Vísir - 22.11.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 22.11.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Háskólafyrirlestur fyrir almenning. Prófessor Níels Dungal flytur sunnudaginn 24. nóv. kl. 2.15 fyr- irlestur fyrir almenning í hátíÖa- sal háskólans um áhrif skammdeg- is á heiísy manna. Öllurn heimill að- gangur. Naeturlæknir. Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, síirii 4411. Næturverðir í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Kottur þær, sem entiþá kynnu að eiga eftir að skila hapixirættismiðuni eða and- virði þeirra frá Kvennadeild Slysa- varnafélagsins, eru vinsamlega Iteðnar að gera skil, sem fyrst á skrifstofu Slysavarnafélagsins, þar eð dregið verður í happdrættinu þ. 30. þ. m, ÚtvarpiS í kvöld, Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýsku- kensla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Tataralög. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varpssagan: „Kristín Lafransdótt- ir“, eftir Sigrid Undset. 21.00 Er- indi: Úr sögu sönglistarinnar, II: Sönglist frumþjóða og fornra menningarþjóða (með tóndæmum) (Robert Abraham). Mýslátrað Dilkakjöt (ófrosið). Kaupfélag Bopgfirðinga Simi 1511. óskast strax í Ingólfs Apótek Bleyjuefnið er komið Austurstræti 7. "\ H RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDAÐAR - ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM Geymsla Reiðhjól tekin til geymslu. — Sækjum. — ÖRNINN, sími 4161 og 4661. DILKAKJÖT, SVIÐ, LIFUR HJÖRTU, BUFF, GULLACE, SALTAÐ TRIPPAKJÖT, ÆRKJÖT. ^ökaupíélaqió Kjötbúðirnar. Búð til leigu / í vesturbænum, hentug fyrir fisk eða kjöt. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Búð“. Hiiseigrt við SKÓLAVÖRÐUSTÍG, framtíðar verslunarstaður, er til sölu nú þegar. ÓLAFUii ÞÖRGRÍMSSON, hæstaréttarmálafl.maður. Austurstr. 14. — Sími 5332. kridgfe- §pil, nýjung fá§t í Hðspláss til smá iðnreksturs óskast strax, lielst ueðan til á Hverf- isgötu eða þar í nánd. Uppl. i súna 5949. Kaupum R E X HANSKAVERKSMIÐJAN, Sími: 5928. MILO er mín sápa. Fylgist með kröfum tím-g ans og notið MILO sápu. —| Heildverslun óskar eftir duglegum sendisveini, 14—16 ára, þarf helst að vera vanur innheimtu. Eiginhandar umsóknir sem tilgreinir aldur, kaupkröfu og nöfn fyrri húsbænda, sendist strax til afgr. Vísis, auðkent: „Heildverslun“. —— Aðalfundur S. í. F. Vegna þess að skipi með fulltrúa utan af landi hefir seinkað, verður setningu aðalfundar fé- lagsins frestað þangað til kl. 9 á mánudags- morgun 25. nóvember. Fundurinn verður i Kaupþingssalnum. ^tjornin. Lækningastofu opna eg í dag í Bankastræti 11. Viðtalstími 2—3. — Simi 2811 — lieima 2581. Sjcrgrein: Barnaisjiikdóiiiai* KRISTBJÖRN TRYGGVASON, læknir. Næturgisting í Skíðaskálunum. Að gefnu tilefui vilja undirrituð skíðafélög'taka það fram, að næturgisting í sldðaskálum þeirra er háð eftirfarandi skilyrðum: í sldðaskála Skíðafélags Reykjavíkur í Hveradölum er næt- urgisting. eingöngu fyrir félagsmenn og gesti þeirra. í skíðaskálum hinna félaganna geta þeir einir fengið nætur- gistingu, sem eru meðlimir í einhverju undirritaðra félaga. Verður því krafist, að félagsskirteini verði sýnd þegar gisl- ingar er óskað. Félagsmenn eiga forgangsrétt á gistingu í skála sins félags. , Ákvæði þessi gilda að sjálfsögðu ekki fyrir langferðamenn. Reykjavík, 20. nóvemher 1940. Skíðafélag- Reykjavíkur. Skíðadeild í. R. Knattspyrnufélag' Reykjavíkur. Iþróttafélag' kvenna. Glímufélagið Ármann. Mýlíomid frá hinum viðurkendu „BATA“-verksmiðjum: Glans-gúmmístígvél, allar stsercSir* 1 Snjóhlífar og skóhlífar fyrir kvenfólk. Sjóstígvél, hnéhá, sérlega vönduö og ódýr. Ennfremur Karlmannaskóhlífar ?aiué 11 jör fyrirliggfjandi í heildsölu. Samband ísl. samvinnufélaga Sími 1080. Okkur vantar 2 röska drengi til sendilerda. Fiskhöllin (Jón & Steingrimur) Arðbær húseign 1 Vesturbæ og íbúðarhús í Hafnarfirði, eru til sölu nú þegar. Semja ber við Qlaf Þorgpímsson hæstaréttarmálaflutningsmann. Áusturstræti 14. Sími 5332. Auglýsing um blaðsölu barna Samkvæmt ákvörðun Barnavemdarnefndar Reykjavíkur er hérmeð bönnuð í bænum blaðasala allra barna á skólaskyldualdri og blaðasala telpna til 16 ára aldurs. Brot gegn þessu varða sektum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. nóv. 1940. AGNAR KOFOED-HANSEN. HUSMÆÐUR! Að gefnu tilefní skal athygli yðar valdn á þvi, að O. J. & K.-kaffi er eingöngu selt í hiniím þektu bláröndóttu pökkum með rauðu imi- sigli, en aldrei i „lausri vigt“. Þegar yður er skamtað litið, þá þarf það að vera gott. Bláröndótti p a k k i n n með r a u ð a bandinu tryggir gott kaffi- tryggir yður O.J.&K.-KAFFI Innilegt þakklæti fyi'ir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar, Sigurðar Þovsteinssonar. Steinum, Bráðræðisholti. Gróa Þórðardóttir, börn og‘ tengdaböm. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.