Vísir - 09.12.1940, Side 4

Vísir - 09.12.1940, Side 4
VÍSIR Gamla Bíó Kappak§tnr§ hetjan (Burn’em up O’Connor). Afar spennandi og skemtileg amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: DENNIS O’KEEFE, CECILIA PARKER og NAT PENDLETON. Aukamynd með GÖG og GOKKE. Sýnd kl. 7 og 9. vT Revýan 1940 Fsrlifl I Flosiiorti ÁSTANDS-ÚTGÁFA leikin í Iðnó í kvöld kl. 8>/2 • Aðgöngumiðasala hefst kl. 1. — Sími 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. r JÓLAKORT með íslenskum ljósmyndnm í miklu úrvali. KODAK - HANS PETERSEN Bankastræti 4. V.K.F. Framsókn heldur fund. þriðjudaginn 10. des. kl. 8^/2 i Iðnó, uppi. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Kaupgjaldsmálið. 3. Rætt um síðasta sambandsþing. Konur, fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. JÓLABÓKIN Jór§alaför ferðaminningar prófessoranna Ásmundar Guðmundssonar og Magnúsar Jónssonar. 328 bls. 86 myndir og uppdrættir. Kemur út næstu daga. Bókaverslun SigfásaF Eymundssonar Húsgögn til sölu. Einn sófi, 4 stórir liægindastólar með góðu áklæði, litið notað, setst með tækifærisverði, ef samið er strax. Til sýnis á Ilúsgagna- vinnuí’tofunni, Skólavörðustíg 19. (Fyrirspurnum elcki svarað i síma). Útgerðarmenn og slcipstjórar I Tek að mér uppsetningar og viðgerðir á herpinótum og alls- konar netum. Látið mig setja hið viðurkenda lag á nætur yðar sem skip H.f. Alliance liafa notað undanfarin ár. — Hefi einnig botnvörpur á mótorskip. Virðingarfylst JÖHANN GÍSLASON. Vesturgötu 66. Sími 4338. LÍF OG DAUÐI Prófessor Sig. Nordal flutti á síðasta vetri í Ríkisútvarpið sex erindi, sem vöktu almenna athygli um land alt. Mörgum munu þessi erindi enn í fersku minni, en flestum mun finnast, að þeir þurfi að kynnast þeim nánar, þvi að margt fer fram hjá mönn- um, þegar lilustað er. Nú eru erindi þessi komin út. Aftaij við þau hefir höfundur- inn bætt eftirmála, sem ér 74 blaðsíðiu% og mun hann ekki vekja minni alhygli en erindin í fyrra. Kaupið þegsa hók, hún veitir yður umhugsunarefni, sem hver maður hefir gott af að hugleiða. Bókaverslun ísafoldarprentsmidju. Hatarstell 6—12 manna> Boltasteli, Ávaxtastell. —- Tepottar og fl. ný- komið. - R. Eisiarsson & Bj öfnsson Bankastræti 11. Arðbær húseign í Vesturbæ og’ íbúðarhús í Hafnarfirði, eru til sölu nú þegar. Semja ber við Ólaf l»OFgFímssoii . hæstaréttarmálaflutningsmann. Austurstræti 14. Sínii: 5332. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands: i kvöld 9. desember, kl. 8V2 i Oddfellowhúsinu. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. H. E. Trióið syngur. 3. Síra Þorst. þ. Jónss. lalar. 4. Dans. — Fjörug músik. Félagskonur! Mætið vel og liafið félagsskírteini með. — STJÓRNIN. Hið ísl. kvenfélag heldur fund þriðjudaginn 10. desember klukkan 3 e. h. í Oddfellowhúsinu, uppi. 1 Áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN. Karluiauna- ia§akliitar Sérstaklega efnisgóðir og fallegir litir eru nýkomnir. \£HZL rm Enginn í jólaköttinn! LítíQ ílfl É tj)&ialaxak FflTHBlJÐflRlNNOR Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðar. Skrifstofa: Oddfellowhúsinn. Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Esid’iill' um BL0NDHH1B Tsaffi fQKKeiil er lang skemtilegasta og heppilegasta leikfang ársins, fyrir fullorðna jafnt sem börn. Heildsölubirgðir hjá EiNAR GUÐMUNDSSÖW IREiKJflVIK Sími 4823. Austurstræti 20. VfSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. l RUGLVSINQflR BRÉFHflUSO BÓKRKÚPUR O.FL. n pífimniMir Nýja Bíó Dætur skilinna hjóna. (DAUGHTERS COURAGEOUS). Amerísk stórmynd frá Warner Bros. — Aðalhlut- verkin leika sönm leikarar og léku i hinni frægu mynd „Fjórar dætur“: John Garfield, Claude Rains, May Robson, Jeffrey Lynn, Dick Foran, Gale Page, og systurnar: Rosemary, Pricilla og Lola Lane. Sýnd kl. 7 og 9. £ pökkum SEMOLEUGRJÓN. HRÍSMJÖL. SAGO, stór og smá. MAISENAMJÖL. MONDAMIN. vmiv Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. ^ <®®Tí ^FUNDlNSmTllKMUINi , ST. VÍKINGUR. F.undur í kvöld. Inntaka. Erindi og upplestur. Fjölmennið. (132 ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur (skemtifundur systrasjóðs- nefndar) verður lialdinn annað kvöld kl. 8. 1. Ræða: P. Z. 2. Upplestur: Guðrún Indriðadótt- ir. 3. Finsöngur: Kr. Kr. '4. Upp- lestur Jónas GuðmundsSon. 5. Pianósóló: Robert Abrahams. 6. DANS. (142 TAPAST hefir logsuðutæki (gúmmíslöngur með mælum). Skilist.gegn fundarlaunum til H.f. Hamar. (106 TVEIR 10 krónu seðlar töp- uðust á Njálsgölu—Barónsstíg í morgun. A. v. á. (133 TAPAST hefir merkt veski. Skilist á afgr. Vísis gegn fund- arlaunum. (139 Félagslíf Knattspyrnufélag Reykjavíkur heldur fund og sanv eiginlega kaffidrykkju með öll- um hinum nýskipuðu nefndum félagsins í kvöld kl .9 i Odd- fellowhúsinu uppi. Engan nefndarmann má vanta. Stjórn K.R. (137 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur skemtifund i Iðnó næst- komandi miðvikudágskvöld. — Iiúsið opnað kl. 8)4• Þorsteinn Jósepsson rithöfundur segir frá ferð á Öræfajökul og sýnir skuggamyndir. Dansað til lcl. 1. Aðgöngumiðar seldir i Bóka- verslunum Sigfúsar Eymunds- sonar og Isafoldarprentsmiðju. (138 iMursMniia VQRUR ALLSKONAR KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 SELJUM ný og notuð hljóð- færi. Kaupum notuð hljóðfæri. Hljóðfærahúsið. (436 SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þér mynduð eftir að hursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI í hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hverl heimili. NOTAÐIR MUNIR TIL SOLU HANDMÁLAÐAR peysusvunt- ur, slifsi og dúkar i fjölhreyttu úrvali til sölu í Þingholtsstræti 15 (steinhúsinu). (124 LÍTIÐ notaður smoking til sölu með tækifærisverði, einnig góð vetrarkápa. Sími 3554. -—- ____________________ (125 GÓLFTEPPI til sölu. Simi 5133, eftir kl. 5. (127 2 LAMPA útvarpstælci til sölu á útvarpsviðgerðarstofu Olto B. Arnar, Hafnarstræti 19. Simi 2799.__________________0£4 LÍTIÐ notaður smoking til sölu með tækifærisverði, einnig góð vetrarkápa. Sími 3554. (125 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: KAUPUM FLöSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- slaðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 FRÍMERKI ÍSLENSK frímerki keypt hæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gisli Sigurhjörnsson, Hring- braut 150. (415 KVINNAli RÖSKAN sendisvein vantar. Uppl. Laufásvegi 9. (128 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast. Sérherbergi. Iíaup eftir samkomulagi. Agn- es Gestsdóttir, Laufásvegi 20. (117 STÚLKA óskast, má vera unglingur. Sími-4343. (126 UNG stúlka óskast strax í mánaðartima. Freyjugötu 27 A, niðri. (140 KHCISNÆDIl- EINHLEYPUR maður óskar strax eftir litlu herbergi, helst í austurhænum. Uppl. i sima 5137.____________ (123 BARNLAUS hjón, er liæði vinna úti í bæ, óska eftir lier- bergi strax. Ábyggileg greiðsla. A. v. á._________ (129 STÚLKA óskar eftir herhergi sem fyrst. Uppl. á Vesturgötu ÍO________________(130 NÝGIFT hjón óska eftir einu litlu herhergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Sími 4986. 131 UNGUR, reglusamur maður óskar éftir litlu herbei’gi nú þegar. Tilboð merkt „Hús- næði“ sendist afgr. Vísis fyrir liádegi á rnorgun. (135 GOTT lierbergi óskast nú þegar nálægl miðbænum. Uppl. i sima 2872 ld. 6—7. (136 MAÐUR, sem er að lesa und- ir burtfararpróf í lögfræði, ósk- ar eftir 1 litlu hei'bergi, lielst í vestui'hænum. — Uppl. í síma 4951. (141

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.