Vísir - 04.12.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 04.12.1940, Blaðsíða 4
(SAN QUINTIN). Óvenju spennandi sakamálamynd, er sýnir viðburði, er urðu valdandi að uppreisn meðal fanga í einu stærsta betr- unarhúsi Bandaríkjanna. — Aðalhlutverkin leika: Pat. O’Brien, Ann Sheridan og Humphrey Bogart. AUKAMYND: MÁTTUR BRETAYELDIS. (THE ANSWER). Ensk kvikmynd.----Börn fá ekki aðgang. Sýning kl. 7 og 9. LEIKIELMi REIKJÁVIKVR “öLprR“ sjónleikur í 3 þáttun^ eftir síra Jakob Jónsson. Sýning i kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. VlS I R LEIKFÉLAG RElKJA VÍKUK „Lioginn kelgi“ eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. WJT I RUGLVSINGflR ' E8SUk | BRÉFHflUSfl gS) *J j BÓKflKÓPUR Mii JMW V 0FL- - AUSTURSTR.12. fréttSr Lelkfélag Reykjavíktir sýnir leikritið Öldur kl. 8.30 i lcvöld, og hefst sala aðgöngumiða kl. 1 í dag. Síra Jón Thoraremsen messar í kvöld kl. 8.45 í Skild- inganesskóla, en ekki í Mýrarhúsa- skóla, eins og stendur í Morgun- blaðinu í morgun. Samtíðin, desemberheftiÖ, er komiÖ út mjög fjölbreytt að efni: C. R. Wrigley B.A., skrifar um stúdentalíf i Cam- bridge. Richard Beck ]>róf.: Þegar hugsjónir deyja (kvæÖi). Ólafur Jóh. SigurÖsson: Bókmentir og listir á striðstimum. Conrad Phil- ips: LjóshærÖ stúlka (saga). Síra Helgi Konráðsson : Bókasafn Skag- firðinga. Hasse Z.: Sendisveinar. R. L. Mégras: Kynlegir draumar. Hreiðar Geirdal: Óvitinn (saga). Merkir samtíðarmenn (æfiágrip með myndum). Þeir vitru sögðu. Bókafregnir og fjöldi smágreina er ennfremur í heftinu. Prentvilla slæddist inn i lok greinar Kon- ráðs Gislasonar um „Málhreinsun- arfélag“, í nokkrum hluta upplags- ins i gær. Stóð þar ártalið 1904, en átti auðvitað að vera 1940. Næturlæknir. Alfred Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður i Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Islenskukensla, 2. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Bjarni Ásgeirsson alþingismaður: Úr Jök- ulfjörðum og Djúpi. Ferðasaga. b) 21.00 Kristín Sigurðardóttir, ung- frú: Upplestur úr kvæðum Daviðs )Stefánssonar. c) Einleikur á klar- inett (Björn Jónsson). d) 21.20 I Landbroti fyrir 70 árum. Úr end- urminningum Páls Sigurðssonar, fyrrum bónda í Þykkvabæ (J. Eyþ.). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Reglasaman og ábyggilegan mann vaniar strax til að annast næturyörslu á Hótel ísland. Ensku- lcunnátta æskileg. Upplýsingar milli 2 og 3, ekki í síma. RAFTÆKJAVERZLUN OG VINNUSTOFA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaðiu, MILO er mín sápa. Geymsla Reiðhjól tekin til geymslu. — Sækjum. — ÖRNINN, sími 4161 og 4661. Fylgist með kröfum tím- ans og notið MILO sápu. — Karlmaiiiia- va§akliitai' Sérstaklega efnisgóðir og fallegir litir eru nýkomnir. mzL zm I pökkum SEMOLEUGRJÓN. < HRÍSMJÖL. SAGO, stór og smá. MAISENAMJÖL. MONDAMIN. VÍ5IIV Laugavegi 1. tJTBÚ, Fjölnisvegi 2. Félagslíf KNATTSPYRNUFÉL. YlK- INGUR. Fundur verður hald- inn í kvöld ld. 8y2 í Kaupþings- salnum. — Stjórnin. (65 SKEMTIFUND heldur K. R. í kvöld kl. 8V2 í Oddfellowhúsinu. — Til skemtunar verður m. a. kvikmynd frá Finnlandi og Finnlandsstyrjöldinni. Upplest- ur og dans. Félagsskirteini þarf ekki að sýna að þessu sinni. — Mælið stundvíslega. — Síðasti skemtifundur félagsins á þessu ári. Aðeins fyrir K.R.-inga. — Stjórn K. R. (58 LTAPAD'Fl'NDIf)] GLERAUGU í liulstri töpuð- ust i gærkveldi. Uppl. í síma 3381. Fundarlaun. (56 Gamla Bíó Kötturinn og Kanarífuglinn (Tlie Cat and the Canary). Spennandi og dularfull draugamynd, með PAULETTE GODDARD og BOB HOPE. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. KARLMANNSHANSKI tap- aðist frá Hellusundi að Freyju- götu. Yinsamlegast gerið að- vart i síma 2231. (61 j^TÚLKA óskast nú þegar á - fáment heimili. — Upplýs- ingar á Brávallagötu 8, uppi. STÚLKA, dugleg og ábyggi- leg, sem getur tekið að sér lieimili, óskast strax um lengri eða skemri tíma. Æskilegt að hún gæti saumað. Uppl. í síma 4184, kl, 5—7.__________________(59 UNGUR maður óskar eftir atvinnu við iðnfyrirtæki eða verslun. Hefir ökuleyfi. Tilboð merkt „6“ sendist Vísi. (69 KKENSIAl HEIMILISKENSLA. Vanur kennari vill taka að sér kenslu gegn fæði. Uppl. í síma 5706 eftir kl. 5. (55 MLSNÆfil'd HERBERGI óskast nú þegar fyrir reglusaman mann, um lengri eða skemri tírna. Dívan og borð þyrfti helst að fylgja. Ilerbergið má vera lítið. Fyrir- fram greiðsla. — Uppl. í sírna 2399. (64 LÍTIÐ herbergi óskast nú þegar. A. v. á. (67 W^VNDÍ^mTILKym ST. MÍNERVA nr. 172. Fund- ur í kvöld \d.'8Vo. Fundaréfni: Upplestur (Márgrét Jónsdóttir, kennari). — ? (51 ST. SÓLEY nr. 242. Fundur í kvöld í Bindindishöllinni kl. 8 y2. Inntaka. Erindi: Pétur Ingjaldsson cand. theol. (68 BLEICA GEYMSLUPLÁSS óskast — þarf ekki að vera stórt. Tilboð merkt: „Geymsla“ sendist Vísi. (60 Ki&niPSKmiid VORUR ALLSKONAR BLINDRAIÐN. Gólfmottur, Handklæðadregíil, Glugga- tjaldaefni til sölu i Bankastræli 10_____________________(633 HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (336 GÍTARSKÓLAR til sölu. Sig- urður Briem, Laufásveg 6. (18 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. —_____________________(18 VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — Nauðsynlegt á liverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord hús- gagnagljáa. SELJUM ný og notnð hljóð- færi. Kaupum notuð hljóðfæri. Hljóðfærahúsið. (436 KAUPMENN. — Smekkleg jólasýniugarskilti fyrirliggj- andi. Pantið strax. Skiltagerð- in — August Hákansson, Hverf- isgötu 41. Sími 4896. (63 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU SWAGGER til sölu með tækifærisverði Leifsgötu 28, uppi. (50 UPPHLUTSBELTI og myllur til sölu, tækifærisverð. Grettis- götu 57 A. (53 BALLKJÓLL, lítið notaður, til sölu, einnig leslampi. Uppl. á Hringbraut 48, II. hæð frá 7—9. (54 ÖOTT orgel lil sölu á Sól- vallagotu 6, Vjallaranum. T5J, sýnis kl. 8T--9 e. h. (57 SVART kápuefni til sölu ó- dýrt í versluninni Hamborg, Laugavegi 44. (52 GÓÐ undirsæng og vetrar- frakki á meðalmann til sölu Traðarkotssundi 3, uppi. (62 SMOKINGFÖT á háan, grannan mann til sölu, Uppl. í sima 4186. (66 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: LÉREFTSTUSKUR. Hreinar léreftstuskur kaupir hæsta verði Steindórsplrent h.f. •— Kirkjustræti 4. (48 DECIMALVIGT ásamt lóð- um óskast keypt. Uppl. í síma 5949._________________ (49 NOTAÐ peysufatapils óskast til kaups. Sími 5104. (55 FRÍMERKI " ÍSLENSK frimerki keypt h*sta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415 Jólabókin er komin Marco Polo Ferðasagfa Iians, eudnnsögrð af Aagc Krarnp Aielsen. Ferðasága Marco Polos hefir um langan aldur verið talin merkasta ferðasagan, sem rituð hefir verið. „Fyrstur allra ferða- langa lagði hann þvera Asíu undir fót og lýsir einu ríkinu af öðru af eigin sjón. Hann lýsir auðnum Persíu, blómlegum há- sléttum og tröllslegum gljúfraleiðum á Badaksjau, gresjum Mbngólíu, þar sem vagga þeirrar þjóðar stóð, er skömmu áður virtist ætla að hremma allan kristinn heim. Mar.co Polo auðnaðist fyrstum manna að lyfta tjaldinu til hliðar frá takmarka- iausum auðæfum og dýrð Kínaveldis, feiknaelfum þess og stórborgum, fjölbreyttum iðnaði og iðandi manngrúa. Hann segir okkur fyrstur frá óteljandi skipum, sem vöktu ys og þys á höfum og vötnum í Kína. Fyrstur bregður hann upp fyrir okkur myndum af landamæraþjóðum Kínaveldis, hjákátlegum trúarsiðum þeirra og Venjum, óþveginni skurðgoðadýrkun Tíbetbúa, sólgullnum musterum og skrjáfandi trjákrónum, af Birma, Síam, Laos, Cochin-Kína og af Japan, Thule Austurlanda, með öllum sínum róslitu perlum og logagyltu hallarþökum. Fyrstur segir. hann okkur frá ódáinsökrum Indlandseyja, þar sem hnossgæti þeirra tíma, kryddvörurnar, áttu sinn dularfulla uppruna. Marco Polo segir okkur frá Java, perlu Indlandseyja, Súmatra með öllum sínum þjóðhöfðingjum, sjaldgæfri framleiðslu og mannætum. Hann getur um vilta og nakta íbúa á Nicobareyjunum, segir frá Ceylon, demantseyjunni með f jallinu helga og gröf Adams, og frá Vestur-Indlandi, ekki drauma. landinu úr sögnum um Alexander mikla, heldur eins og Marco Polo sá það og rannsakaði að nokkru, land með frómum Brahmaprestum, hryllilegum meinlæþimðnnum, gimsteinum og upplýsingum um hvernig þeirra skuli aflað, perlum og perlu- veiðurum og steikjandi sól. Marco Polo var fyrsti maður.inn á miðöldum, sem gaf íokkur staðgóða lýsing á hinu týnda kristna keisaradæmi Abes- siníu og eyjunni Socotra, sem bygð var hálfkristnum mönnum. Frá honum koma fyrstu frásagnimar um Zansibar, Svert- ingjana þar og fílabeinið, og um Madagaskar, með risafuglinn rok og aðrar óvættir, langt suður í myrkum höfum. En Maxco Polo gleymdi ekki norðurvegum, því að fyrstur lýsir hann Síberíu og íshafinu, hundasleðum, hreindýrareiðmönnum og ís- björnum. Þremur árum eftir heimkomuna Var Marco Polo fluttur í hlekkjum til Genúa. Honum var varpað í fangelsi. Og í dýblissuklefa las hann öðrum fanga fyrir frásögnina um langferðir sínar, sem öld af öld hafa borið mestan hróður allra Asíuferða og gert nafn Marco Polos ódauðlegt. Bókin er skreytt miklum fjölda fallegra og sérkennilegra mynda og svo skemtilega skrifuð, að allir, ungir og gamlir, hafa gaman af að lesa hana. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju ©1* jolnlioklll*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.