Vísir - 30.11.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 30.11.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaöamenn Slmi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, laugardaginn 30. nóvember 1940. 278. ^bl. Þjódierjjar viirpa íkveikjusiH’engiiiiii ai Loiidon. Þannig leit út í London, þegar Þjóðverjar höfðu gert eina liatrömustu árás sína á horgina og vörpúðu niður hundruðum. i- kveikjusprengja á byggingar meðfram Thames. Þess er rétt að geta, að ljósnivndir, sem feknar eru af brunum á „tíma" að næturiagi, sýna þá altaf meiri en.þeir eru raunverulega. — Brúin, sem sést á myndinni, er Tovver Bridge, sem liggur yfir Tiiames rétt lijá Tower of London. Borgarastyrjöld að hefjast í Rúmeníu ? Járnvárðliðinu og heriiniii lendir saman í ^ötnbardögnm. — Illtler liætti við að EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Lausafregnir bárust uin það í gíerkveldi, áð Hitler mundi fara til Rúmeníu í dag, til þess að vera viðstaddur, er lík Codreanti, verður grafið á ný, með mikilli viðhöfn. Codreanu var sem kunnugt er, foringi járnvarðliðsins (rúmensku fasistanna) og var í fangelsi, en drepinn á flótta þaðan. Var lík hans grafið í íangelsisgarðinum og er það var grafið upp á dög- unum, réðust járnvarðliðsmenn inn í fangelsið og drápu 64 pólitiska fanga, í hefndar skyni fyrir dauða Codre- anu. Auk Hitíers var gert ráð fyrir að Baldur von Schi- rach, leiðtogi Hitlersæskunnar, og í'leiri leiðtogar nas- ista yrðu viðstaddir. En um ieið og það fréttist, að Hitler ætlaði að faraTil Rúmeníu brárust fregnir um, að ólgan þar sé að ná há- marki, og hvað sem er kunni að gerást þá og þegar. Ókyrðin meðal almennings í Búkarest og ýmsum hér- uðum hefir magnast svo mjög, að sagt er að óeirðir milli járnvarðliðsmanna og andstæðinga þeirra kunni að brjótast út þá og þegar. I Times og fleiri breskum blöðum er leidd athjrgli að því, að síðan er nazistar kúguðu Rúmena hafi hver viðburðurinn rekið annan, er sýni hversu áhrifa þeirra þar gæti mjög. Eftir að Rúm- enar urðu að fallast á kröfur Þjóðverja hafa þeir, fyrir viku, orðið að skrifa undir þríveldasáttmála Þýskalands, ítaliu og Japan. Svo var, segja blöðin, járnvarðliðsmönnum gefinn laus taumurinn, og hinar ógurlegustu blóðsúthellingar byrja „að nazistiskri fyrirmynd“, að margra ætlan með það fyrir augum, að Þjóðverjar fái átyllu til þess að taka alt vald í sínar hendur. Af því hvað sé að gerast í Rúmeníu geti menn séð hvernig hún sé í rauninni, hin nýja skipan, sem Hitler er að koma á í álfunni. . . ÞRJÚ HERFYLKI SEND TIL BUKAREST. Það er kunnugt, að Antonescu hefir kvatt þrjú herfylki til Bukarest, vegna þess hversu ískyggilega horfir þar. í fregnum útvarpsstöðva, sem Þjóðverjar ráða yfir, er gefið í skyn, að þýsk- ar hersveitir verndi stjórnina. Herlöig eru nú í gildi um alt landið. Fyrrverandi sendiherra Rúmeníu í London ulvarpaði í gær ávarpi tjl allra þjóða og skoraði á þær, að dæma ekki rúmensku þjóðina fyrir það sem gerst hefir. 99 Rúmenar af hverjum hundrað eru andstæðingar nazismans og pólitísk morð eru ó- þekt fyrirbrigði í sögu hennar, en morðin, sem nú vekja hryll- ing með öllum þjóðum og ekki síst í Rúmeníu, eru framin með vitund og fyrir hvatningu erlendra undin'óðursmanna. Hér væri farið að í anda Himmlers. — Rúmenar hafa staðist marga raun í 2000 ár sagði sendiherrann, og þeir munu að lok- um vinna aftur sjálfstæði sitt, frelsi og hamingju. Meiri hluti rúmensku sendisveitarinnar í London hefir beðist lausnar vegna hryðjuverkanna í Rúmeníu. fara til Bnkarest - Nazistar pg-. PJOiScistar lögðu sveigív, á, kistu, ^púr^anu i dag. Baldur von Spþij'.a-qh fyrir hönd' Hitler^ ,GU) italsjör^fgscistar fyr- ir hönd Mugsplini .pg fascista- ^fpðy^.-.þgpxsljjjf.rþgnþ: Uin: uppþoj f^Búm^úiv^ú Pukarest og ýnjg:,ijjj-.þ^^um .þprguin, Yið- skiftp-, ,pgpj.yipuuíjf;, í laudinu cr kmiuiS. ryrtuf. 198 niena teknir af lífi í Barlst á yötunum í 5 liorgum. Samkvæmt fregn, sem ekki er opinberlega staðfest, liafa 198 menn verið teknir af lífi í Rúmeníu. 1 einni fregu frá Bukarest segir, að engar óeirðir eigi sér stað i Bukarest, en aðr- ar fregnir þerma liið gagn- stæða. EinkaÍestír hafa flutl fjölda margra járnvarðliðsmenn þang- að (gær pg i.áag, ýmsum héruðúiu.lanUsins, ög vérða þeir hafg. fengið fregnir um, að horgarastyrjö^cl ’fíatí þaunveru- lega hrotist út í Rúinéníu, þótt 'ÍBixtuiiíús jfwa luac ' - . enn þafi eldu hþnst 'fregnir mn stórVpsjleg ( aföJúVSimrstaðar á landsiiygðinni licfir komið til átaka milh ®nvar§liðsmanna og heiniaima og hefit* vérið bar- ist á gölunújn i áð minsta kosti 5 bæjuní. Sendiherra Þjóðverja í Buka- rest rædcli við Antonescu í gær og lagði þvi næst af stað til Verslunarmenn á ísafirði gefa Háskóla íslands 10 þús. krónnr. í gærkveldi fékk rektor háskólans, próf. Alexander Jóhannes- son, svohljóðandi símskeyti frá Matthíasi Ásgeirssyni, formanni styrktarsjóðs verslunarmanna á ísafirði: „Leyfið mér að tilkynna vð- ur, að svofeld tillaga var sam- þykt á félagsfundi Styrklar- sjóos verslunarmanna á ísafirði 27. okt.: I tilefni af 50 ára starf- sémi sjóðsins í dag, að gefa Há- skóla íslands 10 þúsund krónur, er skulu vera stofn að sérstök- um sjóði til styrktar náms- mönnum frá Isafirði við vænt- anlega viðskifta- eða verslunai;- máladeild háskólans.“ Stjórn félagsins var jafn- framt falið að semja skipulags- skrá fyrir sjóðinn og verður gengið frá henni i janúarmán- uði n. k. Styrktarsjóður versl- unarmanna á ísaflrði 50 ára. Sjóðurinn var stofnaður 29. nóvember 1890, varð því 50 óra í gær. Stofnendurnir voru 15 versl- unarmenn á ísafirði. Tilgangur sjóðsins var „að styrkja fclaga, er vegna veik- inda, atvinnumissis eða annara óhappa teljast að álili félags- stjórnarinnar þurfa þess með“. Síðar var við bætt: „Að veita efnilegum félagsmönnum, eða þeim, sem þeir hafa á framfæri sínu, styrk til náitls, aðallega verslunarnáms við frjálsa versl- unarskóla eða á annan liátt, er félagsstjórninni þykir best henta.“ Samkvæmt þessu hefir sjóð- urinn greitt allmikið fé í styrki á umliðnUm árum. Einnig hefir sjóðurinn styrkt ekkjur látinna félagsmanna. Eignir sjóðsins eru nú rúmar 48 þúsundir króna, og félagar sjóðsins nær 50 að tolú. Fyrsti formaður sjóðsins var Árni Jónsson, þá verslunarstj. við verslun Á. Ásgeirson, gjaldkeri: Zoplius J. Nielssen, verslunarstjóri við Tangsversl- uri og ritari: Ólafur Magnússon, hókari við verslun Á. Ásgeirson. Af stofnendunum eru 3 enn á lífi, þeir: Chr. Fr. Nielssen, kaupm. í Reykjavík. Árni Riis, kaupm. í Kaupmannahöfn og Valdimar Örnólfsson, verslun- armaður Suðureyri í Súganda- firði. í stjórn sjóðsins eru nú: Formaður Mattliías Ásgeirs- son, útgerðarmaður. Gjaldkeri: Ingólfur Ámason, verslunar- maður. Ritari: Hannes Hall- dórsson, forstjóri. I gærkveldi héldu felagar sjóðsins afmælisfagnað í Sam- komuluisi Sjálfstæðismanna á ísafirði. Berlínár. Þegar liafa bol'ist' fregnir um, að til vopnavið- skifta diafi komið á, nokkrum slöðum, milli járnvarðliðs- manna og andstæðinga þeirra, ógt í jsúmjjtu. fregnum scgir, pð járnvarðiiðsmcnn liafi nokkur- ar Jivggingar í Bukarest á sinri valdi. Þegar þetta er símað, verðiu' ékki, með vissu sagt, livað hæfi er í þessu, ,en líkúr bejxla lii, að fregnirnar hafi við nokkuð að styðjast. Ritskoðun er ínjög ströng i Rúmeníu um ];essar mundir, en þrátt fyrir það hafa borist fregnir í þessa. átt til annara landa. Auk Bald- rs von Scliirach verður Ernst v. Bohle viðstaddur greftrun líks Codreanu á morgun. Mikil samúð var látin í ljós, er Jorga prófessor, fyrrverandi forsætisráðherra, er myrtur vax% var jai'ðsunginn. Voru um 6000 inanns viðstaddir útföi'ina. Lausafregnir henna, að Anlonescu muni taka fulitrúa hersins í stjórn sina, til þess að tryggja sér samviixnu hersins. Styrjöldin í Albaníu. I tvarpið í Gfikklandi slcýrir frá þyí, segir í fregn frá Buda- þest, að Grikkif'ááéki fíam á’ÚíL rim 'ýí gstððý'ÚriSSB^ ’íakí •<inálr gá • iaSfj^il8 érfélBÍUÚ jtr ái'ÖjÚHtí^ýðÍ-1 ar háfa gert árasir á hinar nýju AÚrnarsföðvái’ Itala. j fítálifrfHkf<d,ÍIúéft':'lóftárásir á evjuna ZantéHó'g a Báei i Eþirúk: Fréttaritari Uriited Press hef- ir ]iað eftir áreiðanlegum heimildum, í Römaborg, að ftal- ir hafi hvarvetna stöðváð frajm- sökri Grikkja, eftir liarðar or- ustur. Var víða barist í návígi og vai’ niikið mannfall í liði Framh, á 3. síðu. hefii' vakið nokkura óánægju í hænuin, að loftvarnáæfingiíi stóð hálfu tengur, en skýrt Íiafði véfið frá í öndverðu. Hafði LoftVarnanefnd gert ráð fyrir að æl’ingin stæði aðeins 10—15 rain., en þegar til kom, gáf hreska setuliðssljórnin tilkynningu um að æfingin skyldi standa í hálftima. Hefir þetta vakið iiokkra óánægju hjá ýmsum fyrirtækjum, að töfin varð svona mikil. Rétt eftir ellefu liófu rafflaut- urnar gaul sitt og skip á höfn- inni flautuðu einnig. Fjöldi manns hafði safnast. saman i Miðbænum og þustu allir í loft- varnaskýlin þegar merkið var gefið. Voru göturnar mannlaus- ar á örskömmum tíma, að und- anteknum íslenskum og bresk- um lögregluþjónum og hjálp- arsveitum þeirra. Lögreglustjóri og yfirlög- regluþjónn fóru í bíluni um bæ- inn til þess að hafa eftirlit með þvi, hvort almennmgur færi að setíum reglum. Var tíðinda- maður Visis í för með öðrum þeirra. Það niá yfirleitt segja, að fóllt hafi gert sér far um áð 'hlýða reglunum, þótt undan- tekningar hafi þó vefið á þ-vi, éins og við mátti húast. Surnir hlýddu ekki vegna þrjósku, en aðrir vissu auðsjááiiléga elíkert hvaðán 'á sig-stöð véðrið, þegar lögréglan till<ynti þeim að fara í býrgin. Voru það auðsjáanlega sveitamenn, sem ekkert liöfðu frétt um æfinguna. Enn aðrir, piltar og stúlkur innan við tví- tugt, gerðu það auðsjáanlega upp á „sport“ að óhlýðnast regl- unum. Á einum stað i Veslui'hænum stóð gamall maður fyrir utan hús sitt. Lögregluþjónarnir til- kyntu lionum, að hámi ætti að lialda sig innan dyra, meðan loftvarnaæfingin stæði yfir. Sá gamli var nú ekki alveg á því. Hann kvaðst ekki spyrja neinn um það, hvar hanri ætti að standa, og svo væri liann nú orðinn svo gamall, að honum væri alveg sama livort liann dræpist úti eða inni. Aðsókn var mikil í Áfengis- verslunina í morgun, svo að fólksstraumuririn Uáði út á götu. Þegar merki vár gefið hurfu pokkrar hihna þyrstu sála á braut; én iimi í búðinni var þétt- skiþað af þeim, sóm; hcldur vildu hæfefaí Jífinu en nllssa af tárinú. Þetta var öaðeins æfing og ýonahdi vérða hér eingöngu haldnár æfingar. En áénginn veit síria fefina fýrri en öll er“ og álmennirigur ætti 'áð: liáfa ’hugfast, iað þessar æfingar geta síðar orðið alvara og þá væri bétra að liafa gert sér fulla grein fyiár því, hvernig beri að liaga sér þegar hættuna ber að höndum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.