Vísir - 15.12.1940, Blaðsíða 8

Vísir - 15.12.1940, Blaðsíða 8
VlSIR Jólasýning í tlljóðfærahúsinu. Lfeðurvörar Miisikvörur Gamla Bíó Hver er faðirinn? (Bachelor Mother). Bráðskemtileg amerísk gamanmynd með Ginger Rogers og David Niven Sýnd kl. 5, 7, og 9 Barnasýning kl. 3: Skemtilegar gamanmyndir ára aíinlií ias iniist Isl. sænska féiagið „Svíþjóð“ og Svenska klubben, héldu sameiginlega „Luciu-hátíð“ og 10 ára afmælisfagnað félagsins 13. des. í Oddfellowliúsinu. Formaður féiagsins, Magnús Kjaran stórkaupmaður. setti fundinn og stjómaði honum,. En formaður „Svenska klubb- en“, Guðlaugur Rosenkranz yf- irkennari stjórnaði Luciu-liá- tíðinni. ; Asgeir Ásgeirsson alþingis- maður, aðalhvatamaður að stofnun félagsins, og fyrsti for- maður þess, mintist tíu ára af- mælis félagsins og gat um helstu störf þess. Ágúst Bjarna- son og Jakob Hafstein sungu ,,GIunta“. Skúli Skúlason rit- stjóri sagði síðustu fréttir frá Svíþjóð. En Guðrún Þorsteins- dóttir söng sænskar alþýðuvís- ur. Að lokum þakkaði Charge d’ affers Otto Johansson félaginu og stjórn þess vel unnin störf í þágu Svíþjóðar á umliðnum ár- um og óskaði því gæfu og geng- is í framtíðinni með snjallri ræðu, sem var tekið með rnikl- um fögnuði eins og reyndar öll- mn dagskrárliðunum. Luciur framreiddu kaffi að sænskum sið og loks var stig- inn dans til kl. 3. Hófið sátu alt að hundrað manns og fór það prýðilega fram og skemtu menn sér með ágætum. Bc&íap fréffír Barnaguðsþjónusta vrerður í bæhhúsihu í dag kl. 2. Söludrengir. BlaðiS hefir verið beðið að geta þess, að Blindrafélagið efnir til merkjasölu í dag (15. des.). Há sölulaun óg verðlaun. Drengir! Komið á afgreiðslu tnerkjasölunn- ar í Ingólfsstræti 16, syðri dyr, kl. 10 f. h. í dag. Slys. Gamall maður, til heimilis á Elliheimilinu, Þórólfur Þórólfsson að nafni, varð fyrir bifreið á móts við Laugaveg 34 í gær. Meiddist hann eitthvað á enni og var flutt- ur á Landspítalann. Var þar búið um sár hans, og var hann þá bú- inn að ná sér svo, að hann gat gengið heim. „ Helgidagslæknir: Theodór Skúlason, Vesturvralla- götu 6, sími 3374. Næturlæknir: Þórarinn Sveinsson, Ásvallag. 5, sími 2714. Næturvörður í Ing- ólfs og Laugavegs apóteki. Blindravinafélag íslands. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að það er ekki Blindravina- félag íslands, sem hefir merkja- sölu í dag, en formaður félagsins, Þórsteinn Bjarnason, Körfugerð- inni, tekur á móti jólagjöfum til blinda fólksins. Kosningasímar síra Ragnars Benediktssonar, Vesturgötu 26 C, eru þessir; 1812 og 3919- Stuðningsmenn síra Jóns Thorarensens hafa opna upplýsingaskrifstofu í dag frá kl. 10 f. h. á Reykjavík- urvegi 19. Símar 4784 og 2162. Stuðningsmenn síra Sigurjóns Árnasonar hafa skrifstofu opna í dag í húsi Strætisvagnafélags Reykja- víkur við Hringbraut. Símar 1019 og 1040. Stuðningsmenn Ástráðs Sigursteinsdórssonar cand. theol., sem sækir um Nesprestakall, hafa í dag upplýsingaskrifstofu á Framnesvegi 58, símar 2189 og 5614. Stuðningsmenn síra Sigurbjörns Einarssonar hafa skrifstofu opna í dag í Grænuborg. Símar 1015 og 2293. Stuðningsmenn prestanna síra Jóns Auðuns og síra Þorsteins L. Jónssonar hafa opna skrifstofu á morgun á Bergþórugötu 35 og geta menn þar fengið hverskonar upplýsing- ar og aðstoð varðandi kosninguna. Símar 2575 og 4647. Stuðmngsmenn síra Jóns Thorarensen hafa opna upplýsingaskrifstofu í dag frá kl. 10 f. h. á Reykjavíkurvégi 19. Símar 4784 og 2162. LEIKFELA€i RE]¥KJA¥IK1JR “ÖLDFR^ sjónleikur i 3 þáttum, eftir síra Jakob Jónsson. Sýning í kvöld kl. 8,30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. Nýja Bíó Sakleysinginn úr sveitinni. (THE KID FROM KOKOMO). Hressilega fjörug amerísk skemtimynd frá Warner Bros, er hvarvetna liefir hlotið mikið lof fyrir spennandi og ævin- týraríkt efni og mikið skemtanagildi er veitir öllum áhöx-f- endum hressandi hlátur. — Aðalhlu tverkin leika: WAYNE MORRIS — JANE WYMAN — PAT O’BRIEN — JOAN BLONDELL og gamla konan MAY ROBSON. Sýnd kl. 5, 7, og 9 Lækkað verö kl. 5 Börn fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. HSfHSM 1 Stuðningsmenn síra Halldórs Kolbeins hafa upplýsingaskrifstofu opna í dag að Reykjavíkurvegi 28, frá kl. 10 árd. Símar 2063 og 4085. Útvarpið í dag. 10.00 Morguntónleikar (plöt- ui): a) Tríó úr „Tónafórn“ eftir Bach. 1>) Kvartett, Op. 113, eftir Beethoven. 11.00 Messa í Dóm- kirkjunni (síra Friðrik Hallgríms- son). 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): Tilbrigði í tónlist. 18.30 Barna- timi (Kristján Friðriksson ritstj. o. f 1.). 19.10 Ávarp frá Vetrar- hjálpinni í Rvík (séra Árni Sig- urðsson). 19.20 Hljómplötur: Sænsk tónlist. 20.00 Fréttir. 20.20 Sænsk kórlög (plötur). 20.30 Upp- lestur: „Sviþjóð nú á dögum“ (Guðlaugur Rósinkranz yfirkenn- ari). 21.00 Úr ritum Alberts Eng- ström (Jón Magnússon fil. cand.). 21.25 Sænskir dansar og söngvar (plötur). 22.00 Danslög til kl. 23. 10 ára minningarrit. Nýútkomið er 10 ára minning- arrit Elli- og hjúkrunarheimilis- ins Grund. Er það ritað af Sigur- birni Á. Gíslasyni, og er hið vand- aðasta að öllum frágangi. Er þar ritað um stofnun heimilisins, starf og stjórn í stuttu máli allt, sem heimiíinu viðkemur. Márgar ágæt- ar myndir prýða ritið. Allur ágóði, sem fæst af sölu þessa rits, fer til Elliheimilisins. Stuðningsmenn Astráðs Sigursteindórssonar cand. theol., sem sækir um Nesprestakall, hafa á kjördegi upplýs- ingaskrifstofu á Framnesvegi 58, símar 2189 og 5614. Stuðningsmenn síra Halldórs Kolbeins hafa upplýsingaskrifstofu í dag opna að Reykjavíkur- vegi 28-frá kl. 10 árd. — Símar: 2063 og 4085. Kosningasímar síra Ragoari Renediktssonar Aestnrgötn 36 € eru þessir: 1813 ogr 3919. RAFTÆKJAVERZLUN OG VINNUST0FA LAUGAVEC 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM * SENDUM Víkingurinn, sjómannablaðið, er nýkominn, vandað, fallegt og stórt hefti, með skemtilegri forsíðumynd af göml- um sjómanni. Af efni blaðsins má nefna: Minningarræða síra Árna Sigurðssonar um skipverja á Braga. Aðfangadagskvöld eftir Guðm. G. Hagalín. Um veðurspár eftir Björn L. Jónsson. Skammdegisróðrar frá ísafirði, kvæðí eftir Hreiðar E. Geirdal, Jólasveinn og sæfarar eft- ir Guðbrand Jónsson. Minning dr. Bjarna Sæmundssonar. Hrað- genga diesélvélin eftir Gísla Hall- dórsson. Fyrstu sjóferðir mínar eft- ir Sveinbjörn Egilsson. Til Bjarma- lands og heim eftir Ásgeir Sigurðs- son skipstjóra á Esju o. fl. Allir stuðningsmenn prestanna síra Jóns Auðuns og síx*a Þorsteins L. Jónssonar geta fengid hverskonar upplýsingar og aðstoö á Bergþórugötu 35* Símar 2575 og 4647 Stuðningsmenn síra Sigurbjörns Einarssonar hala skrifstofu í dag (kosningadaginn) í Grænu- borg. Símar 1015 og 2293. Húsgagnavinnustofa Ágústs Jónssonar Mjóstræii 10. • Sími 3897. ÚUFSKANIU VÖRUR ALLSKONAR NÚ kaupa allir SVANA-Kaffi með nýju „seríu“-myndunum. (244 NYTRÚLOFUÐ eru kaffi- kannan yðar og SVANA-Kaffi- pakkinn í næstu búð. (245 ~ HVEITI, besta tegund. Gerr púlver í dósum og lausri vigt (útlent). Kardemommur í dós- um og bréfum. Eggjalíki í pökkum (útlent). Flórsykur. Púðursykur. _ Kókosmjöl. — Súkkat. — Vanillesykur. — Skrautsykur, margir litir. Bök- unardropar, Tlestar tegundir. Síróp, dökt og ljóst, og islenskt bögglasmjör. ÞORSTEINSBUÐ, Grundarstíg 12. Síihi 3247. — Hringbraut 61. Sími 2803. (239 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: HARMONIKA, vönduð og vel með farin, óskast til kaups Von- arstræti 2. Simi 4020. TUSKUR. Hreinar tuskur keyptar gegn staðgreiðslu. Hús- gagnavinnustofan Baldursgötu 30. (241

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.