn- sæis — augu skáldsins — og heildarsvipur hinna stæri’i vei'ka mætti vera fastari og á- kveðnari. En sem sagt, þetta stendur til bóta og kemur með vaxandi þroska. Það er per- sónuleiki píanóleikarans, sem á eftir að stækka. Rögnvaldur er kornungur og efnilegur maður og á eftir að verða aðsópsmik- ill pianóleikari, ef alt lætur að likum. VlSIR Slökkviliðsmaður bíður bana við starí sitt. Á laugardaginn varð það soi'glega slys að slökkviliðsmaður beið bana er hann var að sinna starfi sínu. Var það Haíldór Árna- son. Sjafnargötu 9. Þegar slysið varð, var hann að vinna slökkvi- störf í hermannaskála í nánd við Stúdentagarðinn. Slökkviliðið var kvatt þarna suðui'-eftir kl. tæplega 6. Þegar liðið kom á vettvang voru breskir hermenn að reyna að slökkva brunann með hantl- slökkvitækjum. Fói’u slökkviliðsmennirnir ís- lensku þá einnig að nota hand- slökkvitæki, sem þeir höfðu meðferðis, en jafnframt var byrjað að leggja slöngu til von- ar og vara, en hún reyndist þó ekki nógu löng. Var þá sínxað eftir slöngubíl og konx liann að vörnxu spori. Taldi slökkviliðsstjói'i þó ó- þarfa að lxleypa vatni i slöng- una, þar eð hann taldi að Iiægt nxyndi að ráða niðurlögum eldsins án þess. Rétt urn það leyti heyrðust óp innan úr skálanum, en tveir íslendingax', Halldór heitinn og Karl Ó. Bjax’nason, brunavörð- ur, og einn Breti liöfðu" farið inn í skálann. Þegar að var gáð lágu þessir þrír menn á gólfinu meðvitundai’lausir. Höfðu þeir fengið í sig rafmagnsstraum við það, að rör, sem i var raf- magnsleiðsla, liafði fallið á þá. Mennirnir þrír voru þegar bornir út úr skálanunx og lögðu þeir sig í mikla liættu við það Kjartan Pétursson bx'unavöi'ð- ur og tveir breskir foringjar. Lifgunartilraunir voru þegar gei'ðar i Stúdentagarðinum, því að þar eru tæki til slíks. Rökn- uðu þeir brátt við, Karl og Englendingurinn, en með Hall- dóri fanst aldrei lífsnxark. Mun liann hafa látist þegar, er liann fékk straxxminn í sig., Karl er nú úr allri hættu. * Halldór Árnason var ungur nxaður. Var liaixn kvæxxtur. — iHann var vel látinn og vinsæll af öllum, er lionunx, kyntust. t tiðllgfiiif Hiiifa prentsmiðjueigandi andaðist í nótt. Haixs verður nánar getið hér í blaðinu. veganna. Hretar taka þátt í kostnaðinum. ^ EIR atvinnumálaráðherra og vegamálastjóri hafa að undanförnu staðið í samning- um við setuliðsstjónxina um greiðslu Breta á nokkurum hluta viðhaldskostnaðar á veg- unum. Samkonxulag hefir nú náðst uxxx þessi nxál og hafa Bretar fallist á að greiða viðhalds- kostnað í réttu lilutfalli við Is- leixdinga, miðað við notkuix veganna. Verður annaðhvort nxiðað við bexxsíixixotkun eða farartækjafjölda hvors aðila. Mun upphæð sú, sem Bretar greiða nenxa huixdruðuixx þús- uixa króna. Hefir verið varið 200—300 þús. lcr. til þessara hluta í sunxar og hefir það þó alls ekki nægt. Þarf þvi að verja miklu íxxeira til þessa næsta sunxar, en það ætti að vera hægt, þar sem Bretar leggja þá fram simx hluta fjárins. Næturakstur. Aðalstöðin, Lækjartorgi, sími 1383, hefir opið í nótt. Fertugur verður í dag Jón Jónsson, inn- heimtumaður, Hverfisgötu 16. Þetta voru 2. hljómleikar Tónlistarfélagsins á þessxx starfsári, haklnir í Gaxxxla Bíó fyrir fullu húsi og við ágætar viðtökur. B. A. Maðúr deyr aí slysförum, í nótt lést í Landspítalanum Bjami Guðnason trésmiðui'. — Lést hann af slysförum. j. Bjarni var fyrir ca. 4 döguni ' að flytja peningaskáp í Útvegs- bankanum. Féll skápurinn ofan á hann og fékk hann innvortis meiðslis sem drógu hann til daxxða. Bjarni Gxxðnason hafði lengi yerið starfsnxaður lijá Leikfé- lagiixu. Haixn var nxjög vinsæll maður. Sklðafæril il Imia í gær sxxjóaði mikið hér í bænum eftir hádegið, en þó svo seint að fólk mun ekki hafá lxaft neixxa möguleika á að kortx- ast neitt út úr bænum til skiða- ferða. — Visir hafði tal af Kristjáni Ó. Skagfjöi'ð heildsala i morgxux og sagðist liann hafa vei’ið á skíðum uppi í Innstadal og Heixgli i gær. Kvað hanix hafa kyngt þar niður óhemju- miklunx snjó og urðu þeir fé- lagar að vaða snjóinn í hné og nxitt læi'i á skíðunum. Ofankaf- aldi hlóð allan daginn og sá ekkert frá sér fyrir diixxmviðr- inu. Fáir voru á skíðum á þess- um slóðunx, en eitthvert slaiíg- ur af fólki var uppi í Sldða- skálanum í Ilveradölum, sexxi ætlaði á skíði, en fæstir munu hafa fai'ið út vegixa dinxmviði'- isins og einnig vegna hins vonda færis. Skagfjörð taldi, að eftir fáa daga myndi vera komið besta skíðafæri uppá í fjöllum? eða strax og snjórinn sigi eitthvað. Næturlæknir. Eyþór Gunnarsson, Laugavegi 98, sími 2111. NæturvörÖur í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Askriftarlisti fyrir þá, sem gerast vilja félag- ar í „Sjálfsbjörg", stuðningsfélagi lamaðra og fatlaðra, liggur frammi á skrifstofu Vísis í Ingólfsstræti. Árstillag eru kr. 2.00. K j ör skrá til prestskosningar í Nesprestakalli liggur franxnxi i Verslunarútibúi Péturs Kristjánssoixar, Viði- mel 35, hvern virkan dag á tínxanum kl. 1—5 e. h. frá og nxeð 19. nóvenxber til 26. íxóvenxber, að þeinx degi með tölduixx. Kærufrestur er til 3. desember næstkomandi. Skriflegar kærur sendist oddvita sóknarixefndar. SÓKNARNEFNDIN. Kjörikrá til prestskosningar í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík, við pi-estskosniixgar, sem franx eiga að fara í des- eixiber n. k., liggur frammi kjósendum safnaðarins til sýnis í Bai’naskóla Austurbæjar (gengið inn í suðurálmu) frá þriðjud. 19. til mánudags 25. þ. 111., að báðum dögunx meðtöldum, kl. 10 til 12 og 1—5 e. h. Kærur út af kjörskránni skulu sendar oddvita sókxxarnefndar, Sigurb. Þoi’kelssyni, Fjölnisveg 2, fyrlr 3. deseuxber 11. k. Esja austur unx i strandferð mið- vikudaginn 20. þ. m. kl. 9”sd. Vörumótlaka í dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyi’ir annað kvöld. RMTMJAVERZLUN OG 1 VINNUST0FA x? ^ LAU0AVEG 46 4 |l—I SÍMI 5858 raflÁgnbr VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM SPIL Bridge 2.50 Whist 1.75 L Hombre 1.25 Ludo 2.00 Um ísland 2.75 Miljoner 7.50 Sóknin mikla 4.50 Lotto 4.00 Lexikonspil 1.25 Asnaspil 0.85 Gvendur dúllari 0.85 Knattspymuspil 1.85 Borð-Krokket 10.50 Kúluspil 6.50- K. fimrsson & ÍriiM, Bankastræti 11. Rauöxóíur Gulrætur. Laukur. Sítrónur. S i cliilJ ur BÍNDRHtó haffi Selleri. ewz.luíún- 1 3Í • l Nýkomið! HANDKLÆÐI, GLASAÞURKUR, AFÞURKUNARKLÚTAR, HVÍTIR BARNASOKKAR. Peysnr og treflar úr lopa fást hjá 1 iCO & €0. Laugaveg 38. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 3 kr. frá N. N., 10 kr. frá SigurÖi Sigurðssyni, 10 kr. frá P. P., 5 kr. frá W„ 2 kr. frá M. E., 5 kr. frá G. G., 10 kr. frá G. Jónssyni^ Heimdallur, blað ungra sjálfstæðismanna kem- ur út í dag. 1 blaðinu birtist for- síðugrein undir fyrirsögninni: „Þeir leggjast undir ok lítilmennsk- unnar“. Þar eru tekin til með- ferðar- hin lítilmannlegu skrif Alþýðublaðsins urn Sjálfstæðis- flokkinn að undanförnu. Ennfrem- ur birtast þar allar ályktanir, sem gerðar voru á hinu nýafstaðna sam- bandsþingi ungra sjálfstæðismanna. Menn ættu að veita blaðaútgáfXi Heimdallar athygli og stuðning, með því að kaupa blaðið og út- breiða það. Geymsla Reiðhjól tekin til geymslu. — ^ækjum. ÖRNINN, sími 4161 og 4661. Bíll til sölu ódýrt, ef samið er strax. - Sími 2640. — Rauðrófur Gulrætur Hvítkál VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.