Vísir - 20.11.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 20.11.1940, Blaðsíða 2
VÍSIR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti).. Símar 1 66 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25’ aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Starf og stríð. jyj ARGT hefir verið um það ritað, að meira sé nú um atvinnu í landinu og afkoma almennings betri á þessu ári, en þekst liafi síðasta áratuginn, , og virðist því ekki úr vegi að gera sér nokkra grein fyrir þvi, ltvar þjóðin er á vegi stödd, eða livort ástæða sé til hjart- sýni. Öllum ber saman um, að þetta megi þakka tvennu; anni arsvegar aukinni framleiðslu til lands og sjávar, og liins veg- ar komu breska setuliðsinS, sem mjög hefir aukið atvinnu verkamanna nú í sumar í flest- um kaupstöðum landsins. Það er því auðsætt, að atvinnu- aukning sú, sem orðið hefir í landinu á þessu ári, stafar annars vegar af stundartruflun atvinnuvega nágrannaþjóða okkar, en hinsvegar af ástandi, sem ekki varir nema skamma stund hér innanlands, með þvi að þótt striðið kunni að standa lengi og breska setuliðið bafi hér dvöl á meðan, má búast við að bráðlega dragi verulega úr atvinnu lijá því. Við íslendingar vorum á all- an hátt illa undir það búnir að mæta ófriðnum og allri þeirri stórfeldu truflun, sem af lion- um leiðir. Mun óhætt að full- yrða, að fáar eða engar menn- ingarþjóðir liafi lifacS á undan- förnum árum við ömurlegri kjör en við, sem fyrst og fremst stafaði annarsvegar af marg- víslegum markaðsbresti og liinsvegar af of lágu afurða- verði þar sem markaður fékst. Hé.r vár því um stöðugan halla- rekstur að ræða, sem best má um dæma af þvi, að flestir framleiðendur sjávarútvegs og landbúnaðar voru samkvæmt sérstökum lögum teknir til einslconar gjaldþrotaskifta. All- ur innflutningur var skorinn svo geysilega niður, að ekki var um það að ræða, að stofna til nýs atvinnurekstrar nema í smáum og óhagkvæmum mæli, og í rauninni má segja, að við íslendingar liöfum hin síðustu 10 árin lifað við það styrjaldarástand, sem aðrar þjóðir lifa við nú. Til þess að um varanlega bót sé að ræða í atvinnulífi voru, þurfa at- vinnuvegirnir ekki aðeins að vinna upp töp undangenginna ára, heldur og að endurnýja framleiðslutækin, sem flest eru úr sér gengin og fæða auk þess af sér nýjar og arðbærar atvinnugreinar. Verði atvinnu- lífið ekki fjölþættara, og verði atvinnuvegir vorir ekki bygð- ir upp á miklu öruggari grund- velli en tíðkast hefir og betur að þeim búið á allan hátt, er þjóðin dæmd skilyrðislaust til örbyrgðar, skorts og þjáninga, sem skella yfir miklu fyr en margan grunar. Við höfum nokkra reynslu af þessu frá stríðsárunum 1914—1918 og ár- unum þar á eftir. Allir vita, livernig hag þjóðarinnar þá var komið, en við höfum liins- vegar enga vissu fyrir því, að yfir landið renni á ný góðæri, eins og þau, sem óneitanlega stóðu frá árinu 1923 og fram til ársins 1931, nema siður sé. Alt bendir til hins gagnstæða. Þótt nokkuð hafi rætst úr í bili, jafnt fyrir einstaklingum og þjóðarheildinni, hvetur það , á engan hátt lil bjartsýni, fyr ! en batinn er orðinn það veru- J legur, að bætt hafi verið aö I fullu hrot liðinna ára og grund- völlur lagður að eðlilegri þró- un atvinnulífsins í nánustu framtíð. Aðstaöa okkar nú er ta s öll svo ótrygg, að ekkert verð- nr um það sagl ,hvort eða hve- nær við verðum að lierða á sult- arólinni, en einstaklingarnir verða að gera sér fulla grein fvrir því, að'að því getur dreg- ið fyr en varir, og best er að búast við því versla, með því að hið góða skaðar ckki. Slíkar hugleiðingar sem þessar hvetja á engan hátt til bölsýni, með því að þjóðin getur með skynsamlegum á- tökum og ráðstöfunum bætt afstöðuna til muna, ef ráð eru í tíma tekin. Nú er ekki tími til verkfalla eða verkbanna, beldur aðeins til starfs og dáða. Haldist vinnufriður má vinna það upp, sem tapast befir, en dragi lil stórdeilna innan þjóð- félagsins, verða töpin stærri og tilfinnanlegri en nokkru sinni fyr. Þjóðin verður að vera samstiltari en bún hefir verið, til þess að bjarga sjálfstæði sínu og varðveita það, en það getur hún aðeins gert með ein- huga starfi, sem byggist á trúnní á framtíðína. Raíveiiiliir oa inoiroflun. Rafveitubilanir hafa Verið mjög tíðar að undanförnu og valdið hinum mestu truflunum hjá öllum iðnaði, m. a. hjá Fé- lagsprentsmiðjunni og dagblað- inu Vísi þar af leiðandi. Bilanirnar hafa tíðast orðið um, liádegisbilið, og varað lengi, í blaðsins hefir seinkað og öll af- j greiðsla orðið miklu erfiðari en ella. Hefir þetta að vonum vak- ið gremju lijá kaupendum blaðsins, sem ekki hafa vitað um bilanir þessar, og talið að hér væri um að kenna trassa- skap afgreiðslunnar. Auk alls þessa liefir blaðið ekki getað nolfært sér nýjar fréttir, sem borist liafa, með því að nauðsyn hefir verið að grípa til þess efn- is, sem fyrirliggjandi Iiefir ver- ið hverju sinni og fullsett hefir verið, til þess að koma blaðinu út. Visir hefir ekki fengið full- nægjandi upplýsingar um, af Háskóla- Sil | óinlei kar Það hefir orðið að samkomu- lagi milli háskólaráðs og lista- mannanna Árna Kristjánssonar píanóleikara og Björns Ólafs- sonar fiðluleikara, að þeir héldu 12 hljómleika á vegum háskól- ans, 6 fyrir nemendur og 6 fyr- ir almenning. Fyrstu hljómleika sína hafa listamennirnir þegar haldið, dagana 13. og 15. nóvember, og hlotið mikla og verðskuldaða aðdáun áheyrenda. Á þessum fyrstu hljómleikum voru eingöngu flutt tónverk eft- ir Cesar Frank, R'aval, Saint Saéns og Debussy, og gafst mönnurn þannig kostur á að kynnast frægustu boðberum franskrar listar og túlkun lista- mannanna á verkum þeirra. Allir, sem, hljómleikana sóttu, munu á einu ináli um það, að ldjómleikar þessir séu stór- merkur viðburður í hljómlistar- lífinu og háskólaráð eigi þakkir skilið fyrir að leita samvinnu við þessa tvo snjöllustu lista- Iiverju bilanir þessar stafa, en meira en lítið virðist athugavert við rafveitukerfið, þar sem bil- anirnar reynast svona tíðar. — Gefst cf til vill ástæða til að at- huga það nánar síðar. í morgun varð enn bilun á rafveitunni og varð alger vinnu- stöðvun í röskar tvær stundir. Eru lesendur blaðsins beðnir að virða því til velvirðingar þótt einhver misbrestur verði á efni ]>ess eða afgreiðslu, þegar vinnuskilyrði eru slík, sem að ofan greinir. menn okkar. Með því gefst fyrst og fremst nemendum háskólans og svo öllum almenningi kost- ur á að kynnast liinni fegurstu liljómlist erlendra snillinga, og er það mikils um vert. Aðsókn var prýðileg að þess- um fyrstu hljómleikum þeirra Árna og Björns, bvert sæti skip- að, og þökkuðuáheyrendurlista- mönnunum frammistöðuna af mikilli hrifningu, enda var með- ferð þeirra á öllum verkunum' prýðileg, og hljómleikarnir i heild einhverjir þeir ágæt- ustu, sem hér hafa verið haldn- ir. M. G. Gagnfræðaskóli Ísíirðinga. Vísi hefir borist skýrsla Gagnfræðaskóla ísfirðinga fyr- ir skólaárið 1939—40. Nemendur voru alls 112 þenna vetur og varð að tví- skifta fyrstu deikl vegna mik- illar aðsóknar. Auk þessara 112 nemenda voru 20 í vinnudeild og 14 á sjómannanámskeiði. Alls var því neniQndatala 146. í fyrstu deild voru 51 nem- andi, í annari 34 og í þriðju 27 nemendur. Þegar að prófinu kom, stóðust 38 fyrstu bekk- ingar prófið upp í annan bekk, úr öðrum (gagnfræðapróf) stóðust allir prófið nema einn, og úr þriðja bekk stóðust allir prófið nema einn. Próf hófust 26. apríl og var lokið 8. maí. Bandaríkin verja tugum miljóna til landvarna í Alaska. Bandaríkin luigsa eldci aðeins um að verja sig fyrir mögulegum drásum úr ausíurátt. Þau óttast lika Jap- ani og Rússa og hafa haft illan bifur á þeim fyrnefndu í fjölda mörg ár. Hin geysilega floiaaukning og lier- slcyldan í Bandaríkjunum sýna best lwert stefnir í þess- um efnum þar. Alaska verður einn af útvörðunum í vestri okg er í þessari grein frá U. P. lýst viðbúnaðin- um þar að nolckru. r»- ‘V-i&T.F, Fyrir rúmu hálfu misseri tók lengri tíma að ferðast frá Bandaríkjunum til Alaska en lil Þýskalands. Nú tekur ferðin milli Seattle og Ketchikan 7 klst., og á einum sólarliring má komast þangað frá Washington eða New York. Pan-American-félagið hefir hafið flugferðir þangað með 32 farþega Clipper-flugbát. Sá flqgbátur var áður í ferðum til Bermudaeyja. Hann er nú lát- inn fljúga 16 km. undan strönd- um Kanada, því að Bandaríkja- menn fara að öllu sem varleg- TSÍ NC’Sá ---------- ast, þegar ófriðarþjóðir eiga í hlut. Samgöngum hætt milli Asíu og Alaska. Bandaríkin hafa nú bannað allar samgöngur milli Alaska og Asíu, um Aleuteyjarnar og verða þær vart teknar upp aft- ur. Það var þessa leið, sem Rússar eignuðust Alaska forð- um og stjórnuðu því, þangað til þeir urðu leiðir á því og seldu Bandaríkjunum það fyrir tæp- ar átta miljónir dollara. Um Aleut-eyjarnar er nú dreift allskonar bækistöðum, fyrir kafbáta, ofansjávarlier- skip, flugvélar og landher. En lil Alaska er kominn mik- ill fjöldi verkfræðinga frá Bandaríkjunum og Kanada, er eiga að undirbúa og stjórna stórkostlegustu og dýrustu vegalagningu, sem heimurinn liefir þekt. Ætlunin er að leggja bílveg frá Bandaríkjunum, norður eftir öllu Vestur-Kanada til Alaska. Vinna er hafin við fimm að- alvarnarstöðvar og vinna 5000 manna dag og nótt að því að fullgera þær sem fyrst. Herlið hefir auðvitað altaf verið haft í Alaska, en aldrei sérstaklega mikið, enda þess ekki talin nein þörf. í sumar hefir það verið mjög aukið. T. d. voru i fyrsta liðsaukanum, sem kom, tvisvar sinnum fleiri hermenn, en fyrir voru í öllu landinu. Tæplega $ 35 miljónir til 5 bækistöðva. Stöðvar þær, sem fé hefir verið veitt til, eru sem hér seg- ir: — Fjórum miljónum dollara = itiiiiit — Aage Krarup Nielsen: Hval- veiðar í Suðurhöfum. Þýð- andi Karl ísfeld. Útgefandi: Esja, útgáfufélag. Aage Krarup Nielsen er mjög kunnur ferðasöguhöfundur og margir Islendingar munu hafa lesið bækur hans á danskri tungu. En flestum þeirra mun hafa komið saman um það, að æskilegt væri, að þær væri þýddar á íslenska tungu vegna þess live skemtilegar þær væru. Og nú loksins liggur sú fyrsta þeirra fyrir í íslenskri þýðingu — ágætri þýðingu sem Karl Is- feld liefir gert með prýði. Þessi bók lieitir „Hvalveiðar í Suður- Iiöfum“ og er með afbrigðum skemtileg. Þetta er ekki fyrst og fremst lýsing iá hvalveiðunum, heldur lýsing á þvi sem fyrir augun ber í ferðinni, hvort það er í Evrópu, Afríku, Suður- Ameriku eða suður við heims- skaut. Höfundinum lætur eink- ar vel að lýsa æfintýramönnum og landshornaflækingum, dreg- ur upp af þeim sterkar, skýrar og skemtilegar leifturmyndir, en altaf þannig að mann langar í meira. Náttúrulýsingar hans eru líka mjög lifandi, og skemtilegri lýsingu á dýralífi er vart hægt að hugsa sér, en þáttinn um mörgæsirnar. Eg liygg að fyrir þann hóp manna, sem hafa ánægju af náttúrulýsingum, atvinnu- og dýralífi og þó einkum af ferða- lögum, sé þetta ein af skemti- legri bókum sem þýddar liafa verið á íslenska tungu. I ritinu eru margar myndir, prentaðar á myndapappír. Þ. J. Horace Mc Coy: Hollywood heillar. Karl Isfeld íslensk- aði. 138 bls. Bókaútgáfan Heimdallur. ísafoldarprent- smiðja li.f., Reykjavík 1940. Bókaútgáfan Heimdallur er mikilvirk og starfar eftir þeirri meginreglu, að bjóða öllum eitt- hvað, og að ekkert sé boðið, sem ekki sé boðlegt. Hún befir gefið út ágætar bókmentir, hún liefir gefið út góðar bólcmentir,spenn- andi bækur og góðar barna- bækur. Alt er þetta þarft. Það þýðir ekkert að vera að blása sig upp og segja, að ekkert meigi og eigi að þýða, nema sigild verk, því það er nú svo komið, að mikill hluti ahnennings f)’r- ir eðlileg áhrif bæjarlífs, kvik- myndahúsa, jazzgargs og jafn- -----------t verður ■ varið til tilraunaflug- stöðvar í Fairbanks. Er hún' fyrst og fremst ætluð til þess að venja flugmenn við að fljúga í heimsskautslöndunum. Á stöðin að vera fullbúin fyrir áramót. Þá hafa tæpar 11 miljónir dollara verið veittar til flug- stöðva handa flotanum, nálægt Kodiak og 3 miljónum verður varið til flugstöðvar hjá Sitka. Til fjórðu flugstöðvarinnar verða notaðar 3 miljónir doll- ara. Um 19 miljónum verður var- ið til bækistöðvar fyrir herinn í bænum Anchorage. Bandaríkin eru þó ekki ein um að vígbúast svona norðar- lega á þessum hluta linattarins. Rússar eru líka að koma sér fyrir á eyjum, við Síberíu og njósnarar hvorstveggja fylgjast með hverri hreyfingu liins. 3500 km. Iangir bílvegir. Stærsta framkvæmdin í þessu sambandi er þó bílvegur sá, sem leggja á frá Seattle í Banda- ríkjunum til Fairbanks í Al- aska. Vegalengdin er 3500 km. og er það mesta vegalagning, vel á síðari árum útvai’psins er að verða frábverft öllum hugs- unum, nema dægurhugsunum líðandi stundar, og þetta mun ágerast enn frekar, þegar frá líður. Það þýðir ekkert að vera að gera sér gyllingar um að það meigi liippa þessu i lag, þvi það tekst ekki, hvað mikið sem reynt er; það er tilgangslaust að reyna áð stemma fyrir straum timans, hann þarf að hverfa sjálfur, ef breyting á að verða. Þetta fóllc dægursins þarf, ef það á á annað borð að lesa, að fá bækur við sitt liæfi. Nú er eins og allir vita til vondar bók- mentir, og verður þeim, sem eru vanir góðum bókmentum, naumast að glæpast á þeim, en sama verður ekki sagt um dæg- urfólkið, það er vandalaust að láta það kyngja slíku. Það er hinsvegar eklci liættulaust, þvi þetta fólk er ákaflega áhrifa- 'gjarnt og er lítt fært um að hafa og liafna í þeim efnum. Það er því liið mesla þarfaverk að gefa út skaðlausar bókmentir handa dægurlesendum. Þessi bók er ein slik. Hún er liðlega rituð, að ýmsu leyti á borð við óbrotna, en sæmilega blaðamensku, og það er hverj- um manni vandræðalaust að lesa hana sér til afþreyingar, en engin óhollusta getur af henni stafað. Hún fjallar um það efni, sem núverandi dægurfólk heimsins hugsar mest um —- bið innantóma og glysmikla líf kvikmyndalýðsins í Hollywood; þar er betjur dægurfólksins að finna. Þetta er góð bók handa þeim, sem telja kvikmyndaleik- ara — karla og konur — höfuð sköpunarverksins. Það er einn stór kostur á þessari bók, eftir að hún er lcomin á íslensku, — það er málið á henni. Það er hreint og gott, enda ekki ann'ars að vænta af hinum slynga þýðanda Ivarli ísfeld; þýðingin er svo að ÖIlu leyli úr garði gerð, að henn- ar vegna er óhætt að ráðleggja öllum að lesa bókina. Hjörtur Björnsson frá Skála- brekku: Sumar á fjöllum. 183 bls. ísafoldarprent- smiðja h.f. Reykjavík 1940. Þessi bók er ekkert af þvi, sem maður væntir af henni. Eftir lestur inngangsins býst maður við ferðasögum og ljóð- rænum lýsingum á fegurð ör- æfanna og áhrifum þeim, sem sem getið er í veraldarsögunni. Bandaríkin ætluðu í fyrstu að veita 27 milj. dollara til vegar þessa, en fjárveitingin var á síð- asta þingi aukin upp i 55 milj., til þess að hægt væri að hraða framkvæmdum o. s. frv. Mikill hluti þessa „vegar- spotta“, eða um 1600 km„ eru að mestu tilbúnir. Er sá hluti í Kanada og þarf ekki annað en að styrkja þenna lcafla, til þess að hann geti borið mjög þung farartæki. Vegurinn verð- ur 24 fet á breidd alla leiðina. Tilgangurinn með lagningu hans er þrennskonar: Fyrst og fremst til þess að auðvelda flutninga á herliði og hergögn- um, ef til stríðs skyldi koma við Japani eða Rússa, í öðru lagi til ]>ess að flytja vörur til og frá Alaska, því að þótt í- búar þar sé aðeins 70 þús„ nem- ur verðmæti árlegs útflutnings 100 millj. dollara og í þriðja lagi til að auka ferðamannastraum- inn. 1 fyrra komu til Alaska 50 þús. ferðamenn, sem allir fóru sjóleiðina, en ef vegurinn kem- ur,/er talið vist, að sú lala muni margfaldast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.