Vísir - 16.12.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 16.12.1940, Blaðsíða 3
VlSIR GOSTA GOSTA BERLINGS SAGA eftir Nóbelsverðlaunahöf. SELMU LAGERLÖF, eitt vinsælasta skáldverk á Norðurlöndum, þýtt af Har-- aldi SigurSssyni. Heimsfrægð sína á SELMA LAGERLÖF þessu verki að þaltka.--- ÞETTA ER LANG GLÆSILEGASTA JÓLABÓKIN í bókinni eru heilsíðumyndir af öllum höfuðpersón- um sögunnar og sögustöðum, gerðar eftir hinum kunnu teikningum EINARS DERMAN. Nú getið þér keypt J ÓLAGJÖFINA SAGA Kostar 22,00 25.00 30.00 Til jólanna: Ferðaborðbúnaður í tösku fyrir 4 — Matarstell — Bollastell — Bollapör — Diskar — Könnur — Vasar — Skálar — Ávaxtasett — Ávaxtaskeiðar — Borðhníf- ar — Kertastjakar — Kerti — Spil — Spilapeningar — S.jálfblekungar — Dömutöskur — Hárkambar — Hár- Spennur — Nælur — Perlufestar — Dúkkur og mikið úrval áf leikföngum — Jólatrésskraut og Klemmur — Stjömuljós — Kínverjar og Blys — Loftskraut o. m. fl. K. Einarsson & Björnsson , Bankastræti 11. AUGLÝ8ING um verðlagsákvæði. Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2. júlí 1940, sett eftirfarandi ákvæði um hámarks- álagningu: NÝIR ÁVEXTIR: 1 heildsölu 15%. 1 smásölu 45%. ÞURKAÐIR ÁVEXTIR: I heildsölu 12%. í smásölu 38%. Brot. gegn verðlagsákvæðum varða sektum alt að 10.000 krónum, auk þess sem ólöglegur hagnaður er upptækur. Þetta birtist hér með öllum þeim er hlut eiga að máli. Viðskiftamálaráðuneytið, 16. desember 1940. EYSTEINN JÓNSSON. Torfi Jóhannsson. P § jj Ollum þeim, er sijndu mér heiður á sjötíu ára af- jj mæli mínu, með skeytum og gjöfum, þakka ég hjart- ð Íj anlega. g Margrét Jónasdóttir, Bræðixiborgarst. 39. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍÍOOOOOOOOOOOOOÍX Til jotanna er best að kaupa hjá okkur. Við höfum allflestar fáan- legar vörur nú á tímum: Hveiti, bestu tegundir, Sultu, Sýróp, dökt og ljóst, Succat, Möndlur, Hunang, Flórsykur, Kókósmjöl í lausri vigt og í pökkum, Bökunardropar,X<yftiduft í pk. og lausri vigt, Skrautsykur í bréfum og lausri vigt, Mat- arlím. Sago, Topioca, Perlusagó, Maccaronni, Spaghetti, Núðlur, Milkaronni, Maizenamjöl, Jarðeplamjöl, — Búðingaefni og Hlaupefni í pökkum, Sósur, margar teg- undir, Matarlitur, Soya, Sennepsduft og lagað Sovórá, Royal Scarlet Ávaxtaíitur, grænn, gulur, rauður. Pickles, margar teg., Caperz, Tómatsósa, Saladkrem, Mayonnaise, Sandwich-Spread, Kex og kökur, margar tegundir. — Gaffalbitar, Kaviar, Humar, Aiisjósur, Sardínuríolíuog tómat. Fiskbollur, Fiskbúðing, Kjöt, niðursoðið, Smá- steik, Saxabauti, Kindakjöt, Kindakæfa, Lifrarkæfa, Pylsur, Baunir í dósum og þurkaðar, Hangikjöt. Sælgæti, Konfekt, Súkkulaði, Orangeplötur í köss- um, Spil, Kerti, stór og smá ant. Öl, Gosdrykkir, Gosdrykkjaefni, Vindlar, Cigarettur. Við viljum gera alt sem í okkar valdi er, til að þókn- ast viðskiftavinum okkar. Sendið pantanir ykkar í tíma, svo afgreiðslan gangi sem best. Skip til sölu Færeyski kútterinn Zealous, 65 smálestir, sem nú er í slipp hjá Daníel Þorsteinssyni er til sölu í núverandi ástandi. Allar upplýsingar um skipið eru veittar á skrifstofu vorri, sími 2895 og sendist tilboð til vor fyrir þriðjudags- kvöld 17. þ. m. Djúpavik h.f. VSIS-KAFFIÐ gerir aUa glaða Pabappi fyrirliggjandi í þrémur þyktum. Helgi Magnússon & Co EJckjan Margrét Þórarinsdóttif andaðist aðfaranótt 14. þ. m. að lieimili sinu, Vallarliúsum á Miðnesi. i Þórður Bjarnason. Dóttir min, Sesselja Jónsdóttir, andaðist sunnudaginn 15. desember. Sigríður Hjaltadóttir Jensson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.