Vísir - 05.12.1940, Page 1

Vísir - 05.12.1940, Page 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Féiagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Reykjavík, fimtudaginn 5. desember 1940. Ritsíjóri Blaðamenn Simi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 iínur Afgreiðsla 282. tbl. Grikkir hafa tekið Premeti. Italir yfirgrefa Nante Quaranta og* Argyro Castro. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Hermálaráðherra Grikklands tilkynti í gærkveldi, seint, að hersveitir Grikkja hefði hertek- ið Premeti, mikilvæga borg á miðvígstöðvun- um í gær. Hefir þess því ekki orðið langt að bíða, að gríska stjórnin gæti tilkynt „frekari góð tíðindi“, eins og boðað var fyrir nokkrum dögum. Talsmaður hermálastjórnarinnar grísku sagði, að undanhald ítala héldi áfram á öllum vígstöðvum. Meðal annars eru ítalir sagðir vera að yfirgefa Sante Quar- anta og Argyro Castro, en það er þeim hinn mesti hnekk- ir, að missa yfirráðin yfir þessum borgum. Áreiðanlegar, en óstaðfestar fregnir herma, að grísk- ar framvarðasveitir séu komnar inn í Sante Quaranta. í tilkynningu hermálastjórnarinnar segir, að miklir bardagar hafi orðið í fjöllunum fyrir vestan Pogradec og hafi Grikkir náð þar mikilvægum árangri. London í morgun. Tyrkir og Bretar liafa gert með sér nýjan viðskiftasátl- mála. Samkvæmt samningnum auka Bretar kaup sín á land- búnaðarafurðum og fleiri af- urðum, sem Tyrkir geta flutt úr landi, en Tyrkir fá aftur iðnað- arvörur ýmiskonar og fleira frá Bretum. Sanmingsgerð þessi er talin viðskiftalegur og stjórnmála- legur sigur fyrii; Breta því að með sáttmálanlim liafa Tyrkir enn sýnt, að þeir vilja hafa sem besta samvinnu við Breta. Auk þess er gert ráð fyrir svo mikilli viðskiftaaukningu, að Bretar verði nú aðalviðskiftaþjóð Tyrkja í stað Þjóðverja »Kirkjug:aa*ðnr lcifturitríðsins« Tökunum úr flugvélum þeim, sem Bretar skjóta niður yfir landi sínu er safnað saman í hauga, en eru síðar notuð til að framleiða breskar flugvélar. Kalla Bretar jiessa bauga „kirkjugarða leiftur- stríðsins“. Hér á myndinni sjást verkamenn veraað flytja hluta úr sprengjuflugvélarskrokk í „kirk jugarðinn". Stórskotaliðið gríska átti mikinn þátt í því að mótspyrna ít- ala fyrir norðan Premeti var brotin á bak aftur. í tilkynningu Grikkja er ennfremur tekið fram, að mikið mannfall hafi orðið í liði ítala, og tóku Grikkir þarna 500 fanga, 6 fallbyssur og mikið af öðrum hergögnum. Fyrir vestan Pogradec hafa verið harðir bardagar. Þar hafa verið miklir kuldar að undanförnu. Grikkir hafa gert byssu- stingjaáhlaup á þessum slóðum. 17 ítalskar flugvélar voru skotnar niður í gær og eyðilagðar á jörðu niðri. Bretar ætla að taka lán í U.S.JL Málaleitun í þá átt vel fekið. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun Það er nú kunnugt orðið, að til athugunar og umræðu er vestra meðal stjórnmálamanna og fjármálamanna, hvort veita skuli Bretum lán til kaupa á hergögnum og ýmsu öðru, sem þeir þurfa til þess að geta haldið áfram styrjöldinni, en það, sem mest er rætt um, að Bretar verði að fá aukinn stuðning til að kaupa, eru flugvélar og skip. Blaðið New York Herald Tri- bune hefir nú skýrt frá því, að fyrir nokkrum dögum ræddu bankastjórar og iðjuhöldar það á-fundi LNew York, hvort veita skyldi Bretum stórlán, og var talið að Bretar hefði þreifað fyrir sér um þessa lántöku en ekki borið fram beiðni um lánið form- lega. Er talið liklegt, að Bretum verði veitt lán í Bandaríkjun- um að upphæð 500—600 milj. sterlingspunda. Eykur það lík- urnar fyrir því, að Bretar muni sigra, og Bandaríkin muni veita J>eim alla þá aðstoð, sem þau geta, til þess að svo megi verða, að því einu ef til vill und- anteknu, að þeir hefji ekki beina þátttöku í styrjöldinni. Seinustu, athyglisverð ummæli, sem lýsa trú Bandarikjamanna á sigur Breta, voru birt hér í blaðinu í gær (þ. e. Chaney herforingja). .— Slik ummæli hafa mikil áhrif meðal stjórnmála- og fjármála- manna. Fundir hafa veriðhaldrf- ir í Wasliington um hversu auka megi stuðninginn til Breta. Sátu þá fundi Morgent- hau fjármálaráðherra, Stimson hermálaráðherra, Knox flota- málaráðherra og ýmsir lier- mála- og fjármálasérfræðingar. Hefir verið staðfest fregn um það, að rælt hafi verið um leigu á sölu og skipum til Breta, en siglinganefnd Bandaríkj anna hefir nýl. leyft sölu á 4 skipum til Breta, og sennilega verður leyfð sala á 15 til bráðlega. Er mikill ónotaður skipastóll i Bandaríkjunum, og er búist við, að Bandaríkjamenn láti Breta fá mörg þessara skipa. Morgenthau, fjármálaráð- herra Bandaríkjanna, hefir til- kynt, að Sir Frederick Philips sé væntanlegur til Washington næstkomandi miðvikudag sem fulltrúi breska fjármálaráðu- ! neytisins til þess að gefa skýrslu | um f járhag Breta. Þá hefir það ! einnig vakið mikla athygli, að Jesse Jones formaður lánastofn- | unar Bandaríkjanna, hefir lýst yfir því, að hann teldi áhættu- | laust að lána Bretum. Arás :í Tnriu og: Diissehlorf. London í morgun. Það var tilkvnt í London i morgun, að breskar sprengju- flugvélar liefði gert árásir á Diisseldorf í Þýskal. og Turin á Ítalíu í nótt sem leið. — í fá- orðri tilkynningu, sem breska flugmálaráðuneytið birti um þessar árásir segir, að frekari fregnir verði birtar, þegar flug- mennirnir, sem tóku þátt í leið- angrinum, liafa lagt inn skýrsl- ur sínar . Tveir menn rcknfr iir Da^sbniu. Trúnaðarráð Verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar liélt fund s.l. mánudag og var þar með- al annars rætt um samti- ingsuppkast það er Dagsbrún hefir sent vinnuveitöndum. Urðu talsverðar umræður um samningsuppkastið, en alment virtust fundarmenn ánægðir með þær breytingar, sem til greina komu. Á fundinum kom fram tillaga um að víkja tveimur mönnum úr .félaginu, vegna æsinga, er þeir stofnuðu til á síðasta fundi Dagsbrúnar, en honum varð að slíla í miðjum ldíðum, þannig að ekki fengust rædd ýms liags- munamál verkamanna, er fyrir fundinum lágu. Töldu menn framferði þetta óviðunandi, og væri ástæða til að taka hart á þvi, þannig að slíkt fordæmi væri ekki gefið óátalið. Menn þeir, sem hér Um ræðir voru þeir Jón Bafnsson og Sveinn Sveinsson. Jón er al- kunnur æsingamaður, en Sveinn hefir ekki áður gert sig sekan um æsingar á fundum verka- manna, en þrátt fyrir það varð einnig að taka hart á broti lians gagnvart fundarfriði félagsins, og er vonandi að enginn verka- maður, sem fylgir Sjálfstæðis- flokknum að málum, geri sig sekan um slíkar óspektir, sem engu góðu geta til leiðar komið og ei’u óviðunandi með öllu. 75 ára i daq ; Hannes Thorarensen. í dag er Hannes Tliorarensen, einn af elstu borgurum þessa bæjai’, 75 ára. Hann er að vísu | ekki fæddur i Reykjavík, en I liann fluttist bingað ungur að , aldri og hefir dvalið hér upp frá i því. Þegar Hannes kom til I Beykjavikur í'éðist hann sem ’ starfsmaður til verslunar H. Tliomsens, er í þann mund var stærsta verslunarfyrirtæki bæj- ai’ins. '\regna framúrskarandi frain- komu sinnar, áreiðanleiks, orð- heldni og prúðmensku í hví- vetna naut bann vinsælda við- skiftamanna verslunarinnar og jafnframt trausts eigandans í svo í’ikum rnæli, að Iiann var smám sanxan hækkaður, í „tign- j inni“, uns liann var, gerður að í verslunarstjóra. Þegar Sláturfélag Suðurlands j lióf göngu sína, varð Hannes | Thorarensen fyrsti forstöðu- . maður þess, og við það starfaði hann um margra ára skeið, nxeð þeirri trúmensku og dugnaði, sem honum, var í blóð bori'ð. Og loks varð haixn forstjóri út- sölu Áfengisverlunarinnar, Jxeg- ar hún var sett á stofn hér. Hannes Thorarensen er vin- sæll íxxaður, sem ávalt hefir not- ið trausts og álits og virðingar allra þeirra, er eittlxvað þektu til lxans, og þeir munu vei’ða nxargir, vinir lians og kunningj- ar, er senda honum hugheilar árnaðaróskir á 75 ára afmæli lians í dag. Dregur úr loftárásum yfir Bretlandi. London i xnorgun. Aðvörun um loftárás var gefiix í London alllöngu fyrir miðnætti og nokkui’u eftir mið- nætti var tilkynt, að liættan væri liðin bjá. Óvinaflugvéla vai’ð ekld vart yfir London eftir það. — Talið er, að óvinaflúgvélar hafi að eins flogið yfir London í gæi’lcveldi, til þess að valda truflunum, á leið sinni til ann- ara borga. Borg í vesturhluta Midlands varð fyi’ir lxöfuðái’ás Sidasta sundmót ársins. 34 keppendur í aímælis- sundmóii Armanns. Sig. Jónson (K.R.) og Ingi Sveinsson (Æ) keppa í 100 m. bringusundi. Annað kvöld kl. 8.30 hefst síðasta sundmótið, sem haldið verður á þessu ári hér í bæ. Glímufélagið Ár- mann heldur mótið í tilefni af 52 ára afmæli sínu, en keppendur verða einnig frá K.R. (12) og Ægi (6). Alls verður kept í G sundgreinum. Vei’ður þar m. a. kept í 50 m. frálsri aðfei’ð karla þar seixx fram koma nokkurir nýliðar, senx ekki liafa komið franx áð- ur og verða þeir ef að líkum lætur þeiixi eldri hættulegir keppinautar; má þar sérstak- : Iega nefna Gunnar Eggertsson, „Á.“. Þá er og 100 m. bringu- sxxnd karla þar senx þeir keppa Ingi Sveinsson fyrv. íxxetliafi og methafi í 400 m. og 500 m. bringusundi og Sigurður Jóns- son, K.R., núverandi metliafi í ! 100 m. og 200 m. bi’ingusundi. i Þá má geta 200 m. baksunds karla og 4x100 m. boðsund þar j sem kepni . verður sérstaklega spennandi milli Ægi, K. R. og j Ármanns sem öll tefla franx sínum bestu möhnum og jöfxx- um liðum svo vart nxá iá nxilli sjá, hvert viixnur. Auk þess fara fram noltkur unglingasund. Verður ganxan að sjá livað sundnxenn okkar geta nú. Þeir liafa æft vel undir nxót þetta, þrátt fyrir erfiða aðstöðu, nxun verri en undanfarið vegna „ástandsins“, en þeir vii’ðast ekki ætla að láta það á sig fá og æfa af kappi. Ármennin^ar hafa vaixdað mjög til íxxótsins eins og þeirra er vandi, o"g þarf því exxgan að iðra þess að fax’a á sundnxótið á morgun. þýsku sprengjuflugvélaixxxa, en þessi áx’ás stóð tiltölulega stutt, og var ekki mjög álcöf. íkveikju- sprengjum og sprengikúlunx var varpað á nokkur hverfi. Eigna- tjón vai’ð talsvert og nxanntjón nokkurt. Eggert Stefánsson fimtugur. Eggert Slefánsson söngvari varð fimtugur liimx 1. desenxber s. 1. Óskaði liann eflir þvi að ekki yrði sérstaklega unx þetta af- mæli getið i blöðuiiunx, eix i kyi’- þey liélt liann liaixn hljómleika liixxn 30. nóv. í hátíðasal liáskól- ans, þar senx mikill í'jöldi vina lxans var saman komiixn. Daginn eftir aflientu vinir og aðdáendur listamanninum fag- urlega skorið kefli af Marteini Guðmundssyni myndskera, en iiinan í því var svohljóðandi skraútritað ávarp: „Eggert Stefánsson lista- maður: Á fimtugsafmæli þínu, 1. desember 1940, fæi’- um vér vinir þínir og aðdá-' endur þér alþjóðar þakkir fyrir störf þín í þágu listar og sjólfstæðis Islands. Lif þú heill á ókomnum árum“. Var ávarp þetta undirritað af fjölda nxanns, senx fylgst hefir unx langt skeið með 818141 lista- nxannsins hér og ei’lendis, en þar hefir hann, auk Ixess sem hann liefir haldið liljómleika og sungið í útvarp flestra fjöl- bygðustu landa Evrópu, ritað gi’einar í blöð um ísland og ís- lensk málefni. Listamanninum barst fjöldi skeyta í bundnu og óbundnu nxáli og milcið af blómum, og var honum dagurinn til mikillar ánægju, svo sem liann hefir nxargfaldlega verðskuldað nxeð stai’fi sínu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.