Vísir - 09.12.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 09.12.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla JBíó Kappaksturs het jan (Burn'em up O'Connor). Afar spennandi og skemtileg amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: DENNIS O'KEEFE, CECILIA PARKER og NAT PENDLETON. Aukamynd meÖ GÖG óg GOKKE. Sýnd kl. 7 og 9. LTWn^ Revýan 19^0 í HiHiirtl ÁSTANDS-UTGÁFA ' leikin í Iðnó í kvöld kl. 81/2. Aðgöngumiðasala liefst kl. 1. — Sími 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. w ^ JÖLAKORT með íslenskum Ijósmyndum í miklu úrvali. KODA K-HANSPETERSE Bankastræti 4. V.K.F. Fzamsókn heldur fund þriðjudaginn 10. des. kl. 8y2 i Iðnó, uppi. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Kaupgjaldsmálið. 3. Rætt um síðasta sambandsþing. Konur, f jölmennið og mætið stundvís-lega. STJÓRNIN. JÓLABÓKIN Jórsalaför ferðaminningar prófessoranna Ásmundar Gnðmundssonar og Magnúsar Jónssonar. 328 bls. 86 myndir og uppdrættir. Kemur út næstu daga. Bókavepslun Sigfúsar Eymundssonar Húsgögn til sölu. Einn sófi, 4 síórir hægindastólar með góðu áklæði, lítið notað, selst með tækif'ærisverði, ef samið er strax. Til sýnis á Húsgagna- vinnurtofunni, Skólavörðustíg 19. (Fyrirspurnum ekki svarað í síma). Útgerðarmenn og skipstjórar I Tek að mér uppsetningar og viðgerðir á herpinótum og.alls- konar netum. Látið mig setja hið viðurkenda lag á nætur yðar sem skip H.f. Alliance hafa notað undanfarin ár. -— Hefi einnig botnvörpur á mótorskip. Virðingarfylst JÓHANN GÍSLASON. Vesturgötu 66. Sími 4338. LIF OG ÐAUÐI Prófessor Sig. Nordal flutfi á síðasta vetri í Ríkisútvarpið sex erindi, sem vöktu almenna athygli um land alt. Mörgum munu þessi erindi enn í fersku minni, en flestum mun finnast, að þeir þurfi að kynnast þeim nánar, þvi að margt fer fram hjá mönn- um, þegar hlustað er. Nú eru erindi þessi komin út. Aftan við þau hefir höfundur- inn bælt eftirmála, sem ér 74 blaðsíður, og mun hann ekki vekja minni athygli en erindin i fyrra. Kaupið þe§sa bók, hún veitir yður umhugsunarefni, sem hver maður hefir gott af að hugleiða. Bókaverslun ísafoldarpreiitsmiðju. 'Watarstell 6—12 manna- Boltasteli, Ávaxtastell. •— Tepottar og fl. ný- komið. ------ K, Eieapsson & Björnsson Bankastræti 11. húseign í Vesturbæ og íbúðarhús í Hafnarfirði, eru til sölu nú þegar. Semja ber við Ólaf Þorgpímsson hæstaréttarmálaflutningsmann. Austurstræti 14. Shni: 5332. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands: Fun i kvöld 9. desember, kl. 8% í Oddfellowhúsinu. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. H. E. Tríóið syngur. 3. Sira Þorst. L. Jónss. talar. 4. Dans. — Fjörug músik. Félagskonur! Mætið vel og hafið félagsskírteini með. — STJÓRNIN. Hið ísL kvenfélag heldur fund þriðjudaginn 10. desember klukkan 3 e. h. í Oddfellowhúsinu, uppi. Áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN. Karlmaona- vasaklútar Sérstaklega efnisgóðir og f allegir litir , eru nýkomnir. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa: Oddfellowhúsinn. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. jólaköttinn! Litið in ð Íjééaéa** FQTQBÚÐnRINNQR er lang skemtilegasta og heppilegasta leikfang ársins, fyrir fullorðna jafnt sem börn. Heildsölubirgðir hjá EINAR GUÐMUNDSSQN IREYKJAVIK VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. %&**% Sími 4823. Austurstræti 20. 1 fiUGLVSINGHR Hj * MA BRÉFHflUSÍ) «3 *J Wm^L ¦ BÓKÍIKÚPUR W €• JLJBb t O.rt.___________0USTURSTB.12, ^ pPfmiKN' Nýja Bíó Dæfur skilinna hjóna. (DAUGHTERS COURAGEOUS). Amerísk stórmynd frá Warner Bros. — Aðalhlut- verkin leika sömu leikarar og léku í hinni frægu mynd „Fjórar dætur": John Garfield, Claude Rains, May Robson, Jeffrey Lynn, Dick Foran, Gale Page, og systurnar: Rosemary, Pricilla og Lola Lane. Sýnd kl. 7 og 9. I pökkum SEMOLEUGRJÓN. HRÍSMJÖL. SAGO, stór og smá. MAISENAMJÖL. MONDAMIN. VÍ5IÍI Laugavegi 1. ÚTEC, Fjölnisvegi 2. vSFUNDh VÍKIN 'T/LKym/m m ðT. kvöld. Inntaka. Erindi og upplestur Fjölmennið. F.undu'r (132 ;K4IJPSK4MJJ VOKUR ALLSKONAR KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 SELJUM ný og noiuð IiljóS- færi. Kaupum notuð hljóðfæri. Hljóðfærahúsið. (436 SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef pér mynduð eftir að hursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI í hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum.. Nauðsynlegur á hvert heimili. ST. VERDANDI nr. 9. Fund- ur (skemtifundur systrasjóðs- nefndar) verður haldinn annað kvöld kl. 8. 1. Ræða: P. Z. 2. Upplestur: Guðrún Indriðadótt- ir.3. Einsöngur: Kr. Kr. 4. Upp- lestur Jónas GuðmundsSon. 5. Píanósóló: Robert Ahraliams. 6. DANS. (142 IDiFAP'fl'NMfl TAPAST hefir logsuðutæki (gúmmíslöngur með mælum). Skilistxgegn fundarlaunum til H.f. Hamar.________ (106 TVEIR 10 krónu seðlar töp- uðust á Njálsgötu—Barónsstíg í morgun. A. v. á. (133 TAPAST hefir merkt veski. Skilist á afgr. Visis gegn fund- arlaunum. (139 Félagslíf Knattspyrnufélag Reykjavíkur heldur fund og sam- eiginlega kaffidrykkju með öll- um hinum nýskipuðu nefndum félagsins i kvöld kl .9 i Odd- fellowhúsinu uppi. Engan nefndarmann má vanta. Stjórn K.R._____________________037 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur skemtifund i Iðnó næst- komandi miðvikudagskvöld. — Húsið opnað kl. 8%. Þorsteinn Jósepsson rithöfundur segir frá ferð á Öræfajökul og sýnir skuggamyndir. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir i Bóka- verslunum Sigfúsar Eymunds- sonar og Isafoldarprentsmiðju. (138 RÖSKAN sendisvein vantar. Uppl. Laufásvegi 9. (128 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast. Sérherbergi. Kaup eftir samkomulagi. Agn- es Gestsdóttir, Laufásvegf 20. ______________________ (117 STÚLKA óskast, má vera unglingur. Sími 4343. (126 UNG stúlka óskast strax í mánaðartíma. Freyjugötu 27 A, niðri. (140 NOTAÐIR MUNIR _______TIL SÖLU HANDMÁLADAR peysusvunt. ur, slifsi og dúkar i fjölbreyttu úrvali til sölu í Þingholtsstræti 15 (steinhúsinu). (124 LlTIÐ notaður smoking til sölu með tækifærisverði, einnig góð velrarkápa. Sími 3554. — ;;%:': ,"~'-^'\ '________ (125 GÓLFTEPPI til sölu. Simi 5133, eftir kl. 5. (127 2 LAMPA útvarpstæki til sölu á útvarpsviðgerðarstofu Otto B. Arnar, Hafnarstræti 19. Simi 2799._____________ (134 LÍTID notaður smoking til sölu með tækifærisverði, einnig góð vetrarkápa. Sími 3554. (125 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR; KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- slaðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 FRÍMERKI ÍSLENSK frímerki keypt hæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gisli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415 ltitiSNÆf)lfl EINHLEYPUR maður óskar strax eftir litlu herbergi, helst i austuTbænum. Uppl. i sima 5137.____________ (123 BARNLAUS lijón, er bæði vinna úti i bæ, óska eftir her- bergi strax. Ábyggileg greiðsla. A. v. á.________ (129 STULKA óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. á Vesturgötu ÍO______________________(130 NÝGIFT hjón óska eftir einu htlu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Simi 4986. 131 UNGUR, reglusamur maður óskar éftir litlu herbergi nú þegar. Tilboð merkt „Hús- næði" sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á morgun. (135 GOTT herbergi óskast nú þegar nálægt miðbænum. Uppl. í sima 2872 ld. 6—7. (136 MAÐUR, sem er að lesa und- ir burtfararpróf í lögfræði, ósk- ar eftir 1 litlu herbergi, helst í vesturbænum. — Uppl. í sima 4951. (141

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.