Vísir - 21.12.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 21.12.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ÁÝ. Reykjavík, laugardaginn 21. desember 1940. Ritstjóri Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S llnur Afgreiðsla 297. tbl. Bandaríkjamenn standá einhuga með Bretum, segja helstu blöðin vestra. Stuðnmgnum má aldrei hætta. Blöðin í Bandaríkjunum ræða ennþá um hina nýju ráðagerð Roosevelts um hjálp til Breta — að lána þeim vopnin. Eru þau öll á einu máli um að þarna hafi Roosevelt fundið leiðina, sem vafalaust komi sér best fyrir báða aðila. New York Herald-Tribune segir i forystugrein að nú sé fyrst verið að finna hina réttu braut. Því betur sem menn athugi þessar tillögur Roosevelts, því meiri stuðning, muni þær fá. Það sé ekki aðeins svo, að þetta sé öll sú hjálp, sein hægt er að veita, held- jur styrki það um leið landvarnir Bandarík janna, því að þau eigi vopnin og fái þau aftur. New York Times ritar einnig um þetta: Forsetinn hefir sett skýrt fram stefnu vora á þessum hættutimum. Mark okkar er stuðningur við Breta og aðhergögn okkar skuli streyma til þeirra óstöðvandi. Þeir fái alt sem þeir þurfi til þess að brjóta vald Hitl- ers á bak aftur og vernda lýðræðið. Önnur minni blöð, víðsvegar um alt landið, taka í sama streng og þessi tvö. Liintiip imria tii italin Umpæðup um starfsemi sænskra nasista í rík- isþinginu. Þannig á kjörseðillinn áð líta út, að kosningu lokinni: ATVÆÐASEÐILL við allsherjar atkvæðagreiðslu í desember 1940. 1. tillaga: Verkamannafélagið Dagsbrún lieimilar stjórn félagsins að hefja vinnustöðvun frá og með 1. janúar 1941, ef samningar milli Dagsbrúnar 'og vinnuveit- enda um kaup og kjör verka- manna liafa ekki náðst fyrir 23. þ. m. X Já Nei Eélagsstjórnin mælir með því, að tillagá þessi verði samþykt. ATV ÆÐ ASEÐILL við allsherjar atkvæðagreiðslu í desember 1940. 2. t i 11 a ga: Vei’kamannafélagið Dagsbrún ákveður, að félagið verði utan Alþýðusambands Islands, þang- að til kosið verður sambands- þing samkvæmt hinum nýju lögum sambandsins, þar sem félagið fær eigi fyrr nein ábrif á, bvernig stjórn sambandsins er skipuð og störfum þess verð- ur báttað, enda verði fjárskifti Alþýðusambandsins og Alþýðu- flokksins leyst á viðunandi hátt. En jafnframt lýsir félagið sig nú þegar reiðubúið til samstarfs á jafnréttisgrundvelli við önnur verkalýðsfélög. X Já Nei Félagsstjói’nin mælir með þvi, að tillaga þessi verði samþykt. ATVÆÐASEÐILL við allsherjar atkvæðagreiðslu í desember 1940. 3. t i 11 a g a: Verkaixiannafélagið Dagsbrún samþyklör þá ákvöx’ðun trúnað- arnáðs að vikja þeixn .Tóni Rafns- sæni, Njálsgötu lö, og Sveini Sveinssyni, Gi-undarstig 2, úr félaginu fyrir óeirðir þær, er þeir voru valdir að á félagsfundi 10. nóvember 1940. Eai jafn- fi'amt samþykkir félagið, að þeir skuli njóta fullra vinnuréttinda í alliú daglaunavinnu. X Já Nei Félagsstjórnin mælir með því, að tillaga þessi vei’ði samþykt. III IftlAIIUi London í morgun. Daily Telégraph birtir í dag gi’ein um liðsflutninga Þjóð- verja til ítalíu, einkum þá frétt, að 50.000 manna þýskt lið sé komið til flotahafnarinnar Bari við strönd Adriabafs, en fréttir þessar lxafa boi'ist frá Belgrad. „Það er ekki ómögulegt“, seg- ir í greininni, „að frétt þessi byggist á þvi, sem vitað var þeg- ai’ fyi’ir mánuðij að þýskum her_ búðum liefði verið komið upp við Goggia, 20 mílur frá. Adria- strönd, þar sem járnbrautarlín- ur bggja bæði til Neapel og Brindisi um Bari. Þessar lier- sveitir munu eigi bafa átt að taka beinan þátt í hernaðarað- gerðum, beldur að styðja kröf- ur Þjóðverja, ef til þess kæmi, að ítalska sóknin til Grikklands yrði sigursæl, því að Þjóðvei'j- um í'íður á að hafa nokkra bönd í bagga með áhrifum Itala á Balkanskaga. Um liitt er eng- inn vafi, að allmikið er af þýsk- um Alpa-hersveitum. í Norður- Ítalíu, eu ósigur ítala virðist bafa komið mjög flalt upp á Þjóðvei'ja, og er þvi svo að sjá, sem þeir viti enn ekki gerla, bvað gera skal. Það verður að bafa það i liuga, að flutningai’ geta á þess- um tíma árs ekki í’ai'ið fram, nema á járnbrautum, en það þarf 64 járnbrautarlestir til að flytja eitt einasta herfvlki (di- vision) ásamt útbúnaði þess. Vöruflutningar eru aftur á móti með mesta móti nú milli ítalíu og Þýskalands, og er lxað þvi ekkert áblaupaverk aö flytja liei’ í stórum stíl til ítal- Uppreisn í Abessiniu? Butler, aSstoðarutanrikis- málaráðberra Breta, liefir liald- ið ræðu um Abessiniu og ítali. Sagði hann, að það væi'i nú út- lit fyrir það, að -uppreist myndi vei’ða bafin gegn yfirráðum íl- ala i Abessiniu. Sagði Butler, að Bretar myndu veita Haile Sel- assie aílan þ'ann stuðning, er þeir gæti. „Utanríkispólitík Svía verður að byggjast á algerðu hlutleysi, án allra bollalegginga um það, hvor hernað- araðilinn sélíklegri til að vinna stríðið,“ sagði prófessor Oesten, fyrv. utanríkisráðherra Svia og formaður ut- anríkismálanefndar sænska þingsins í þingræðu 18. þessa mánaðar. „Hið nýja skipulag, sem, út- hlutar „oInbogarúmi“ (Lebens- raum) til bandamanna liins sigrandi veldis, felur ekki í sér neina kosti fyi'ir Svíþjóð, frek- ar en önnur smáríki. Frá voru sjónarmiði skiftir valdabarátta slóivelda litlu máli. Fyrir oss er um að gera að varðveita frið fyrir beimili vor og þær smá- þjóðir, sein eiga það á liættu, að missa frelsi sitt og verða að olnbogai'úmi annara.“ Þingmaðurinn Under lýsti andúð sinni á formælendum yfirgangs og hrottaskapar í sænskum stjói’nmálum. „Þeir ganga jafnvel svo langt í þjón- ustu sinni við binn erlenda málstað, að þeir vilja fói’na frelsi og Iilutleysi síns eigin lands. Auðvitað á stefna þessi formæiendur fáa, en það skýt- ur skökku við, þegar þeir sömu menn, sem lengi bafa galað liæst um „yfirdrotnunarstefnu Breta“ gerast nú málsvarar „þýskrar yfirdrotnunarstefnu.“ Under lýsti skoðun sinni á norsku þjóðinni með svo felld- uni orðuin: „Það þýðir ekkert að ætla sér að buga stolta og heiðarlega þjóð eins og Norðmenn með of- ríki.“ . Loftárásip Þjóðvepja. Þýskar flugvélar héldu uppi árásum á vopnaverksmiðjur og flugvelli í Bretlandi í nótt. Komu víða upp eldar miklir, er sprengjurnar hæfðu markið, svo og miklar sprengingar. í tilkynningum Þjóðverja er ýmsra staða getið, en< sérstak- lega segja Þjóðverja, að liörð ái’ás bafi verið gei’ð á Cbelxns" foi'd. Sú borg er 30 mílur í norðáustur frá London. Þar var varpað sprengjuin^á her- gagnaverksmiðj ixr. Olgan í Noregi. Einkaskéyti frá U. P. London í .morgun. Fréttaritari Times í Stokk- hólrni símar blaði sínu, að vegna kröfugangna og mótþróa við Þjóðverja hafi öllum íbú- um Álasunds verið bannað að vera úti eftir sólarlag fjögur. kveld í viku. \ Orsök þessa var sú, að þrátt fyrir bann við því, að menn söfnuðust saman fyrir framan bermannaskála Þjóðverja, .liefði íbúar Álasunds gert það. Her- mönnunum var sagt að skjóta á mannfjöldann og tveir Noi'ð- menn biðu bana. Þá eru hegningar algengar, ef íuenn lýsa vanþóknun sinni a Quisling og flokki lians. Er far- ið, að setja menn í fangabúðir aðsögn sænska blaðsins „Eskils- tuna Kui'iren.“ Norskar áhafnir eru á nokk- urum hinna fimtíu tundur- spilla, sem Bretar fengu frá Bandaríkjunum. Norskir nazistar — fylgis- menn Quislings — nota sér þetla í áróði’inum gegn Bretum. Segja þeir, að Bretar hafi þar sömu aðferðina og annarsstað- ar, beiti annara þjóða mönnum fyrir sig. Blaðið „Fritt folk“ segir í þessu tilefni, að þetta sé svívirðing. Breyting hefir verið gerð á japönsku sljórninni og liafa tveir ráðberrar gengið úr lienni. Hiranuma verður annar binna nýju í’áðberra. Bretar tæra sis m á skaltil. Herskip þeirra skjóta á Vallona, Bresk flotadeild hefir skotið á Vallona, aðra höfnina, sem ítalir hafa á valdi sínu í Albaniu. Hafa flugvélar hing- að til verið einar um að gera þar usla, fen Bretar telja nú kominn svo mikinn glundroða í lið ítala, að óhætt sé að fara að leggja í ýmsa tvísýnu. Fi'á Afi’íku berast ekki stór- Cimniugham, aðnxxráll, fær mikið brós í Brellandi fyrir góða stjórn á flotadeild sinni. Éafbátur einn, sem áður bef - ir getið sér orðstí í' Norðursjó, j er nú kominn til Miðjarðarliafs. Hefir liann sökt þrem skipum skamt undan ströndum llalíu. Það, sem Þjóðvei’jar vilja fá, eru hafnir og flugstöðvar i S.- Fraltklandi, til þess að flytja lið suður til Afx’íku, og á það að lcoma ítölum til hjálpar þar. En ýnxsir foi’vígismeiin Frakka líta svo á, að með þvi að leyfa Þjóð- verjum þetta, sé þeim gefið of gott tækifæri til þess að leggja undir sig Afríkunýlendur Frakka. Pelain er harðasti andvigis- maður þess, að slakað vei’ði á við Þjóðverja. Er gert í’áð fyrir að bann muni jafnvel segja af sér, ef lxann verðnr ofni’liði bor- inn í stjói’ninni. Heyrst lxafa og raddir um, að Þjóðverjar geti ekki notað frönsku Miðjarðai’bafslxafnii’n- ar, Bretar í’áði á bafinu og flutn- ingar sjóleiðis til Afi’íku þvi ó- I mögulegir. Hversvegna eru Þjóðvei’jar þá ekki fluttir frá einbverjum lxöfnum á S.-Ítalíu? fx’egnii’, eins og síðustu daga. Graziani er nú að reyna að end- urskipuleggja lið sitt og er jafnvel lialdið, að liann muni gera tilraun til að losa Bardia xir umsátinni. spyrja þessir menn. Ætlar Hitler ekki að nota þær til imirásar á Italíu, ef þeir fara aðgefastupp? Boi'garstjói’i Lundúnaborgar befir fengið send 17.000 stei’- lingspxxnd frá bersveitum Bx-eta í Egiptalandi og GyðingalaníU og á að útbýta þeim nxeðal þeix’ra íbúa London, sem eru búsnæðislausir vegna loftái’ása. • Lífvarðasveit Italiukonungs hefir nú fengið eldskírnina i Albaníu. Lenti liún í bardaga við Griklci í nánd við Porto Palermo. Gi’ikkir gei’ðu byssu- stingjaáblaup og ráku Italina á flótta. • Fimtiu og fjórir lögreglu- þjónar í London hafa nxi beðið bana í loftárásum og 333 særst. Niður suðuve rksmi ð j a á Akranesi. piRMAÐ Bjarni Ólafsson & Co„ Akranesi (eigendur ÓI. B. Björnsson og Níels Krist- mannsson) hefir sett þar á fót niðursuðuverksmiðju. Ætlunin var að sjóða niður fiskafurðir, svo sem fiskiflök, hrogn, síld o. fl. Með þeim tækjum, sem verksmiðjan hefir nú þegar yfir að ráða, er hægt að sjóða niður. í 4—5000 kg. dósa á dag. Tælcin vorn reynd á mið- vikudag og reyndust ágætlega. Hefir nokkuð af þeim verið smíðað í b.f. Steðji í Reykjavík og virðast vera vel úr garði gerð. Niðursuðuverksmiðja S. í. F. liefir látið í té leiðbeiningar við undirbúning, enda liafa eig- endur samið um samvinnu við S. I. F., og fer sala afurðanng, ef til kem,ur, fram i gegnum S. í. F. En eins og verðlagi á hrá- efni er nú háttað, er ekki hægt að vinna neitt í þessarl grein. Ef liægt væri að starfrækja slíka iðju sem þessa, veitir hún mikla atvinnu. En mjög er óvíst að þessi framleiðsla geti borið sig á nxeðan stríðið stendur, og þó engan veginn nxeðan það geysiháa verð er á fiskinum, senx nú er. Mai’gra liluta vegna er Akra- nes kjörinn staður fyrir slikan iðnað sem þenna, livað fiskaf- ux’ðum við kemur. En eftir þvi sem iðnaður vex þar og verður fjölbreyttari, finna Akurnesing- ar nxjög til að vei’a bæði vatns- leiðslu og rafmagnslausir (raf- magn er aðeins framleitt með olíumótor, freklega til ljósa). Vaka, félag lý'ÖræÖissinnaðra stúdenta, heldur dansleik í Oddfellow i kvöld kl. io. Vegna húsnæðisskorts verð- ur þetta a'Ö likindum sí'ðasti dans- leikur stúdenta á þessu ári. Þar sem. búðir verða opnar til kl. 12. hafa stúdentarnir fengið leyfi til a'S íresta lokunartima til kl. 12 á mi'Ö- nætti. Búast má við mikilli aðsókn og því vissara að tryggja sér niiða í -tíma. Vinveitingar verða á staðn- um. Sjá augl. í blaðinu í dag. Krötur ÞjóðTerja. ; til Vichy-stjórnariimar. Úrslitaátökin innan Vichy-stjórnarinnar standa yfir þessa daga. Ráðuneytisfundir eru haldnir hvað eftir annað, en Þjóð- verjar hafa stöðvað allar samgöngur milli þess hluta Frakk- lands og Vichy-hlutans. Fregnir hafa einnig borist um, að Þjóð- verjar hafi viðbúnað til að handtaka alla helstu áhrifamenn Frakka, sem ekki vilja beygja sig fyrir þeim, ef samningar ætla að fara í strand, vegna mótspymu þeirra. Bendir þetta hvort- tveggja til þess, hversu Þjóðverjar telja það nauðsynlegt, að Frakkar gangi að kröfurn þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.