Vísir - 06.12.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 06.12.1940, Blaðsíða 3
VISIR Næturlæknir. Gunnar Cortes, Eiríksgötu 11, sími 2924. Næturverðir í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Rangæing-afélaffið heldur skemtifund í kvöld kl. 8.30 í Oddfellowhúsinu. 65 ára er í dag Unnur Jónsdóttir, Lauga- læk við Kleppsveg. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18,30 Islenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýsku- kensla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög leikin á Havajagítar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan : Krist- ín Lafransdöttir, eftir Sigrid Und- set. 21.00 Strókkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 17, F-dúr, eftir Mo- zart. 21.15 Iþróttaþáttur (Pétur Sigur'Ssson háskólaritari). 21.35 Hljömplötur: Harmónikulög. Tveir sendi- menn Hitlers. Efri myndin er af dr. George Alois Westrick, sem sendur var ííl Bandaríkjanna í liaust til ]>ess aS reyna að gera Banda- ríkin fráltverf Bretum og fá þau til að banna útflutning á liernaðartækj um til þeirra. — Sendiför Westrieks mishepnað- ist og fór hann heim eftir una fjögra mánaða dvöl i New York. Neðri myndin er af öðrum sendimanni, sem starfar á öðru sviði. Hann er Werner Mölders majór, 27 ára að aldri, sem. hef- ir skotið niður 50 flugvélar and- stæðinganna. Hann hefir verið sæmdur eikarlaufi riddarakross járnkrossins. RAFTÆKJA vidgerdir VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM * SENDUM BAETliKMVEHSlUN - RAfVlRKJUN - VKtGERDASTOCA TIL SÖLU: 3 Körfustólar. 1 Leguhekkur og 1 skiði. Lítið notað, ódýrt. Húsgagnavinnustofan. Skólabrú 2. (Hús Ól. Þorsteinss., læknis). MAGllLLAM, könnnðnr Kyrrahafiini, cftir Stefan Zweig:, í§lcuskað liefir Clí§li ÁsiuiumIssoii kenoari. Þetta er bókin um portúgalska sægarpinn og hetjuna MAGELLAN. sem fyrstur sigldi umhverfis bnöttinn og skráði þar með nafn sitt óafmáanlega á spjöld sögunnar um aldur og ævi,— Sigling M AGELLAN S er talin mesta hetjudáð mannkynssögunnar. Bókin er stórkostleg og glæsilega skrifuð. í bókinni eru 28 myndir. l»etta er jólabókin 1940 og perlan í bókmentum ársins. Fæ§t í ölluiu l)ókaver§lnnuni. og það ættuð þér einnig að láta bömin yðar gera. Á unglings aldri ætti hver drengur að kaupa sér LÍFTRYGGINGU og þannig að eignast DYRMÆTAN SJÓÐ. Fyrsta sporið til réttrar stefnu er að eignast líftryggingu frá „SJÓVÁTRYGG- ING“. aq íslandsr lefhu* stefíuma wtgíut* Esjufarþegar. Þeir farþegar, er komu með Esju hingað til bæjarins aðfaranótt 3. desemþer, og hafa ekki enn komið á Aðalmanntalsskrifstofuna í Templarahúsinu, mæti þar í dag kl. 9—12 eða 1—7. Kaupum afklippt hár Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Vinna Stúlka óskast til að inn- heimta reikninga. — „E. K.“ Austurstræti 12. Jóns Árnasonar Nokkur eintök í skraut- bandi fást hjá afgmðslu- manni Sögufélagsins í Safna- húsinu. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Stúlka óskast nú þegar í Lítill bill óskast til kaups. Tilboð send- ist afgr. Vísis með upplýsing- um, merkt: „Litill bíll“ fyrir 9. þ. m. Saíiðirlumlur DÓMKIRKJU- SAFNAÐARINS í kvöld, hyrjar kl. 8% stundvislega. - Félag Berklavörn; Dtbreiflslnfnndur verður haldinn sunnudaginn 8. þ. m. kl. 4 e. h. í Kaupþingssaln- um. (Lyftan verður í gangi).- DAGSKRÁ: 1. Ávarp: Formaður félagsins, Maríus Helgason. 2. Erindi: Sigúrður Magnússon, prófessor. 3. Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson, leikari. 4. Frjálsar umræður. STJÓRNIN. Vaxdúkar í metratali. Borðvaxdúkar Hillurenningar (vaxdúks). Það er eindregið og alvarlega skorað á alla þá, er hafa í fórum sínum borðbúnað, mataráhöld allskonar, einnig kaffiáhöld, bakka og teskeiðar tilheyrandi Hótel Borg, að tilkynna það ksíma 4168 eða á skrifstofu hótelsins, og munu þá mun- irnir sóttir samstundis. HÚSFREYJAN. Happdræiti Dá§kóla í§land§ I lO. flokki eru 3000 viiin- iugiir, §aiti(al§ 448900 kr. Dregið verður ÍO. des. Samkvæmt heimild i reglugerð happdrættisins verða allir vinn- ingarnir dregnir á einum degi. Hvert (lagMaðanna er édýrast? Hörð, raraiilegr, glan§- andi huð fæ§t a gölf- diikana, §é hönað með F|aUkaiiu aliávaxinu Jarðarför mannsins míns og föður okkar Haralds Jóhannessonar fer fram frá Dómkirkjunni laugardáginn 7. þ. m. og liefst með húskveðju á heimili hans, Lindargötu 30, kl. iy2 e. h. Elín Guðmundsdóttir og börn. Við þökkum innilega þá miklu samúð og vináttu sem okkur var sýnd við andlát og jarðarför Péturs Halldórssonar borgarstjóra. _____ Ólöf Björnsdóttir og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.