Vísir - 23.11.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 23.11.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðfaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Ritstjóri < Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla . Reykjavík, laugardaginn 23. nóvember 1940. 272. tgl. Koritza féll í hend- ur Grikkja í gær. Horfurnar á Balkan taldar vegna yfirvofandi árásar Umsátursástand við Bosforus og Darda- nellasund. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Það var opinberlega tilkynt í Aþenuborg í gær, að grískt herlið væri komið inn í Koritza og væri borgin fallin í hendur Grikkjum. Harðir bar- dagar höfðu staðið um borgina, og er ítalska herliðið hörfaði undan, gengu grískar hersveitir fylktu liði inn í borgina. Yfirvöldin þar buðu Grikki velltomna, en all- ur almenningur fagnaði grísku hersveitunum af mikl- um innileik. Grísk flögg, sem menn höfðu falið alla tíð síðan er ítalir hernámu landið, voru tekin fram, og brátt var borgin öll fánum prýdd. Gríski fáninn blakti á ráðhúsinu í Koritza í gær. Mikill fögnuður var um gervalt Grikkland og í öllum löndum Bretaveldis í gær, og óhætt mun að segja, að tíðindunum hafi einn- ig verið tekið með hinum mesta fögnuði í Tyrklandi og Egiptalandi. Sókn Grikkja heldur áfram hvarvetna og m. a. til Argyro Castro, suðvestar en Koritza, og verði Grikkjum frekajr ágengt þar og á Epirusvígstöðvunum, svo að þeir geti hindrað flutninga frá hafnarborgunum syðst í Albaniu til vígstöðva ítala er mikill hluti ítalska hersins í Suður-Albaniu í stórhættu. Bretar munu og gera alt sem í þeirra valdi stendur til þess að hindra að- flutninga á sjó til Albaniu og með árásum á Bari og aðr- ar hafnarborgir ítala við Adriahaf. ítalska herstjórnin viðurkendi í gær, að ítalir hefði hörfað undan frá Koritza og tekið sér nýjar varnarstöðvar fyrir vestan borgina. ítalska útvarpið lét drýgindalega þrátt fyrir ósig- urinn og var komist þar að orði á þá leið, að, ítalski herinn mundi „plægja sér braut gegnum alt Grikkland, þegar hann væri kominn á stað“. En þrátt fyrir hreystimannleg orð er vitað, að ósigurinn hefir haft mjög deprandi áhrif á almenning í Ítalíu, og Mussolini gerir sér ljóst, að það þarf að grípa til öfl- ugra ráðstafana til þess að rétta við hag ítala, enda er boðað að miklir herfiutningar eigi sér stað til vígstöðvanna. Grikkir gera sér vel Ijóst, að það gæti verið hættulegt fyrir þá, áð sækja nú of hratt fram. Segjast þeir í öllu fylgja fyrirfram gerðum áætl- unum. Munu þeir leggja mest kapp á að treysta aðstöðu sína á vígstöðvunum við Koritza, og reyna jafnframt að hefta aðflutn- inga til vígstöðva ítala sem fyrr segir. Grikkir vita vel, að til þess kann að koma, að árás verði gerð á Grikkland frá Búlgaríu og þá fái þeir aðrar vígstöðvar að verja, enda þótt þeir vænti þá stuðnings Tyrkja. En líkurnar þykja nú vaxandi fyrir því, að Hitler hjálpi Mussolini, og víst er, að stjómmálamenn telja horfurnar á Balkanskaga ískyggilegri. Síðdegis í gær bárust fregnir um, að Tyrkir hefði í huga að lýsa yfir umsáturs ástandi við Bosforus og Dardanellasund, og þar með sýna öllum, að þeir ætluðu að vera viðbúnir, ef til árásar kæmi. Jafnframt bárust fregnir um, að tyrknesk blöð héldi óhikað sömu stefnu og áður, þ. e. að verja landið gegn árás og standa við allar skuldbindingar við Breta. Þetta fanst Bretum hæfi- legt svar við hótunum von Pap- ens á dögunum, en hann sagði, að ef Tjnrkir hætti samvinnu við Breta, yrði TjTkir ekki fyrir neinni áreitni og fengi að halda yfirráðunumi yfir Dardanella- sundi. Von Papen, sem hefir verið í Þýskalandi að undan- förnu, kom til Istambul í gær á leið til Ankara og það fjrsta, er hann fregnaði var, að gerð- ar yrði auknar ráðstafanir til verndar Dardanella- og Bosfor- ussundi. Og í nótt var tilkynt, að ríkisstjórn Tyrklands hefði samþykt á fundi, sem haldinn var í nótt, og stóð í þrjár klst., að herlög skyldi ganga í gildi á svæðunum í nánd við Bosforus- og Dardanellasund. i í fregn frá Aþenuborg í morg- un segir, að á vesturvígstöðvun- upi sæki Grikkir fram, til þess að ná á sitt vald samgönguleið- um milli Kalamas og Sante j Quearantj, syðst á Albaníu- j ströndum. Grikkir tilkjTina, að j Italir séu á svo hröðu undan- j haldi, að erfitt sé að ná í þá, og j nota Grikkir þó bifhjól og bif- reiðir og skriðdreka, sem þeir hafa hertekið frá ítölum. i í Koritza urðu ítalir að skilja eftir vélbyssur, herflutningabif- j reiðir, skotfæri o. fl. í svo stór- um stíl, að nægir til að búa tvö j herfylki til stríðs. Útvarpið í Grikklandi segir, ! að auk þess sem Grikkir hafi unnið hinn mesta sigur við Kor- I itza hafi þeir unnið glæsilegan j sigur við Argyro Castro, þar sem i meginher ítala er á hröðu und- anhaldi í áttina til Vallona. Grískt riddarlið rekur flóttann. ískyggilegri, á Þrakíu — Seinustu fréttir. í seinustu fregnum segir, að Grikkir hafi haldið áfram sókn sinni á vígstöðvunum við Ar- gjfro Castro í dögun í morgun. Grikkir eru hvergi komnir skemur inn í Alhaníu en 5 ensk- ar milur. í grískum herstjórnar- tilkynningum er leidd athygli að því, að Italir hafi haft a. m. k. 5 herfylki á vígstöðvunum sjálf- um, og nafngreina þær, en þessi herfylki nutu stuðnings stór- skotaliðs, skriðdreka- og vél- byssusveita. ítalir liöfðu víða búist um ramlega t. d. í stein- steyptum virkjum, gaddavírs- v.örðum skotgröfum, og urðu Grikkir að hrekja þá úr slíkum stöðvum með byssustingja- áhlaupum. Erlendir fréttaritar- ar í'æða mikið um það í fregn- um sínum, hvernig gríska her- stjórnin lék á Itali með því, að láta líta svo út, sem Grikkir legðu höfuðáherslu á að koma í veg fyrir, að sókn Itala um Kor- itza til Sáloniki liepnaðist. Vör- uðu Italir sig ekki á því, að Grikkir sendu einnig mikið lið til Pindusvigstöðvanna og Epir- usvígstöðvanna, og um leið og Grikkir tóku Koritza unnu þeir mikilvæga sigra á öðrum víg- stöðvum, sem kunna að reynast síst ómikilvægari en sigurinn við Koritza. Einkanlega hefir það mikla þýðingu, ef Gi'ikkir gæti lagt undir sig Argyro Castro. Það er kunnugt, að Grikkir tóku marga fanga í gær, en elcki er enn vitað live marga. Grikkir saka ítali um grimdar- verk í ýmsum þorpum, rán og gripdeildii'. I einu þorpi drápu þeir konur og börn, segja Grikk- ir. Einn framdi sjálfs- morð. Annar hlekkjaður og hafður til »sýnis«, London í morgun. Fregnir frá Rúmeníu herma, að alhnargir fylgismenn Karls Rúmeníukonungs hafi gert til- raunir til að flýja land. Meðal þeirra var Marinescu, fyrver- andi lögregluliðsforstjóri í Bukarest. Einn þessara manna komst undan, annar var tekinn fastur og lilekkjaður og hafður „til sýnis“ öðrum til viðvörun- a r, j garði lögreglustöðvarinnar í Bukarest. — Fyrrverandi for- ingi æskulýðsfélaganna rúm- ensku framdi sjálfsmorð. Hann hafði verið í stofufangelsi á heimili sinu i Rúmeníu. Islenski sjómaðurinn fór heim með 12 pípuhatta - - Hann kaupir alfaí 12 föf í einu. TV/JPargar kynlegar sögur hafa birst um Island í er- lendum blöðum. Þó mun varla engin jafnast á við þá, sem birtist í Sunnudagsblaði Vísis fyrir um tveimárum. Var hún eftir S.-Afríkumann, sem sagði að hér væri ekki hægt að fá dropa af áfengi — hvað segja bindindismenn okkar um það? — en þess i stað eti Is- lendingar skyr, er þeir vilja komast undir áhrif áfengis. Grein sú sem hér fer á eftir er tekin úr enska blaðinu. Sunday Dispatch (3. nóv.). Hún ber það með sér, að höfundurinn hefir ekki verið að afla sér greinilegra upplýsinga um efnið, heldur hefir honum þótt betra að gefa ímyndunaraflinu lausan taum- inn. En það er best að gefa Bretanum orðið: RÚMENÍA GERIST AÐILI AÐ ÞRÍVELDABANDALAGINU. London í morgun. Antonescu herforingi, forsæt- isráðherra Rúmeníu, er nú í Berlín. Hefir hann rætt við Hitl- er og var honum tekið með mikilli virðingu. Rúmenía hefir nú gerst aðili að þrívelda- bandalagi Þjóðverja, Itala og Japana, en í London er litið svo á, að rúmenska stjórnin liafi verið kúguð til þessa, og raun- ar skifti engu um þetta — eina gagnið, sem Þjóðverjar hafi af því, að fá kúgaðar þjóðir til þess að aðhyllast sáttmálann, sé áróðursgildi hfeima fyrir — Það hefir vakið allmikla at- liygli, að Tassfréttastofan rúss- neska neitar fregnum Ham- burger Fremdenblatt um það, að Rússum liafi verið tilkynt fyrirfram, að Ungverjar ætluðu að gerast aðili að fjTrnefndu bandalagi. Stjórn Ástralíu hefir tilkynt grísku stjórninni,- að hún muni senda 10 þús. smál. af hveiti lil Grikklands sem gjöf. Næstu tvo mánuði mun þeim gefast tækifæri til að sjá hala- stjörnu, sem hafa ekki séð slíkt fyrirbrigði áður. Iialastjarna þessi, sem kend er við Cunninghain, er sú skær- asta, sem sést hefir undanfarin 13 ár. Er hún svo skær, að hún sést með berum augum. Hún mun sjást fyrst í 1. viku desembermánaðar, en greinileg- ust verður hún þriðju vikuna í janúar. LOFTÁRÁSIRNAR ÁLONDON. London, í morgun. Aðvaranir um loftárásir voru gefnar snemma í gærkveldi. Himinn var heiður og skilyrði til loftárása góð. Heyrðist til nokkurra flugvéla og fáeinum sprengjum var varpað á út- hverfin. Milli aðvarananna var klukkustundar hlé. — Aðalárás- irnar voru gerðar á borgirnar í V estur-Midlands. Sprengjum var varpað á borgirnar við Mersey, en mann- og eignatjón lítið. Samkvæmt fregnum sænskra blaða, hafa ritstjórar í Bex-gen og viðar telcið sig saman um að sýna.Jesendum sínum hvernig Þjóðverjar liafi eftirlit með blöðixnum. Gei'a þeir þetta með því að velja allir sömu fyrir- sagnirnar úr þeim fjTÍrsögnum, sem Þjóðverjar leyfg þeim að nola. Misklíð er komin upp milli norskra bænda og Quisling- stjói-narinnar, sem vill ráða þá til landbúnaðarstarfa í Þýslca- landi, að því er fréttaritdri Daily Télegraph í Helsinki sím- ar blaði sinu. Var ætlunin að 15 þús. bænda færi til Þýskalands, en þeir heinxta hærri laxxn, en Þjóðvei'jum er sjálfunx boi’gað. Leigubifi'eiðin fer liægt xxiðxxr að fiskuppfj’llingunxim i Fleet- wood, — norð-vestur-höfn fiskimamxanna — hlaðin út- varpstækjum og rafnxagnsofn- unx — en ofan á alt saman er lilaðið 12 pípuhöttum. Fiskiskipstjórinn, senx hefir leigt vagninn, hallar sér aftur á hak meðal dýrgripa sinna og tottar vindilinn sinn. Hann kann lítið í ensku, en hann er hamingjusamur — ríkur. Það er daglegt brauð að sjá slíka sjón í Fleetwood — og ox'- sökin er þessi: Islensku fiskimennirnir, senx gi'æða of fjár á fiskverslun í Fleetwood, eyða óhemju fé í verslunuin þar og liafa komið af stað þvilíkri peningavellu í boi'ginni, að hún liefir ekki þekt annað eins í fjölda ára. Þessir fiskimenn frá Islandi fá 80—100 pund fyrir hverja veiðiför, senx stendur 10 daga —7 en þeir fá ekki að fara með nxeii-a en 10 pund úr landi. Flestir þeirra ej'ða svo því, senx xmxfram. er, í allskoixar varning, seixx þeir fara nxeð lieinx. Fjöldaleiðangrar. I lxvert skifti sem togari keixx- ur í liöfn, og þeir koma venju- lega fiixxxxx, daga vikxxnnar — fara mennirnir i hópunx til þess að versla í búðunum. Það er alls ekki óvenjuleg sjón, að sjá þá aka uixx box-g- ina í leigúbifi'eiðum, og snúa aftur til skips íxxeð þær fxxll- hlaðnar af fatnaðarvörum, raf- magnsáhöldum og leirvöru. Oft eru húsgögn fyrir lieilar íbúðir eða notaðar bifreiðar flutt uixx borð í togarana. Þessir Islendingar eru dug- legir við að gera kaup og þeir hafa aflað sér sæmilegrar kunn- áttu í enslcu í heiixxsókixum shx- um til Fleetwood síðastliðið ár. I Reykjavík, liöfxxðborg ís- lands, þar senx flestir þeii'ra ei’u búsettir, er notuð sanxa spenna á í-afnxagni og í Fleetwood. Þess vegna verja mennirnir svo íxxiklum liluta fjár sins til kaupa á rafmagnsofnunx, strau- járnum og útvarpstækjunx. Unxsetning þeirra fjTÍrtækja, sexxx versla íxxeð rafmagnsvör- ux' hefii’ vaxið afar íxxikið. Þau selja tylflir rafixxagnsofna liyerja viku. Þegar fiskinxemxirnir kaupa sér föt, láta þeir sér sjaldan nægja ein föt. Venjulega kaupa þeir tylft í einu. Fj'rir ekki löixgu siðan kej’pti islenskur skipstjóri tylft pipu- hatta og hrúgaði þeim ixxxx í bíl til þess að aka íxxeð þá til sldps 'síns. I síðxxstu viku voru tveir bil- ar afhexxtir við höfnina og látn- ir um boi-ð í togara. Dýiindis gólfteppi eru meðal þeii-ra liluta, sem venjxilega erxx keyptir. íslenskir togaraeigendur safna axxði vegna þess, að bresk- ir tögarar liafa verið teknir í þjónustu ríkisstjórnarinnár. Sumir sjómannanna leggja peninga sína i enska banlca í þeinx, tilgangi að geynxa þá þar, þangað til stríðinu er lokið. Enda þótt kaxxpnxemx í Fleet- wood græði vel á verslun sinni við íslendinga, eru þó þeir, seixx versla með fisk í borgimxi, gramir yfir þessu. Þeir ki'efjast Jxess, að stjórn- in liafi hemil á vei-ði þess fiskj- ar, sem seldxxr er þar. Þeir lialda því fram, að verðið sé ox-ðið svo liátt, að nxikill hluti alnxeixnings hafi ekki efni á að afla sér fiskjar og markaður- inn verði lioi'finn, Jxegar styrj- öldinxxi vei'ður lokið. Islendingarnir eiga þó eixga sök á þessxi. Þeir, seixi þetta er að kenna, eru fiskkaupmenn- irnir, sem eru svo ákafir í að ná í þetta litla fiskmagn, sem íxú býðst, að þeir bjóða hver í kapp við annan, og það hefir lxækkað verðið f jórfalt móts við það, er var fyrir stríð. Framkvæmdanefnd kosin í hússí|órnar- skólamálinu. í gærkveldi var haldinn fund- ur í Kaupþingssalnum, að til- hlutun stjórna Bandalags kvenna og Kvennaheimilisins Hallveigarstaða. Yar þetta framhaldsfundur um hússtjórn- arskólamál Rykvíkinga. Á fundinum var kosin nefnd níu kvenna, sem á að ræða Jxetta mál við i'íkisstjórnina og und- ixbúa það. I nefndinni eiga þess- ar konur sæti: Frú Vigdís Stein- grínxsdóttir, kona forsætisráð- herra, frú Ragnhildxxr Péturs- dóttir, frú Soffía Ingvarsdóttii’, fi’ú Guðrún Jónasson, frú Fjóla Fjeldsted frú Elisabet Jónas- dóttii’, frxx Kristín Ólafsdóttir, fi’ú Steinunn Bjarnason og frú Laxxfey Vilhjálmsdóttir. Allmargir fylgismenn Quis- lings í Osló hafa liorfið að xmd- aixförnu, svo að ekkert hefir spurst til þeiri'a. Einn lxefir þó fundist aftur. Fanst lxann druknr aður í litlu stöðuvatni fyrir utan Osló. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.