Vísir - 18.12.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 18.12.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Nýkomifi: OLÍUOFNAR, 2 stærðir OLÍUVÉLAR GÓLFMOTTUR, DRYKKJARKÖNNUR SÁPUSKÁLAR SÚPUAUSUR FISKSPAÐAR GÓLFKLÚTAR KOLAAUSUR RYKAUSUR KRANASLÖNGUR BRAUÐHNÍFAR VASAHNÍFAR KVEIKIR I OFNA, SMÁKÖKUMÖT, TE-POTTAR BANKARAR. Járnvörudeild Jes Zimsen Jólabæknr: Æfintýri. Lawrence i Arabíu Stórkostlegasta æfintýrabók 20. aldarinnar. Hundrað bestu ljóð á íslenska tungu Fallegasta jólabókin. Hundrað prósent kvenmaður Besta og skemtilegasta bókin banda ungu stúlkunum. Vegg- almanök fyrir árið 1941 — fást í aiterzluiiin- iluiUlloiatuiS íbúð óskast, 2—3 herbergi — stærri íbúð gæti komið til greina. — Há leiga í boði. — Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Upph í síma 2785, eftir kl. 6 að kvöldi. Tónlistarfélagið. „Messíts" oratorium eftir Handel verður endurtekið ANNAN JÓLADAG kl. 4 e. h. í Fríkirk junni. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir hjá Ey- mundsen. Sigríði Helgadótt- ur óg Hljóðfærahúsinu. Áfengisverslun ríkisins hefiir einkarétt á framleiðslu liöknnardropa, ilmvatna og hárvatna. Einnig hefír hún einkarétt á innflutningi þessara vara, og ennfremur á hvers konar kjörnnm til iðnaðar. Verslanir og aðrir, sem á vörum þessum þurfa að halda, snúi sér því til okkar. / Áfengisverslun ríkisins Góðan matsvein vanlar á flutningaskip sem sig'lir til Ameríku. Upplýsingar gefur Harald Faaberg skipamiðlari. Sími 5950." K. F. U. M. Fundur annað kvöld kl. 8V2. | Magnús Runólfsson talar. - Allir vqjkomnir. Blúndu- efni Kápu' efni nýkomin. Laugavegi 23. Atliugið nýkomnar gerðir af lampaskermum, borð- lömpum og leslömpum. SKERiftABÚÐiN Launavenlð Odýrt:, Til sölu ódýrt liangikjöt Einar Guðjónsson Egilsgölu 16. Damaskið góða komið aftur. Sama verð og áður. Meterinn kr. 2.50. Verslnnin Höfn. keym§lupláii§ áikait frá áramótum, í rakalausum kjallara, ca. 30—40 fer- metrar. Tilboð, merkt: „Bækur“ sendist afgr. Vísis. — Bréfsefnakassar Fallegrir og ödlýrii1 iiýkoniiiir. Bókaverslun Sigfúsap Eymundssonap Jóla slcóna Kaupa byggnir menn bjá Gefjun - Iðunn Aðalstræti. Móðir okkar, Steinunn Sigurðardóttir, andaðist aðfaranótt þriðjudagsins 16. þ. m. að sjúkrahúsi Hvítabandsins. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda. Margrét Magnúsdóttir. Þóra Magnúsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.