Vísir - 21.11.1940, Side 1

Vísir - 21.11.1940, Side 1
Ritítjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Ritstjóri Blaðamenn Sfmi: Auglýsingar i 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla Reykjavík, fimtudaginn 21. nóvember 1940. 270. tbl. Þeir voru með í Dunkirk Þessir ,;Northumberland Fusiliers“, sem tóku þátt í orustunni í Flandern, sjást hér að æfingum. Þótt þeir liafi fengið þar mikla og dýra æfingu, halda þeir áfram að búa sig undir næsta fund víð Þjóðverja. Nýjar, miklar loftárásir á iðnaðarborgir Bretlands. 500 §niále§taBii af §|)rcugj(mi varpað á Itii’iiiiiigiiam. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Síðastliðna nótt gerðu fjölda margar þýskar flugvélar árásir á iðnaðarborgirnar í Midlands, en þær urðu einnig fyrir stór- kostlegri rn'ás í fyrrinótt, sem fyrr var getið. Einnig var varpað sprengjum á borgir i Suður-Englandi, Wales og viðar. Árásirn- ar á London voru ekki eins miklar og vanalega, og virðist svo sem Þjóðverjar leggi nú mesta áherslu á, að valda sem mestu tjóni í iðnaðarborgum Bretlands. Það var ekkert á það minst í tilkynningum Breta í gær- kveldi, að það hefði verið iðn- aðarborgin mikla Birmingliam, sem varð fyrir höfuðárásinni í nótt sem leið, en Þjóðverjar segja, að svo hafi verið og hafi flugvélar þeirra flogið í stór- hópum inn yfir borgina og aðr- ar borgir á árásarsvæðinu og varpað 500 smálestum sprengi- kúlna og þúsundum íkveikju- sprengja og hafi orðið afskap- legt tjón í árásinni. Árásirnar á borgirnar i Mid- laods í fyrrinótt stóðu í 9 klst., eins og áður var getið, og kom upp eldur á fjöfda mörgum stöðum. Skothríðin úr loft- varnabyssunum var svo áköf, að margar af flugvélum Þjóð- verja hrökluðust á brott. Eldur kom upp á fjölda mörgum stöðum, en í breskum tilkynn- ingum segir, að slökkvistarfið sé komið í svo gott horf, að all- staðar þar sem eldur kom upp hafi hann verið slöktur nær jafnharðan, og hafi hvergi ver- ið eldur uppi, er seinustu flug- vélarnar voru hraktar á brott. Erlendir fréttaritarar fara miklum aðdáunarorðum um rólega og djarflega framkomu fólks. 46 ára verður í dag Kristján Guðimmds- son, Fjölnisvegi 3. rspfioj ar Bretar íá bráðum »virkin íijúgandicc Enkaskeyti frá United Press. London i morgun. Breskar sprengjuflugvélar gerðu árásir á hernaðarstöðva’r í Þýskalandi 1 nótt sem leið. Ekki er enn kunnugt um árang- urinn af þeim loftárásum, því að beðið er eftir skýrslu flug- mannanna. Úr flugleiðöngrun- um í fyrrinótt er saknað þriggja flugvéla. Gerðar voru árásir á ýmsa staði, alt frá Pilsen (Skodaverksmið j urnar) í Tékkoslóvakíu iil Lorient á Bretagneskaga. Leiðiii til Pilsen og til baka lil Bretlands er á 14. hundrað enskra mílna. Þjóð- verjar héldu því lengi fram, að Bí-etar myndi aldrei geta gert loftárásir á staði' svo langt frá Bretlandi, en reynslan sýnir annað. Nú hefir verið tilkynt í Wash- ington, að ameríska herstjórnin hafi samþykt, að Bretar fái 26 afr sprengjuflugvélum þeim, sem nefnast „virkin fljugandi“, Grikkir heíja sókn á Miðvígstöðvunum. Ætla að reyna að rjúfa vígflínnr Itala þar. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Grikkir hafa hafið nýja sókn um miðbik vígstöðv- anna — eða um 90 km. frá sjó. Hafa verið litlir bardagar þarna að undanförnu, því að báðir hafa dregið að sér hergögn og styrkt aðstöðu sína eftir mætti. Mikill kraftur er í þessari sókn Grikkja og ætla þeir ekki eingöngu að reyna að hrekja Itali til baka þarna, heldur er aðalmarkmið þeirra að rjúfa al- gerlega víglínur Itala og opna sér leið í gegnum þær. — Aðalsókn Grikkja á þessum slóðum er meðfram veg- inum, sem liggur milli Calyvaki, Erieka, Mesgefyra, Liaskoviki og Premeta. Er það eini almennilegi vegur- inn um þessar slóðir, þar sem Iiægt er að fara um með fallbyssur og létta skriðdreka og bíla. Annarsstaðar eru einungis troðningar, þar sem engum er fært öðrum en gangandi mönnum eða ríðandi. Sóknin er mjög mikil- væg frá hernaðarlegu sjónarmiði. Hjá Ivoritza er enn barist, en Grikldr liafa allsstaðar liaft bet- ur. Þeim gengur best fyrir norðan borgina, næst Presbavatni. Þar sækja þeir nú fram í hálfliring til noi’ðvesturs. Ki-eppa þeir þannig æ meira að ítölum, svo að staða þeirrá i Koritza verður æ ei’fiðaxá og er að verða vonlaus. 1 tilkynningu grísku lier- stjórnai’innar segii’, að Grikkir sæki fram á Epirusvígstöðvun- um, og hörfi ítalir undan, en Grikkir reka flóttann norður á bóginn. í öðrum fregnum seg- ir, að alger upplausn sé i liði ítala og fálm og fát ríkjandi. Það hefir aukið mjög á erfið- leika ítala, að albanskar lier- sveitir hafa sýnt ólilýðni og ein a.m.k. hefir gert uppreist. — Grikkir liafa náð mörgum skriðdrekum, 200 herflutninga- bifreiðum o. fl. í Moraviuhæðum við Koritza liafa Grikkir treyst aðstöðu sína ] og komist vestan megin í hæð- irnar. Vox-u ítalir hraktir þaðan eftir liai’ða bardaga. Bretar og Grikkir hafa lialdið uppi stöð- ugum loftárásunx á herstöðvar Itala í Albaníu, og varð þar mik- ið tjóix á birgðum Itala. — Unx helgina síðustu gerðu Bretar á- rásir á Valloxxa og Dxxrazzo, hafnai'borgir Alhaníu. Ái’ásin á Tirana var mjög hörð. Þá er tilkvnt, að auknar sannanir liafi fengist fyrir því, að nxikið tjón hafi orðið í loftárásinni á Bai’i. Bretar oera lýjar árás- r firiji Bretar halda áfram að lxjálpa Grilckjum nxeð því að gera á- rásir á lielstu hafnir við Adria- lxaf, þar seixi herflutningax fara fi’am. M. a. hafa verið gerðar ..1............. n en þetta eru mestu sprengju- flugvélár, sem smíðaðar hafa verið. Þær eru 22 smálestir að þyngd og geta farið 3000 míl- ur enskar, án þess að fá nýjan bensínforða. I seinxxstxx árásinni á Skoda- vei’ksmiðjurnar var varpað fjölda mörgunx íkveikju- sprengjunx, og breiddist eldur hratt út á verksmiðjusvæðinu og varð þar hver spi’eixgingixx á fætur annai’i. tvær ái’ásir á Bari á Ítalíxi og einnig hafídverið gei’ðar árásir á Durazzo, liöfxxðhafixai’borg Albaníu. Svo mikill eldur kom upp i árásinni á Bari aðfaranótt jxriðjudags, að eldarnir sá'ust úr 20 nxílna fjai’lægð. Árás var einnig gei’ð á Bax’i á Jaugai’- dagskvöld. Sáust eldarnir úr 20 mílna fjai-lægð. Skip, hafnar- mannvirki og birgðastöðyar xirðu fyijr skemdum. / » I gær tóku Grikkir 297 faixga í bardöguxxunx um, Koritza. Auk þess náðu þeir 37 vélbyssxxm, þrem fallbyssum, einum skrið- dreka og íxxiklxx af fallbyssukúl- um. Ekkert af þessu tókst It- ölxmi að eyðileggja áður en Grikkxr ixáðu því. I Pindus-fjöllum hafa Italir líka farið halloka. I skyndi- áhlaupi stöktu Grikkir her- flokki á flótta. Flokkur þessi var á ferð með bifreiðar og fallbyssur til þess að veita öði’- um herflokki liðveislu. Þegar Grikkir gerðu áhlaupið yfii’gáfu Italir Ixílana og byssui’nar bar- dagalanst. Náðu Grikkir einnig miklu af allskonar skotfærum. Stinxson, hermálaráðherra Bandarikjanna liélt í’æðu í gæx\ Mintist liann Ixreskra verka- manna í ræðu sinni og kvað þá nú vinna af meira kappi og dugnaði en nokkuru sinni fyr. Þeir væri að hreyta Bretlandi í óvinnandi vígi. Flugvélaverksmiðjur Conso- lidaled Aircraft- Corporation í Ameríku liafa nú afhent Bretum fyrstu risaflugvélarnar. Þær geta borið 4 snxál. af sprengjum 5000 knx. leið. Fx’éttaritai’i Cliicago Daily News í London liefir símað blaði sínu, að liann geti vai’la með orðum lýst liugrekki íbú- anna í Covenli’j’. Eftir íiásina á Coventry var öllum þeinx íbúunx borgai’innai’, sem nxist höfðu lxús sín, tilkynt, að þeir gæti fengið liúsaskjól í nágrannaborgunum, ef þeir vfldu. Tæplega 2 af hundraði tóku boðinu. Bretar segjast liafa skotið niður þýska flugvél, sem í var nx. a. Þjóðvei’ji, er liafði það starf að rita þann kafla úr sögu stríðsins, sem fjallar um loft- liernaðinn gegn Bi’etum. Fór nxaður þessi í sprengjuflugvél til London til þess að geta séð með eigin augum, hvað þar væri að gex-ast. Engin ástæða til að óttast farsótt- ir venju fremur, segir héraðslæknir. 1 grein, sem Lúðvíg Guð- mundsson skrifaði í Morgun- blaðið í gær, getur hann um lijálparsveitir kvenna og loft- varnir bæjarins. I gi-ein þessari segir 111. a., að konurnar nxuni ennfremur veita lijálp sina, ef upp koma i bæn- um útbreiddar faxsóttii’, en ýms rök linígi að því, að ástæða sé til að vænta slíkra sótta áður langt um liður. Vísir vai’ð þess var, að ummæli þessi vöktu all- mikla athygli og noklcurn ótta nxeðal almennings, og átti því í morgun tal við Magnús Pét- ursson héi’aðslækni, og bað um álit hans á málinu. „Það virðist svo“, segir hér- aðslæknii’, „sem nokkur felmt- ur hafi slegið á boi’garana út af grein Lúðvígs Guðmundssonar, og hafa mér borist margar fyr- irspurnir út af spp lians um farsóttirnar. Heilsufarið í bæn- unx hefir hinsvegar verið óvenju gott i haust og i sumar. Engar farsóttir hafa gengið eða gert vart við sig enn sem komið er, og tel eg þvi enga ástæðu til að óttast farsóttir venju fremur.” Þjóðverjar segja að sprengja liafi liæft hú'sið nr.T4 við Dow- ning Street. Bretar gei-a gys að þessu og benda á, að ekkert hús sé til við þá götu, sem liafi það númer. Samtökin gegn Bretlandi. Bretar segja að stjórnmálastarfsemi Hitlers sé til þess gerð, að leiða athygli manna frá alvarlegum horfum. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Anlonescu herforingi, forsætisx’áðliei’i’a Rúmeníu, er nú á leið til Berlinar, og mun hann í’æða þar við Hitler næstkonxandi laugardag. Ennfrenxxrr eru ráðherrar Slóvakíu væntanlegir þangað. Sennilega, segir í breskum tilkynningum, til þess að Rúmenia og Slóvakía gerist aðilar að þríveldabandalaginu. — ir Orðsending frá út- hlutunarskrifstofunni Á nxnrgun» hefst úthlutun lcaffi- og sykurseðla fyrir mán- uðina desember, janúar og febrúai’, og fer hún fram sem að undanförnu í Tryggvagötu 28. Afgreiðslutími er daglega frá kl. 10—12 f. li. og kl. 1—6 e. h. á meðan úthlutunin stend- ur yfir, nema laugardaga er að- eins opi'ð fi’á kl. 10—12. Fólk er áxxiint um að di’aga ekki til siðustu stundar að sækja miðana, meðfram vegna þess, að starfsfólk er nú færra en áður á úthlutunarski*ifstof- unni og afgi-eiðslan getur því ekki gengið eins fljótt fyrir sig. Bi’etar gera litið úr gagnsemi þessa. Benda blöðin á, að þrí- veldabandalagið liafi vei’ið gagnslaust frá upphafi, — það hafi átt að liræða Bandaríkja- nxéíxn frá að veita Bretum stuðning, en það hafi engan ár- angur boi’ið, nema gagnstæðan, þvi að Bandaríkjamenn séu sameinaði’i eftir forsetakosn- ingarnar en áður. Nú sé liins- vegar reynt að bi’eiða yfir geng- isleysi ítala og að innrásin i Bretland hefir ekki verið liafin. Reynt er að gera sem rnest úr 4>vi, að „hvej’ meginlandsþjóðin af annari“ snúist gegn Bretum, en það er ekki tekið franx, seg- ir eitt bi’eska blaðið, að það eru kúgaðar þjóðir, sem einskis eru íxiegnaixdi, vegna þess, að Þjóðverjar hafa öll ráð þeii’ra í hendi sér, Senx gerast aðil- ar að bandalaginu. En Þjóð- vei-jar vona, að þctta hafi þau álii’if, að fleii’i þjóðir fáist til undirskrifta. — Þetta er þó vafasamt, nema að því er snertir þjóðir, sem Þjóð- vex-jar liafa kúgað, en engu skiftir, segja bresk blöð, hvort þær gerast aðilar að samningn- um eða ekki. Hin fi-ækilega vörn Gi’ikkja er þegar fárin að liafa sín áhrif, og verði framliald á gæfuleysi ítala á vígstöðvunum á Balltan, getur það haft liin liættulegustu áhrif lxeinxa fyrir í Ítalíu, og það mun einnig drága úr sigur- vonum Þjóðverja. Gengisleysi Itala hefir stælt Tyi’ki og láta þeir engan bilbug á sér finna. En til þess var leikurinn m. a. gei-ður, að kúga Grikki og þvi næst Tyi’ki, án þess að beita vopnum að ráði. Tyrkneska stjórnin kom, sam- an á fund í gæi-'Og að honunx loknunx ávarpaði dr. Seydam forsætisráðherra þingmenn og skýrði þeim frá nýjunx varúðar- ráðstöfunum, sem gerðar hafa vei’ið. Voru þær samþyktar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.