Vísir - 19.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 19.11.1940, Blaðsíða 4
VlSIR fH Gamla BIó Verið þér sælir hr. Chips Goodbye Mr: Chips). AðalhlutveFkin leika: ROBERT DONAT OG GREER GARSON — Sýnd kl. 7 og 9. — Húspláss til iðnreksturs óskast til kaups eða leigu. — Tilboð, merkt: „Húsp!áss“ sendist afgr. Vísis. Mig vantar eitt 'gott lier- bergi eða tvö samliggjandi nú þegar. Þarf að hafa aðgang áð sima fyrst um sinn. Lúðvík Jóhannsson Símar: 2201 og 5844. S AGO KARTÖFLUMJÖL MAISENAMJÖL MACCARONI NÚÐLUR mn Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An Intemational Daily Newspaper It records for you the world's clean, constructive doings. The does not exploit crime or sensation; neither does it ignora but deals correctively with them. Features for bnínr men and family, including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publishlng Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscripfclon to The Chrlstlan Science Monftor a perlod'of 1 year tl2.00 6 months $6.00 3 montha $3,00 1 o Saturday lssue, including Magazine Sectiön: 1 year $2.60, 61 Name Address ______ Sample Copy on Reijteeui ))tfe7HMgOLSml- Mb. Geir hleður firiitudaginn 25. þ. m. til Arnarstapa, Sands og Ól- afsvíkur. Yörumóttakán til liádegis sama dag. —- VlSlS KAFFIÐ gerir alla glaða, Geymsla Reiðhjól tekin til geymslu. — ’ækjum. ÖRNINN, sími 4161 og 4661. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — teiin Stangalamir. Trélím. Nýkomið. Lndvig ^torr Ti rVND/fm&TiLKymNL ÍÞRÓTTAFÉLAG TEMPL- ARA. — Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 23. nóv. ld. 8y2 i Góðtemplarahúsinu, uppi. Templarar fjölmennið. — Stjórnin. (437 LEBCA VERKSTÆÐI óskast sem næst Freyjugötu. Staðgreiðsla. Tilhoð merkt „G. G.“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir annað kvöld.___________ (410 BÍLSKÚR óskast í Rauðarár- holti eða Norðurmýri. Uppl. í síma 5002. (431 íiIisnMiI MAÐUR í fastri vinnu óskar eftir 1 stofu og' eldhúsi. 2 i heimili. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Vísis fyrir fimtudags- kvöld, merkt „I. M.“ (414 KJALLARAHERBERGI ósk- ast fyrir verkstæði. Uppl. kl. 7—9 Skothúsvegi 7. (416 HERBERGI óskast sem fyrst. Uppl. í sima 1383._(423 TVEIR reglusamir sjómenn óska eftir herbergi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er.*— Uppl. í síma 5066 kl. 4 til 7 i dag og á morgun. (433 VINNA kLENSLAM VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. ■ - Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 iLTAPAt'fl'NDlfil TAPAST hefir kvenúr í ; brúnn leðurarmbandi Garða- stræti. Skilist Garðastræti 47. (4221 DÍVAN tapaðist af híl s.I. föstudag á leiðinni frá Brá- vallagötu til Smáragötu. Finn- andi geri aðvart á afgr. Vísis. (430 S J ÁLFBLEKUN GUR tapað- ist í Búnaðarbankanum í morg- un, A. v. á eiganda. (438 ! UNGUR maður óskar eftir vinnu í brauðgerðarhúsi, liefir verið hakaranemi í tvö ár, hef- ir einnig hilstjórapróf. Tilboð i merkt „Reglusamur“ sendist ' afgr. Vísis. (412 PÍANÓ og orgel stilt og tek- in til viðgerðar.— Rasmus B. Prip. Sími 4080. (413 SAUMA i húsum. — Uppl. í síma 5011 milli 9 og 11 og 4 og ! 6. " (415 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast í vist, hálfan eða allan daginn. — Uppl. Ný- lendugötu 29, 2. hæð. (420 STÚLKA óskast í vist allan daginn eða hálfan. Otto B. Arn- ar| Mímisvegi 8, sími 3699. (429 STÚLKA, sem getur sofið 1 heima, óskast hálfan eða allan daginn. Tveir fullorðnir í heim- ili. Túngata 16, uþpi. Sími 3398. (435 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. VORUR ALLSKONAR HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (336 VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — Nauðsynlegt á liverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord hús- gagnagljáa. FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kanpir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 SELJUM ný og notuð hljóð- færi. Kaupum notuð hljóðfæri. Hljóðfærahúsið. (436 kvöld kl. 8—9. (418 PEYSUFATAFRAKKI, sem nýr, til sölu á Laugavegi 91 A, uppi. (419 PHILIPS viðtæki, 5 lampa, til sölu Laugavegi 34 B. Sími 1787. (421 TVÖ rafhlöðutæki til sölu. Uppl. i sima 2363. (424 sölu. Sími 3962. I! Nýja Bíó. H Gæíustjarnan. (MY LUCKY STAR). Amerisk skemtimynd. Aðallilutverkið leikur skautadrotningin heims- fræga: SONJA HENIE. NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU______________ KÁPA, kjóll og swagger, alt sem nýtt, til sölu. Uprd. í síma 2506. (417 ÚT V ARPSTÆKI, 3 lampa Telefunken, sem nýtt til sölu Hverfisgötu 99, kjallaranum. Verð 225 krónur. — Til sýnis í _ (427 PÓLERAÐ hnotuhorð og tvísettur klæðaskápúr til sölu. Sími 2773. (432 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 KAUPI notaðar pergament skermagrindur, húsgögn, hækur og margt fleira. — Fornsalan, Hverfisgötu 16. (323 Aukamynd: FISKVEIÐAR Á ÓFRIÐARTÍMUM. (Sailors without uniform). SÝND KL. 7 og 9. FÓLKSBIFREIÐ, 5 manna óskast til kaups. Tilhoð merkt „G. G.“ leggist inn á afgr. Visis fyrir annað kvöld. (411 VIL kaupa búðarhillur á vegg, 3X3 metra. Uppl. í síma 2363. (425 NÝLEGT svefnherbergissett eða hjónarúm og náttborð, ósk- ast keypt. Uppl. í síma 4112. (426 KLÆÐASKÁPUR, litill, ein- settur, óslcast til kaups. Til sölu stofuhorð (mahogni) ódýrt. — Uppl. síma 2066. (428 SÆNG og koddi óskast. Þor- steinn Kjarval, Austurstræti 12, uppi, kl. 4—7. (434 _______FRÍMERKI__________ ÍSLENSK frímerki keypt hæsta verði 5—7 e. li. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415 604. LEITIN. — En Sebert, Hrói bað mig um — Eg skil þig, Sebert, segir Jón — Hinir fornu vinir Seberts ríða — Þarna er hann. Hann virðist að gæta þess, að þú biðir hans hér. gamli. — HvaS margir rnenn eiga heim til kastala hans, til þess a'b' vera að flýta sér. Hann reynir að — Orð hans áttu við Nafnlausan, að fara með okkur. — Enginn. Við láta hann svara til saka. komast undan. Tökum hann hönd- en ekki Sebert. förum einir. um! E. PHTLLIPS ÓPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. „Jæja,“ sagði hún, „eg held nú kannske, að það hafi verið að nokkru leyti, að minsta kosti, sjálfri mér að kenna. Þegar stúlkur fara að rnálgast þrítugt — fara að óttast að verða pipar- meyjar fara þær — um stund að minsta kosti -— að líta of alvarlegum augum á lífið. Gagnrýna ®f mikið. Eg vildi trúlofast eins og aðrar stúlk- ur, en eg vildi geta valið sjálf — bætt hag minn um leið — og svo vaknaði eg upp úr þessurn hugleiðingum einn góðan veðurdag. Og þá var eg að verða miðaldra kona.“ „Þrjátíu ár — það er enginn aldur fyrir konu,“ sagði Mark. „Kona, sem er orðin þrjátíu ára, og aldrei hefir orðið ástfangin — aldrei átt unnusta — nei, það er yonlaust. Eini maðurinn sem eg hefði getað gifst — kannske ætti eg ekki að tala um þetta — en hefði eg gifst lionum hefði eg orðið að sjá fyrir honum.“ „Segið mér nánara frá þvi.“ „Það er í rauninni ekkert um þetta að segja. Hann gegnir líókarastörfum hér í borginni. Hann er að giska á mínum aldri og lítur vel lit. Hann eyðir öllu, sem hann vinnur sér inn, til eígin ])arfa. Eg get ekki ímyndað mér, að hann hafi sparað saraan 5 pund uin æfina. Eg liitti hann oft áður fyrr, en við vorum aldrei trú- lofuð eða neitt i þá áttina. Mér geðjaðist betur að honum en eg lét liann fá vitneskju um. Seinast þegar eg sá hann kvaðst hann vera með einhver fjáraflaplön i kollinum — hann gæti ekki kvongast, sagði hann, nema hann efnaðist.“ „Þá gef eg elcki mikið fyrir liann. Strikið hann út.“ „Það vil eg ekki,“ sagði liún, „því að hann er eini maðurinn sem mér finst að eg gæti gifst. En hann vill mig ekki — a. m. k. ekki meðan eg er snauð. Og þar með er sá draumuu búinn.“ „Þér fáið mörg önnur tækifæri.“ „Eg kynnist engum. Er niðursokkinn i vinnu mína. Það var ávatt þanhig. Og nú óttast eg að verða einmana.“ „Jæja, þér verðið ekki einmana í kvöld. Hérna kéíhur rússneskur hrognaréttur — jjrófið hann. Hann er lostætur.“ „Hann lítur liræðilega út.“ Hann liló við. Hánn hló. „Bíðið þangað til.eg liefi smurt ristað brauð handa yður. Yður mun geðjast að því.“ Þeim varð hrátt léttara um að talast við. Einkanlega eftir að þau höfðu dreypt á vininu. Brátt fór hljómsveitin að leika og dansend- urnir fóru út á gólfið. Frances horfði á eftir þeim og var auðséð, að hún óskaði þess, að hún væri í þeirra hópi. „Þótl það verði að eins í kvöld, sem eg get notið þess að vera á slíkum stað,“ sagði hún, „verð eg yður þakklát fyrir það allar stundir, að hafa hoðið mér hingað. „Maður heyrir svo mikið frá slikum stöðum sagt — oft hefir mig langað til þess að koma liingað — eða á ein- hvern annan stað sikan, en mér hefir aldrei verið boðið.“ „Eg verð að játa það hreinskilnislega,“ sagði hann, „að eg botna alls ekki í því.“ „Það er eins og karlmenn liafi beyg af mér. Þeim finst, að eg sé of alvarleg —- og þó er eg alls ekki viss um, að eg sé svo alvarlega hugs- andi í raun og veru. En kjör mín liafa verið slík — eða mnhverfi — eg hefi fengið á mig svip þess, ef svo mætti segja. Haldið þér, að ef eg greiddi mér eftir tískunni, málaði mig dálítið og þar frám eftir götunum, að mér yrði veitt níeiri athygli.“ „Þér munduð glata einum aðdáanda. Varir yðar eru fullkonínar að lögum og lit, og það mundi að eins verða til spillis, ef þér færuð að hera lit á varið yðar.“ „Þcr viljið sannarlega hvetja mig,“ sagði hún og brosti. ,,Eg liefi aldrei bragðað svo lostæta fæðu. Og kampavín hefi eg ekki drukkið siðan á vopna- hlésdaginn.“ „Eigið þér enga ættingja?“ spurði hann. „Eg á frænku í Ástralíu. Eg er fædd í Jersey — var einkabarn. Foreldrar mínir létust þar. Eg kom til London þegar eg' var 18 ára og var í stofnun, þar sem ungar stúlkur bjuggu. Þar byrjaði eg að vinna. Mér gekk vel. Alt mitt líf hefir verið starfslíf. Skemtanalíf þekki eg ekki.“ „Eg hefi ekki haft mikið af störfum að segja,“ sagði Mark. „Eg hefi ekki unnið neitt upp á síð- kastið — nema svo sem þrjár vikur.“ Hún hló. „Og það kallið þér vinnu“. „Ekki það, sem eg gerði i dag. En Hugarson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.