Vísir - 28.11.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 28.11.1940, Blaðsíða 3
VlSIR • 1. að völ sé á foerldaspítala eða spítaladeild, sem sérstak- lega er miðuð við þarfir sjúk- linga með útvortis berklaveiki, svo og þeirra sjúklinga með lungnaberkla, er eigi hentar bælismeðferð. 2. hæli i'yrir berklaveik böm, svo og Idrtlaveik og veikluð börn, sem ætla má, að séu. sér- staklega næm fyrir berklaveiki. 3. að settar verði á stofn vinnudeildir víð Iieilsuhælin, eins og getið var um fjTir tveim árum og réttilega Iiefir verið bent á af öðrum aðilum nú fyrir skemstu. 4. að unnið verði að enn auk- inni stöðugri berklavarnarstarf- semi í sem flestum héruðum landsins i náinni samvinnu við lækna á hverjum stað og þó einkum bahlið uppi stöðugri og skipulagsbundinni leit að smit- berum. (Hefir verið gerð greín fyrir æskilegri framtíðarslcipun þess- arar starfsemi í erindi, sem prentað er sem fylgirit með HeiLbrigðisskýrslum fyrir árið 1937). SKÝRSLA um starfsemi Berklavarnar- stöðvarinnar í Reykjavík. Á árinu 1939 hafa verið fram- kvæmdar 9642 læknisrannsókn- ir á 5423 manns. — 8437 skygn- ingar hafa verið gerðar, og ann- ast hefir verið um röntgen- myndatöku í 885 skifti. Auk [jess hafa verið framkvæmdar 1879 loftbrjóstaðgerðir á 114 sjúklingum. 115 sjúklingum hefir verið útvegað sjúkrabúss- eða heilsuhælisvist og 15 sjúlc- lingum vísað í ljóslækninga- méðferð. Annast hefr verið um 735 hrákarannsóknir, og séð um sótthreinsun á heimilum allra smitandi berklasjúldinga, er lil stöðvarinnar hafa leitað. Þiá, sem rannsakaðir liafa verið á árinu, má flokka á eft- irfarandi hátt: 1. flokkur: Vísað til stöðvarinnar af lækn- um og rannsakaðir þar í fyrsta sinn: Alls 1884 manns (kai’lar 519, konur 774, börn yngri en 15 ára 591). meðal þessara reyndust 128 manns eða 6,7% með virka berklaveiki. 39 þeirra eða 2.1% líöfðu smitandi bei’klaveiki i lungum. 2. flokkur: f>eir, sem voru undir eftirliti stöðvarinnar, og henni því kunn- ir áður að meira eða minna Iey ti: Alls 1458 manns (lcarlar 332, konur 601, born 525). Meðal þeirra fanst vírk bei’klaveiki lxjá 113 eða 7.8%. 40 sjúklingar höfðu snxitandi berklaveiki i lungum óða 2.7%. 3. floklcur. Hópskoðanir: Alls voru 2068 manns rann- sakaðir (skygndir) á stöðinni í þessu skyní. Vorn þetta kennar- ar og skólabörn, er berltlapróf hafði komið út á (alls 437 böi’n). EnnfremUr voru rann- sakaðir sjómenn á togurum, all- ir bakarar og starfsfólk i sölu- búðuxxx þeirra, alt stax’fsfólk mjólkui’samsölunnar, starfsfólk á veitingahúsum, rakarai’, bók- bindarar og prentarar. Við rann- sóknir þessar fundust 16 með vii’ka bex’klaveiki (0.8%). 7 af þeim höfðu smitandi lungna- berkla (0.3%). Berklavarnastöðin í Kirkju- stræti 12 'verður framvegis opin, sem hér segir: Mánudaga kl. 10—11 fyrir börn, kl. 5—6 fyrir loftbi’jóst- aðgerðir. Þi-iðjudaga kl. 1%—3 fyx’ir fullorðna. Miðvikudaga kl. 1 M>—3 fyrir fullorðna. Fimtu- daga ld. 1—2 fyrir börn, kl. 5 »Öldurf( Sjónleikur í 3 þáttum eftxr Jakob Jónsson frá Hrauni. _____ ) Það féll i minn lilu.t, að eiga nokkurn þátt i þvi, að sjónleik- ur Lofts í Eyjum, „Bi'imhljóð“, kom fram hér á leiksviðinu í fyrra. Viðtökm’nar, sem það leikrit fékk, voru hinar ákjós- anlegustu og fil þess fallnar að hvetja höfundinn til stærri á- taka en Leikfélagið til að sinna íslenskum leikritum, sem fram koma. — Mér var það sérstalct ánægjuefni að fá upp í liend- urixar skömmu síðar aðra fi’umsmíð eftlr annað leíkrita- skáld. Það var sjónleikxxi’inn Brynjólfur Jóhannesson. „Stapinn“ eftir sém Jakob Jónsson, þá px’est í Wynyard í Canada. Hafði leikurinn verið sýndur í Winnipeg pieð leik- stjórn Árna Sigurðssonar, hins ágætasta listamanns á sínu sviði. Margt var vel um leikrit jxetta, m. a. athyglisverðar lýs- ingar á lífi Islendinga á frunx- býlingsiárum þeirra vesti’a, en smíðagallar á leikritinu duldust heldur ekki. Síra Jakob lét skanxt stórra lxöggva nxilli, og fyrir vor hafði hann sent mér annað leikrit sitt, „Öldur“, sem liefir nú verið tekið lil sýninga af Leikfélagi Reykjavíkur. „Öldur“ eru eins og „Brirn- hljóð“ ox’ktar xit frá íslenskn sjómannslífi. Síðan Geir biskup Vídalín skrifaði „Bjarglaunin“ fyrir aldanxót 1800 hafa leik- í’itaskáldin að nxestu sneitt hjá þessum þætti þjóðlífsins, nema hvað nefna má „Storma“ Steins Sigurðssonar í Hafnarfii’ði og „Dóttur Faraós“ eftir Jón Trausta, sem snerta lífið á sjón- um. Með „Öldum“ er þvi haldið áfram að lýsa einum merkasta þættinum í þjóðlífi voru, og er það í alla staði þakkarvert. Þar sem „Brimhljóð“ hefir sjóinn aðeins í baksýn og sjómennina, að einurn undanteknum, fyrir aukapersónur, setur höfundur „Aldna“ sjóinn fyrst og sjó- mennina fi’enxst. Eru „Öldur“ þvi í rauninni fyrsta sjómanns- leiki’itið í eiginlegum skilningi, sem hér kenxur fram. Nú er það svo, að uppistaðan í leiknum er engan veginn „ein- stakt fyrirbæri á sjó“. Ástasag- an, sem liöfð er í uppistöðu, getur alveg eins farið fram í öðx’u umhverfi. Það er ungur, óráðinn maður, heldur vilja- slappur, eins og gengur, sem hai’ðnar og verður að karl- nxenni — eða það vonar maður a. nx. k. í leikslok — fyrir ástir tveggja andstæðra og ólíkra kvenna. Sjórinn var höf. aðeins nauðsynlegur til að setja aðal- persónuna í þá eldraun, að hann kemur út úr henni skírari málmur eij áður. Með sjóinn i framsýn varð ivaf leiksins að vera íslenskt sjómannslíf — eins og því er lifað lxér við sjáv- arsíðuna — og þetta liefir höf- undinum tekist furðanlega vel. * —6 fyi’ir loftbi’jóstaðgerðir. Föstúdag kl. 5—6 fyrir full- oi’ðna. Hann sýnir oss inn í beitukró formannsins og eldliús sjó- mannakonunnar og það fólk, sem þar ræður lnisum. Ás- mundur formaður og Hildur kona lians ern lieilsteyptar per- sónur í hversdagsklæðunum. Yngri kynslóðinni er óljósar lýst. Sýnist það lielst skorta til skilningsauka á skapgerð henn- ar, að hún komi málefnunx sín- um sjálf í öngþveiti og það framnxi fyrir áhorfendunum. Alt tal unga fólksins uxn liðnar unaðs. og beiskjustundir, svikn- ar og sannar ástii’, yi’ði þá raun- hæfara en það er nú. Sýnist því Háskólafyrirlestur fyrir almenning flytur dr. Þor- kell Jóhannesson annaÖ kvöld kl. 8j4 í fyrstu kenslustofu. Efni: Rauðablástur á Islandi. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sírni 2234. Næturvörður i Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. helst skorta á leikrit þetta, að fitjað sé upp á málefnunum í nýjum þætti fianxau við — og mætti umhverfíð vera skemti- gönguleið unga fólksins út með fagui’bláunx firði. Síra Jakol) .Tóiisson á þakkir skildar fyrir leikrit sitt og Leik- félagið fyi’ir að sýna það. Leik- liúsinu hér má aldre líða það úr minni, að sýningar íslenskra sjónleikja eru þess alfa og oniega, að íslensk leikrit verða að sitja í fyrirrúmi, en ekki fokstrá af fjai’Iægu landi, sem falla bér visin og bleik. L. S. K. F. U. M. A.-D. fundur í kvöld kl. 8(4. I stað séra Sigurbjönis Ein- ai’ssonar talar Ólafur Ólafs- son, kristniboði. Allir kax-1-' menn velkomnir. LHKFÉLACi lti:VK.I VVÍKI K “ÖLDUIt44 sjónleikur i 3 þáttum, eftír síra Jakob Jónsson. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 i dag.- OOOOOOÍÍOÍ>COOtSCÍÍ5ÍCOÍÍÍÍO!500t5CÖCtK>Oíí«CíiíÍCÖÍ5005500ÍÍOOÍSOOK«tX !b Eg þakka kærlega öllurti þeim, sem sýndu mér sam- 5? úð og vinarhug á 75 ára afmæli mínu, með heimsókn- g um, gjáfum, blómum og skeytum. H ^ JóhannaGestsdóttir. 0 OOtÍGtitÍtitÍtiCtÍtÍOÍÍOtiOÍÍCÍÍtiCOÍiíitiíiíÍtÍCtÍtitiíÍtitiíitiCÍtititÍtÍtitÍíÍOOtXititiOt Tilkynning. Þar sem stórum viðtækjasendingum, frá Philips og Marconiphone-verksmiðjunum í Englandi, hefir seink- að, viljum vér tjá hinum mörgu viðskiftavinum, sem bíða eftir viðtækjum, að tækjasendingar þessar geta eigi komið til Reykjavíkur fyr en um miðjan desember- mánuð. VIÐTÆKJAVERSLUN RÍKISINS. \ erðlækknn á bollnpörnm 10 tegundir: 6720 bollapör nýkomin. Góð bollapör á kr. 1.40. K. Einarsson & Bjöpnsson Bankastræti 11. Saga Íslendínga í Vesturheimi — fyi-sta bindi — kenxur út í byx-jun desember. í Reykjavík er tekið á móti nýjum áskrifendum í síma 3652 og 3080 og úti um land lijá unxboðsmönnum Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Nú eru tækifæi’i fyrir okkur hér heima til að endurgjalda margvíslega ræktarsemi þeirra, sem vestur fói’u með því að gera þessa bók fjölkeypta og f jöllesna. STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS. Aðgöngumiðar að dansleik stúdenta 1. des. að HÖtel Borg vex-ða seldir í Háskól- anunx (Ski’ifstofu stúdentai’áðs, 2. liæð, sími 5959) á morgun, föstudag, kl. 5—7 e. li. Vegna lakmarkaðs aðgangs er þess vænst, að stúdentar taki aðeins með sér einn gest. Aðgangur leyfður að eins stúdentum og íslenskum gestum þeirra. Pantaðir aðgöngumiðar sækist milli kl. 4 og 5 á morgun, ann- ars seldir öðrum. STJÓRNIN. Sleðaferðir barna Eftirtaldir staðir eru leyfðir fyrir sleðaferðir barna: Austurbær; 1. Arnarhváll. 2. Torgið fyrir vestan Bjarnaborg milli Hverf- isgötu og Lindargötu. 3. Grettisgata, milli Barónsstigs og Hringbrautar. 4. Bragagata frá Laufásvegi að Sóleyjargötu. 5. Liljugata. 6. Túnblettir við Háteigsveg beggja megin við Sunnuhvolshúsið. Vesturbær: 1. Bráðræðistún sunnan Grandavegs. 2. Vesturvaltagata milli Holtsg. og Sellandsstíg. 3. Blómvallagata milli Sólvallag. og Hávallagötu. 4. Hornlóðin við Garðastræti sunnan vert við Túngötu. Bifreiðaumferð um þessar götur er jafnframt bönnuð. LÖGREGLUSTJÓRINN. Loftvarnaæfing Tilkynning frá Loftvarnanefnd, • Loftvarnanefnd hefir á fundi sínum þann 26. þ. m. ákveðið að loftvarnaæfing skuli haldin laugardaginn þann 30. þ. m. kl. 11 f. h. með bæjarbúum og öllum þeim aðilum sem vinna í sambandi við loftvarnir nefndarinnar. , ' 1 Merki um hættu verður gefið kl. 11.00 Um leið og hættumerkið (frá rafflautum eða símanum) heyrist, ber öllum að hegða sér samkvæmt áðurgefnum fyrirmælum frá loft- varnanefndinni. Undanþegnir frá þessari æf- ingu eru sjúklingar og gamalmenni. m Fólk skal dvelja í íbúðum sínum (á neðstu hæð húsanna eða í kjöllurum), í hinum opin- beru loftvarnabyrgjum eða halda kyrru fyrir á yíðavangi (liggja niðri), þar til' merki er gefið um að hættan sé liðin hjá. iNauðsynlegt er að allir sýni fullan vilja á að fara eftir gefn- um leiðbeiningum og fyrirmælum nefndar- innar hér að lútandi. Þeir, sem vísvitandi brjóta settar reglur verða v látnir sæta ábyrgð. Munið: Merki um liættu er síbreytilegur tónn meðan hætta er yfii’vofandi. Merki um að hætta sé liðin hjá er samfeldur tónn í 5 mínútur. Loftvapnapnefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.