Vísir - 22.11.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 22.11.1940, Blaðsíða 1
 íiitst jóri: Kristj án Guðlaug Skrifstofur: sson Félagsp rentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Simi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, föstudaginn 22. nóvember 1940. 271. tbl. Grikkir elta Itali ú ítölsknm bifhjólnm og* skriðdrekiim. Koritza fellur þá og þegar Alt á ringlureið í liði ítala EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Undanhald ítala frá Koritza byrjaði í gær og var talið í fregnum, sem bárust frá Grikklandi í nótt, að fall Koritza væri yfirvofandi. Á þeirri einu leið, sem ítalir áttu sér undankomu auðið voru ítalskar herflutningalestir á leið norður á bóginn. Grikkir eru í sókn á öllum vígstöðvum. í grískum f regn- um segir, að breski f lugherinn haf i orðið gríska hern- um til hinnar mestu aðstoðar, ekki síst á Koritzavíg- stöðvunum. Þar hafa breskar spíengjuflugvélar haldið uppi árásum á herflutningalestir Itala og tekist að hindra, að þeir gæti flutt liðsauka til vígstöðvanna. Hef- ir þetta reynst afar mikilvægt, því að meðan bresku flugvélarnar héldu upp látlausum árásum á herflutn- ingalestirnar, héldu Grikkir áfram sókn sinni í hæðun- um við Koritza. Gríski . herforinginn hefir sent skeyti til yfirforingja flughers Breta í hinum nálægu Austurlöndum, og þakkað hina frábæru aðstoð breska f lughersins. Segir herf oringinn i skeyti sínu, að breski flugherinn hafi unnið sér þakkir allrar grísku þjóðar- innar. 1 nýjum fregnum frá Aþenuborg segir, að Koritza muni falla í hendur Grikkja „eftir nokkrar klukku- stundir". Grikkir sækja hratt fram á þremur aðalbraut- unum sem ligg.ja um Koritza. Gríska fótgönguliðið not- ar hertekna ítalska skriðdreka og ítölsk bifhjól til þess að reka flótta ítala á aðalveginum til Argyro Castro. Það virðist svo, sem Italir hafi gefið upp von um, að geta varið borgina. Meginher ítala er á undanhaldi þaðan. Fótgönguliðsherdeild^grísk hefir komist yfir fjöllin sjö míl- ur inn í Albaniu og náð á sitt vald aðalveginum til Koritza, og þar með tekist að hindra, að ítölum þar bærist nýjar birgðir hergagna og annara nauðsynja. Vegur þessi liggur til hafnar- borganna við Adriahaf. Nýtt þingsetutímabíl hófst f London i gær. Geovg konungrar. Churchill ©gr Hnlifax lávardnr flnttu ræðnr. 1 fyrradag lauk þingsetutímabili í London og í gær hófst nýtt. I tilefni af því flutti Georg Bretakonungur ræðu, en auk þess fluttu ræður Churchill forsætisráðherra (í neðri málstofunni) og Halifax lávarður utanríkisráðherra (í efri málstofunni. 1 öllum ræðunum kom það fram, að Bretar og bandamenn þeirra eru staðráðnir í að berjast þar til sigur er unninn. Almenningur í Koritza á við skort og erfiðleika að stríða. Hefir mörgum tekist að flýja til herstöðva Grikkja. Það er fá- ment lið, sem ítalir hafa skilið ef tir til verndar hersveitum sín- um á undanhaldinu. Hafa verið hlaðin virki á götunum til þess að tefja fyrir töku borgarinnar. Italir, sem eru á undanhaldi á Argyro Castro þjóðveginum, hafa skilið eftir bifreiðir, skrið- dreká, og mörg önnur hergögn. Hafa flugvélar Breta og Grikkja gert árásir á þessar hersveitir. Hertu þær mjög flóttann, er þær urðu fyrir þessum ánásum. Fregn frá Júgóslaviu hermir, að ftalir hafi gert tilraun til þess að settda vélahersveit til Koritza, en hún hafi orðið hörfa undan vegna ákafrar skothriðar gríska stórskotaliðsins. - Fregn þessi barst til Júgóslavíu frá Monastir á landmærunum. Bújgarir munu senda Grikkjum orðsendingu. JFregnir af þýskum uppruna, • en komnar frá Sofia, höfuðborg Búlgaríu, herma, að Búl,garíu- stjórn muni senda orðsendingu til grísku stjórnarinnar, til þess að bera fram kröfur Búlgara á hendur Grikkjum. Það er líka búist við þvi, að Búlgaría muni gerast aðili að bandalagi Japana, Þjóðverja og ítala, eins og Ung- verjar. Loftorusta yfir austurhluta Libyu. í fregn frá Kairo í gær segir, að komið hafi til mikilla átaka í Iofti yfir Libyu austanverðri í gær. Béðust 15 breskar flugvél- ar á um 60 ítalskar og skutu nið- ur 10 þeirra. Engin bresku flug- vélanna varð fyrir nokkuru tjóni. — Einnig var ítölsk flug- vél skotin niður við Aden. í bar- daga í vestureyðimörkinni hafa Bretar eyðilagt 5 skriðdreka fyrir Itölum og skemt 6. 2 bif- reiðir voru eyðilagðar og 2 skemdar. Bretar tóku nokkura fanga, en 108 ítalir féllu. Þingsetningin fór ekki fram með venjulegri viðhöfn. Á vana- legum tímum ekur konungur og drottning i fullum skrúða í „gullnu kerrunni" til þinghúss- ins, en að þessu sinni óku þau í lokaðri bifreið og fylgdi þeim lögreglubifreið aðeins. Konung- ur var i einkennisbúningi flota- foringja. Konungur þakkaði öllum, sem þátt taka í styrjöld- inni, þrek og staðfestu ,hollustu alla og dugnað. Mintist hann landhers, flughers og sjóhers, sjálfboðaliða allra og alls al- mennings, sem nú býr við margar styrjaldarhörmungar, þar sem heimili manna eru nú raunverulega í víglínunni. Kon- ungur þakkaði samúð og stuðn- ing Bandaríkjanna hjartanlega ©g boðaði nýja löggjöf varð- andi bætur og stuðning til handa einkafyrirtækjum og ein- staklingum, sem verða fyrir við- skifta- og eignatjóni af völdum loftárása o. s. frv. Churchill var óvanalega fá- orður um styrjöldina og kvað menn kref jast þess nú, að dáðir væri drýgðar, en minna skraf- að. Hann kvað raunverulega um tvær „Miðjarðarhafsstyrj- aldir" að ræða, í Afríku og Grikklandi. Eins og konungur- Frakkar voru áður and- vígir Bretum, - - uú eru þeir aliir fyigjandi þeim. Fréttaritari frá United Press í New York hefir átt tal við Henry Maymont, son vararæðismanhs Bandarikj- anna i París, sem er nvkominn vestur um haf. Mr. May- mont sagði, að Frakkar, sem hefði verið mjög andvígir Bretum, áður en Frakkland féll, væri nú að heita mætti 'allir miklir vinir Breta og vonuðu að þeir sigruðu. inn lauk hann miklu lofsorði á Grikki, fyrir frammistöðu þeirra. Þá kvað Churchill aðstöðu Breta miklum mun betri en áð- ur til þess að verja Egiptaland og Suezskurðinn, þar sem mikið lið, búið nýtísku hergögnum, hefir verið flutt þangað. — Churchill lofaði Grikkjum öll- um þeim stuðningi, sem á valdi Breta væri að veita. Halifax lávarður ræddi tillög- ur þær, sem Bússum voru send- ar fyrir nokkuru, en þær varða m. a. viðskifti Bússa og Breta. Gera Bretar sér vonir um, að þessar tillögur geti orðið grund- völlur versunarsamninga. Þá vou Bússum sendar tillögur al- menns efnis og tillögur varð- andi innlimun Eystasaltsrikj- anna, en allar þesar tillögur áttu að miða að því, að bæta sambúð Bússa og Breta og vekja gagn- kvæmt traust þeirra milli. En Bússar hafa ekki enn svarað til- lögunum. — Halifax boðaði, að sambúð Bússa og Breta yrði rædd í þinginu áður langt liði. Halifax lávarður gat allítar- lega um framferði Itala gagn- vart Grikkjum. Fór hann mikl- u'm virðingarorðum um Grikki fyrir frammistöðu þeirra. Kvað hann Ijóma stafa af nafni Grikklands meiri en nokkuru sinni, en ítalir aldrei verið eins litillar- virðingar aðnjótandi og nú. fiFiý^iiis: !rá 6 Alþýðusambandsfulltrúum. Maymont sagði að skemdar- verk væri framin mjög iðulega, t. d. væri altaf verið að skera á símaþræði Þjóðverja og verkamennirnir ynnu eins hægt í verksmiðjunum, og þeim væri nokkur kostur. Þá sagði hann að í Bretagne, sem hefði verið lofað sjálf- stjórn, þegar Þjóðverjar komu þangað, væri andúð á Þjóðverj- um alveg hin sama og annars- staðar i Frakklandi. De Gaulle væri nú vinsælasti Frakki, sem uppi væri. Fögnuðu menn í hvert skifti, sem hann næði fleiri nvlendum á sitt vald. Þá sagði Maymont, að Laval væri hataður og fyrirlitinn af allri frönsku þjóðinni, því að hann væri ekki talinn annað en viljalaust verkfæri i höndum Þjóðverja og gerði ekkert ann- að en það, sem þeir skipuðu honum. Um alt Bretagne hefði farið | fram innrásaræfingar hjá Þjóð- I verjum, þar til fyrir mánuði síðan, en þá hefði verið komin upp megn óánægja í liði Þjóð- verja, vegna þess, hversu heimr ferðaleyfi hafa verið fá. Næstum 12.000 manna í New York hafa látið taka sér blóð, sem verður sent tíl Bretlands. Vi'S undirritaSir fulltrúar á 16. þingi Alþýðusambands íslands mælumst góöfúslega til þess, að heiSraS blaS ySar taki eftirfarandi yfirlýsingu til birtingar. Á þinginu kom fram svohljó'S- andi tillaga frá þrem fulltrúum: „Þar eð 16. þingi Alþý'Susam- bands íslands er það ljóst, i. a'S meginþorri þeirra stéttar- félaga, er nú standa utan Sam- bandsins, myndi þess albúinn, aS ganga í SambandiS, svo fljótt sem félögin fengju því viS komiö, er lögum Sambands- ins nú hefur veriS breytt í þaS, lýSræðishorf, er þau hafa taliS f meginskilyrði fyrir þátttöku . sinni í Sambandinu, ef þeim yrði það tryggt, aS þau, svo fljótt sem auSiö væri, fengju tækifæri til þess aö láta áhrifa sinna gæta í málefnum Sam- bandsins, framkvæmdum þess og stjórn, 2. aS það er meginatriSi fyrir verklýSssamtökin, aS þau verSi sem fyrst sameinuS, ekki sízt meS tilliti til þeirrar launabar- áttu, sem þau eiga nú fyrir höndum, 3. aS þaS er mikiS fjárhagsatriSi fyrir SambandiS, aS þessi féiög gangi sem fyrst í þaS og taki aS greiSa því skatt, 4. aS dráttur kunni aS verSa á inn- göngu þeirra, ef þessu skilyrSi verSur eigi fullnægt, eftir því sem ástæSur leyfa, ályktar þingiS aS taka aS þessu sinni aSeins fyrir launamálin og þau mál önnur, er eigi þola biS og kjósa aSeins bráSabirgSastjórn, en fresta þinginu aS ö'Sru leyti þar til í maí-mánuSi 1941, og taki þau félög, er þá hafa gengiS í SambandiS, þátt í, framhaldsþing- inu, enda ver'Si þá kosin regluleg Sambandsstjórn, mál Sambandsins krufin til mergjar og framtíSar- barátta þess skipulög'S." Tillaga þessi sætti mjög svo ó- venjulegri meSferS af hendi þá- verandi fundarstjóra, er'var Finn- ur Jónsson. Er aS því kom, aS til- lagan skyldi rædd, gaf fundar- stjóri sjálfuin sér orSiS, en fól for- seta þingsins, Sigurjóni Á. Ólfas- syni, fundarstjórn, og mælti á móti tillögunni, áSur en aöalflutnings- manni hennar, er beSiS haföi um orSiS, gæfist tækifæri til aS mæla meS henni. Er aSaltillögumaSur hóf síSan aS mæla iyrir henni, úr- skurSaSi Finnur, er þá tók vi'S fundarstjórn aftur, aS þar eS aS- eins einn þingmanna hefSi mælt á móti tillögunni, fengju eigi fleiri en einn aS mæla meS henni. Var því þalrna augljóslega reynt aS beita brög'Sum, til þess aS drepa tillöguna. AS lokinni ræSu aSaltil- lögumanns var borin upp og sam- stundis leitaS atkvæSa um svo- hljó'Sandi dagskrártillögu, er átti aS vera frávísunartillaga á hina: „Dagskrártillaga. Þar sem AlþýSusamband íslands hefur nú þegar afgreitt aS fullu lög fyrir SambandiS, þar sem m. a. er kveSi'S svo á, aS stjórn Sam- bandsins skuli kosin til tveggja ára, og þar sem þingiS er skipa'S fulltrúum frá yfirgnæfandi meiri- hluta verklýSsfélaga í landinu, sér þaS eigi ástæSu til aS fara þá leiS, er tillaga Ól. H. Einarssonar og tveggja annara fulltrúa gerir ráS fyrir og tekur fyrir næsta mál á dagskrá. SigurSur Ólafsson. GuSmundur Helgason." Tillaga þessi var samþykkt meS 47 atkvæSum gegn 7, án þess aS um hana fengist rætt. Taldist hin tillagan þar*meS úr sögunni. Um þessa dagskrártillögu er þaS aS segja, aS aS sjálfsögSu gat þingiS þrátt fyrir nýsamþykkt lög, samþykkt þingfrest og kosiS Frh. á 2. síðu. Róleg nótt í London. Einkaskeyti frá U. P. London í morgun. Síðastliðin nótt í London var ein hin rólegasta um langan tíma, enda þótt tvisvar væri gefin áðvörunarmerki, og all- langur tími liði, þangað til til- kynt væri að öll væri óhætt. I fyrri skiftið var gefið aðvör- unarmerki snemma i gærkveldi. Heyrðist þá i fáeinum flugvél- um, sem þó voru ekki í hóp. Var allhörð skothrið á þær, en síðan var lengi kyrð, þangað til merki var gefið um það rétt eft- ir miðnætti, að hættan væri lið- in hjá. Síðari aðvörunin ver gefin alllöngu seinna. Fór þá á sömu leið, að þegar flugvélarnar voru farnar aftur, leið nokkur stund, Um 4000 Bandamanna-her- menn fóru yfir fransk-sviss- neskú landamærin í sumar, þegar Þjóðverjar óðu óstöðv- andi yfir Frakkland og bar- áttan þar var orðin vonlaus. Voru þegar í stað reistar sér- staðar fangabúðir fyrir þessa menn og þar hafa þeir verið geymdir síðan. Myndin er af Frökkum og Pólverjum, sem xu að sækja matarskamtinn sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.