Vísir - 07.12.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 07.12.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR Gamla BIó Kappaksturs hetjan. (Burn’em up O’Connor). Afar spennandi og skBintileg amerísk kvikmynd. — Aðallilutverkin leika: DENNIS O’KEEFE, CECILIA PARKER og NAT PENDLETON. Aukamynd með GÖG og GOKKE. Sýnd kl. 7 og 9. DANSIÆIK heldur Glímufélagið Ármann í Oddfellow- hásinu í kvöld kl. 9 l/2. Húsið opnað kl. 9. DANSAÐ IJPPI OG AIÐRI Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow frá kl. 6 í dag. — AÐEINS FYRIR ÍSLENDINGA. Bc&íar fréttír Messur á morgun, í dómkirkjunni kí. 2, barnaguðs- þjónusta (sr. FriSrik Hallgr.) ; kl. 5, síra Magnús Gu'Ömundsson. í Laugarnesskóla kl. 2, síra Gar'Ö- ar Svavarsson., Kl. 10 f. h. barna- guðsþjónusta. Sr. Jón Auðuns, einn af umsækj- endum um Hallgrímsprestakall, messar i fríkirkjunni hér á morg- un kl. 2. Sr. Jón Thorarensen messar á morgun kl. 2 e. h. i Elliheimilinu Grund. Sr. Sigurbjörn Einarsson mess- ar í fríkirkjunni hér kl. 11 í fyrra- málið. 1 kaþólsku kirkjunni i Landa- koti: Lágmessa kl. 6)4 árd., há- messa kl. 9 árd. og' bænahald með prédikun kl. 6 síðd. Síra Jón Thoraremsen messar í Elliheimiiinu Grund á morgun kl. 2 e. h. Síra Jón AutSuns, einn af umsækjendum um Hall- grimsprestakall, messar í fríkirkj- .unni í Reykjavík á morgun kl. 2. MæSrafélagið Iheidair basar á morgun. Konur, sem enn eiga eftir að koma mun- um, komi þeim í dag eða fyrir há- degi á morgun til Olafíu Sigurþórs- dótíur, Laugavegi 24 B, Rannveig- ar Majasdóttur, Grettisgötu 42B, Halldóru Árnadóttur, Ránargötu 10 iOg Hallfríðar Jónasdóttur, Brekku- :stíg 14 B. Arrehoe Clausen inun sýna nokkur málverk á morgun i sýningarglugga Jóns Björnssonar í Bankastræti. Fyrir nokkuru sýndi Arreboe fáein mál- verk i Gefjunarglugganum við Að- •'alstræíi. Þau eru nú öll seld. ÍHjúskapur. il dag verða gefin saman i hjóna- þandlijá lögmanni ungfrú Halldóra Þorsteinsdóttir og Jónmundur Gísla- son stýrimaður. — Heiinili þeirra verður á Baugsveg 31, Skerjafirði. Félagið Berklavöriíi heldur útbreiðslufund í Kaup- Jiingssalnum á morgun kl. 4 e. h. Formaður félagsins, Sigurður Magnússon prófessor, flytur er- indi, Friðfinnur Guðjónsson leik- .•ari les upp, en síða.11 verða frjáls- ar umræður. JBasar Sálarrannsóknarfélags Islands Lefst kl. 3 á morgun í Varðarhús- inu. Margt ágætra numa. iLeikfélag' Reykjavíkur sýnir leikritið Öldur eftir síra Jakob Jónsson annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Hjúskapur. í fyrradag voru gefin saman í borgaralegt hjónaband ungfrú María Guðjónsdóttir verslunarmær, Garðastræti 13 og Þorlákur Eiríks- son sjómaður. Heimili þeirra er á Bárugötu 36. SSr. Sigurbjörn Einarsson flytur í útvarpið á morgun kl. 1 ræðu þá, sem truflaðist s.l. sunnu- «dag. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. li. Sunnudagaskólinn V- 1 y2 e. h, V. D. og Y. D. •— 5Yz e. h. Unglingadeildin. -—- 8y> e. li. Fórnarsamkoma. Ræða frá síra Friðrik Frið- rikssyni: „Hið mikla val“. — Allir velkomnir. Verslunarmannafél. Reykjavíkur hefir spila- og taflkvöld í kvöld frá kl. 9 til 1 e. miðnætti. Basar heldur Neniendasamband Kvenna skólans á morgun í Kvennaskólan- um. Sjá augl. Glímufélagið Ármann heldur dansleik í kvöld í Oddfell- owhúsinu. Síra Ragnar Benediktsson messar í barnaskólanum í Skild- inganesi, Baugsveg 7, kl. 2 á morg- un og i Mýrarhússkó^ kl. 8ýú síðd Ástráður Sigursteindórsson, cand. theol., einn af umsækjend- um Nesprestakalls, prédikar við há- messu í Dómkirkjunni á morguu kl. 11 f. h. Síra Bjarni Jónsson vígslubiskup þjóuar fyrir altari Messunni verður útvarpað. Næturlæknar. / nótt: Daníel Fjeldsted, Hverf isgötu 46, sími 3272. Næturvörður í Iugólfs apóteki og Laugavegs apó- teki. Aðra nótt: Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111. Nætur- vörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Helgidagslæknir. Kristján Hannesson, Mímisveg 6, sími 3836. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Ensku- kensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Kórsöngvar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Aldursmunur", eftir Dag- finn bónda (Brynj. Jóhannesson, Ólafía Jónsdóttir). 21.15 Útvarps- tríóið: Kaflar úr „Grand tríó“, Op. 93, eftir Hummel. 21.30 Upplestur: Kvæði og kviðlingar eftir Sigurð Jónsson frá Brún (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 21.40 Danslög. Útvarpið á morgun. Kl. 10.00 Morguntónleikar, plöt- ur: Óperan „Tannháuser“ eftir W’agner, 2. og 3. þáttur. 18.30 Barnatími. 19.15 Hljómplötur: Lög fyrir píanó og orgel (Saint-Saéns og C. Franck). 20.20 Erindi: Reykjavík æskuára minna, II: Kaupnienn og handiðnaÖarmenn (dr. Jón Helgason biskup). 20.50 Hljómplötur: Islensk lög. 21.00 Þulur (frú Soffía Guðlaugsdóttir les). 21.10 Upþlestur: Landnám Is- lendinga í Vesturheimi, eftir Þ.Þ.Þ (Sigfús Halldórs frá Höfnuni) 21.30 Þjóðlög frá Wales( plötur) 21.50 Fréttir og danslög til kl. 23 VÍSIS KAFFIÐ gerír alla glaða. pjFœmmií !.r THOHM jj |p ? : O M'- it P II lt fV« «' • w® SVfi BAZAR K. F. U. K. verður haldinn 11. desember, og eru félagskonur vinsamlegast heðnar að koma munum á bazarinn eklti seinna en þriðjudaginn 10. des. í hús K. F. U. M. — Vörubifreið 4 cyl. Chevrolet, mod. 1929, IY2 tonns, í góðu standi. Til sýnis og sölu á Nönnugötu 7, á morgun. — M.b. Olaf hleður á mánudag til Flat- eyrar, Súgandafjarðar, Bol- ungarvíkur og Isafjarðar. — Flutningi veitt móttaka til þádegis sama dag. Bazar Mæðrafélagsins verður á morgun sunnudaginn 8. des- ember í Hafnarstræti 21, uppi, kl. 4 e. li. Margir eigulegir munir. Bazarnefndin. LISTSYNING GUÐMUNDAR KRISTIN SSON AR i Safnliúsinu verður opin til sunnudagskvölds. Notið læki- færið að sjá og eignast fall- ega liluti. Keyptir munir óskast sóttir :á sýninguna á þriðjudag 1—7 eftir hádegi. MUNIÐ BAZAR SÁLARRANNSÓKNARFÉLAGS ÍSLANDS á morgun kl. 3 e. li. í Varðarhúsinu. — ÁGÆTIR MUNIR. Mikið úrval af prjónafatnaði og barnafatnaði. MED IROu 'g*e IL« JLf-" R efaskinn Nýkomið mikið úrval af öllum tegundum refaskinna. Sérstaklega LJÓS ALSILFURSKINN. L. R, 1. Nkiouaialan. Hverfisgötu 4. Sími 1558. DANSLEIK heldur FÉLAG ÍSLENSKRA HLJÓÐFÆRALEIKARA í Oddfellowliúsinli sunnudaginn 8. þ. m. kl. 10 e. hád. Nýja Bíó 12 leikup ÍO manna liljómsveit undir stj órn Bjarna Bödvarssonap nokkur nýtísku danslög. Dansað uppi og niðri. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow frá kl. 4 á sunnudag. - UppreisH I rikislaigelsinH. (SAN QUENTIN). Pat. O’Brien, Ann Sheridan og Humphrey Bogart. Sýning kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. l.KIKI I l.AG ISKVIi.lAVIIilll 44Ö LDUR“ sjónleikur i 3 þáttum, eftir síra Jakob Jónsson. Sýning annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Atluigið nýkomnar gerðir af lampaskermum og borð- lömpum. SKERMABÚBIN Laugaveglá RAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUSTOFA ^ LAUCAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐCERÐIR *• f SÆKJUM SENDUM Barnastúkan UNNUR heldur fund á morgun kl. 10 f. h. í G. T.-húsinu. Upplestur. Fjöl- mennið og* mætið stundvíslega. (121 i ITAPAfffLNDIfl SVARTIR kvenlianskar hafa tapast, frá horninu á Njálsgötu og Barónsstig að Gumiarsbraut. Skilist á Bergþórugötu 45. (111 l BRIJN skinnlúffa tapaðist á , fimtudaginn á Ingólfsstræti eða Laugavegi. Skilist í Vísi, Lauga- veg 1. (116 HaUpsFápUO Félagslíf ÁRMENNINGAR fara i skiða- ferð í kvöld kl, 8 og í fyrra- málið kl. 9 frá íþróttahúsinu við Lindargötu. (122 SKÍÐA- OG SKAUTAFÉLAG Hafnarfjarðar. Farið verður á Skálafell í Esju í fyrramálið kl. 9. Farmiða sé vitjað í verslun Þorvaldar Bjarnasonar fyrir kl. 6. — (107 HÚSSTÖRF Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. PÉTUR GUÐMUNDSSON, Sjafnargötu 3. STÚLKA óskast. Sérlierbergi. Kaup eftir samkomulagi. Agn- es Gestsdóttir, Laufásvegi 20. (117 [TILK/NNINCAPI BETANÍA. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8y2. Stud. theol. Sigurður Kristjánsson talar. — (120 KtlCISNÆfllJÉ HERBERGI til leigu nú þeg- ar eða um áramót. Laugar- vatnshiti. Upjil. á Grettisgötu 691 (112 ■.'■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■H TAPAST hefir logsuðutæki (gúmpiíslöngur með mælum). Skilist gegn fundarlamnun til H.f. Hamar. (106 ' VORUB ALLSKONAR ! VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — | Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord hús- gagnagljáa. 1 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur I Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — __________________(18 | HENTUG jólagjöf er faUegt l dyx-anafnspjald. Pantanir þurfa að koma fyrir 13. þ. m. SkUta- gerðin — August Hákansson, I Hvei'fisgötu 41. Sírni 4896. (71 1 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Simi 2200._____________(351 VIL KAUPA 4—5 ungar hæn- ur, Uppk i sima 5760. (115 SKÍÐASTAFIR, allar stærðir, til sölu Klappai’stíg 26, kjallar- anum. (118 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: MÓTORHJÓL óskast í góðu standi, Tilboð merkt „Mótor- hjól“ leggist inn á afgr. blaðs- ins fyrir 12. des. (114 SKIPSBÁTUR á 40 tonna mólorbát óskast til kaups. — Uppl. i sínxa 4642.___(119 RADIO-Grammofónn óskast til kaups. Simi 5209. (123 NOTAÐIR MUNIR 'TIL SÖLU KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Uppl. í síma 2486. (113 HVÍTT barnarúm, rafmagns- pottar, reikingarhorð til sölu. A, v. á,______________gú8 ÁRABÁTUR til sölu. Uppl. á afgr. blaðsins. (109 LÍTIÐ notuð Cheviotföt og vetrarfrakki á 13—14 ái’a di-eng til sölu. Uppl. Sóleyjargötu 5. .(110

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.