Vísir - 29.11.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 29.11.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S línur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, föstudaginn 29. nóvember 1940. 277. tbl. Riímeníu Þrettán, og þar með Minxi. Merkin á stéli þessarar þýsku flugvélar tákna að flugmaður- ínn hafi skotið niður 13 breskar flugvélar. En „13" hefir vafa- laust verið óhappatala hans, því að þá skutu Bertar hana niður. Á myndinni er breskur flugmaður að virða „herfangið" fyrir sér. ViOureign Breta og Itala á Miðjarðarhafi. Orustan átíi sér stað á Vestur- Miðjarðárhafi og urðu Itaiir fyrir miklu tjóni. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Það er nú kunnugt, að sjóorustan, sem frá var sagt í gær, átti sér stað á vesturhluta Miðjarðarhafs. Bresk herskip höfðu verið þar á eftirlitsferðalagi og sáu þá til ferða ítalskrar fIotadeildar. Fyrsta tilkynningin um viðureignina var birt í London. Var hún þess efnis, að, flotadeild Itala hefði verið, 2 orustuskip, mörg beitiskip og tundurspillar, og hefði flotadeildin þegar lagt á flótta til bækistöðvar sinnar, en bresku herskipin hafið skothríð á löngu færi. Nánari tilkynningar hafa nú verið birtar frá báðum aðilum. í bresku tilkynningunni, sem birt var í nótt, er lögð áhersla á, að viðureignin haf i átt sér stað í þeim hluta Miðjarðar- arhafs, þar sem ítalir þykjast öllu ráðandi. Samt hafi þeir lagt á flótta. Breska flotadeildin var undan Sardiníuströndum, er hún varð vör við ítölsku herskipin 75 mílur til norðvesturs. Var þegar lagt af stað með fullum hraða til þess að reyna að koma í veg fyrir, að ítölsku skipin kæmist undan. Þetta var í fyrradag kl. 10. Og kl. 12.31 hófu bresku herskipin skothríðina. Meðal bresku herskipanna var orustuskipið Renown, flaggskip Summerville aðmíráls. Eltinga- leiknum var haldið áfram til kl. 1.10, en þá höfðu herskip ítala, sem sum höfðu í fyrslu svarað skothriðinni, hulið sig reyk- skýjum og dreift sér. Breskar flugvélar fóru í flugferðir síðar, lil þess að komast að raun um, hver árangur hefði orðið. Hafði kviknað í einu beitiskipi, einn tundurspillir hafði skemst mik- ið og virtist að því kominn að sökkva, en annar hallaðist nokk- uð. Meðal bresku herskipanna . var flugvélastöðvarskipið Ark Royal. Flugvélar af því gerðu árásir á herskipin og hæfðu or- ustuskip af Littoriogerð með tundurskeyti. Nokkru síðar hæfðu þær eitt beitiskip af 3. Einnig var gerð árás á tundur- spilladeild. — ítalskar flugvc'i- ar gerðu harða hríð að Aik Royal, en skipið slapp óskadd- , 'að. Var um hríð skotið af öll- ' um loftvarnabyssum þess. Herskipið „Berwick" (breskt) varð fyrir 2 sprengjum og biðu 7 menn bana og 9 særðust. — - ítölsku flugvélarnar gerðu tví- vegis harða hríð að herskipum Breta, fyrst 10 flugvélar, svo 15, og er talið, að minstu hafi munað, að Ark Royal yrði fyrir sprengjum, en það slapp ó» skaddað eins og fyrr segir. Tvær italskar flugvélar voru skotnar niður og 1 bresk. í Bretlandi er litið svo á, að ítalski flotinn hafi orðið fyrir riýju og miklu áfalli. Italir segj- ast hafa valdið skemdum á; 2 beitiskipum í orustunni og á öðrum tveimur í sprengjuárás flugvélanna. í tilkynningu breska flota- málaráðuneytisins er talið, að breski Miðjarðarhafsflotinn og flugvélar hans hafi valdið mild- um skcmdum á ítölsku herskip- unum, segir í öðru skeyti frá United Press, áður en þeim tókst að flýja til strandar. Eina breska herskipið, sem varð fyrir Herlög gengin í gildi um alt land EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Blóðbaðinu í Rúmeníu linnir ekki. Um 70—80 þjóðkunnir menn hafa verið teknir af lífi. I gær var einn af bestu og kunnustu mönnum Rúmena, Jorgas prófessor, fyrrverandi - f orsætisráð- herra, numinn á brott. Var farið með hann á afvikinn stað og þar fanst lík hans nokkuru síðar. Hafði verið skotið á hann mörgum riffilskotum. Einn af leiðtogum Bændaflokksins fanst myrtur í gær. Strangur vörður er haf ður við heimili dr. Maniu, en hann er aðalleiðtogi Bændaflokksins. Horfurnar í landinu eru hinar ískyggilegustu. Járn- varðliðið, eða „hefndarflokkar" þess, eins og þeir eru kallaðir í Þýskalandi, virðast fara sínu fram. í Bret- landi er gefið í skyn, að Þjóðverjar hafi látið það við- gangast, að járnvarðliðsmenn byrjuðu ofsóknir gegn pólitískum andstæðingum, í því augnamiði, að alt kæm- ist í slíkt uppnám, að Þjóðverjar fengi átyllu til að taka alla stjórn í sínar hendur og hernema landið að fullu. Ríkisstjórnin hefir þó gripið til ýmissa ráðstafana og fyrirskipað, að herlög skuli ganga í gildi um alt land. Hún hefir og kvatt herlið til Búkarest. IBÚLGARÍU ERU HORFURNAR BETRI. 1 Búlgaríu eru horfurnar betri. Rússar hafa, að því er virðist jíkveðið, að styðja Búlgara til þess að fylgja hlutleysisstefnunni, og sendiherra Rússa í Sofia, hefir látið orð falla í þá átt. Kvað hann hvorki Rússa né Búlgara vilja styrjöld og myndi Rússar veita Búlgörum stuðning. En verði það ofan á kemur sá stuðn- ingur Tyrkjum einnig að haldi, því að verði Búlgaría hlutlaus dregur mjög mikið úr þeirri hættu, sem Tyrkir eru í. Félagsbundnip verkamenn, búsetti* í Reykjavík, verða framvegis látnir sitja fypii* vid úthlutun atvinnu, Rikisstjórnin tók til greina óskir Dagsbrúnar í þessu efni. Antonescu fer ekki frá. — Varúðarráðstafanir stjórnar- innar enn í gildi. London i morgun. Einn af æðstu embættis- mönnum Rúmeníu sagði við fréttaritara United Press i gær, að Antonescu hefði nú fult vald á öllu, og hefði hann Iofað að vera áfram við völd. Varúðar- ráðstafanir þær, sem fyrirskip- aðar voru í fyrradag, eru enn í gildi. Það efu nú engar líkur til, að stjórnin fari frá. Ungverjar bera fram kröfur við Antonescu. Fregn frá Budapest hermir, að ungverska stjórnin hafi bor- ið fram kröfur um það við Antonescu í gær, að hann Iofaði á ný, að Ungverjar í Rúmeníu skyldi njóta fullrar verndarog eignir þeirra í engu skertar. Ef skert yrði hár á höfði Ungverja i Rúmeniu yrði gripið til gagn- aðgerða. skemdum, er BERWICK, sem varð fyrir tveimur skotum, en skemdist aðeins lítils háttar. — Það voru flugvélar sem „Sverð- fiskar" nefnast, sem gerðu árás- irnar á ítölsku hérskipin., Eins og fyrr var að vikið, hæfðu þær herskip af Littoriogerð með tundurskeyti. Annar flokkur „Sverðfiska" réðist á 3 beitiskip. Það er talið h. u. b. áreiðanlegt, að beitiskip af Bolzanogerð hafi orðið fyrir skemdum. — Skua- flugvélar- gerðu steypiárásir á 3 beitiskip og varð eitt fyrir skemdum í vélarúmi. Bresku flugvélarnar urðu fyrir hörðum árásum italskra flugvéla að þessum viðureignum loknum. — Stefani-fréttastofan ítalska segir, að ítalskar flugvélar hafi íáðist á bresk herskip við Malta. 91» 1101111 lOltl 09 á t • London i morgun. I seinustu tilkynningum breska flotamálaráðuneytisins er skýrt fná því, að herskipið Berwick hafi ekki orðið fyrir meiri skemdum en svo, að það þurfi ekki að fara til hafnar til viðgerðar. Þá hefir breska flotamála- stjórnin tilkynt, að flugvélár flotans hafi gert árás á flota- og flugstöð Itala á eyjuna Leros, sem er ein af Dodecanese-eyjum eða Tólfeyjum. Miklar skemdir urðu þar og kom sprengja niður á herskip þar i höfninni. Herskip voru nálæg er árásin var gerð. A sama tíma og þessi árás var gerð gerðu flotaflug- vélar árás á Tripoli, í Norður- Afríku, en þar hafa Italir einnig flugstöð og flotastöð. Miklir eldar komu þar Upp og sáust úr 60 enskra milna f jarlægð. Það er nú talið, að Bretar séu nú farnir að framkvæma það, sem boðað var fyrir skömmu, að hér eftir yrði ekki hlífst við að gera árásir á bækistöðvar Itala hvenær sem færi gæfist. Breski flugrhei*- inn í sóiiii á mcginlaiidiiiii. London i morgun. Breskar sprengjuflugvélar gerðu árásir síðastliðna hótt á fjolda marga staði, alt frá Eystrasalti suður fyrir Bret- agneskaga. Hörð árás var gerð Stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrúnar hefir alt frá því Bretavinnan hófst reynt að fá ýmsar leiðréttingar hjá bresku setuliðsstjórninni um aðbúnað og öryggi verkamanna. Einnig hefir stjórn Dagsbrúnar farið fram á það, að Reykvíkingar, sem félagsbundnir eru í stéttar- félögum yrðu látnir sitja fyrir vinnu. i Þeir foringjar, sem stjórna vinnunni af hálfu Breta, hafa vísað þessum málum frá sér, Fara Þjóðverjar yfir Júgóslavíu Itölum til hjálpar? Czaky greifi, utanrikisráð- herra Ungverjalands, flutti ræðu í gær, sem Bretum þólti grunsamleg. Fjölyrti hann mjög iim, að Ungverjar vildi að Jugo- slavar væri sem sterkastir fyrir. ^rar þetta skilið af ýmsum sem Czaky væri að reka ezúndi Þjóö- verja, — sem vildu nú þreifa fyrir sér, hvort Jugoslavar mvrndi verða einhuga, ef Þjóð- verjar beitti sér gegn þeim. Til nokkurrar ókyrðar hefir komið i Króatíu, milli þjóðern- issinnaðra stúdenta og andstæð- inga nazista. Hefir háskólanum verið lokað um stundarsakir. — Fram að þessu hefir verið talið, að Jugoslavar allir myndi standa saman gegn utanaðkom- andi hættum. FKETTIH f STUTTU MÁLÍ Landbúnaðarráðherra Bret- lands hefir tilkynt, að eftirlit muni verða haft með verðlagi á matvrælum í landinu t;il stríðs- loka og fyrsta árið eftir stríðið. I f3-rradag var það haldið há- tiðlegt í New York, að þá voru liðin 157 ár síðan breskt herlið fór á brott úr borginni, er Bandarikin höfðu sigrað í frels- isstriðinu. Aðalræðumaðurinn við þetta tækifæri var fyrrver- andi formaður verslunarráðs New York-rikis. Snerist ræða hans um sambúð Bandaríkj- anna og Bretlands nú. I lok ræðu sinnar sagði hann: „Ef Georg Washington væri á lifi nú, myndi hann segja: Hjálpið Bretum, áður en það er of seint." • Georg Bretakonungur var i fyrradag gerður heiðursmeð- limur Verkalýðssambandsins breska. ' • Rydmans, landstjóri i Belg- iska Kongo, sagði í ræðu i fyrra- dag, að Belgíumenn teldi sig nú eiga í striði við Itali. á eina Eystrasaltshöfn Þjóð- verja. Kom þar upp eldur mikill og_sprengingar urðu við höfn- ina. M. a. voru gerðar ánásir á ýmsar innrásarbækistöðvar s. 1. nótt, svo og á nokkra staði aðra i hernumdu löndunum, og Þýskalandi. Harðasta árásin þar var á Mannheim. með þvi að það skifti þá engu, hverjir ynnu hjá þeim, og væri það eðlilegast, að vinnumiðlun- arskrifstofan, sem ræður menn i Bretavinnuna, sæi um það, að ekki ynnu þar aðrir en félags- bundnir verkamenn héðan úr bænum. Stjórn Dagsbrúnar sneri sér til ríkisstjórnarinnar, og bar fram við hana ýmsar kvartanir varðandi aðbúnað verkamanna við framkvæmd vinnunnar, og því næst skrifaði stjórn Dags- brúnar atvinnumálaráðherra sérstaklega viðvíkjandi þessu, og bar fram eindregin tilmælt um stuðing hans við að hrinda leiðréttingum þessum í fram- kvæmd. I bréfi til Dagsbrúnar dags. 19. þ. m. svarar ráðherrann fé- laginu, og getur þess, að hann hafi borið upp málið við sendi- herra Breta, og eins og málum sé komið, megi ekki treysta því, að breska setuliðsstjórnin taki kröfur félagsins til greina. Seg- ir því næst í bréfinu: „Ráðuneytið hefir þvi athug- að aðrar leiðir, til þess að full- nægja höfuðatriðf málsins, og komist að þeirri niðurstöðu, að besta úrræðið muni vera það, að rílíisstjórnin leggi fyrir Vinnu- miðlunarskrifstofuna, að ráða\ enga til vinnu hjá Bretum aðra en þá, sem eru i Dagsbrún eða Sjómannafélaginu, eða tafai'- laust sækjá um inngöngu í fé- lagið. Mun ráðuneytið bera fram tillögur á fundi ríkisstjórnar- innar um að Vinnumiðlunar- skrifstofan fái slík fyrirmæli og telur vist, að hún sæti ekki mótstöðu." Stjórn Dagsbrúnar fór því næst enn á fund ríkisstjórnar- innár hinn 26. þ. m. og upplýst- ist i því viðtali, að atvinnumála- ráðherra hafði þegar borið fram tillögur sinar inann ríkisstjórn- arinnar og fengið þar góðar undirtektir. En þar sem Vinnu- miðhmarskrifstofan lýtur stjórn félagsmálaráðherra, kall- aði hann stjórn Dagsbrúnar á f und sinn, ásamt báðum starfs- mönnum félagsins, og þar var mættur forstjóri Vinnumiðlun- arskrifstofunnar, Kristinus Arn- dal. Var þarna enn rætt um málið, en hinn 27. þ. m. skrif- aði raðuneytið Vinnumiðlunar- skrifstofunni og lagði fyrir hana: 1) að láta búsetta menn x Reykjavik sitja fyrir við úthlut- un í Bretavinnunni, 2) að láta þá menn sitja fyrir sorau vinnu, sem eru félags- bundnir í Verkamannafélaginu Dagsbrún eða Sjómannafélagi Reykjavílcur, eða undir sérstök- um ástæðum, þá sem félags- bundnir eru í öðrum verkalýðs- félögum í Reykjavík." Er þannig þessi þáttur.máls- ins leystur á viðunandi hátt, og mun rikisstjórnin aðstoða stjórn Dagsbrúnar að öðru leyti, eftir þvi sem frekast er unt, til þesss að ná endanlegri lausn þeh-ra mála, sem stjórn félags- ins hefir beðið um leiðréttingu á. —¦:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.