Vísir - 14.12.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 14.12.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Slmi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 30. ár. Reykjavík, laugardaginn 14. desember 1940. 290. tbl. Bretar hefja innrás í Libyu Italir flytja lierlið og lierg’ösrn frá iiardia EINKASKEYTI frá United Press. London í morgún ótt ekki hafi verið neitt opinberlega tilkynt um það enn, hversu langt frá Sidi Barrani It- alir séu komnir á undanhaldi sínu á strönd- inni, frá Sidi Barrani vestur á bóginn, er víst, að Bretar reka enn flótta ftala, og að öngþveiti og fát er víða ríkj- andi í liði ítala. I fréttastof ufregnum er talið, að Bretar muni ekki láta sér nægja, að reka ítali úr Egiptalandi, heldur elta hersveitir þeirra inn í Libyu, og þegar hafa borist fregnir, sem benda til, að ítalir sjálfir óttist slíka innrás, því að flugmenn, sem hafa flogið yfir strendur Egiptalands og Libyu, segja að herflutningalestir séu á leið vestur á bóginn, frá Barida, einni aðalbækistöð ftala á Libyuströnd, vestur á bóginn. t Grikkir herða sóknina - -■ hvattir til nýrra dáða vegna sigurs banda- manna í Egiptalandi. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Fregnir frá Grikklandi herma, að Grikkir herði sókn- ina þrátt fyrir óhagstæð veðurskilyrði, og sé Grikkjum það kappsmál, að reka ftali út úr Albaniu. Er það gríska hernum ný hvatning, að bandamenn hafa unnið jafn glæsilegan sigur og reynd ber vitni, við Sidi Barrani. „Vér hendum þeim í sjóinn“, heyrist hvarvetna, þar sem grískir liermenn eru saman komnir. Fyrir norðvestan og norðan Pogradec eru enn hríðar og harð- viðri. Hefir verið mikið barist fyrir norðan og norðvestan borg- ina og Grikkjum veitt betur, þótt ítalir hafi fengið allmikinn liðs- styrk á þessar slóðir. — Mikið er líka barist við Klisura og Tele- pina, og eru líkur til, að Grikkir hertaki þessar borgir þá og þegar. Grikkir hafa hrakið úrvals Alpaherdeild á. brott frá ram- lega víggirtum stöðvum í grend við. þessar borgir. Eins og fyrti daginn beittu Grikkir byssustingjunum. Það var opinberlega tilkynt í Aþenuborg í gær- kveldi, að Grikkir hefði alls tekið til fanga 200 yfir- foringja og 7000 hermenn aðra. Þama með eru ekki taldir fangar þeir, sem teknir hafa verið undanfarna daga. — Ennfremur hafa Grikkir tekið mikið her- fang, 120 fallbyssur, 55 skriðdrekabyssur, 250 her- flutningabíla, bifhjól, skriðdreka o. s. frv., vélbyssur og riffla í hundraða og þúsundatali, skotfæri o. s. frv. Er því bersýnilegt, að ítalir ætla ekki að láta sér verða hið sama á og í Sidi Barrani, þar sem Bretar umgkringdu mikið lið og náðu óhemju hergagna- birgðum á sitt vald. ítalir geta ekki reitt sig á að fá meira af hergögnum frá ftalíu, vegna hafnbanns Breta, og liggur því mikið við, að þeim takist að koma í veg fyrir að Bretar nái hergögnum þeirra. En ekkert sýnin betur hversu mikill árang- ur hefir orðið af sókn Breta, reynist það rétt, að ítalir verði að flýja langt inn í Libyu með leifar innrásarhers síns og her- gögn. f fyrstu bjuggust menn við, að ítalir myndi veita við- nám við Sollum eða Bardia, en breski flotinn vermir ítölum þar sivo, að þeir haldast þar ekki við. Auk þess er um lát- lausa sókn að ræða af hálfu breska flughersins og flugvéla breska flotans, en margar flug- stöðvar. ftala í Afríku þegar eyðilagðar. . .í tilkynningum breska flug- hersinsjfrá Kairo segir, að flug- herinn hafi haldið uppi sókn án þess nokkurt lát yrði á í 36 klst. (Þetta var tilkynt í gærkveldi). Þá var því haldið fram, að við fangatöluna hafi bæst margar, þúsundir. Fullyrt er, að a. m. k. 30.000 fangar hafi verið teknir, en sú tala getur Kka orðið n\un hærri. Alls hafa verið hertekn- ir 5 hershöfðingjar, og voru 3 þeirra komnir til Kairo í gær, en tveir til voru á leiðinni þang- að. Annar þeirra er Sebastian- ini, sem hafði yfirstjórn á hendi við Sidi Bar.rani. Fangarnir eru fluttir til austlægari staða í Egiptalandi (Mersa Matrouh og þaðan í fangabúðir) í herflutn- ingabifreiðum, sem Bretar hafa hertekið af ítölum. Svo hröð var árás hinna bresku vélaher- sveita, að þeir voru komnir inn í bækistöðvar, þar sem nokkur hundruð hermenn voru fyrir., er áttu sér einskis ills von, og gáf- ust þegar upp, stundum alt að því 500 menn í einu. Það er við- urkent af hinum ítölsku herfor- ingjum, sem teknir hafa verið til fanga, að sóknin hafi komið ftölum gersamlega á óvai.t. — Einn þeirra hefir viðurkent, að hún hafi verið vel undirbúin og aðdáanlega framkvæmd. Dagsskipan frá Wavell herforingja, í dag var birt í London dag- skipun Wavell’s yfirlierforingja og var hún send hersveitunúm, sem taka þátt í sókninni, er hún hófst en ekki hirt fyrr en þetta. í dagssldpan sinni sagði Wa- vell, að liver maður yrði að gera skyldu sína, því að sigur- sæl sókn kynni að hafa úrslita- áhrif í styrjöldinni og stytta liana um marga mánuði. Wa- vell kvað Itali liafa miklu meira lið, en „vér erum betur æfðir, liöfum betri hergögn og erum markvissari“. Því meiri árang- ur sem næst, sagði hann, því fyrr lýkur styrjöldinni og því fyrr komumst vér til hinna frið- sælu lieimila vorra. í ýmsum fregnum segir, að ítölsku hermennirnir séu illa útbúnir og baráttukjarkur þeirra lamaður. I breskum fregnum árdegis í dag segir, að svo mikill fjöldi ítalskra hermanna sé tekinn til fanga, að ógerlegt sé að kasta tölu á þá. I Bug Bug náðu Bret- ar feilcna hergagnabirgðum, en þar var ein aðalbirðastöð ít- alska hersins undir sóknina. 5,Sunfish“ sökkvir 4000 smálesta þýsku skipi. London i morgun. Það var tilkynt i London í gær, að breski lcafbáturinn „Sunfish“ hefði sökt 4000 smá- lesta þýsku flutningaskipi á leið til Þýskalands frá Noregi. Var skipið fullhlaðið, sennilega málmgrjóti. — Skotið var tund- urskeyti á annað 4000 smálesta skip þýslct. Var það olíufluln- ingaskip. — Þá varpaði Hud- son-flugvél sprengju á 7000 smál. skip undan Ilollands- ströndum og hæfði það. Sá flug- maðurinn til skipaflota, rendi sér niður og varpaði sprengjun- um á stærsta skipið. FRAMSÓKN GRIKKJA STÖÐVUÐ? í Rómaborgarfregnum er vitnað í tilkynningar frá her- stjórn ítala í Tirana, höfuðborg Albaníu, og segir þar að fram- sókn' Grikkja hafi verið algjör- lega stöðvuð, og hafi ítalir kom- ið sér ramlega fyrir í nýjum varnarstöðvum fyrir norðan Argyro Castro. BRESKA HERSKIPIÐ ENTREPRISE KOMIÐ TIL MONTEVIDEO. . .Fregn frá Montevideo hetrm- ir, að breska beitiskipið Enter- prise sé kömið þangað, til þess að taka olíuforða og vistir. Her- skipið var að leita að þýska hjálparbeitiskipinu, sem barðist ' við Carnaravon Castle, en fann það ekki. Alþjúðastjórniii í Tanflier svift valfli London í morgun. Breska stjórnin hefir gert ráðstafanir til þess að bera fram mótmæli út af þvi í Tang- ier og i Madrid, að Spánverjar hafa svift alþjóðastjórnina í Tangier valdi og leyst upp al- þjóðalögregluna. Hvort látið verður sitja við mótmælin ein Verður ekki sagt um að svo stöddu. Það, sem hefir verið að ger- Fregn frá Struga í Jugoslaviu hermir, að einhver mesta orusta í Albaníustyrjöldinni sé nú háð við Tepelina. Grikkir sækja að borginni í hálfhring, en ítalir veita öflugt viðnám. Er iðulega barist í návígi og sumar stöðv- ar hafa ýmist ítalir eða Grikkir ávaldi sínu. ast í Tangier, að undanförnu, hefir vakið nokkurn ugg í Bretlandi, og liafa þessi mál verið rædd i þinginu. Ef Spán- verjar víggirða Tangier er yfir- ráðum Breta yfir Gibraltar- sundi meiri hætta búin en áður. HLTLER OG VON RIBBEN- TROP Á DULARFULLU FERÐALAGI. ERU ÞEIR Á LEIÐ TIL FUNDAR VIÐ MUSSOLINI. London í morgun. Columbiaútvarpsstöðin birti fregn um það í nótt, að Hitl- og von Ribbentrop væri lagð- ir af stað frá Berlin, en ekki er kunnugt um ákvörðunar- stað þeirra. — Samkvæmt á- reiðanlegum fregnum getur United Press fullyrt, að hvor- ugur þeirra er nú í Berlín. — Þýskir embættismenn vilja ekkert um það segja, hvár þeir séu, en orðrómur er á kreiki um, að þeir séu á leið til nýs fundar við Mussolini. ELSTA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI 30 ÁRA í DAG. VÍSIR er í dag 30 ára og kom fyrsta tölublað hans þannig út fyrir almennings sjónir hinn 14. desember 1910. Stofnandi blaðsins var Einar Gunnarsson cand. phil. VÍSIR er þannig elsta dagblað á íslandi, og ruddi brautina fyrir slíkri blaðaútgáfu hér á landi. Hefir blað- ið frá upphafi notið sérstakra vinsælda, ekki síst hér í höfuðstaðnum. VÍSIR þakkar í dag öllum vinum blaðsins og vel- unriurum ómetanlegan styrk á liðnum árum, og gerir sé vonir um að verða hans aðnjótandi áfram, þannig að elsta dagblað íslands geti orðið, er fram líða stundir, stærsta og vandaðasta dagblað á íslandi. VÍSIR setti markið hátt í upphafi og og mun á þess- um tímamótum setja það enn hærra, þannig að upp- fyltar verði bestu óskir viðskiftavina blaðsins. VÍSIR mun minnast þessa afmælis að nokkru í jóla- blaði sínu, og verður þar rakin saga og þróun blaðs- ins í stórum dráttum. VÍSIR þakkar í dag 30 ára vinsemd Reykvíkinga og annara, hér á landi og erlendis. Árni Kristjánsson og Björn Ólafsson héldu 2. háskólahljóm- leika sína í gærkveldi, og -var hvert sæti skipað í hátíðasal há- skólans. Léku listamennirnir að þessu sinni lög eftir ýmsa Norðni’- landahöfunda, svo sem: Grieg, Sibilius, Sigfús Einarsson, Karl Runólfsson, Þórarinn Jónsson o. f 1., og fengu hinar ágætustu undirtektir. Urðu þeir að leika nxörg aukalög, áSur en fullnægt var kröfunx og hrifningu áheyr- enda. Hljómleika þessara verður íxánar getið síSar. Skítanir söfnuiu nærri 2000 krónum uieira en i fyrra. I gærkvöldi söfnuðust kr. 246.35 til Yetrarhjálparinnar í þeirn götum bæjarins, sem skát- arnir áttu ófarið um í fyrra- kvöld. Auk þess fengu þeir nokkrar fatn’aðargjafir. Ilafa skátarnir alls safnað kr. 7850.73 á þessu ári, en það er nær tveim þúsundxmx kr. nxeira en í fyrra, þvi þá söfnuðust kr. 5930.88. Ber þessi aukning vitni uxxx vaxandi skilniixg alixxenn- ings á hjálparstarfi Vetrai’hjálp- ariixnar. Enn eru ef til vill xxxax’gir, senx eklci liafa verið heima, þegar skátarnir komxt á heimili þeirra, en vildu hinsvegar láta eitthvað af hendi rakna, föt eSa peninga til Vetrarhjálparinnar. Þui’fa þeir ekki annað en að lningja í síma 1267, og verða gjafii-nar þá sóttar heim,. Vetr- arhjálpinni er mikill grciSi gerður með því að láta vita um gjafirnar sem fyrst. til Bálfarafélags íslands. Sanxkvænxt tilkynningu fi’á Bálfarai’félagi íslands hefir hlutafélagið Kol & Salt sent því 5000 kr. gjöf til byggingar bál- stofunnar. Þessi raxisnarlega gjöf er send i tilefni af 25 ára afmæli hlutafélagsins. Kol & Salt er nxákfll sómi að þessum höfðingsskap til styrkt- ar nytsömu íxxálefni, sexxi fjöldi nxaixna í þessunx bæ ber fyrir brjósti. Ef fleiri félög gerSi slíkt hið sama, mundi ekki þui-fa lexxgi að bíða þess að bálstofan yrði bygð. Nú liefir eitt fyrir- tækia’iðið á vaðið, og nx,un það von margi’a, að fleiri komi á eftir. í byggingarsjóði bálstofunn- ar er nú um 35 þúsund krónui’, en það er eltki meára. en fjórði hluti þess, sem þarf til bygging- arinnar. Reykjavík mún vera eina liöfuSborgin í Norðui’álfu, þar senx engin bálstofa er. En 1 óvíða er hennar jafn. mikil þörf i og llél’. ' í HuHdrað bestu ljóð á ísleuska tungu. 2. útg., aukin og endufbaáUprent- uð á ágætan pappír qg bxjndin í al- skinn, er nýkomin ut.. Fyrri útgáf- an var meS Öllu uþþseld, því bók- in hlaut hvarvetna álmenriingshylli. En þessi útgáfa er ein af allra vönd- uSustu og glæsilegustu bókaútgáf- um, senx sést hafa hér á landi. — Jakob J.óh. Smári valdi kvæ'Öin, en Leiftur h.f. gaf bókina út. cr> VISIR kemur út í fyrramálið. •- " >*■' 'í«h " AtGLÍSIHOAR þnrfa að vcrða koiniiar í seinasta lagl fyrfr kl. 9 í kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.