Vísir - 30.11.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 30.11.1940, Blaðsíða 2
m DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu' 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti).. Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Hvenær á að sfoína málvarnarf élagið ? |*AÐ var vorið 1908. Milli- landanefndin liafði þá nýlokið störfum. Allir töluðu um „uppkast“ það, að sam- bandslagasamningi við Dani, sem Hannes Hafstein og fylgis- menn lians lögðu fyrir þjóðina. Sjaldan hefir verið meiri hiti í stjórnmálum hér á landi. Við vorum tveir eða þrír skóla- strákar, að tala við roskinn em- bættismaim norður á Akureyri. Maður þessi var af dönskum ættum og mátti heyra það nokk- uð á mæli hans. Engu að siður var hann tillöguharður í garð Dana og mjög andvígur frum- varpi Hafsieins. Taldi hann að það mundi leiða til innlimunar. Hann sagði: „Eg er hræddur um að fleiri en eg fari að tala í kok- íð, ef þetta frumvarp verður samþykt.“ Hér er ekki tilætlunin að fara að ræða „uppkastið“ frá 1908. En það er óhætt að segja að skilningur þessa aldraða em- bættismanns á því, hafi að minsta kosti verið mjög vafa- samur. En það skiftir ekki máli. Hann varð þeirrar skoðunar, að veldi Dana hér á landi mundi eflast, ef frumvarpið yrði sam- þykt. Og hann óttaðist að hin auknu áhrif þeirra yrðu til að spilla tungunni. Það eru ekki nema tvö ár síð- an við liéldum hátíðlegt tuttugu ára afmæli fullveldisins. Eng- um datt þá í hug, að högum okkar yrði nú svo komið, sem raun er á. Við gátum ekki sporn- að við þvi, sem hér gerðist. í sjólfstæðismálunum erum við eins og veðurteptir menn, sem bíða þess að storminn lægi, svo ferðinni verði haldið áfram. En það er ef til vill meiri á- stæða nú en nokkru sinni fyr, að við gerum okkur grein fyrir þeim þjóðlegu verðmætum, sem við eigum að varðveita. í því efni eigum við fyrst og fremst að hugsa um tunguna. Þótt skömm sé frá að segja virðist tungunni hafa hrakað á seinni árum. Við höfum náð tangarhaldi á málunum, liverju af öðru, en jafnframt mist tangarlialdið á málinu — ís- lenskri tungu. Þetta er þjóðræknum mönn- um hið mesta áhyggjuefni. Hafa ýmsir góðir menn verið að segja okkur til syndanna undanfarið og þó sennilega ekki um of. Við verðum víst að .viðurkenna það, flestir eða allir, sem i blöð rit- um, að við erum breyskir bræð- ur í þessu efni. Þykjumst við að vísu hafa okkur það til nokkurr- ar afsökunar, að við höfum lít- inn tima til að fágá mál okkar, svo sem skyldi. En engu að sið- ur ber okkur að taka vel þeim bendingum, sem bornar eru fram í vinsemd og einlægni. Meðal þeirra manna, sem hafa látið þetta mál til sín taka er Árni Pálsson, prófessor. En hann er, eins og menn vita, ein hver orðhagasti maður á ís- lenska tungu. Nýlega birtist í tímaritinu „Jörð“ grein eftir hann um málskemdir og mál- vörn. Hann segir þar meðal annars af reynslu sinni á þeklc- VlSlR Landssamband útvegsmanna gerir margar og merkilegar tiffSgor um ólvegsmál. Adalfiondair ^aiiiUíiiid§im§ vsbb* lisililiiBiB á finiteidsig’. Landssamband íslenskra útvegsmanna hélt fund í Kaupþingssalnufn fimtudaginn 28. þ. m. Á fundinum voru mættir einstakir féiagar sambandsins svo og full- trúar frá deildum þess út um land alt. Ráða nú félags- nienn sambandsins yfir rúmum 16 þúsund smálestum af fiskiskipaflota landsins og nýir félagar og deildir bætast óðum i sambandið. Hefir Jakob Hafstein, lög- fræðingur, verið ráðinn framkvæmdastj. sambandsins frá 1. júní síðastliðnum. Félög útvegsmanna, sem mynda sambandið eru nú tólf í ýmsum hinna stærstu veiðistöðvum landsins auk margra einstakra félaga. — Form. sambandsins, Kjartan Thors forstjöri, setti fundinn, og stakk upp á Ólafi Björns- syni, útg.m. á Akranesi, sem fundarstjóra og stýrði hann fundinum með mikilli rögg- semi. Yms mál uin liagsmuni út- vegsmanna lágu fyrir fundin- um, og i sambandi við umræð- ur þeirra samþykkti fundurinn eftirfarandi tillögur; 1. Síldarútvegsmálin. — Fluln. maður: Jón J. Fannberg. Aðalfundur Landssambands ísl. útvegsmanna telur rétt: 1. Að aukin verði löndunar- skilyrði fyrir síldarflotannMsem nemi 10.000 mála vinslu á dag, annaðhvort með hyggingu nýrra verksmiðja eða hyggingu kæliþróa fyrir síldina. 2. Að reynd sc nú þegar al- menn fjársöfnun til byggingar- innar, fyrst og fremst á meðal útvegsmanna. 3. Að stofnaður verði félags- skapur, þar sem allar síldar- verksmiðjur landsins verði þátttakendur, með því mark- miði að koma upp, svo fljótt sem kostur er á og heppilegt þykir, liæfilega stórri fullkom- inni hreinsunai-stöð og herslu á síldarlýsisframleiðslu landsins. 4. Að ríkisvaldið veiti veru- legar skattaívilnanir fyrir það fé, sem varið verður til stofn- unar fyrirtækja samkvæmt 1. og 3. tölulið. 5. Að ríkisvaldið greiði fyrir stofnun þessara fyrirtækja á hvern annan hátt, sem þörf krefur. 6. Að settar séú með samn- ingum eða með lögum reglur um sölu hræðslúsíldar, sem miði að því, að veiðiskipin fái sem hagkvæmasta losun og verksmiðjurnar sem jafnast ingu nemenda i efstu bekkjum mentaskólans á bókmentum 19. aldar, og lætur lítið af. Segir hann síðan:,„En ef svo vindur fram, ef sú verður raunin, að þjóðin slítur sig úr sambandi við bókmentir sínar, þá fyrst skapast andlegur almúgi hér á landi, slíkur sem er í yfirgnæf- andi meirihluta í öllum öðrum löndum. Þá er ekkert vissara en að lungan týnist. Og þá hafa öll andleg afrek íslendinga verið unnin fyrir gýg.“ Árni Pálsson leggur til að stofnaður sé félagsskapur „til þess að reyna að stemma stigu fyrir þeim háska, sem íslensk- unni er sýnilega búinn nú.“ Þetla er þörf tillaga. Á morg- un er 22. afmælisdagur full- veldisins. Þann dag minnumst við öll þjóðlegra verðmæta olclc- ar. Á að láta stofnun félagsins Málvörn dragast lengur? Á ekki einmitt að stofna það á morgun? a sildarmagn, Iilutfallslega. 7. Að sett séu á næsta Al- þingi lög, sem hindra að erlend síldveiðiskip selji síld til síldar- verksmiðja landsins svo til skaða sé fyrir íslensk veiðiskip. 8. Að gildandi reglur um mælingu og vog á bræðslusíld séu endurskoðaðar. 2. Beitusíld. -— Stjórnartillaga. , Þar sem komið hefir í Ijós á jTirstandandi hausti, að vönt- un liefir orðið á beitusíld í land- inu sakir þess, að útvegsmenn bafa ekki á síðastliðnu sumri fengið náuðsynlegt. pláss lijá frystiliúsum landsins til fryst- ingar beitusíldar, felur fundur- inn stjórn sinni að bjýna fyrir deildum sambandsins, að ; tryggja sér hið allra fyrsta á j ári hverju frystirúm fyrir vænt- ! anlega beitusíld sina. j Fundurinn felur stjórn i. Landssamhandsins að aðstoða deíldir þess í máíum þessum eftir hestu getu þannig, að í framtíðinni verði komist lijá slíkum beitusíldarskorti og sýnt hefir sig að vera í landinu á yfirstandandi tíma. 3. Skattamál. - Stjórnartillaga. Aðalfundur Landssambands ísl. útvegsmanna, haldinn i Reykjavík 28. nóv. 1940, felur stjórn sinni að gæta réttar og vera á verði um liagsmuni út- vegsmanna varðandi skattaá- lagningu liins opinbera á at- vinnuveg þeirra. Telur fundur- inn, að miða heri við grund- völl þann, sem lagður var með lögum um skattfrelsi útgerðar- innar á Alþingi 1938, og að út- vegsmönnum verði gert kleift að reisa atvinnuveg sinn við úr erfiðleikum undangenginna ára. 4. Um sÖlu bátafiskjar á Eng- landsmarkað. — Stjórnartil- laga. Aðalfundur Landssambands ísl. útvegsmanna, haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, fimtudaginn 28. nóv. 1940, tel- ur Iieppilegt, að í framtíðinni verði unnið að því, að sölu báta- fiskjar í hinum ýmsu verstöðv- um landsins á Englandsmarkað verði komið í farsælla og fast- ara horf en liingað til hefir yerið. Álítur fundurinn æskilegt, að félög útvegsmanna tald bátafisksöluna algerlega í sínar hendur með samvinnu við stjórn Landssambandsins í Reykjavík á hverjum tíma um öflun skipa til kaupa á fiskin- um, og fylgist þá stjórnin dag- lega með því, hvernig háttað sé um afla og fiskmagn í veiði- stöðvunum. Ennfremur skorar fundur- inn á stjórn L. 1. Ú. að vinna að því við útflutningsnefnd, að hún komi því til leiðar, að út- vegsmannafélög eða hátaút- gerðarmenn, er þess óska, og ekki liafa sjálfir útflutning á ísfiski, fái tækifæri lil þess að njóta meiri hagnaðar af ísfisk- sölum, en þeir nú hafa, á eftir- farandi liátt: 1. Fiskframleiðendur verði aðstoðaðii- um leigu á skipum til útflutnings á ísfiski þannig, að útflutningsleyfi verði fyrst og fremst veitt skipum þeirra, eða leiguskipum þeirra. 2. Sett verði sem skilyrði fyr- ir útflutningsleyfum á háta- fiski, að fiskeigendur geti notið ágóða eða halla af sölum, ef þeir óska. * Telur fundurinn, að slílc skipu- lagning á sölu bátafiskjarins muni farsælust báðum aðilum, kaupendum og seljendum, og að jafnframt muni hún styrkja verulega samvinnustarf út- vegsmanna almennt. Fundur- inn álítur rétt að vinna að sliku fyrirkomulagi áður en vetrar- vertíð hefst. Ríkti hinn mesti áhugi á meðal fundarmanna um sam- starf útvegsmanna undir merki L. í. Ú. Á fundinum flutti hr. efna- fræðingur Trausti Ólafsson mjög lYóðlegt erindi um rann- sóknir, sem hann hefir gert um hreinsun og lierslu síldarolíu, og hyggingu slíkrar verksmiðju hér á landi. í stjórn sambandsins lil næsta árs voru kosnir: Kjartan Thors forstjóri, Rvík, Hafsteinn Bergþórsson útg.in., Rvík, Ás- grímur Sigfússon forstj., Hafn- arfirði, Elías Þörsteinsson, útg.- m„ Keflavík, Ásgeir Stefánsson forstj., Hafnarf,. Finnur Jóns- son alþm., ísafirði, Jöhann Þ. Jósefsson alþm., Rvílc, Guð- mundur Pétursson útg.m., Ak- ureyri, Þórður Einarsson, útg.- m„ Norðfirði. í varastjórn: Jón J. Fann- berg, Rvík, Ólafur JI. Jónsson forstj., Reykjavík, Þórður Ól- afsson, útg.m.,- Reykjavík, Ingv- ar Vilhjálmsson, útg.m’., Reykjavík, Finnbogi Guð- mundsson útg.m., Gerðum, Loftur Bjarnason, útg.m,., Hafn- arfirði, Gunnar Larsen, útg.stj., Akureyri, Ólafur Björnsson, út- g.m., Akranesi og ólver Guð- mundsson, útg.m., Norðfirði. Endurskoðendur voru endur- kosnir þeir Vigfús Guðmunds- son, frá Engey og Geir Thor- steinsson, útg.m., Reykjavík. Fundarmenn voru á einu máíi að efla sem, mest og best samtölc sín, til þess að geta sem hest verið á verði um afkomu og hagsmuni sjávarútvegsins í framtíðinni. (Heimild fundarritara.) Hátíðahöldin á morgun. Hátíðahöldin á morgun verða með nokkuru öðru sniði en áð- ur 1. desember. Verður þátttaka í þeim almennari en áður. Áður höfðu stúdentar einir haldið daginn hátíðlegan með skrúðgöngu, en að þessu sinni munu f jórtán æskulýðsfélög hér í bæ ganga undir fánum í sam- eiginlegri skrúðgöngu með stú- dentum. Hefst gangan kl. 1.15 frá Háskólanum. Kl. 3 gengst svo stúdentaráð Háskóla íslands fyrir skemtun í liátíðasal Háskólans. Rektor Háskólans, próf. dr. Alexander Jóhannesson, flytur ávarp, en síðan verður. einsöngur, ræða, upplestur, einleikur á píanó og kórsöngur. - Um kveldið óialda svo stú- dentar dansleik að Hótel Borg, og hefst hann kl. 7 síðd. ÞORV. ÓLAFSDÓTTIR: FJALLKONAN Fullveldi — Frelsi — Fögur hufftök. — Öldurn og óbornum æðsta mið. Svo nærri — svo fjarri. Hvers er að vænta í hrjáðum heimi? Án trúar engin von, án vonar ekkert verk, án kærleika ekkert tíf. Á þessum degi dimmur livílir skuggi á dölum ættarlands og ystu vogum og jafnvel hæstu tindar hverfa sýn. 1 vorri nálægð vítiseldar loga, er vélamenning deyðir þjáðar þjóðir. Þá spyr ég þig: Hvert stefnir þú? Hver er þín arfleifð? Hver þin trú? Hvers er að minnast? Hver leiddi þjáð mína — • þerraði tárin — þrautirnar linaði — læknaði sárin. Hvers hönd var sterk? Hver gaf þeim máttinn, sem merkasta þáttinn 'áttu í íslenskri endurreisn? Snillingum sögunnar— snillingum Ijóðanna — sniUingum orðsins í átökum j)jóðanna. Hver gaf þeim trúna? Hver leiddi litla barnið á Ijóssins vegu bjarta. Hver gaf því ástareldinn á arinn móðurhjarta. Hver studdi það til hinsta dags? m Guð er sú hönd. Ef mig viltu elska — ef mér viltu trúa — ef mér viltu frelsi og fullveldi búa. — Þá gleymdu því aldrei að guð er sú hönd. Tileinkað 1. des. 1940. Bðrnairerodiriefflil leyí- ir drenijum eldri en 12 ára að selji ið til í. jaaiar n. I. Á fundi sínum þann 29. þ. m. ákvað Bamartvemdarnefnd Reykjavíkur að leyfa blaðasölu drengja 12 ára og eldri til 1. jan. 1941. Gengur ráðstöfun þessi þegar í gildi hinn 1. des- ember n. k. Svo sem kunnugt er hafði Barnarvemdarnefndin ákveðið að banna piltum, yngri en 14 ára og stúlkum yngri en 16 ára, að selja blöð hér í bænum, og kom bann þetta til fram- kvæmda án þess að blöðunum væri tilkynt það með sérstök- um fyrirvara. Ritstjórar dag- blaðanna sném sér þá til nefnd- arinnar og báru fram, þau til- mæli að framkvæmd hanns þessa yrði frestað um viku, og varð nefndin við þeim óskum. Stjórnendur blaðanna réðu því næst ráðum sínum og reyndu að finna einliverja skjóta lausn á málinu, en við athugun kom í ljós, að ókleift myndi reynast að koma lausa- sölukerfi blaðanna í viðunandi horf á skömmum tíma, enda þurfa blöðin væntanlega að leita til bæjarstjórnar, ef ráðist verður í það nú að koma söl- unni í nútíma horf, eins og er- lendis tíðkast. Með tilliti til þessa báru blöðin fram þá ósk við Barnarvemdarnefnd, að skrefið yrði ekki nú þegar stig- ið til fulls og algjöru banni við blaðasölu barna skelt á, heldur yrði blöðunum beimilað að láta drengi eldri en 12 ára annast söluna. Hinsvegar myndu blöð- in leitast við að gera allar nauð- synlegar ráðstafanir til þess, að blaðasala bai-na gæti lagst nið- ur með öllu frá 1. jan. 1941. Barnaverndarnefnd sýndi fullan skilning á máli þessu, og samþykti að veita undanþáguna og hefir með því komið í veg fyrir, að blöðin yrðu fyrir fjár- hagslegu tjóni vegna ráðstafana þessara að óþörfu. Það er eðlilegt, að Barna- verndarnefnd láti mál þetta til sín laka, og blöðin eru réiðu- búin til samstarfs við nefndina, með því að þau vilja á- engan hátt halda við því fyrirkomu- lagi á blaðasölu, er nú tíðkast, ef annað finst betra. Samstarf og fullur skilningur þessara að- ila á málinu ætti að tryggja

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.