Vísir - 20.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 20.11.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR \ Wá Gamla Bíó H Verið þér sælir hr. Chips Goodbye Mr. Chips). Aðalhlutverkin leika: ROBERT DONAT OG GREER GARSON — Sýnd kl. 7 og 9. — Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Dúra Þórhallsdóttir og Aðalsteinn P. Maack. Anglia. Félag enskumælandi tnanna, heldur fund fyrir félagsmenn og gesti þeirra annaÖ kvöld kl. í Oddfellowhúsinu. A'Ögöngumiðar fást hjá stjórnarmeðlimum. Háskólafyrirlestur. Dr. Þorkell Jóhannesson flytur al- mennan háskólafyrirlestur annað kvöld kl. 8J4 í i. kenslustofu Há- skólans. Efni: Ullariðnaður til forna“. Öllum heimill aðgangur. Otvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisút- varp. 18.30 Islenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýskukensla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög leikin á Havaja- gítar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöld- vaka: a) Jón Sigurðsson skrif- stofustj.: Upplestur úr „Sólon Is^ 3andus“, eftir Davíð Stefánsson. b) 21.00 Eggert Gilfer leikur á iharmóníum. c) 21.10 Hermann Jónsson skipstj.: Breiðfirzk sigl- ing og hákarlalegúr. Frásaga (H. Hjv.). d) Islensk lög (plötur). E F ÞÉR HAFIÐ húsnædi tilleigu eitthvaö að selja tapað einbvepju, Þá er best ad setja smáauglýs ingu í Sími 1660. Geymsla Reiðhjól tekin tiH geymslu. — Sækjum. — ÖRNINN, sími 4161 og 4661. LÍTIÐ Á sem eru nýkomnir í 8kermabúðina Laugaveg 15. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Karlmanna- vasaklútar Sérstaldega efnisgóðir og og fallegir litir eru nýkomnir. Þetta er jólabókin. Iilcður á morgun til Arnar- stapa, Olafsvíkur og Sands. Vörumóttaka fyrir hádegi á morgun. Mb. fieir Melrose’s TE (Blue Seal) Edinborg. Herbergi með öllum þægindum, óskast strax. Fyrirfram greiðsla. — Tilboð, sendist afgr. Visis, merkt: „A.“ RAFTÆKJAVERZLUN OG VINNUSTOFA LAUGAVEG46 SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM likklsinr ávalt tilbúnar af flestum stærðum. Séð um jarðarfarir að öllu leyti sem áður. Smiðjustíg 10. Sími 4094. Ragnar Halldórsson, lieima sími 4094. | Félagslíf | ÆFINGAR í DAG: Telpuflokkur kl. 6—7 Drengir I. fl. kl. 8—9 Útiæfingafl. kl. 9—10 (453 KKENSIAl STÚDENTAR taka að sér kenslu í skólum, einkatímum og heimiliskenslu. — Upplýsinga- skrifstofa stúdenta, Amtmanns- stíg 1, opin virka daga, nema laugardaga, kl. 3—6 sd. Sími 5780. (294 VINNUMIDLUNARSKRIF- ^FUNDlRmrTILKyHtim ST. SÓLEY NR. 242. Fundur í kvöld i Bindindishöllinni kl. 81/2. Inntaka. Erindi: Séra Hall- dór Kolbeins. Upplestur: Ingi- mar Jóhannesson, lcennari. (456 STOFAN liefir ágætar vistir á boðstólum fyrir stúlkur, bæði innan bæjar og utari bæjafins. Sími 1327. (441 LlAFA^fliNDIfi] GULLARMBAND með blá- ST. MÍNERVA NR. 172. Fundur i.kvöld kl. 8%. Fundarefni m. a.: Erindi: Sigurvin Einarsson, kennari. Félagsvist. Takið með ykkur spil. Pjölmennið stundvíslega. (457 iTIUQrNNINfiAKI BETANIA. Enginn fundur á fimtudag. — Kristniboðsfélag kvenna. (446 TRÚBOÐSVIKAN. Almenn samkoma i húsi K.F.U.M. og K. kl. 8J4 í kvöld. Tveir ræðu- menn. Söngur, hljóðfæraslátt- ur. Allir velkomnir. (391 EflUSNÆflll STÚLKA óskar eftir herbergi og eldunarplássi. Afgr. vísar á. (443 LÍTIÐ herbergi i vesturbæn- um óskast í ,skiftum fyrir gott becbergi með forstofuinngangi í austurbænum. (460 EF eg fæ ágæta stúlku, ágætis kaup henni ber. Reynist hún ágæt í öllu, er ágætt að vera hjá mér. Sími 2866._______________(459 SENDISVEINN óskast. Unv sóknir sendist afgr. Visis fyrir 24. þ. m., merkt „Sendisveinn“. (442 UNGLINGSPILTUR óskast um óákveðinn tíma til að aka litlum bíl. A. v. á. (450 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í vist til Gnðmundar Kr. Guðmundssonar, skrifstofustj., Bergstaðastræti 82. (451 um steinum og hvítum perlum tapaðist á þriðjudagskvöldið í Oddfellow niðri eða á götunni. Hefir enginn fundið það enn? Fundarlaun. A. v. á. (439 leicaH VERKSTÆÐISPLÁSS óskast í mið- eða austurbænum, helst austurbænum. — Uppl. í síma 2183. (449 KKAllPSKAPUtö RAUÐRÓFUR, gulrætur, Harnafjárðarkartöflur, enskar kartöflur, gulrætur. Þorsteins- búð, Grundarstíg 12. Simi 3247. Hringbraut 61. Sími 2803. — __________________(454 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — _______________(18 SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þér mynduð eftir að bursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI i hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heimili. ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (336 UNGUR reiðhestur af þektu hestakyni til sölu, einnig nokk- ur þús. kg. af góðu heslaheyi. Uppl. í síma 5098. (445 NÝKOMIÐ ágætt efni í skíða- buxur. Skiðaföt ný, til sölu. — Kápubúðin, Laugavegi 35. (455 HÚSDÝRAÁBURÐUR sölu. Uppl. í síma 2486. (458 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NÝR, tvihneptur smoking á meðalmann til sölu. Verð 225 krónur. A. v. á. (447 CHEVIOTFÖT, svört, sem ný, til sölu á grannan mann. — Uppl. í Miðstræti 4, miðhæð kl. 8—9. (448 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 KAUPI notaðar pergament skermagrindur, húsgögn, bækur og margt fleira. -— Fornsalan, BARNAVAGGA óskast. Uppl. i síma 5036. (440 VIL KAUPA gott vetrarsjal. Sími 5781. (444 GÓÐ svefnherbergishúsgögn óskast til kaups. Uppl. í sima 3342 eftir kl. 7. (452 Nýja Bíó. M Gæfustjarnan. (MY LUCKY STAR). Amerísk skemtimynd. Aðalhlutverkið leikur skautadrotningin beims- fræga: SONJA HENIE. Aukamjmd: FISKVEIÐAR Á ÓFRIÐARTÍMUM. (Sailors without uniform). SÝND KL. 7 og 9. HRÓIHÖTTUR OG MENN HANS. 605. STÖÐVAÐIR. •—- Það eru menn á eftir okkur, — Þeir eru það ekki lengur, herra. — Bíddu, Sébert, viS þurfum að — Þú verður aÖ doka vi'ð, þangað herra. Þeir sem áttu gullið, sem — Jseja, eg ætla rrrér samt ekki að tala við þig um alvarlegt mál. — til þú hefir svarað spurningum rænt var. — Þeir eru vinir okkar. flýja. Við skulum bíða þeirra. Ekki núna, eg þarf að flýta mér dkkar. — Þið ætlið þá að tefja mjög mikið. för mína? IE. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. Vildi, að eg væri nálægur. Það er raunar margt furðulegt, sem liann hefir komist að.“ Hún þagnaði skyndilega, en liallaði liöfði, eins og hún vildi heyra betur til hljómsveit- arinnar. .„Eg held, að yður langi til að dansa.“ „Eg kann það ekki“, sagði húrt beisklega. „Hafið þér aldrei reynt?“ ,„Að eins einu sinni — við aðra stúlku.“ „Komið,“ sagði Mark, „þetta er auðveldasti fox-trot sem til er. Verið ósmeykar. Eg er fyrir- laks kennari. Eg skal sýna yður — “ Hún stóð upp allhikandi. „Eg kann ekkert,“ sagði hún. „En lcann- ske *— “ „Eg veit, að alt gengur eins og í sögu.“ Og eru þau höfðu dansað um stund, sagði Iiann: „Þér dansið svo vel, að eg hefi yfir engu að að kvarta. Að eins tvö eða þrjú víxlspor í byrj- — svo hefir alt gengið eins og í sögu. Maður þarf ekki að kunna neitt þegar maður getur svifið áfram eins og þér gerið.“ Þau dönsuðu þar til hljómsveitin hætti, en dansendumir báðu tvívegis um sama lagið og þau fóru ekki af gólfinu. Þegar þau loks settust var liún orðin rjóð í kinnum og gljái í augum hennar. Ilún hljóp upp stigann eins og ung stúlka. ,Aldrei á æfi minni,“ sagði hún, ,'liefi eg skeriit mér eins vel.“ Hún horfði á, er liann skenkti kampavín í glas hennar. „Það er fyrirtak,“ sagði hann. „Við dönsum hráðum aftur.“ Ilún hallaði sér fram á grindurnar, sem liún áat við. Hún varð alt í einu enn alvarlegri á svip og hallaði sér enn lengra fram. „Ungi maðurinn, sem við vorum að tala um áðan, er þarna mðri,“ sagði hún við Mark. „Yð- ur mun ekki geðjast að honurn. Eg veit ekki livers vegna mér geðjast enn þá fremur vel að honum, en eg verð við það að kannast.“ „Ungi maðurinn með Ijósa yfirskeggið, — sá, sem er með áldraðri konu og tveimur ung- um stúlkum." Hún kinkaði kolli. „Leiðinlegt fólk. Eg veit það. Þau eiga heima i St. Johns Wood. Hugsa að eins um peninga, en faðir þeirra liefir nógan auð. Hann er liús- hóndi piltsins. Hann heldur altaf, að lionum muni verða leyft að kvongast annari hvorri dótturinni, en eg veit, að til þess kemur ekki, því að þetta fólk er Gyðingar og fer eftir sínum reglum.“ Mark horfði á piltinn af nokkuri forvitni — en honum fanst nú sannast að segja all-hlægi- legt að kallá hann pilt,“ því að hann virtist um þrítugt. Hann var frekar lingerður að sjá, en góðlegur, og auðséð var, að hann hafði ekki stundað líkamsæfingar til þess að halda sér við. Hann lagði sig Iiersýnilega í líma með að vera sem allra kurteisastur og slúlkunum geðjaðist sýnilega mætavel að honum. „Hann virðist vera besti náungi,“ sagði Mark, „en heldur léttlyndur fyrir yður, mundi eg ætla.“ Hún horfði á hann og var dálítið ásökunar- leg á svip. „Minnist alls þess, sem eg liefi sagt yður i kvöld —- að eg er þreytt á því, að vera svona al- varleg og' einmana. Eg mundi gerast léttlynd í einni svipan. Eg mundi láta mér vel líka, ef einhver sæmilegur maður reyndi að koma sér í mjúkinn hjá mér — eg vildi ekkert láta ógert til þess að annað og bjartara viðhox-f skapaðist í lifi minu. Eg liefi varið bestu árum minum illa — alt af liugsað um að gera alt rétt — og alvarlega.“ „Gerið nú ekki of mikið úr þessu,“ svaraði Mark. „Vitanlega trúi eg eklci öllu, sem þér seg- ið en stúlka eins og þér megið ekki taka hverj- um sem býðst.“ „Mér stendur á sama,“ sagði hún dálítið hörkulega. „Eg er orðin þreytt á þessu lífi. Mér finst það einskis virði, kuldalegt. Ef eg liefði tíma til bóklesturs, til þess að ferðast, þá mundi alt vera öðru visi. En stúlka, sem verður að vinria fyrir sér, getur ekki um slíkt hugsað. Hún getur ekki verið sjálfstæð.“ „Einhvern tíma skal eg lesa upp úr bók lífsreyrislunnar fyrir yður,“ sagði liann. „En nú vildi eg mega dansa við yður.“ Hún horfði á hann og brosti einkennilega. Hann leiddi hana niður og þau dönsuðu fjóra dansa, án þess að fara af gólfinu. Maður- inn með Ijósa efrivararskeggið liorfði á þau al- veg forviða. Frances veifaði til lians kát á svip

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.