Vísir - 05.12.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 05.12.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR (SAN QUENTIN). Óvenju spennandi sakamálamynd, er sýnir viðburði, er urðu valdandi að uppreisn meðal fanga í einu stærsta betr- unarhúsi Bandaríkjanna. — Aðalhlutverkin leika: Pat. O’Brien, Ann Sheridan og Humphrey Bogart. AUKAMYND: MÁTTUR BRETAVELDIS. (THE ANSWER). Ensk kvikmynd.----Börn fá ekki aðgang. Sýning kl. 7 og 9. i LElKCÍLiti BEVKJAVÍKUR „Loginn helgi“ eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. — Revýan 1940 ÁSTANDS-ÚTGÁFA leikið í Iðnó annað kvöld kl. 8 */2 • ASgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — Sími 3191. 6 CB)OP fréttír I.O.O.F. 5 = 1221258V2 = Handknattleikskeppni hefst i kvöld kl. io í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Þar keppir kvenflokkur Ármanns við Vest- mannaeyjastúlkurnar og karla- flokkur úr Ármanni og Haukum í Hafnarfirði. Nemendasamband Verslunarskólans. Aðalfundurinn er í ’kvöld í húsi Verslunarmannafélags Reykjavík- ur, Vonarstræti 4. „Magellan, könnuður Kyrrahafsins", heitir ný liók, sem kemur í bókaverslanir í dag. Höfundur bókarinnar er hinn kúnni rithöfundur Stefan Zweig. Eins og nafnið bendir til, er bók- in um sægarpinn og landkönnuðinn Magellan, sem fyrstur sigldi um- hverfis hnöttinn. Forðum í Flosaporti verður leikið annað kvöld í Iðnó kl. 8.30. Vinsældir revýunnar má marka af þvi, að altaf er troðfult hús, þegar hún er sýnd. Næturlæknir. A^cel Blöndal, Eiriksgötu 31, simi 3951. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Samkoma verður í kvöld kl. 8.30 í húsi K.F.U.M. Sr. Bjarni Jónsson talar ' um „Prestsstarf í 4ýeykjavík“. Næturakstur. Bst. Geysir, Kalkofnsvegi, simar 1216 og 1633 hefir opið í nótt. Háskólafyrirlestur. Cand. mag. Þórhallur Þorgilsson flytur háskólafyrirlestur annað kvöld kl. 8.15 i 2. kenslustofu. —- Efni: Spánn, land og þjóð. Öllum heimill aðgangur. Leikfélag Reykjavikur sýnir leikritið Loginn helgi eftir W. Somerset Maugham kl. 8 í kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 1 í dag. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Ensku- kensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Valsar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Þjóðarbúskapurinn á stríðsárunum 1914—1918 (Jón Blöndal hagfræð- ingur). 20.55 Útvarpshljómsveitin: a) Forleikur að óperunni „Mari- tana“, eftir Wallace. 1)) Draumur engilsins, eftir Rubinstein. — Tví- leikur (Eggert Gilfer, harmóníum og Fritz Weisshappel, píanó) : Lag með tilbrigðum, eftir Beethoven. 21.20 Minnisverð tiðindi (Sigurður Einarsson). 21.40 Hljómplötur: Harmónikulög. VlSIS KAFFIÐ gerir olla glaSa. Blómlaukar Blóm & Ávextir Hafnarstræti 5. Athugið nýkomnar gerðir af lampaskermum og borð- lömpum. 8KERMABDÐIN LaugaveHl5 Ptltð tl iílittli! Geymsla Reiðhjól tekin til geymslu. — Sækjum. — ÖRNINN, sími 4161 og 4661. Kristján Guðlaugsson hæstaréttannálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6 Hverfisgata 12 — Sími 3400 ráðskonu. — Uppl. Húsgagna- vinnustofúnni Laugavegi 48. — (82 DUGLEGUR drengur 14—15 ára getur fengið góða atvinnu við Álafoss yfir veturinn. Uppl. , afgi'. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (72 j UNGUR maður, vanur sveita- vinnu og mjöltum, óskast á sveitaheimili í nágrenni bæjar- : ins. Uppl. í síma 2392 og 4794. (84 i i í I | HERBERGISST0LKU vantar ' mig nú þegar. Matsalan Amt- í mannsstíg 4. Aðalbjörg Al- | bertsdóttir. (78 i ----- i HÚSSTÖRF STÚLKA óskast. Uppl. á Sjafnargötu 6, miðhæð. (74 STÚLKU til heimilisverka vantar mig nú þegar hálfan eða allan daginn til áramóta. Stein- unn Mýrdal, Skólavörðustig 4. ______________________ '(75 STÚLKA óskast í vist til Ingvars Vilhjálmssonar, Víði- mel 44._________________(77 STÚLKA óskast til léttra húsverka. Uppl. Freyjugötu 15, uppi í kvöld kl. 7—9. Þorhjörg Vigfúsdóttir. (79 Nokkrir laghentir piltar á aldri 14—17 ára geta feng- ið atvinnu við smáiðnað. Til- boð leggist á afgi’. Vísis, merkt: „Piltur“. — BÍLSTJÓRI með vörubifreið óskar eftir atvinnu um lengri eða skemri tíma. Uppl. Bakka- stíg 4, kl. 6—8 síðd. (80 KONA eða stúlka óskast tit morgunverka eða hálfan dag- inn uin óákveðinn tíma. Erliiig Smith, Víðimel 62. (85 VANAN sjómann vantar suð- ur með sjó. Sömuleiðis vantar ÁBYGGILEG stúlka óskast. Uppl. Garðastræti 43, uppi. (90 Gamla Bíó Kötturinn og Kanarífuglinn (TheJCat and the Canary). Spennandi og dularfull draugamynd, með PAULETTE GODDARD og BOB HOPE. Böm fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. tiUSNÆDi: STOFA óskast um mánað- artíma, lielst í vesturbænum. Aðgangur að síma æskilegur. Uppl. í síma 4390. (87 IKAUPSKARJRX VORUR ALLSKONAR NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU______________ KJÓLL, kápa og swagger til sölu. Sími 2506. v (73 ORGEL, nýlegt, til sölu. — Brekkustíg 6 A, niðri. (70 ÚTVARPSTÆKI, sem nýtt, til sölu Njálsgötu 8 B, uppi. (88 ÚTVARPSTÆKI til sölu, 4 lampa. Bergstaðastræti 32 B. (91 BLINDRAIÐN. Gólfmottur, Handklæðadregill, Glugga- tjaldaefni til sölu í Bankastræti 10_____________________ (633 HNAPPAMÖT, margar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (336 HENTUG JÓLAGJÖF er fall- egt dyranafnspjald. Panlanir þurfa að koma fyrir 13. þ. m. Skiltagerðin. August Hákans- son, Hverfisgötu 41. Sími 4896. (71 SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þér mynduð eftir að bursta þá aðeins úr VENUS-Skógtjáa. Svo er það VENUS-GÖLFGLJÁI í hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heimili. HIÐ óviðjafnanlega R I T Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 SVART kápuefni til sölu ó- dýrt í versluninni Hamborg, Laugavegi 44. (52 TRIPPAKJÖT og folalda- kjöt. Hangið hestakjöt, ali- kálfakjöt, tmoðaður mör, tólg, kæfa, slátur, soðinn og súr hvalur, hákarl. — VON, sími 4448. (81 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: DECIMALVIGT ásamt lóð- um óskast keypt. Uppl. í sima 5949. (49 RAFSUÐUPLATA, — 1—2 hólfa — óskast keypt. A. v. á. ____________________(76 BÁTUR, lítill, óslcast. þelst trilla. A. v, á: (86 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og hóndósir. Flöskubuðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 | Félagslíf | DANSLEIK heldur Glímufé- lagið Ármann í Oddfellowhús- inu næstkomandi laugardag 7. des. kl. 9M> síðd. Nánar auglýst síðar hér í blaðinu. (83 KNATTSPYRNUFÉL. VALUR heldurskemti- fund fvrir félagsmenn og gesti þeirra í kvöld kl. 9 í Oddfellowhúsinu. Ýmislegt til skemtunar, dans til kl. 1. (89 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. — Hraðið ylckur meira: Við verð- — Jæja, gastu komið auga á rauðu um að vera búnir að fela sjóðinn hárkolluna? — Já, það var ekki og komnir á brott, áður en Green- annað hægt en að taka eftir henni. leaf kemur með leitarmenn. 611. Á SLÓÐINNI. — Hann lætur þá flytja gullið i — Gangið greiðara, herrar mínir, hallarrústirnar gömlu. Menn okkar segir Tuck. — Hrói höttur kann fara í humáttina á eftir þeim. ekki við, að menn láti hann bíða eftir sér. E. PHTLLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. lekjur. Já, það er ekki nokkur vafi, að sé maður vel vakandi eru mörg tækifæri.“ „Tækifæri til livers?“ spurði hún. „Til þess að afla sér fjár til dæmis. Einhvern lima skal eg segja þér nánar frá þessu. Þú ert jafn ungleg og fyrir einu ári, Frances.“ „Finst þér það?“ sagði Frances og leit í speg- ilinn. „Það er eitttivað í fari þínti, sem gerir þig öðru vísi en aðrar konur, sem eg liefi þekt, stúlkur, sem maður liýður út, skreyta sig og mála og greiða sér eftir nýjustu tísku. Mér fanst — fyrirgefðu hreinskilnina, — að þú værir dá- lítið of „gamaldags“, en nú finst mér það ekki. Þú kemur skynsamlega fram. Og það er eitt- livað glæsilegt við framkomu þína. Eg hefi ekki almennilega náð mér síðan eg sá þig með þess- Tum ameríska slána. Það kom mér svo á óvart. Eg var upp með mér af því, að eg var í Ciros- gildaskála, en þarna varst þú líka og drakst tkampavin og dansaðir alt kvöldið, eins og þú hefði ekki annað gert alt þitt líf.“ „Það var yndislegt kvöld,“ sagði Frances. Hann leií ólundarlega á tiana. „Segðu mér, Frances, er nokkuð milli þín og þessa náunga?“ „Vinátta, að eg vona“ sagði hún. „Sjáðu til,“ sagði hann, „þú þekkir ekki lífið eins og eg. Þessi náungi var í ameríska pólo- flokknum í fyi-ra. Hann er miljónaeigandi og það er sagt, að hann starfi fyrir amerísku sendi- sveitina. Það verður að lialda slíkum náunga í skefjum, Frances.“ „Van Stratton hefir komið prúðmannlega fram,“ sagði Frances og hrosti heiskjulega. „Hittirðu hann í dag?“ „Eg var að vinna 1 nálægð lians, eins og eg Iiefi gert seinustu þrjár vikurnar a degi hverj- tnn. Að vinnu lokinni ræddumst við við í stund- arfjórðung. Hánn spurði mig hvenær við ætt- um að fara út og skemta okkur á nýjan leik." „Hverju svaraðir þu?“ „Eg sagði honum, að eg myndi koma hvenær sem liann óskaði þess.“ „Þetta nær ekki nokkurri átt,“ sagði Sidney Howlett Smitli ólundarlega. „Og þetta er ekki þér líkt, Frances. Þú getur ekki verið með tveim- ur mönnum samtimis." „Hvers vegna ekki,“ sagði liún kæruleysis- lega. „Leyfist mér að minna þig á, að það er næstum ár síðan er þú sýndir mér þann tieiður að bjóða mér út.“ „Það var rangt af mér, að láta líða svo langt á milli. Eg vil vera hreinskilinn og kannast við, að eg liefði ekki átt að haga mér svona. En það fór ekki sem best á með okkur seinast, er við vorum saman. Mér fanst best, að koma ekki i bili.“ „Okkur kom ekld sem best saman,“ sagði Frances, „því að eg sagði við þig, að þar sem eg ynni mér inn 6 pund á viku og þú 8 ættum við að fara að hugsa um að stofna heimili — ef við ætluðum okkur að gera það á annað borð. Eg var einmana — og nógu lieimsk til að kannast við það. Þú félst á að hugsa málið. Eg lieyrði ekkert frá þér i tvo mánuði og þá fékk eg liálf- vétgjulegt boð Um að koma til tedrykkju.“ „Við skulum ekki vera að rifja þetta upp,“ sagði hann. „Það sem fyrir mér vakti var, að við hefðum safnað nokkuru fé_ áður en við fær- um að stofna heimili." „Eg átti 200 pund í banka. Hafir þú ekki ált neitt var það sjálfum þér að kenna og engum öðrum." „Eg geri mér vonir um, að áður langt líði eigum við talsvert stærri f járliæð en það i banka. En nú fer mig að lengja eftir því, sem vinur vor Giovanni liefir matbúið lianda okkur." Þau tóku nú til matar síns og kom Frances fram eins og það væri tilviljun ein, að hún væri þarna. „Er þér það gleðiefni að vera komin hingað aftur?“ spurði Howlett. „Mjög mikið,“ sagði hún. „Ekki eins glæsilegt og-í Ciro.“ „En kannske betur við okkar hæfi.“ Ilowlett fór aftur að fitla við hálsbindið sitt. „Eg veit ekki,“ sagði liann. „Maður verður að kynnast lifinu frá öllum hliðum, ef maður ætlar sér að komast áfram. Eg kunni nú ekki sem best við mig í Ciro-gildaskála. Það er aðalbæki- stöð klúhbs nokkurs, og eg er ekki í þvi félagi. Kannske við getum gengið í hann einhvern- tíma.“ „Ef til vill „Jæja, maturinn er góður hér, og vínið, og að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.