Vísir - 18.12.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 18.12.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR VÆRÐARVOÐIR FRÁ ÁLAFOSSI er besta |élag:|öfiii. Nýkomnai* nokkrai* gerdÍF. ÁLAFOSS, þingtioltsslræti 2. Gamla Bíó Hver er faðirinn? Ginger Rogers og David Niven Sýnd kl. 7, og 9 Sídasta sinn. Ilentiigrar g’jafir: Iimiskór, Skinmhanskar, fyrir dömur og herra, Kvern- og- barnalúffur, ódýrar, Innisloppar karla, Ullarteppi, Peysur — Prjónavesti, Treflar — Sokkar, og m, m. fl. hvergi ódýrara. VERKSMIÐ J UÚTSALAN Gefjun-Iðunn Aðaisiræti. Jólablað Fálkans kom út í dag. Jólablað Fálkans hefir á undanföriium árum. átt meiri vinsæld- um að fagna en nokkurt islenskt blað og að jafnaði selst upp á svipstundu. í ár er jólablað Fálkans vandaðra og skemtilegra en nokkru sinni áður. Af efninu má nefna: Jólahugleiðing eftir dr. Jón Helgason biskup. Fimm sögur, útlendar og. innlendar. Greinar með myndum um: Bessastaði, Þormóð Torfason, Valamo-klaustur í Ladogavatpi, Svein Pálsson lækni, einn merkasta náttúrufræðing Islands, — og Barnum, frægasta auglýsingaskrumara veraldar, — auk fjölda greina um ýmislegt efni, að ógleymdu Jólablaði bam- anna. Um 80 myndir eru í heftinu, sumar litprentaðar. Náið Tjólablaðið þegar í stað, því annars getur það orðið of seint. VIKUBLAÐIÐ FÁLKINN. Göður §peg:ill er góB jóiagjöf. Lndvig: Htorr. Allir krakkar kjósa sér leikföng af bJlóádazóA' FíiTflBÚÐflRíMNfiR Riísínur-Sveskjur Þurkuð epli — Cocosmjöl — Möndlur — Succat — Vaniile — Kardemommur — Flórsykur Vanillesykur — Smjörlíki (lækkað verð). If&i^Uuúiv Jlulli ftófflrim VISIS KAFFIÐ gerir alla glaða. LEICA NOTAÐ píanó óskast til leigu um stuttan tíma. Uppl. á afgr. Álafoss. Sími 3404 og 2804. — (329 IKENSIAl VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. - Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 RE8TIJ KAT^PIIV Jólabaksturinn Hveiti frá J. Rank ©gr líka frá €anada og: fl. Allar A * aðrar höknnarvörur. Spil og Kerti m. teg. Að óglcyiudu Sælgæti allskonar Jóla - IiaiigikJöÉinii §eni ein§ ogr lenjnleg'a er he§t ogr ödýra§t í ver§lnn Guðjóns Jónssonar MverfisgÖtu 50. Sími 3414 og 4781« r ií 9 9 S m. SSv ffl - w » i: O RtiCISNÆDll ÓSKA eftir litlu herbergi. — Uppl. á Óðinsgötu 8. (303 EITT herbergi og eldhús eða eldunarpjáss óskast nú þegar, helst sem næst Landspítalan- um. Uppl. í síma 5.320. (304 2 HERBERGI óskast. Tilboð sendist á skrifstófu setuliðsins á Laugavegi 16. (319 ITAPAFFUNKlh] NOKKRIR barnaundirkjólar töpuðust úr pakka í gær um miðbæinn inn Laugaveg. Finn- andi vinsaml. beðinn að hringja í 2035._________________(312 KÖTTUR í óskilum, svartur, með hvítt trýni, bringu og lapp- ir. Karlagötu 10. Sími 1479. — ____________________(316 BUDDA með peningum og stíftönn tapaðist í Gamla Bíó í gærkveldi. Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunuín á sauma- stofuna Gefjun, Aðalstræti. — ____________________(321 PAKKI með gluggatjaldaefni vai- skilinn eftir í Fatabúðinni. "_________________(322 VÉLST J ÓR ASKÍRTEINI og fleiri skjöl liafa tapast. Vinsam- legast skilist á afgr. Vísis. (323 PILTURINN, sem fann karL mannsarmbandsúr fyrir utan Ingólfs Café síðastliðið sunnu- dagskvöld skili því til rannsókn- arlögreglunnar. (325 KARLMANNSARMBANDStJR tapaðist í gær frá Hringbraut um Ljósvallagötu niður í Aðal- stræti. Vinsamlega skilist á Hringbraut 153, niðri. Fundar- laun. (328 Hm Nýja Bíó Sakleysinginn úr sveitinni. (THE KID FROM KOKOMO). Hressilega fjörug amerisk skemtimynd frá Wamer Broe. Aðalhlutverkin leika: WAYNE MORRIS — JANE WYMAN — PAT O’BRIEN — JOAN BLONDELL og gamla konan MAY ROBSON. Sýnd kl. 7 og 9. - Börn fá ekki aðgang. St. EININGIN nr. 14. Fundur í kvöld kl. 814. Inntaka nýliða og fleira. (326 STÚLKU vantar til afgreiðslu í veilingaliúsi. Þarf að geta skil- ið eittlivað í ensku. Uppl. í síma 5187, frá 5—7,__________(310 RAFMAGNSNOTENDUR. Vanti yður rafvirkja eða við- gerð á rafmagnstækjum yðar þá munið Raftækjavinnustof- una Baldursgötu 8. Sími 2239. (IVBJÖN GVSHVN9SS0N ftKAFPSKANJRS VORUR ALLSKONAR 2 NÝ SMÁBORÐ (Pyntebord) ódýr, til sölu í Ingólfsstræti 19, kjallara, kl. 6—8,30 í kvöld. — ___________________(307 KAFFISOPINN þarf að vera góðiír og lú'essandi. SVANA-* KAFFIÐ, með „seríu“-m,yndun- um, uppfyliir þessar kröfur. — ___________________(309 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU LÍTIÐ uotaður samkvæmis- kjóli og eftirmiðdagskjóll til sölu ódýrt. Saumastofan Skóla- vörðustíg 21. (305 KJÓLFÖT á meðalmann til söiu ódýrt. Uppl. í sima 2442. (306 TVEIR yfirbygðir vörubílar fást keyptir í Smjörlíkisgerð- inni Svanm*, Lindargötu 14. — _________________________(308 VETRARKÁPA og frakki til sölu með tækifærisverði. Lauga- veg 147, neðstu hæð. (289 MAHOGNI-borð til sölu Suð- urgötu 13, miðhæð. (311 ÓDÝRT kápuefni, svart, til sölu í versluninni Hamborg, Laugavegi 44.____________(313 FALLEGT upphlutssilfur til sölu Óðinsgötu 32. Skinnhúfa fundin sama stað. (314 SEM NÝ FÖT á 14—15 ára dreng til sölu. Tækifærisverð. Simi 2163. (315 5 LAMPA rafhlöðu-útvarps- tæki til sölu. Fornsalan Hverfis- götu 16._________________(317 2 HÆGlNDASTÓLAR til sölu með tækifærisverði. Húsgagna- vinnustofan Vesturgötu 8. (318 V ANDAÐIR stálskautar til sölu á Sólvallagötu 6, þriðju hæð._____________________(320 VIL SELJA 2 nýja djúpa stóia og divanteppi í sama stil. Tækifærisverð. Til sýnis á Lind- argötu 14. (327 — SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu. Afgr. vísar á. (282 bm NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: VIL KAUPA skrifborð. Uppl. í síma 1324. (302 ENGLENDINGUR vill kaupa skíðabönd, „Kandahar“, ný eða notuð. A. v. á. (324 Langbestu jólagjafimar eru bækurnar Vinakveðjur og Al- heims friðarboðinn heiðursdoktors. Jóhannesar Kr. Jóliannes- sonar. Framnesvegi 14, væntanlegs forseta íslands, fást fyrír iiálfvirði einungis hjá Jóhannesi.--

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.