Vísir - 09.12.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 09.12.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR I dag er síðasti söludagur í 10. fl. Allir vinningar verða dregnir á einum degi. ■________________________- _______~ ' '7^ " Happdrsettid_ Öll börn þekkja hina heimsfrægu íimmbura. En hafið þið séð þessar litlu stúlkur klæddar íslenskum búningi ? Þetta skemtilega leikfang (dúkkulísur) er til sölu í flestum verslunum bæjarins. Hver er sú lítil stúlka, sem ekki myndi óska sér í jólagjöf fimmburana á peysufötum? Kumpánlegt fal við æsku Reykjavíkur. 2. Sama valnið, sem veitt getur mikla ánægju fjölda ungra karla og kvenn'a, er sund iðka, getur einnig orðið gröf þess manns, er ekki kann liin réttu tök. Sund þykir skemtileg í- þrótt, en engan heilbrigðan mann langar til þess að sökkva í djúpið og drukna. Ungum og heilbrigðum manni er það jafnan liugleik- ið, að komast áfram og hjarg- ast sem best. Hvort sem hann gefur sig að Jjúskapv útgerð, verslun og viðskiftum, iðnaði eða emhættisstörfum, vill hann hafa gæfuna með sér. Hér gildir því, eins og í liinu tilfellinu, að kunna liin réltu tök. Ungir menn taka fúslega til- sögn eldri nxanna og læra af þeim íþróttir, bókmenlir', iðnað og öll möguleg nauðsynleg og ónauðsynleg fræði. En vilt þú, ungi maður, einnig hlýta til- sögn eldri kynslóðarinnar við- arháttum, alla leið frá fornyrð- islagi til oddhendrar lang- hendu. Hún kann að bregða fyr- ir sig sonnettu-liættinum, eins og sést á tilvitnum hér að ofan. En stundum her það við, að liún sþrengir af sér alla rímfjötra eins og kvæðið „Ástarjiátning“ ber vitni um, það er ósvikinn skáldskapur og osvikið ásta- kvæði. Eg er vegfarandi á viltum sandi. Eg er fjólan, sem grær í fjallahlíð. Eg er fuglinn, sem kvakar á grænum greinum. Eg er moldin, sem hlýnar í vorsins vindum. Vernda mig ldettur. Hlífðu mér fjall. Skýldu mér, skógur. Vermdu mig, vor. Gefðu mér lífið, eg get eklci mist þig! J. M. I.O.O.F. 3 = 1221298 M.A. * Fimmburarnir kanadisku. Fíi börn hafa náÖ meir frægÖ en Dionne-fimmburarnir kanadisku. Fyrirtæki i Ameríku hafa notfært sér nafn þeirra í auglýsingaskyni, látið vörur bera nafn þeirra og þús- undir rnanna hafa ferSast til fæÖ- ingarborgar telpnanna i Ontario, til þess aÖ, sjá þær. Þessi frægÖ telpn- anan hefir náÖ örlítiÖ hingað ti'l lands, en nú má húast viÖ aÖ hróÖ- ur þeirra aukist mjög. Hafa veriÖ búnar til „dúkkur“ í rnynd fimm- huranna og jafnframt búningar handa þeim — peysuföt, upphlutur og skautbúningur. Munu litlar telp- ur vafalaust hafa gaman af þessari jólagjöf. víkjandi því, að lifa skynsam- legu og farsðelu lífi og ala upp meðal þjóðanna sem besta inenn, og rækta fagra og hald- góða menningu? Þér finst ef til vill, að við eldri mennirnir, stöndum eldt- ert nær því, að vita liið sanna og rétta í þessum efnum, en þú sjálfur. Þú hefir nokkuð til þíns rnáls, en að öMu leyti er þelta þó ekki rétt. Það getur verið tvent ólikt, að hafa hug- mynd um lilulina og að reyna þá. Mér fanst t. d. mikill mun- ur á því, að koma til Ameríku og kynnast landi og þjóð, eða gangæ með þær hugmyndir, er eg hafði gert nxér af þessari lieimsálfu. Það er alt annað, að læra af bókum og nxönnum ýmislegt urn lífið og að lifa því. Við eldri mennirnir höfum lif- að ýmist nokkrum árurn eða áratugum lengur en þið, hinir yngri. Þetta skiftir miklu máli. Þó þarf aldurinn ekki undan- tekningarlaust að vera vinning- ur, en oftar en liitt færir hann þó hyggindi. Og hvers vegna skyldu ekki foreldríu’, og eldri kynslóðin yfirleitt vilja æskunni alt hið hesta? Hvers vegna er þeim æsku- manni heitið farsæld og lang- lífi, sem „heiðrar föðpr jsinn og móður sína“ ? Vegna þess, að hann færir sér í nyt lieil- ræði hinna reyndu rnanna, sem oftast leiða til farsældar. Ef drotning Frakklands, Mai’ia Antoinetta, hefði farið að ráð- um móður sinnar, þá hefði mik- illi og ógurlega afleiðingaríkri ögæfu verið afstýrt. Þar er að- eins eitt tilfellið af hinum mörgu lærdómsríku. Æskulýðurinn vill læra, og vegna þess fyllir hann alla skóla allra landa heimsins. En eigi nokkru sinni að takast, að urn- skapa heiminn til hins betra — að útrýma stríðum og öðrunx slíkum mannfélagsmeinum, þá má ekki eingöngu nám, lær- dómur og gáfur vera átrúnað- ai’goð kynslóðarinnar. Menn verða að vígjast hinum heilögu og fögru undirstöðudygðum friðar og farsældar: heiðarleik, samúð, drengskap og réttlæti. Aðeins í slíkum jarðvegi getur liið fegursta blóm mannlifsins — kærleikurinn — lifað og dafnað. Ilvað segir þú um þetta, ungi maður? Vilt þú viðurkenna heiðarleik i öllum atliöfnum, þínum: leikjum, skemtunum, viðskiftum og allri framkomu þinni og umgengni við aðra menn? „Honesty is the best policy“ — lieiðarleiki borgar sig hest, segir Bretinn með sína löngu og merkilegu lífsreynslu. Eins og nú standa sakir á landi voru, skiftir það miklu máli, að æska landsins sé heið- Til þess að vera viss um að fá hið rétta Lillu-lyfti- duft, er að biðja um það í þeim umbúðum, sem myndin hér sýnir. Munið: Lillu-lyftiduft. vorur Kvenvetrarkápur frá 125 kr. Kápuefni fi’á kr. 14.50. Ullar-Kvensokkar. Silkisvuntuefni, Slifsi. Altaf hest og ódýrast í Verslun Guðbjargar Bergþórsdóttur Öldugötu 29. Sími 4199. arleg og þjóðholl. Undir þessu getur þjóðin átt framtíð sína, og fyrir einstaldinginn borgar sig ekkert annað, þegar til lengdar lætur. Hættulegir tínxar vekja æfinlega metnað i hrjóst- um drengskaparmanna, og þetta mun íslenslc æska einnig sýna. Dregið var í happdrætti, er Nemendasamband kvennaskól- ans hélt í gærkvöldi til ágóða fyrir nýtt leikfimishús kvennaskólanum til handa. Komu upp þessi númer: 209 (dúkur) og 307 (lampi). Vinn- inganna sé vitjaÖ í versl. Snót. Skrifstofa Yetrarhjálparinnar er í Tyggvagötu 28, sími 1267. Skrifstofan er opin kl. 10—12 og 2—6. Hún tekur á móti öllum gjöf- um, bæði fatnaði og peningum. Revyan 1940. Sýning á leiknum Forðurn í Flosaporti er í kvöld, en ekki í gær- kvöldi, eins og auglýst var í gær. 8æl ofl blessuð börnin góð! Þá erég nú kominn aftup með LEIKFÖNGIN handa ykkun og ekki gleymdi eg Pabba ykkap og Mömmu. Nú skuluð þið segja þeim, að eg hafi komið með jóla- borðbúnaðinn. Það eru diskar fyrir börn og fullorðna og bollapör. Þetta er steintau, afar sterkt og sérlega ódýrt. Þá kom eg einnig með „Mac Clory“-borðbúnað- inn, sem ekki þarf að fægja, en er skínandi fagur og ódýr. í vefnaðarvörudeildina kom eg með FLAIJEL í mörgum fögrum litum. Daglega kem eg með nýjar vörur. Þid vitið livert halda skal — um Hafnarstræti i EDIMBORG JÓLASVEINN EDINBORGAR. EDITH GUÐMUNDSSON sýnir Handgerða lampaskerma í glugga Júlíusar Björnsson- ar í Austurstræti 12 frá 8. des. til jóla. VÍSIS-KAFFIÐ gerir aUa glaða Skiftimynt. Sökum binna sívaxandi örðugleika með skiftimynt, vill Sjúkrasamlagið alvarlega mælast til þess, að sam- lagsmenn greiði iðgjöld sín þannig, að eigi þurfi að skifta. Að öðrum kosti geta menn búist við þvi, að ekki verði hægt afl afgreiða þá. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.