Vísir - 27.11.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 27.11.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Féiagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Undanhald Itala stöðvast á nokkrum stöðum. Cirikkii' setja lið á land að kaki ttala á EpirasvígfstöðvHnnm - - - EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. U'varpsstöðin í Búdapest tilkynti í nótt, að Grikkj- um hefði tekist að setja herafla á land á Alb- aníuströndum, að baki ítalska hersins. — Þakkarguðsþjónusta fór fram í dómkirkjunni í Aþenu- borg í gær, í tHefni af sigrum Grikkja. Að því er best verður séð hefir Soddu herforingja nú tekist að stöðva undanhald ítala á nokkurum stöðum. Hefir hann sent mikinn herafla til vígstöðvanna, og eru meðal þeirra hersveita sumar hinar bestu, sém ítalir eiga. — Liðsauki þessi hefir verið sendur til vígstöðv- anna milli Argyro Castro og Ohrida-vatns. Á öðrum stöðum hafa Grikkir haldið áfram sókn sinni í Albaníu og það verður ekki að svo stöddu sagt, ,snúa við tafl- hvort ltölum tekst að veita viðnám, eða inu“. Italski flugherinn hefir sig nú mikið meira í frammi en undangengin tvö til þrú dægur, og er haldið uppi sprengjuárásum á f jölda þorpa í Grikklandi. Yarpa It- alir sprengjum á brj'r og vegi til þess að reyna að gera Grikkjum sem erfiðast fyrir og hindra, að þeir geti haldið áfram liðflutningum til Albaníu. ítalskir fangar skýra frá því, að þeir hafi verið flutt- ir loftleiðis frá Brindisi fyrr nokkurum dögum. Þeir segja, að fregnirnar um ósigra ítala hafi borist um ger- valt landið þrátt fyrir alt, sem gert var til þess að breiða yfir þá. fá Bretðr flnlnii Bnttjma? Bretar geta ekki lengur fylt í skörðin. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. í fregnum frá Aþenuborg segir, að önnur varnarlína Itala sé í hættu stödd, ef Grikkir geti sótt frekara áfram. Gríslcar hersveitir eru nú komnar norð- ur fyrir Freshari á Pindusvíg- stöðvunum og að vestan sækja grískar hersveitir til Berat frá Moscopolis. Framsókn virðist enn vera af hálfu Griklcja á Argyro Castro vígstöðvunum, en því er neitað, að fregnir, sem hirtar hafa verið erlendis, um töku borgarinnar, hafi við rök að styðjast. Sömuleiðis er neit- að fregnum ítala um, að þeir hafi gersigrað lið það, sem Grikkir settu á land á Alhaníu- ströndum. Lið þetta liefir int af líendi það hlutverk, sem þvi var ætiað, segir í grískri tilkynn- ingu. MUSSOLINI SENDIR STAR- ACE TIL LIÐSKÖNNUUNAR Á YÍGSTÖÐVUNUM. Samkvæmt áreiðanlegum fregnum í Rómaborg er Ac- hilles Starace, yfirmaður fasist- isku hersveitanna, kominn til Albaniu, til þess að kanna lið Itala, og gefa Mussolini skýrslu. fkkert bar Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. I gær var gerð fyrirspurn um það til Churchill’s, hvort komið liefði til orða, að gerð yrði til- raun til þess að koma á bar- dagahléi um jólin, fyrir milli- göngu páfa eða annars aðila. — Churchill kvað svo ekki vera, og lýsti yfir því, að engri slíkri tillögu yrði sint af Breta Iiálfu, hvort sem hún kæmi frá hlut- lausum löndum eða öðrum. Friðarsókn af hálfu Hitlers? Einkaskeyti frá U. P. London, í morgun. Þýska útvarpið og blöðin neita því eindregið, að Hitler áformi noklcura friðarsókn í náinni framtið. Ronald Cross, siglingamála- ráðherra Bretlands, skýrði frá því í gær, að Bretum væri hin mesta nauðsyn að fá eins mörg flutningaskip, og þeir þvrfti til þess að fylla í skörðin, vegna mikilla lierskipasmíða. Er mik- ið um það rælt í Washington með hverjum hætti Bandarikin gæti stutt Breta í þessu efni, en Bandarikin hafa nóg skip, sem liggja í höfnum. Hefir m. a. verið stungið upp á þvi, að Bandaríkin leigði Bretum flutn- ingaskip lil siglinga um Ind- landshaf og Kyrrahaf, en Bret- ar gæti þannig notað þau skip, sem þeir liafa þar, á Atlantsliafi. Mörg önnur mál, varðandi stuðninginn við Breta, eru til athugunar i Washington, og er hætt við, að sum fái ekki af- greiðslu á því þingi, sem nú sit- ur, en það lýkur störfum fyrir jól. Reynt verður þó að hraða afgreiðslu þeirra mála, sem erú mest aðkallandi. Mý árás á Bristol. Sobolev talar við Boris konung á ný Sjálfstæði Búlgariu óskert eftir styrjöldina - - ef þeir gera ekki bandalag við fjandmenn Breta. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Butler, aðstoðarutanríkismálaráðherra Bretlands, lýsti yfir því í neðri málstofunni í gær, að Bretar myndi beita áhrifum sinum til þess, að sjálfstæði og landamæri Búlgaríu yrði í engu skert eftir styrjöldina, ef þeir gerðu ekki bandalag við f jandmenn Bretlands eða réð- ust á bandamenn Breta. Yfirlýsing þessi er talin hin mikilvægasta í London, og er hún fram komin til þess að stuðla að því, að Búlg- arar haldi sömu stefnu og framvegis, þ. e. verði hlut- lausir í styrjöldinni. Það vekur feikna athygli, að Sobolev, aðalskrifstofustjóri rússneska utanríkisráðuneytisins, fór aftur á fund Borisar kon- ungs í gær. Það er ekki kunnugt hvað þeim fór á milli, en menn líta svo á, að umræðumar hafi snúist um utanríkismál Búlgara, en eins og áður hefir verið getið mun afstaða Rússa hafa ráðið miklu um, að búlgörsku ráðherramir fóru ekki á fund Hitlers. I gær kom til nokkurra óeirða í Sofia, höfuðboi’g Búlgai’íu. Kommúnistar vinna af alefli gegn því, að Búlgarar hefji virka samvinnu við möndulveldin, og lýðræðissinnar sömuleiðis. I gær báru þjóðernissinnaðir stúdentar kröfuspjöld um götumar, og kom þá til átaka milli kommúnista og lýðræðissinna annars- vegar og þjóðernissinna hinsvegar. Voru spjöld þjóðernissinna rifin af þeim, en á þeim vonx letraðar kröfur um axxkin lönd til handa Búlgörum. Árás á skipafiota. London i morgun. Amerískar útvarpsstöðvar birtu fregnir unx það í gær- kveldi, að þýskar sprengjuflug- vólar lxefði gþrt nýja árás á Bristol, sem er ein mesta iðn- aðarborg Bi’etlands, og varð ný- lega fyi’ir harðvítugri loftárás. Enxxfremxir var sagt frá þvi, sömuleiðis eftir Berlínarfregn- 'xxm; að áx’ás befði vei’ið gerð á skipaflota undan Thaixiesárós- xxnx, en ekki getið uin hvort nokkxu’xmx skipunx hafi verið sökt. Þýsk lierskip við Puerto liico. London í íxiqrgxxn. Fi’egn frá Port de France Ixermir, að sést hafi til þýskra hei’skipa undan Puerto Rico. Undanfarna daga liefir vei’ið sagt fi’á herskipum þessunx í lausafregixum axxixað veifið. — Samkvæmt óstaðfestri fregn lxafa Bandaríkin sent fleiri ber- skip, eða fjóra tundux’spilla til viðbótar, til varðgæslu á þess- unx slóðum, og mun það gert vegna hinna þýsku herskipa. NÝJAR LOFTÁRÁSIR Á ÞÝSKALAND OG NORÐUR- ÍTALÍU. Aðvaranir unx loftárásir voru gefnar í nótt í Svisslandi. Mun það hafa verið vegna* 1 þess, að grískar hersveitir voru á ferð- inni yfir Alparia, eix í morgun var tilkynt, að árásir liefði ver- ið gerðar á Berlín í nótt sem leið og vei’ksmiðjuborgir í Norðui’-Italíu. f STUTTU MÁLI Tuttugu þúsurid stai’fsmenn í Lockbeed og Vega-flugvéla- vei’ksmiðjxxnum hafa liafið sanxskot til þess að gefa breska flughernum 100 þús. dollara í jólagjöf. Von Papen, sendiherra Þjóð- vei’ja í Ankara, hefir nxótmælt því, að hann hafi látið sér unx munn fara þaxi ummæli, sem þýska útvai’pið leggur honunx i munn, að það sé bráðnauðsyn- legt fyrir Tyi’ki að fallast á lxina „nýju skipan“ Evrópu. • Hinn nýi foi’sætisráðherra Egipta liefir lýst yfir þvi við þingið, að hann muni halda á- fi’aixx stefnu fyriiTennara síns. • Sikorslci, yfii’hershöfðingi pólska hersins í Bi’etlaxxdi, lét þess getið i ræðxi í gær, að pólskir flugmenn hefði nú skot- ið niður þi’jú hundruð þýskar flugvélar i orustum yfir Bret- landi. Itáé BBSBðlic b*í£í In^crpa - - - Þjóðverjar setja herlög I Yestnr-Woregi. Mikil skeiiidarverk. — Oergciis- Kiraiiiiii ofær á lO stöðnin. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun Samkvæmt blaðafregnum frá Stokkhóhni, hafa Þjóð- iverjar sett herlög á ýmsum stöðum í Yestur-Noregi (Yestlandet), vegna skemdarverka, sem unnin hafa verið allvíða. Á ýmsum stöðum í nánd við járnbrautir, einkanlega í gljúfrum, hafa klettar verið sprengdir þannig, að grjótið hefir hrunið yfir brautina, svo að umferð hefir tepst, og önnur sþjöll orðið. Hafa sam- göngur milli héraða stöðvast algerlega af þessum or- sökum. — Þjóðverjar hafa sent herlið í skyndi i bryn- vörðum bifreiðum frá Oslo til Bergen. Talið er, að ógerlegt verði að koma á ven julegum samgöngum fyrr en eftir margar vikur. Eigaudi þessa harða liatts ætlar ekki að láta Þjóðverja koixia að sér óvörunx. Hann liefir íxefxxilega klipt út hluta af korti því af Lonxlon, senx sýnir hvar opinber loftvarnaskýli eru í East End. Hann þarf ekki aixnað en að taka liattinn ofan, líta í kollinn á honum og svo getur liann tekið sprettinn til xxæsla skýlis. Loítvarnaæfing. Kl. 11 á laug-ardagsmorgun fer franx önnur loftvarnaæfing, senx hér er haldin. Þegar hættuniei’ki er gefið, en það er síbrevtilegxxr tómx raf- flantaixna, eða löng liringing í sínxa, ber ölluixx, senx eru úti á götuni, að fara í íxæsta loft- varixabyrgi, eða leggjast niðui’ og liggja kyr, þar til nxerki er gefið xuxx að liættan sé liðin hjá. Þeir, senx eru í húsxuxx inni, eiga að fara íxiður í kjallara eða vera á núðstu hæðuni húsaixna, þar til íxxerki er gefið unx að öllu sé óhætt. Mei’ki um að liætta sé liðin hjá er langt, saixxfelt og óbi’eytt hljóð í fiixinx nxínútur. Leiðrétting. 1 greininni „Besta bók ársins“, er próf. Gxtðbrandur Jónsson skrif- aÖi í Vísi í gær uni „Sólon Island- us“, höfðu tvö orð fallið úr neðst á 2. bls. Þar átti að standa: „og við lesturinn var nú ekkert sem tældi mig til að hafa yfirreið o. s. frv.“ Lesendur blaðsins eru vin- samlegast beðixir að lesa þetta í málið. t Pétur Halldórsson lést i gær eflir langa og þunga legu. Hann var fæddur 26. apríl 1887 og því 53 ára að aldri. Pétur Halldórssoix varð borg- arstjói’i í Reykjavík árið 1935, eftir Jón Þoi’láksson. Hann var og fjórði þingnxaður Reykvik- inga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.