Vísir - 30.11.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 30.11.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri | Blaðamenn Sími: Auglýsingar , 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla J 30. ár. Reykjavík, laugardaginn 30. nóvember 1940. 278. ^bl. Þjóðverjar varpa íkveikjusprciigiuin sí Loiidon. Þannig leit út í London, þegar Þjóðverjar höfðu gert eina hatrömustu árás sina á borgina og vörpuðu niður hundruðum, i- kveikjusprengja á byggingar meðfram Thames. Þess er rétt að geta, að ljósmyndir, sem teknar eru af brunum á „tíma" að næturlagi, sýna þá altaf meiri en þeir eru raunverulega.— Brúin, sein sést á myhdinni, er Tower Rridge, sem liggur yfir Thames rétt hjá Tower of London. Borgarastyrjöld ad hefjast í Rúmeníu? Járnvarðliðinu ogr hernnm lendir §aman í götubardögruiii. — HiAlei* faætti wið að fara til Bukarest - - * Nazistar. pg Faseistar lögðu sveigaav, lustu, C.pdreanu í dag. Baldiu' von Sejura-ch f yrir hönd Ilitlersj. en, italsldr fascislar fyr- ir hpnd Mutssolini,..pg. fascista- Hokkshís,ílaJLska.: ...,s, ..,.-, StöðjUgt., bevast.,.fregnir um. uppþoi í,,P>úme.uíui,.,í Bukares.t og ýnisuai^.öðinim bprgum, Yið- skif la- ,og alvinnulif. í landinu er lamaðtöíJo riðgiy ¦¦: liftr) gó EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Lausafregnir bárust um það i gærkveldi, að Hitler mundi fara til Rúmeníu í dag, til þess að vera viðstaddur, er lík Codreánu. verður grafið á ný, með mikilli viðhöf n. Codreanu var sem kunnugt er, foringi járnvarðliðsins (rúmensku fasistanna) og var i fahgeísi, en drepinn á flótta þaðari. Var Iík hans grafið i fangelsisgarðinum og er það var grafið upp á dög- urium, réðust járnvarðliðsmenn inn í fangelsið og drápu 64 pólitigka fanga, i hefndar skyni fyrir dauða Codre- ariu. Auk Hitlérs var gert ráð fyrir að Baldur von Schi- rach, leiðtogi Hitlersæskunnar, og fleiri leiðtogar nas- ista yrðu viðstaddir. En umleið og það fréttist, að Hitler ætlaði að faralil Rúmeníu brárust fregnir um, að ólgan þar sé að ná liá- marki, og hvað sem er kunni að gerást þá og þegar. ókyrðin meðal almennings í Búkarest og ýmsum hér- uðum hefir magnast svo mjög, að sagt er að óeirðir milli járnvarðliðsmanna og andstæðinga þeirra kunni að brjótast út þá og þegar. I Times og fleiri breskum blöðum er leidd athygli að því, að síðan er nazistar kúguðu Rúmena hafi hver viðburðurinn rekið annan, er sýni hversu áhrifa þeirra þar gæti rnjög. Eftir að Rúm- enar urðu að fallast á kröfur Þjóðverja hafa þeir, fyrir viku, orðið að skrifa undir þríveldasáttmála Þýskalands, Italíu og Japan. Svo var, segja blöðin, járnvarðliðsmönnum gefinn laus taumurinn, og hinar ógurlegustu blóðsúthellingar byrja „að nazistiskri fyrirmynd", að margra æthm með það fyrir augum, að Þjóðverjar fái átyllu til þess að taka alt vald í sínar hendur. Af því hvað sé að gerast í Rúmeníu geti menn séð hvernig hún sé í rauninni, hin nýja skipan, sem Hitler er að koma á í álfunni. ÞRJÚ HERFYLKI SEND TIL BUKAREST. Það er kunnugt, að Antonescu hefir kvatt þrjú herfylki til Bukarest, vegna þess hversu ískyggilega horfir þar. í fregnum útvarp'sstöðva, sem Þjóðverjar ráða yfir, er gefið í skyn, að þýsk- ; Sijömnialaníenn "i Budapest ar hersveitir verndi stjornina. ., ,.., , • hata tengið frðgnir lun, að Herlog eru nu i gddi um alt landið. . borgarastvrjöld liafi raunveru- Fyrrverandi sendiherra Rumenm í London utvarpaði í gær Beríinár. Pegar fregnir um,' að hafa borist' til vopnavið- 198 meiin teknir af Hfl í Rúmeniu- Banst a gotnnum í'S'lofgnm.' Samkvæmt fregn, sem ekki er opinberlega staðfest, hafa 198 menn verið teknir af lífi í Rúmeníu. I einni fregn frá Bukarest segir, að engar óeirðir eigi sér stað í Bukarest, en aðr- ar fregnir herma hið gagn- stæða. Einkalestir hafa flutt fjölda margra j áriÍYarðliðsmenn þang- j að i.gær pg i ,dag, úr ýmsum | héruðum lapdsiiis, ög'vero'a þeir i -,x. "'. S ¦il'"' Í-V..W... ¦¦:í:A- - ,-• viðstaddir ultoj- Codreanu. skifta haíi konuð a.nokkrum .".V Ml- • ' ' Á-T* stoðum, mdh íarnvarðhðs- manna pg andstæðmga peirra, og í sumum, fregnum segir, að járnvarðliðsmenn hafi nokkur-. ar byggingar í .Bukarest á sinn valdi. Þegar þetta er simað, verður ekki með vissu sagt, hvað hæft er í bessu, en likur 'bifjJi -'iiflí - ^, benda lil, að fregnirnar hafi við nokkuð að styðjast. Ritskoðun er mjög ströng i Rúmeníu um þessar mundir, en þrátt fyrir það hafa borist fregnir i þessa. átt til annara landa. Auk Bald- rs von Schirach verður Ernst v. Bohle viðstaddur greftrun líks Codreanu á morgun. Mikil samúð var látin í ljós, er Jorga prófessoi", fyrrverandi forsætisráðherra, er myrtur var, var jarðsunginn. Voru um 6000 manns viðstaddir útförina. Lausafregnir herma, að Antonescu muni taka fulltrúa hersins i stjórn sina, til þess að trygSJa sér samvinnu hersins. ávarpi til allra þjóða og skoraði á þær, að dæma ekki rúmensku þjóðina fyrir það sem gerst hefir. 99 Rúmenar aí hverjum hundrað eru andstæðingar nazismans og pólitísk morð eru ó- þekt fyrirbrigði í sögu hennar, en morðin, sem nú vekja hryll- ing með öllum þjóðum og ekki síst í Rúmeníu, eru framin með vitund og fyrir hvatningu erlendra undirróðursmanna. Hér væri farið að í anda Himmlers. — Rúmenar hafa staðist marga raun í 2000 ár sagði sendiherrann, og þeir munu að lok- um vinna aftur sjálfstæði sitt, frelsi og hamingju. Meiri hluti rúmensku sendisveitarinnar í London hefir beðist lausnar vegna hryðjuverkanna í Rúmeníu. ,j lega brptist út i Rúnitíniu, þó.tt enn jiafi élvlv'í bprlst'fregnir um stórlvoslleg álök. 'Sumstaðar á laiidsbygðjipni 'Íiéfir komið til átaka niiíli' járnýárðliðsmanna oa liermanha og h'efir verið bár- ist á götunúm í áð minsta kosti 5 bæjum. Sendiherr'a Þjóðverja í Buka- rest ræddi við Antonescu i gær og lagði þvi næst af stað til Styrjöldin í Albaníu. Ctvarpið í Grikklándi skýrir irá þyí, segir í fregn frá Buda- pest, að Grikki'r úxki fíam á'ölí- iim vígstöðvum og taki marga fanga. Griskár spréngjuflúgVéÍ- ar hafa gert árásir á hinar nýju varnarstöðvar Itala. ítalir 'hafa gert loftárásir á eyjuna Zante og á bæi i Epiriis. Fréttai-itari Uhited Press hef- ir það eftir áreíðanlegum heimildum i Römaborg, að ítal- ir hafi hvarvetna stöðvað fram- sókn Grikkja, eftir harðar or- ustur. Var víða barist í návígi og var mikið mannfall í liði Framh. á 3. síðu. Verslunarmenn ^ á gefa Háskóla íslands 10 þús. krónur. í gærkveldi fékk rektor háskólans, próf. Alexander Jóhannes- son, svohljóðandi símskeyti frá Matthíasi Ásgeirssyni, formanni styrktarsjóðs verslunarmanna á ísafirði: „Leyfið mér að lilkynna yð- ur, að svofeld tillaga var sam- þykt á félagsfundi Styrktar- sjóðs vershmarmanna á Isafii'ði 27. okt.: í tilefni af 50 ára starf-' semi sjóðsins í dag, að gefa Há- skóla íslands 10 þúsund krónur, er skulu vera stofn að sérstök- um sjóði til styrktar náms- mönnum frá ísafirði við vænt- anlega -viðskif ta- eða verslunai- máladeild háskólahs." Stjórn félagsins var jafn- framt falið að semja skipulags- skrá fyrir sjóðinn og verður gengið frá henni i janúarmán- uði n. k. Styrktarsjóður versl- unarmanna á ísafírði 50 ára. Sjóðurinn var stofnaður 29. nóvember 1890, varð því 50 ára i gær. Stofnendurnir voru 15 versl- unarmenn á ísafirði. Tilgangur sjóðsins var „að styrkja félaga, er vegna veik- inda, atvinnumissis eða annara óhappa teljast að áliti félags- stjórnarinnar þurfa þess með". Síðar var við bætt: „Að veita efnilegum félagsmönnum, eða þeim, sem þeir hafa á framfæri , sínu, styrk til nánis, aðaílega verslunarnáms við frjálsa versl- unarskóla eða á annan hátt, er félagsstjórninni þykir best henta." Samkvæmt þessu hefir sjóð- urinn greitt allmikið fé í styrki á umliðnum árum. Einnig hefir sjóðurinn styrkt ekkjur látinna félagsmanna. Eignir sjóðsins eru nú rúmar 48 þúsundir króna, og félagar sjóðsins nær 50 að tolu. Fyrsti formaður sjóðsins var Árni Jónsson, þá verslunarstj. við verslun Á. Asgeirson, gjaldkeri: Zophus J. Nielssen, verslunarstjóri við Tangsversl- un og ritari: Ólafur Magnússon, bókari við verslun Á. Ásgeirson. Af stofnendunum eru 3 enn á lífi, þeir: Chr. Fr. Nielssen, kaupm. í Reykjavík. Árni Riis, kaupm. í Kaupmannahöfn og Valdimar Örnólfsson, verslun- armaður Suðureyri i Súganda- firði. í stjórn sjóðsins eru nú: Formaður Matthias Ásgeirs- son, útgerðarmaður. Gjaldkeiú: Ingólfur Árnason, verslunar- maður. Ritari: Hannes Hall- dórsson, forstjóri. í gærkveldi héldu félagar sjóðsins afmælisfagnað í Sam- komuhúsi Sjálfstæðismanna á ísafirði. ' .offvarniæhogm töks -ínoillínl -; .-'Mb-.híitú jjí^? iii'j/ o'if n; yfirleitt vél. . ¦ —. <[[{jr in.o^: .'i/'l Öiy i't: i[j[i!i[iir([^iO'r, !>[!; Tm{9l'tno Tj^að' liefif vakfó nokkura óánægju . í þænum, að *™*y loftvarnaæfingiii stórð hálfií Íengur, en\s-kyrt hafði verið frá i öndverðu. Háfði LoftVarnanefnd gert ráð fyrir að æfingiri stæði aðeins Í0—15 min., en begar; til •'k.óm, gaf breska setuliðsstjórnin tilkynningu um að æfingin skyldi standa í hálftima.'Hefir betta vakið nokkra óánægju hjá ýmsum fyrirtækjum, að töfin varð svona mikil. Rétt eftir ellefu hófu rafflaut- urnar gaul sitt og skip á höiii- inni flautuðu einnig. Fjöldi manns hafði safnast. saman í Miðbænum og þustu allir í lof t- varnaskýlin þegar merkið var gefið. Voru göturnar mannlaus- ar á örskömmum tíma, að und- anteknum íslenskum og bresk- um lögregluþjónum og hjálp- arsveitum þeirra. Lögreglustjóri og yfirlög- rcgluþjónn fóru í bílum um bæ^ inn til þess að liafa eftirlit með þvi, hvort almenningur færi að settum reglum. Var tíðinda- maður Vísis í för með öðrum þeirra. ¦¦¦¦'•iváis A^stG i.'l .xiubn Það má yfirleitt segja, að fólk hafi gert ssér far um áð hlýða reghmum, þótt undan- tekningar diafi þó vefið á því, eitís og við taátfi búast. Sumir idýddu ekki vegna þrjósku, en aðrir 'vissu auðsjáanlega ekkert hvaðáná sig slöð Véðrið, þegar lögreglan tillcj'-nti þcim að fara í byrgin. Voru það auðsjáanlega sveitamenn, sem ekkert höfðu frétt nm æfinguna. Enn aðrir, piltar og stúlkur innan við tvi- tugt, gerðu það auðsjáanlega upp á „sport" að óhlýðnast regl- unum. Á einum stað i Vesturbænum stóð gamall maður fyrir utan hús sitt. Lögregluþjónarnir til- kyntu honum, að hanrt ætti að halda sig innan dyra, meðan loftvarnaæfingin stæði yfir. Sá gamli var nú ekki alveg á því. Hann kvaðst ekki spyrja neinn um það, hvár hánn ætti að standa, og svo væri hann nú orðinn svo gamall, að honum væri alveg sama hvort hann dræpist úti eða inni. Aðsókn var mikil i Áfengis- verslunina í morgun, svo að f ólkssti-aumuririn háði út á gqtu. Þegar smerki var gefið hurfu nokki-ar i hiima þyrstu sála á braut; én inni í búðinni var þétt- skiþaðáf þeim, söm;heldur<vildu þætfatlífinu eh rmissa a$ térinu. I 'Þetta: varviaðeins æfing' ;og ýonahdi [verða hér eingöngu haldnár æfingar.u En'¦•vienguin veit síiia1 æfináifyrri en>öli erí( og almenniriguy ætri að' háfa Imgfast, íað þessar æfingar geta síðar orðið alvara og þá væri betra að hafa gert sér fulla grein fyrir því, hvernig beri að haga sér þegar hættuna ber að höndum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.