Vísir - 22.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 22.11.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR BB Gamla BIó g Verið þér sælir hr. Chips Goodbye Mr. Chips). Aðalhlutverkin leika: ROBERT DONAT OG GREER GARSON — Sýnd kl. 7 og 9. — IMPTÆmVERZLUN OG VINNUSTOFA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR " VIÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Kaupum afklippt hár. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími 3895. T., eingöngu eldrí dansarnir, verða i G. T.-húsinu laugard. 23. þ. m. kl. 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 3355. — Hljómsveit S. G. T. — S.G. LEIKfÉLACi REYKJAVÍKUR “ðLDUR“ sjónleikur í 3 þáttum, eftir síra JAKOB JÓNSSON frá Hrauni. Frumsýning í Itvöld, kl. 8,30 Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 i dag. §PIL Bridge 2.50 Whist 1.75 L Hombre 1.25 Ludo 2.00 Um Island 2.75 Miljoner 7.50 Sóknin mikla 4.50 Lotto 4.00 Lexikonspil 1.25 Asnaspil 0.85 Gvendur dúllart 0.85 Knattspyrnuspil 1.85 Borð-Krokket 10.50 Kúluspil 6.50 K. linarsson k SjOmsson, Bankastræti 11. S A Cí O KARTÖFLUMJÖL MAISENAMJÖL MACCARONI NtÐLUR VISIII Laugavegi 1. ÍÍTBÚ, Fjölnisvegi 2. Karlmanoa- va§aklntar Sérstaklega efnisgóðir og fallegir litir eru nýkómnir. sem eru nýkomnir í Nkermabúðiiia Laugaveg 15. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — nUGLVSINGRR QRÉFHRUSR BÓKflKÓPUR EK PUSTURSTR.12. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. HKENSLAfl VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 ST0DENTAR taka að sér kenslu í skóluin, einkatímum og heimiliskenslu. — Upplýsinga- skrifstofa stúdenta, Amtmanns- stig 1, opin virka daga, nema laugardaga, kl. 3—6 sd. Sími 5780. ' (294 íltPAD'fliNDlD] BRÚNN kvenskór tapaðist á sunnudaginn frá Öldugötu 59, að Hóltsgötu 10. Skilist á Öldu- götu 59. (491 SÁ, sem fann lúffuna i Gróf- inni, er beðinn að skila henni í Grófina 1. (502 TAPAST hefir gul skjalataska með dansbúningum. Finnandi geri svo vel að gera aðvart í síma 4393 eða Grettisgötu 83. (487 SLÆÐA tapaðist frá Ljós- vallagötu 20 til Reynimels 44. Uppl. síma 4888. (503 ITIUQÍNNINCADI TRÚBOÐSVIKAN. Almenn samkoma í liúsi K.F.U.M. og K. kl. 81/2 í kvöld. Tveir ræðu- menn. Söngur, hljóðfæraslátt- ur. Allir velkomnir. (391 lliCISNÆDll HERBERGI ós^ast sem fyrst. Uppl. í síma 1383. (492 HERBERGI til leigu með öll- um þægindum. Sími 2036. (494 1—2 HERBERGI og eldhús óskast strax. A. v. á. (483 HERBERGI, lílið, óskast lianda sænskum sjómanni. — Uppl. hjá sænska sendiráðinu. Sími 3216. (485 HORNHERBERGI, stórt, með sérinngangi er'til leigu i vestur- bænum. Húsgögn geta fylgt. A. v. á. (486 'TIIK/NNINL AÐALFUUNDUR íþróttafé- lags templara verður haldinn í Bindindishöllinni (ekki iTempl- arahúsinu) sunnudaginn 24. nóv. kl. 8V2. -— Stjórnin. (501 STARFRÆKJANDI fyrirtæki óskast til lvaups. Tilboð, merkt: „1940“ sendist afgr. Vísis. (180 RAUÐRÓFUR, gulrætur, Hornafjarðarkartöflur, enskar kartöflur, gulrófur. Þorsteins- búð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sími 2803. — (454 ■ Nýja Bió. m Gæfusfjarnan. (MY LUCKY STAR). Amerísk skemtimynd. Aðallilutverkið leikur skautadrotningm heims- fræga: SONJA HENIE. Félagslíf ÆFINGAR í DAG: »J| Drengii: II, fl. ld. 5—6 LAUGARDAG: Telpnaflokkur ....kl. 6—7 Drengir L fi- ...— 8—9 //fQO STÚLKA, sem vill læra kjóla- saum, getur komist að á sauma- stofunni Lækjargötu 8. Sara Finnbogadóttir. v (490 UNGLINGUR óskast til að gæta barna. Uppl. í síma 2051. (496 LAGHENT stúlka getur feng- ið að læra kjóla- og kápusaum hjá Hallfríði Guðmundsdóttur, Hringbraut 186. (484 IKAtlPSKANIKfi MATVÖRUVERSLUN óskast á góðum stað. Tilboð sendist afgr. merkt: „Matvöruverslun“. (464 HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Iiarpa, Lækjargötu 6.__(336 HIÐ óviðjafnanlega R I T Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 Hin vandláta liúsmóðir notar BLITS í stórþvottinn. BLANKO fægir alt. — Sjálfsagt á hvert hcimili. .________________ TRIPPAKJÖT kemur í dag. Einnig liöfum við nýreykt fol- aldakjöt og trippakjöt. — Von. Sími 4448. (481 '1,11 N(TrAÐlR "'"lUNlR TIL SÖLU SELJUM ný og 110 tuð hljóðr- færi. Kaupum notuð hljóðfæri. Hljóðfærahúsið. (43.6 5 LAMPA Telefunkentæki til sölu á Grettisgötu 53 B. (488 RAFMAGNSVERK (Garrard) í grammófón til sölu. Uppl. á Gunnarsbraut 34 eftir kl. 6. — (48,9 NOTAÐ borðstofuborð og buffet til sölu á Ásvallagötu 67. (493 DRENGJAFÖT, smátelpukápa', dýna og undirsæng í barnarúm og barnastígvél, lítið notað, til sölu. Tækifærisverð. — A. v. á. (495 5 LAMPA Philips viðtæki til sölu. Verð 250 krónur. Til sýn- is á Grettisgötu 78 milli 6 og 9. (498 Aukamynd: FISKVEIÐAR Á ÓFRIÐARTÍMUM. (Sailors without uniform). SÝND KL. 7 og 9. FISKSÖLUR FISKHÖLLIN. BARNAKERRA, sem ný, frá Stálhúsgögn til sölu, verð 65 kr. Uppl. í sima 2958. (500 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 TUSKUR. Allslionar hreinar tuskur keyptar gegn stað- greiðslu. Húsgagnavinnustofan Baldursgötu 30. (475 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliislcypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. _______________________(1668 STEINOLÍULAMPI (borð- lanipi) óskast keyptur, einnig góður stóll. Uppl. síma 2066. (497 ÚT V ARPÖTÆKI keypt. A. v. á. óskast (482 Sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Simi 1974. FISKBÚÐIN hrönn, Grundarstíg 11. — Simi 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, Verkamannahústöðunum. i Sími 5375. j FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. » ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. FISKBÚÐIN, Vifilsgötu 24. Sími 1017. FRÍMERKI___________ ÍSLENSK frímerki keypt liæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415 __ Við höfum þig grunaðan um að — Okkur þykir leitt, aÖ við getum — Víkið undan, riddarar. Hver sem — Herrar mínir, eg er friðarins hafa stolið íénu. — Ef þið vi’jið ekki trúað þér. — Jæja, herrar reynir að stö'ðva mig, er lauðans maður. Hvaða deila stendur hér yf- gefa mér frest, þá skal. eg sanna mínir, þá verð eg að fara i óleyfi matur. — Tökum hann nöndum. ir. — Tuck munkur! sakleysi mitt. ykkar! E. PHJLLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. 'spyrna móti broddunum. Eg er eldri en þér og leilcið mér talsvert, eins og yður kann að liafa rent grun i, en aldrei oi'ðið snortinn sömu til- finningum sem nú. Það er mér til kvalræðis frekar en sælu. Kannske vegna þess, að undir iiiðri finn eg að þið liafið rétt fyrir ykkur.“ „Mér þykir leitt, að þetta skuli vera svona,“ hvislaði hún. „En — hér tölum við fram og aftur Um þetta, og pilturinn yðar lítur hingað stöðugt. Honum líður ekki sem best.“ „Honum er víst hugleikið að koma og tala við inig,“ sagði hún. „Hann var i þann veginn að •standa upp rétt í þessu, en eg gaf honum bend- ingu um að koma ekki. Er yður sama, þótt hann lcomi — eða ætlið þér að vera ókurteis og vísa jhonum á brott.“ Mark hló lijartanlega. „Lofið honum að koma. Eg skal jafnvel leyfa Ihonum að dansa við yður.“ „En eg vildi heldur dansa við yður,“ sagði Iiún. „Þrátt fyrir það, sem þér §ögðuð mér áðan.“ Hann forðaðist að líta í liin dreymandi augu hennar. „Bakið honum ekki vonbrigði,“ sagði hann. „Hann er að koma — hann er dálítið óstyrkur — en vongóður samt.“ Pilturinn kom og Frances kynti hann — Sifney Howlet hét hann. „Eg varð alveg forviða að sjá yður hérna,“ sagði hann við Frances. „Eg vissi ekki, að þér hefðuð gaman af að dansa, ungfrú Moreland.“ „Eg hefi ekki haft mörg tækifæri til þess að komast að raun um hvort mér þætti gaman að því,“ sagði liún. „Jæja, komið, og sjáið hvernig okkur geng- ur,“ sagði hann. Hún leit til Mark og hann brosti og kinkaði kolli. Fyrstu mínúturnar eftir að þau fóru þótti honuni vænt um, að vera einn. Því að gremja liafði vaknað í liuga hans. Iívað var Estelle að gera hér í kvöld — því var húií' svo vinsamleg við þennan prins. Hann leit gremjulega niður í salinn. Felix Dukane, Estelle og prinsinn voru öll á svipinn eins og þeim dauðleiddist. Hann varð liugrakk- ari. Hann stóð upp og gekk niður, gekk að borði þeirra hneigði sig fyrir Estelle og sneri sér svo að föður hennar: „Leyfist mér að daiisa þennan dans við dóttur yðar?“ Felix Dukane liorfði reiðuldga á hann. En Mark lét það eklcert á sig fá og rétti fram hönd sína. Estelle virtist i vafa, en reis upp til hálfs, sneri sér svo að prirísinum og sagði: „Ef þér leyfið, prins — “ • Prinsinn sagði eitthvað, sem Mark skildi ekki, enda var prinsinn að taka við einhverju,' sem þjónninn rélti lionum. Estelle stóð upp, án þess að láta í Ijós neina ánægju yfir, að Mark liafði boðið henni upp. Hún gekk fram hjá föður.sín- um og hún og Mark gengu út á gólfið og fóru að dansa. „Hvers vegna þurftuð þér að spyrja þennan náunga hvort hann leyfði, að þér dönsuðuð við mig?“ spurði Mark. Hún hló. „Nú, það gat verið, að liann vildi dansa við mig sjálfur. Þér voruð ekki með okkur. Og þér eigið alls ekki skilið, að eg dansi við yður, því að þér neitið mér Um alt, sem eg bið yður um. Mig langaði til þess að tala við sjúklinginn, en þér bönnuðuð mér það.“ „Við skuluin ekki tala um hann. — Þér dansið yndislega.“ „Þér dansið ekki sem verst sjálfur,“ sagði liúnT „En segið mér —hver er stúlkan, sem með yður er. Eg er forvitin.“ „Eg kyntist henni, þegar eg fór að vinna i serídiherraskrifstofunni. Hún liefir verið einka- ritari tveggja forsætismðherra, að þvi er mér hefir verið sagt. Hún er fær i sinni grein. Og nú er hún einkaritari Hugersons, sem er húsbóndi minn um stundarsakir.“ Það var auðséð, að henni varð allbylt við. „Hugerson? Maðurinn, sem var sendur hing- að sérstakra erinda frá Waslríngton?“ „Sá er maðurinn,“ sagði Mark. „Það vill svo til, að hann er gamall vinur föður míns.“ „Heimurinn er ekki stór,“ sagði liún. „Ef til vill, en það er of margt um manninn í honnm. Mér finst til dæmis, að Andrupolo prinsi sé ofaukið. Hvenær getum við lríst á morgun ?“ „Hvers vegna á mQrgun?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.