Vísir - 10.12.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrífstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar , > 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla J *
30. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 10. desember 1940.
286. tbl.
Hiii gil sklpniii.
Yfjrber-shöfðingi breska hersins
í Egiptalandi og Gyðingalandi
er Sir Archibald Wavell, Lieut.
General, sem hér birtist mynd
af. Að því er fregnir frá Lond-
on herma, hefir hann nú gefið
her sínum skipun um að hefja
sókn gegn ítölum.
Heróp
Gríkkja: -
í Tirana
fyrir jól.
Lojidon í morgun.
í tilkynningu -grísku her-
stjórnarinnar segir, að sókninni
hafi verið haldið áfram í gær
og hafi grísku hersveitunum
gengið að óskum. United Press
hefir það frá áreiðanlegum
heimildum, að á öllum vígstöðv-
um er um sókn að ræða af hálfu
Grikkja.
Grísku hersveitirnar, sem
reka flóttann á ströndinni, eru
miðja vegu milli Sante Quar-
anta og Chiamara, en milli þess-
ara borga eru 25 mílur enskar.
Talsmaður grísku herstjórn-
arinnar sagði í gær, að vegna
hins glæsilega sigurs Grikkja í
Drinos-dalnum, væri allur
ítalski herinn á undanhaldi
norður á bóginn.
Italir voru hraktir frá hern-
aðarlega mikilvægUm stöðvum
eftir bardaga i niávigi.
Eftir töku Argyro Caslro er
heróp Grikkja „I Tirana fyrir
jól." — Grikkir reka flótta ítala
frá Argyro Kastro, en þar hafa
þeir mi allmikið lið — munu
hafa þar setulið áfrám. Er setu-
liðið að koma sér þar fyrir og
er þegar unnið að þvi, að koma
öllu viðskifta- og atvinnulifi i
venjulegt horf.
Bretar urðu fyrrij til að
hefja sókn á Vest-
ursandauðninni----
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Igær síðdegis var tilkynt í breska útvarpinu, að
komið hefði til átaka milli framvarðasveita
Breta og Itala á stóru svæði, í vestursand-
auðninni, þ. e. í sandauðninni vestast í Egiptalandi, þar
sem Italir haf a vaðið inn í Egiptaland frá Libyu, og bú-
ist um hjá Sidi Barrani, til þess að hef ja þaðan sóknina
til Alexandria og Suezskurðarins. Hafa ítalir hafst
þarna við frá því í haust, dregið að sér birgðir og lokið
við að f ullgera veg að bækistöð sinni, en þeirri vegagerð
er4iú lökið. Hefir verið búist við því að undanförnu,
að ítalir myndi hefja sókn þá og þegar, og talið var
fyrir skömmu, að þeir myndi hafa verið búnir að byrja
sóknina, ef ekki hefði farið eins illa fyrir ítölum á
Balkanskaga og reynd ber vitni. Sumra ætlan var, að um
leið og Italir brytist til Saloniki frá Koritza og frá Ar-
gyro Castro, byrjaði Graziani sóknina. En vegna þess,
að innrásin mishepnaðist varð enn frestur á sókn Gra-
ziani. Nú — vegna hinna tíðu herforingjaskifta hjá
Mússólíni, telja margir sérfræðingar, að hinir nýju
menn eigi að vera ólíkt athafnasamari en þeir, sem frá
f óru, og auk þess var búist við, að Mússólíni myndi nú
ekki draga lengur að hefjast handa í Egiptalandi. En
Bretar urðu f yrri til sem f yrr segir.
í fyrstu tilkynningunni segir lítið annað en að framvarða-
sveitir hafi ást við — og að Bretar hafi tekið 500 fanga. En með
því var gefið í skyn að um hernaðaraðgerðir í allstórum stíl,
miðað við það, sem verið hefir, væri að ræða. Og enn frekar
styrktust menn í þeirri trú, er hermálasérfræðingar í London
létu þess getið, að það myndi vera Bretar, sem hefði byrjað
viðureignina.
En í síðari tilkynningum var farið greinilegri orðum um þess-
ar orustur. Herstjórn Breta i Kairo tilkynti, að Bretar hefði
fyrsta dag sóknarinnar tekið yfir 1000 fanga, og hefði ítalskur
yfirherforingi fallið i bardaganum, en aðstoðai-herforinginn ver-
ið tekinn til fanga. Samkvæmt fyrstu tilkynningunni var mest
barist suður af Sidi Barrani. Vopnaviðskifti hófust þegar á
laugardag, en þá kom að eins til fremur smávægilegra átaka
milli flokka úr vélahersveitum, sem sendir vorU i njósna skyni
inn á svæðið milli viglína Breta og Itala.
Eldur í olíubirgða
stöð í Rúmeníu.
London, i morgun.
Fregnir bárust um það í
morgun, að sprenging hefði
orðið í einni mestu olíubirgða-
stöð Rúmeniu, og breiddist eld-
urinn hratt út, þrátt fyrir það,
að míkill fjöldi þýskra her-
manna aðstoðaði við að lrindra
iitbréiðslu eldsíns. Þarna voru
Italir hafa hafst við á þessum'
slóðum með mikinn her frá þvi
í september s.l. Ýmsar getur eru
að þvi leiddar, bversu mikinn
her þeir hafi þarna, og ber
mönnum ekki saman, en talið
er að þeir hafi a- m. k. 300 þús.
mann her búinn nýtisku véla-
hergögnum í Libyu. Ýmsir hér-
málasérfræðingar hafa vikið að
því, að vafasamt sé, að Graziani
hafi getið fengið nauðsynlegar
birgðir handa þessum her, frá
Italíu, vegna hafnbanns Breta.
En svo er og þess að geta, að
breskar sprengjuflugvélar hafa
gert tíðar árásir á birgðastöðv-
ar ítala, og nokkrum sinnum
hafa bresk herskip skotið á
herstöðvar Itala þarna á strönd-
unum. Það er og kunnugt af til-
kynningum breska flotamála-
ráðuneytisins, að breski flotinn
veitir landhernum stuðning í
þeirri sókn, sem nú er hafin.
m. a. miklar bensínbirgðir, sem
biðu flutnings til Þýskalands.
Olíustöð sú, sem hér er um að
ræða, er í Poesti og er eign
Standard Oil Co. eða undirfé-
lags þess. — Seinustu fregnir
herma, að ef tir margra klukku-
stunda harða baráttu hafi tekist
að hindra útbreiðslu eldsins.
Eldsupptök voru þau, að verka-
maður kastaði frá sér logandi
vindlingi.
rsKaiKur
i.
London i morgun.
Það var opinberlega tilkynt
í Rómaborg i gær, að Badoglio
marskálkur hefði, samkvæmt
skyldu og siðvenju, er hann lét
af embætti, gengið á fund
Mussolini, i kveðju skyni. Til-
kynt var, að þeir hefði ræðst
lengi við og vinsam-Iega.
United Press hefir það frá á-
reiðanlegum heimildum, að
Badoglio hafi gefið Mussolini
munnlega skýrslu um horfurn-
ar á öllum vigstöðvum, sagt frá
skýrslum einstakra herforingja
um lið þeirra o. s. frv.
Trii llitlci's ú
wigrsBB'iiiii óskert
Fregnicnar um sóknina í
Egiptalandi eru aðalfregnir
breskra blaða í morgun og eru
þær birtar með feitletruðum
fyrirsögnum.
Breski flugherinn hefir veitt
landhernum mjög mikinri
stuðning í sókninni, aðallega
með árásum á hersveitir,. véla-,
hergagna- og olíubirgðastöðvar
Itala. Á flugstöðina við Derna
var haldið uppi ánás frá þvi
skyggja tók og þar til í birtingu
og var þá stöðin eitt eldhaf. Var
varpað á hana um 50 smálestum
spfengikúlna og komu bresku
flugvélarnar í bylgjum inn yfir
flugstöðina.
Fyrsta herstöð ítala, sem It-
alir tóku i sókninni, er 15—20
enskar mílur fyrir sunnan Sidi
Barrani, og voru teknir þar 500
fangar, en næsta herstöðin, sem
tekin var er liðlega 10 enskum
milum sunnar, og voru þar
einnig teknir á sjöunda hundrað
fangar. Það voru aðallega Li-
byumenn, sem teknir voru til
fanga, og sést af því, að i
fremstu línu hafa ítalir næstum
einvörðungu haft nýlenduher-
menn.
Fyrstu njósnðrarnir
teknir a! liíi i Breiliini
London í morgun.
Það var tilkynt í London í
morgun, að tveir menn hefði
verið teknir af lífi fyrir njósnir.
Eru það fyrstu mennirnir, sem
líflátnir hafa verið í Bretlandi
fyrir slíkar sakir, síðan er styrj-
öldin byrjaði. Annar þessara
manna var Þjóðverji, f. i Mainz,
hinn frá Hollandi, en af þýsk-
um ættum, f. i Koblentz. Þeir
höfðu útvarpssenditæki og mik-
ið af pundsseðlum, er þeir voru
handteknir. Njósnarar þessir
fluttust sem flóttamenn til Lon-
don, en voru fljótlega hand-
teknir.
London í morgun.
Þýska fréttastofan hirti til-
kynningu þess efnis í gærkveldi,
að Hitler myndi flytja ræðu á
samkomu verkamanna í Berlín
í dag. Flutti Hitler ræðuna i
'morgun og stóð hún i hálfa aðra
klukkustund. Ræðu þessari svip-
aði mjög til flestra þeirra ræða,
sem Hitler hefir haldi, í seinni
tið. Hann rakti tildrögin að
styrjöldinni, t. d. ræddi hann
Póllandsstyrjöldina allítarlega,
og hann talaði um það misrétti
sem ríkjandi væri, að þvi er ný-
lendur snertir, og gerði enn á ný
grein fyrir skoðunum sínum i
þeim efnum. 1 ræðu Hitlers kom
fram jafnsterk trú á sigur Þjóð1
verja og nokkuru sinni. I Lon-
don vakti það mesta athygli, að
Hitler skyldi ekki ræða ófarir
ítala, stjórnmálasóknina, sem
hlé hefir orðið á, loftárásirnar á
Þýskaland o. s. frv. I einni
"breskri fregn segir, að verka-
mörinum hafi verið smalað
saman til þess að hlusta á marg-
endurteknar fullyrðingar, en lít-
ið sem ekkert nýtt hafi verið í
ræðunni.
ENGAR
SPRENGINGAR
Á GAMLAÁRS-
KVELD!
Lögreglustjóri hefir ákveð-
ið, að á gamlaárskvöld skuli
að þessu sinni ekki leyfðar
neinar sprengingar. Hefir
undanfarin^ ár verið leyft að
sprengja Kínverja, púður-
kerlingar og bombur á opn-
um svæðum í bænum, en nú
eru þau öll bygð.
Menn munu og geta fallist
á, að „ástandið" breyti veru-
lega öllum ástæðum á þessu
sviði.
Hinsvegar mun ekki verða
amast neitt við því, að menn
Ibrenni blysum, sólum eða
stjörnuljósum.
_____________j
Jólatréa koma.
Eftir því sem Pétur Þ. J.
Gunnarsson heildsali hefir tjáð.
Vísi, munu jólatré vera vænt-
anleg með skipi frá útlöndum
síðast í þessari viku.
Þetta eru gleðitíðindi fyrir
bæjarbúa, og þeim mun meiíi
fyrir það, að margir hugðu að
þessi jól yrðu með öllu jólatrés-
laus. Þess má þó geta, að inn-
flutningur á jólatrjám verður
minni í ár en að undanförnu.
Verkakonur!
MuniS fund Verkakvennafélags-
ins Framsókn í kvöld kl. SV^ í Iðnó
uppi. ÁríÖandi mál á dagskrá. Kon-
ur, fjölmenni'S.
i
Czaky greifi
kominn til
Jugoslavíu.
London i morgun.
Það var tilkynt í Budapest i
gærkveldi, að Czaky greifi, ut-
anríkismálaráðherra Ungverja-
lands, væri lagður af stað til
Belgrad, til þess að ræða við
ríkisstjórnina í Jugoslaviu. Var
"tekið fram, að hann færi í boði
hennar.
Alt frá því, er Czaky greifi
flutti ræðu á dögunum, hefir
verið allmikið rætt um hina
fyrirhuguðu ferð hans til Júgo-
slaviu. — I ræðu þessari
gerði hann að umtalsefni nauð-
syn á nánari samvinnu milli
Ungverjalands og Jugoslaviu.
Komu fram getgátur um, það
sumstaðar, að hann vseri að reka
erindi Hitlers. En Jugoslavar
hafa að undanförnu ekki þótt
líklegir til þess, að breyta þeiri'i
stefnu, sem þeir hafa fylgt i ó-
friðnum, þ. e. hlutleysisstefn-
unni, T)g Páll ríkisstjóri lagði
áherslu á það í ræðu, sem hann
flutti nýlega, að þjóðir þær, sem
byggja Jugoslaviu, stæði ein-
Maður fellur fyrir
borð og druknar.
S. 1. sunnudag vildi það slys
til á Hornbanka undan Vest-
f jörðum, að einn skipverjanna
af Agli Skallagrímssyni féll út-
byrðis og druknaði. Maðurinn
hét Kristján Vídalín Brandsson,
til heimilis á Njálsgötu 33 hér í
bæ, kvæntur og átti fjölda
barna.
Það er ekki vitað með hvaða
hætti slysið bar að höndum, en
það mun hafa verið kl. 4.30 sem
Kristján féll útbyrðis. Var þá
komið á versta veður og þrátt
fyrir ítrekaðar tilraunir til að
ná líkinu var þess ekki nokkur
kostur.
Kristján var ættaður af Akra-
nesi, 56 ára að aldri. Hann var
vel látinn af öllum sem hann
þektu, rólyndur og dagfarsgóð-
ur, ramur að afli og frábær
dugnaðarmaður að hverju sem
hann gekk.
Þegar Vísir hafði tal af
Kjartani Tliors, forstjóra, í dag
til þess að spyrjast fyrir með
hvaða hætti slysið hefði borið
að, sagðist hann ekki hafa feng-
ið neinar nánari fregnir um
það, en hinsvegar sagði hann
að skipstjórar togaranna hefðu
kvartað undan því, hve erfitt
væri að leita vars undan ofviðr-
um á Hornbanka ef tir að lokun-
in var gerð. Flest stórviðri þarna
koma af norðaustri, og þá verða
skipin annaðhvart að sigla beint
móti veðri austur á Húnaflóa,
sem liggur opinn fyrir sjóum og
auk þess hættulegur vegna
skerja, eða þá að sigla fram með
ströndum Vestfjarða innan
landhelgis, og leita skjóls inn á
Isafjarðardjúpi. En sú leið er
yfirleitt ekki fær þegar veður
er orðið vont.
huga saman, og myndi verja
land sitt, ef á það yxði ráðist.
1 fyrra tæpar 6000 kr.
hversu miki8 nu?
II nnað kveld fara skátar í
fyrri för sína um bæinn
fyrir Vetrarhjálpina. Þeir fara
um Miðbæ, Vesturbæ og Skerja-
f jörð í kveld, en Austurbæ ann-
að kveld.
I fyrra safnaðist um 50%
meira af peningum i heimsókn-
um skátanna en árið 1932. Alls
söfnuðust um 6000 krónur.
Vesturbæingar, Miðbæingar
og Skerfirðingar lögðu fram um
2000 krónur af því. Árið áður
höfðu þeir lagt fram 1100 kr.
I fyrra lagði Austurbærinn
til 3900 kr. Er það miklum mun
meira en 1938.
Nú þurfa bæjarbúar að sýna,
að þeir vilja og geta hjálpað,
ef þess er þörf. Sýnið annað
kveld og á fimtudaginn, að þið
viljið að enginn verði kaldur
eða svangur um jólin. Leggið
yðar skerf fram og reynið að
hafa hann sem ríflegastan.
s
Næturiæknir.
Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími
2474. NæturvöríSur i LyfjabúSinni
ISunni og Reykjavíkur apóteki.
Næturakstur.
Bst. Hekla, Lækjargötu 4, sími
1515, hefir opið í nótt.
Varðarfundur
veríSur haldinn annaÖ kvöld kl.
8%, á venjulegum staÖ. Próf.
Magnús Jónsson hefur umræSur
um „Stjórnarsamstarfið og kosn-
ingarnar". Varðarfélagar eru á-
mintir um að fjölmenna.
Síra Ragnar Benediktsson,
umsækjandi Nesprestakalls, mess-
ar í Elliheimilinu Grund í kvöld
kl. 8.
Barnabækur.
Trölli, æfintýr me'S myndum, eft-
ir Atla Má og Árna Óla. — Ljós-
móðirin i Stöðlakoti, eftir sömu
höfunda, gerist hér i Reykjavík og
í Beneventum. BáÖar þessar bæk-
ur, sem eru ramíslenskar að efni,
eru nú komnar í bókaverslanir.