Vísir - 26.11.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 26.11.1940, Blaðsíða 2
% VÍSIR Frá aðalfundi S.I.F. Itætt iiiii ittlilutiiii ai'ðis og ákvarð- aiiir teknar. VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingúlfsstræti).. Símar 1 66 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Heimsins laun. J1 YRIR stríðið, þegar íslensku togararnir sigldu til Eng- lands með afla sinn, og' seldu hann þar, var mjög oft um, það ritað í bresdc blöð, — aðallega af útgerðarmönnum í Grímsby og Hull, — að það ætti að loka markaðinum fyrir „þessum út- lendingum“, með því að þeir héldu fiskverðinu niðri og bök- uðu þannig breskum útgerðar- mönnum tjón. Ef að eitthvað kann að vera hæft í þessu, leiðir aftur af þvi, að íslénsku útvegs- mennirnir, — sem létu togara sína selja á breskum markaði, og liéldu þannig verðinu niðri, að því er bresku blöðin segja, — bafa verið mikil stoð fyrir allan almenning í Bretlandi, með því að koma í veg fyrir „óeðlilega hátt“ verð á fiski. Þá má heldur ekki gleyma því, að auk þess, sem þessir menn hafa þannig goldið „guði það, sem guðs er“, hafa þeir einnig gold- ið „keisaranum það, sem keis- arans er“, með því að sérstak- ir tollar voru lagðir á fiskinn- flutning þeirra, og tollum þess- um ekki af létt fyr en um mitt þetta ár. Það má því fullyrða, að Bretar hafa síst tapað á við- skiftunum við íslendinga fyrir stríð, en jafnvíst er hitt, að ís- lendingar töpuðu .stórfé á við- skiftum þessujji,, eins og halla- rekstur útgerðarinnar síðustu 10 árin sannar berlega. Þeir fengu ekki það verð fyrir fisk- inn á breskum markaði, sem þeir þurftu að fá til þess að reksturinn gæti borið sig. Þótt þessi lélega útkoma bitn- aði með miklum þunga á ís- lensku þjóðinni, var ekki um. að sakast, með því að um ann- an og liagkvæmari markað var ekki að ræða. Þjóðin varð að- eins að herða sultarólina fastar og neita sér um allan óþarfan og jafnvel þarfan innflutning, og gætti þess mjög i byrjun ó- friðarins, hv)e við Islendingar vorum ömurlega illa undir það búnir, að rnæta honum og af- leiðingum lians, og þótt mjög hafi breyst til batnaðar í svip, þarf enginn að ætla að við verð- um ekki að greiða það að nýju, sem græðist. íslendingar þurfa að flytja flestar nauðsynjar inn, en hafa ekki nema fábreyttar vörur til boða á erlendum markaði, og raunin mun verða sú, að er tímar líða verðum við að kaupa allar aðfluttar vörur háu verði, en láta útflutnings- vörur okkar af liendi fyrir miklu lægra verð en þarf til að samsvara verðinu á innfluttu vörunni. Frá því er stríðið hófst hefir verð á hinum útflutta fiski breyst mjög til batnaðar, en það leið ekki á löngu þar til hávær- ar kröfur komu fram um það í Bretlandi, að hámarksverð yrði sett á fiskinn, og að stað- aldri má lesa greinar um þetta *í breskum blöðum, og er þá ein- göngu rætt um hinar háu sölur togaranna, en ekki hinar lágu, — en svo sem vitað er, eru söl- urnar mjög misjafnar, eftir þvi, hvernig hittist á markað. Ef- laust má með fullum rétli segja, að þessi afstaða breskra blaða sé eðlileg, — en frá íslensku sjónarmiði er hún hvorki skyn- samleg né sjálfri sér samkvæm. Sé Bretum liagur að því, — beinn eða óbeinn, — að skifta við okkur, er ekki hægt til þess að ætlast, eigi viðskiftin að haldast, að annar aðilinn hagn- ist stöðugt, meðan hinn tapar. Þótt Islendingar hagnist nú í bili á viðskiftunum, ber þess að gæta, að stóráukin áhætta er þeim samfara, sem vel er þess verð, að hún sé metin að nokk- uru, og svo kemur liitt einnig til álita, að allur hagnaður, sem Islendingar hljóta nú, rennur áður en varir út úr landinu aft- ur, vegna nauðsynjakaupa á breskum markaði af okkar hálfu. Til þess að um slík á- framhaldandi viðskifti geti orð- ið að ræða, og til þess að vi5 ís- lendingar getum lifað menning- arlífi, — án þess þó að annað en fátæklegt menningarlíf geti kallast, — verðum við að fá eðlilegt verð fyrir vöruna, sem éit er flutt. Hagsmunirnir verða að vera gagnkvæmir og á- hugi fvrir viðskiflunum gagn- kvæmur, — annars leggjast þau niður. Það er einnig atiiyglisverl, að upp á síðkastið amast sum, hresk blöð við því, að íslenskir sjómenn kaupa þar í landi eitt- hvað af varningi til heimila sinna, og gjalda vafalaust fult sannvirði fyrir — auk þess, sem stríðsskattur er lagður á allar slíkar vörur. Það er eðlilegt, að komið sé í veg fyrir að nauð- synjar séu fluttar út úr land- inu, sem Bretar þurfa sjálfir á að halda, en hitt er óeðlilegt, að amast sé við innkaupum sjó- manna á vörum, sem seldar eru lil útflutnings, en enginn mun- ur virðist vera ger á þessu tvennu í liinum bresku blöðum. Að lokum skal það fram tek- ið, að meðan svo er ástatt, að Is- lendingum eru meinuð öll við- skifti við aðrar þjóðir en Breta og svo Vesturheim, — en við- skifti við Aresturhefm eru mikl- um og margvíslegum erfiðleik- um háð, — hlýtur af því að leiða, að við verðum að sækja flestar nauðsynjar á breskan markað, og það hvílir sú sið- ferðilega skylda á Bretum, að sjá okkur fyrir þeim, engu síð- ur en öðrum þjóðum, sem líkt kunna að vera settar. Má það ekki sannast í þessum viðskift- um, sem í senn eru okkur hag- stæð og óliagstæð, að það, sem móti þau á báða vegu, séu hin Davíð Stef ánsson: SÓLON ISLANDUS I.—II., 318-f- 298 bls. Þorsteinn M. Jóns- son. — Prentverk Odds Björnssonar, Akureyri 1940. Ef Sölvi Helgason mætti líta upp úr gröf sinni núna, býst eg við, að hækka myndi á lionum brúnin. Ekki fyrst og fremst vegna þess, að hann lcæmi þá auga á ýmsa sálufélaga sína, eins og höf. þessa rits hefir sagt í viðtali við „MorgunbIaðið“, því bann myndi vafalaust fyll- ast öfund yfir gengi slíkra manna með þjóð vom nú á dögum, — en öfundin er eitt djöfulsins reiðarslag, eins og meistari Jón orðaði það. Hitt myndi Sölva þykja hin mesta uppliefð, að nú er liann lentur í skálda liöndum svo unt munar. Á þessu ári hafa tveir rithöfundar lagt við Sölva og riðið honum gandreið, og eg Iiefi jafnframt sannfrétt, að einn höfundur sé að ganga frá æfisögu hans. Þetta myndi hon- um vafalaust þykja viðurkenn- ing á því, að hann hefði verið sá, sem hann sagðist. Hann Á aðalfundi S. I. F., sem hélt áfram eftir hádegi 1 gær, voru reikningar sambandsins skýrðir af Kristjáni Einarssyni fram- kvæmdastjóra. Eins og getið var um hér í blaðinu i gær, námu tekjur samlagsins, sem ráðstafað skal af -félagsstjórn og aðalfundi kr. 2166.280.32, en af þeirri upp- hæð liefir þegar verið ráðstafað kr. 1.870 þús., sein upphót á fiskframleiðslu siðastliðins starfsárs, og nemur uppbót þessi um kr. 10,00 á hvert skpd. fiskjar. Þá er eftir óskift og ó- ráðstafað af arði síðasta árs kr. 2—300 þús., en sennilega tekur fundurinn ákvörðun um ráð- stöfun fjár þessa í dag. Nokkrar umræður urðu um reikningana, aðallega í sam- bandi við verðjöfnunina, og kom fram svohljóðandi tillaga frá Jóni Árnasyni: „Aðalfundur Sölusamhands íslenskra fiskframleiðenda lít- ur svo á, að samkvæmt gerðar- dómi hæstaréttardómaranna, dags. 27. júní þ. á., sé ekki heimild til verðjöfnunar milli lahrador-fiskjar og pressufiskj- ar annarsvegar og stórfiskjar hinsvegar, framleiddan árið 1939, þar sem ekki er sannað að eigendur stórfiskjar hafi Iieðið nokkurt tjón vegna að- gerða Sölusambandsstjórnar til að vernda Ilaliumarkaðinn fyr- ir smáfisk. Fundurinn sam- þykkir því að greiða fult sölu- verð að frádregnum venjuleg- um kostnaði og sjóðagjöldum fyrir lahradorfisk og þveginn og pressaðan fisk framleiddan árið 1939.“ Þeir Sveinn Benediktsson og Finnbogi Guðmundsson báru fram svohljóðandi dagskrártil- lögu: „Þar sem stjórn S. I. F. hefir nú þegar ákveðið og hafið út- borgun á verðuppbót fyrir árið venjulegu heimsins laun: van- þakklætið, heldur Jyrst og fremst gagnkvæmur skilningur heilbrigðra viðskifta. myndi segja, að ekki væru þess- ir höfundar að Ijúga í blýhólk, því hann myndi tvíllaust liafa orðað það svo, ef liann hefði verið uppi nú, og síðan myndi hann glaður bæla sig aftur í hefilspænina í kistu sinni. Það er með dálitlum ugg og ótta, að maður tekur sér jiessa bók í bönd. Hér er höfundur, sem um langt og besta skeið æfinnar hefir hlaupið vekrings- spori lyrisks kveðskapar, en fer nú að breyta til og ætlar að taka stökk skáldsagnagerðar. Maður óttast, að höf. fari eins og oft fer gæðingi — og það er hann tvíllaust sem ljóðskáld, — er á að kenna nýjan gang, að hann víxlist í spori. Óttinn er þeim mun meiri, sem hann hef- ir reynt að taka nýtt spor áð- ur, og fór ekki vel. Spurningin er, nær hann nú hreinum gangi eða ekki? Eg las bókina vandlega, en fljótt; eg gleypti hana í mig, sem svo er kallað, og lagði hana að lestri loknum frá mér með þeirri fullvissu, að eg hefði sjaldan lesið betri bók. Bókin hafði hrifið mig svo, að eg hafði á leiðinni um blaðsíður hennar 1939—’40 og fundurinn lítur svo á, að stjórnin liafi haft fulla lieimild til verðuppbótarinnar á þeim grundvelli, sem hún á- kvað, sbr. gerðardóm hæsta- réttardómaranna, þá sér fund- urinri ekki ástæðu til frekari að- gerða í máli þessu og tekur fyr- ir næsta mál á dagskrá.“ Dagskrártillagan var samþ. með í06y2 atkv. gegn 3014. Fimm manna nefiul var kos- in til þess að alhuga reikning- ana og hlutu þessir kosningu: Sigurður Ólason, Vestm.eyjum, Jakol) Frímannsson, Akureyri, Elías Ingimarsson, Hnífsdgl, Ólafur H. Jónsson, Rvík, og Halldór Jónsson, Sevfjisfirði. Kl. 2 e. h. í dag hófst fundur að nýju og er óvíst talið, hvort aðalfundarstörfum verður lok- ið í dag. Lúðrasveit Reykjavíkur Lúðvasveitin hefir tekið stakkaskiftum undir hand- leiðslu Alberts Klahn. Til skamms tíma var hún fyrst og fremst hornaflokkur, en nú hef- ir liðið verið aukið með tréblás- urum, sem eru 10 að tölu, svo sveitin nálgast það að vera orð- in fullkomin „harmoníu-hljómr sveit“. Vitanlega hefir mikið á- unnist með þessu og eru hljónir brigðin miklu fjölbreytilegri en áður. Hljómleikarnir hófust með liressilegu hergöngulagi, sem var leikið af festu og með ströngu liljóðfalli, eins og vera ber. Best hygg eg, að Overure Romantique eftir Keler-Béla hafi verið leikin. Er þetta all- mikið lag og hljómaði víðast livar fallega. Efri hljóðfærin eru vafalaust betri og öruggari en neðri raddirnar; neðri raddirnar voru stundum hikandi og fálm- andi og hætti við að leika ó- hreint. Ungversk Rhapsodía nr. 2 eftir Fr. Liszt var fullerfitt verk fyrir sveitina, einkum var fyrri kaflinn af verkinu daufur, ekki getað gert mér grein fyrir hvers vegna eg væri lirifinn af henni. Mér hafði að vísu fund- ist vera á lienni brotalöm, og þóst taka eftir hvar hún væri, en eg liafði ekki getað gert mér grein fyrir hvers vegna mér fyndist þetta, eða livort þessi óljósa kend mín væri rétt. Einu sinni var eg í lærða skól- anum við lítinn orðstí, en það vita allir, sem í skóla hafa komið, að sumir kennarar liljóta ástsæld af öllum nemend- um, aðrir af sumum en óvild annarra, og en aðrir ekkert nema óvild allra. Það vita og allir, sem á skólabekkjum hafa setið, að haldgæði raka fyrir ástsæld og óvinsæld kennara eru mjög oft ærið liæpin. I minni tið var einn kennari, sem var ástsæll af öllum, nema mér. Hann liafði að vísu aldrei stigið á það strá, sem mér mætti mið- ur Iíka, síður en svo, og þó hafði eg liina mestu óbeit á honum. Þetta var svo ríkt í mér, að enn í dag, þegar eg veit, að þetta var ekkert nema helber rangsleitni hjá mér — en stráka^ eru, eins og allir vita, að eðlisfari rang- sleitnir —, eimir eftir af þessu í huga minum. Nú veit eg, að þessi kennári hafði ekkert unn- ið til saka — ef svo mætti nefna það —, nema það eitt að vera en úr laginu rættist furðanlega í síðari kaflanum. Pétur Jónsson óperusöngvari söng nokkur lög með undirleik sveitarinnar og var söngur hans einkar glæsilegur í Gralssöngii- um úr „Loliengrin“ eftir Wagn- er Leharslaginu alkunna úr óperrettunni „Brosandi land“. Hetjurödd Péturs nýtur sín fyrst fyllilega með undirleik hljómsveitar. Ilonum var vel fagnað og varð liann að syngja aukalag. Lúðrasveitin er skipuð um 30 manns. Alt eru það áhugamenn, sem varið liafa tómstundum sínum til æfinga og hera eklci annað úr býtum en ánægjuna af því, að vera með að leika lög- in. Albert Klahn hefir stjórnað sveitinni undanfarin ár, og er enginn vafi á því, að hann er maður á réttum stað, sem þaul- þekkir hvert hljóðfæri. Undir hans liandleiðslu liefir hljóm- sveitin stöðugt sótt fram til meiri fullkomnunar. Aðsókn að hljómleikunum var ekki eins góð og I.úðra- sveilin átti skilið. Sennilega liafa menn þótsl vera búnir að heyra sveitina svo oft, að þeir hafi ekki viljað eyða peningum, og tíma í að lilusta á hana í þetta sinn. En þeir, sem á hljómleikana komu, skemtu sér liið besta, og voru viðtökurnar sérlega góðar. B. A. Prestskosningar og safnaðarfundurinn. Um þessar mundir eru prests- kosningar, dg ýms kirkjumál í sambandi við þær, rædd af kappi hér í bæ, sem eðlilegt er. I þremur nýjum prestaköllum á innan skamms að kjósa 1 presta. I Laugarnesprestakalli er ágreiningur enginri um prestskosninguna, enda sækir þar séra Garðar Svavarsson einsamall. Kunnugir munu sammála um, að liann á þá særnd og það traust vel skilið fyrir alt sitt starf, og þá ekki síst húsvitjanirnar í þeim bæj- arhluta undanfarin ár. I Hallgríms- og Nespresta- kalli keppa margir, og að ýmsu leyti ólíkir menri, og því eru þar margar kappræður háðar manna á milli. Segja sumir að kappið vaxi svo ört, að vel geti svo farið, að það verði bana- mein prestskosningarlaganna. kennari i stærðfræð.i Þessari kenslugrein var eg frábitnastur allra — og er það þvi miður enn í dag —, og það var þetta, sem eg lét bitna á manninum. Þegar við gerðum hjá lionum skrif- lega stærfræði, reyndi eg að blekkja liann eins og unt var — það mistókst að vísu altaf ■*—, og fékk því niðurstöður dæm- anna hjá félögum mínum, sem betur voru staddir. Á þær féllst hann að vísu, en heimtaði hins vegar að fá að sjá útreikning- inn, því liann sagði, að niður- stöður værií lialdlitlar, nema sæist, hvernig menn hefðu að þeim komist. Nú sé eg að þetta er alveg rétt. Maður á helst ekki að tala um sjálfan sig, síst þegar maður þykist vera að skrifa um aðra, en þessu sinni þykist eg ekki geta hjá því komist. Sannleik- urinn er sá, að það eru fáir menn, sem eg er eins smeikur við eins og sjálfann mig. Eg er nú búinn að vera minn eiginn samtíðarmaður í meira en 50 ár, og eins og gefur að skilja í mjög náinni sambúð. Á þeirri löngu leið liefi eg rekið mig á þann galla í fari mínu, innan- um marga aðra, að eg er f jarska hrifgjarn fyrir geðbrigðum mín- Um á hverri líðandi stund, og því fylgir sá Ijóður, að mér hætt- ekkja Greips Sigurðssonar bónda i Haukadal, léstífyrradag að heimili sonar síns, Sigurðar íþróttakennara við Geysi. Hún var 84 ára, fædd 29. ágúst 1856. Á eftir mnni menn sjá betur en áður, að kirkju vorri sé miklu hollara að fá nýja og betri lög- gjöf um veitingu preslakalla. — Þó skortir marga þá bjartsýni. Sóknarfólk' dómkirkjiinnar er ntan við þessa kosningabar- áltn — og þó ekki alveg. Að vísu kunna ýmsir að hugsa svipað og „hæglátir“ merin í nýju prestakÖllunum segja nú: „Mig. varðar elckert unx hverjir þessir riýju prestar verða, eg hefi mína gömlu presta áfram.“ Hinir eru þó miklu fleiri, sem sjá, að ýmsir sólcnarprestar hljóta að marka djúp spor í trúmálum höfnðstaðarins alls, og er þvi engan veginn sama um hverjir þeir verða, enda þótt „gömlu prestarnir“ fái að lík- indum meiri hluta prestsverka í bænum enn um hríð. Að öllu þessu íliuguðu er sennilegt að safnaðarfundurinn í dómkirkjunni á miðvikudags- kvöldið kemur verði fjölsóttur. Þar á að kjósa mann í sæti Sigurbjörns Þorkelssonar kaup- manns, er verið liefir í sóknar- nefnd dómkirkjunnar síðan 1917. Gildir sú kosning til aðal- fundar í vor, því að þá er kjör- tímabil lians og tveggja annara sóknarnefndarmanna útrunnið. Gjaldendum dómkirkjusafn- aðar hefir fækkað um nál. % hluta á þessu ári, en hinsvegar eru engar líkur til að nauðsyn- leg útgjöld hans minki að sama skapi. Að vísU hverfa nú öll út- gjöld vegna kirkjulegs starfs í úthverfum bæjarins, en liins- vegar liljóta kirkjureikningar að liækka vegna kolaverðs og verðstuðuls upphótar á kaupi fastra starfsmanna. Safnaðar- gjöldin eru nú samtals 4 kr. 75 aurar á hvern gjaldanda, en þar sem verðgildi krónunnar hefir fallið svo mjög, og nauðsyn rek- ur á eftir, er þess að vænta, að sú hækkun, er sóknarnefnd fer fram á, verði samþykt. Að sjálfsögðu er gert ráð fyr- ir, að aðrir söfnuðir í bænum ir við því — auðvitað óafvit- andi — að styðja að þvi á alla lund, að liin fyrstu hrif lialdist, og að girða fyrir það, að köld rökin fái komið sér við i hugs- un minni, svo að hrifin verða þá um siðir oft mjög öfgakend hjá mér til annarrar hvorrar hand- ar. Eg les bók og verð hrifin af henni, og les liana síðan jafnharðan aftur og aftur, og fer oft svo að lokum, að mér tekst að sannfæra mig um, að það sem mér kann að liafa þótt að við fyrsta lestur, sé í rauninni gott eins og alt alt hitt. Á sömu leið kann að fara, ef mér þykir bókin vond, að eg þá lesi liana upp aftur svo lengi, að mér finnist það litið, sem mér þótti vera gott í henni í fyrstu, vera eins vont eins og mér fanst heildin þá þegar vera. Það er víst þetta lundarlag, sem Bismarck lýsir, þegar liann seg- ir um sjálfan sig: „Eg hef altaf liatað vel og unnað vel“. Þegar maður veit sig vera þessum meginókosti búinn, er manni auðvitað, vilji maður láta uppi álit silt, skylt að sjá við þessu, og í því skyni afréð eg, að lestri þessarar bókar loknum að líta ekki í hana um sinn. Eg endurlas bókina ekki fyrri en eftir eitthvað hálfan mánuð, og við lesturinn var nú eklcert Besta bók ársins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.