Vísir - 21.12.1940, Blaðsíða 6

Vísir - 21.12.1940, Blaðsíða 6
Laugardaginn 21. des. 1940. VlSIR Búrfell býöur ydur í fólamatinn: Nýtt Nautakjöt Alikálfakjöt Dilkakjöt / Hangikjöt og Nýsviðin dilkasvið Bii b*í ell Sími 1500 tlantakjöt ölikálíakjöt iöt feitasta HeRiiljötið KJot & Fisknr Símar 3828 og 4764. DILKAKJÖT HANGIKJÖT NAUTAKJÖT í Buff Gullace Steik Vínarsnitzel ALIKÁLFAKJÖT UNGKÁLFAKJÖT SVIÐ LIFUR og HJÖRTU kaupíélaqiá (Kjötbúðirnar). KARTÖFLUR, sérstaldega góðar GULRÓFUR GULRÆTUR GRÆNAR BAUNIR ÞURKAÐ HVÍTKÁL ÞURKAÐ RAUÐKÁL ASPARGUS BLÓMKÁL niðursoðið SÍTRÓNUR RABARBARI í sykurlegi BÚÐINGSDUFT, 8 teg. SVESKJUR ÞURKUÐ EPLI. Fjölbreytt úrval af áleggspylsum, salötum og ýmsu öðru ofan á brauð. Margskonar bragðbætir, svo sem Pickles i sinnepi og ediki, Sandwich Spread, Salad, Crem, Mayonnaise, Worchesterhiresósa, Asíur, Agurkur og margt fleira. Gerið svo vel að panta tímanlega ef þér getið. Kumpánlegt tal viö æsku BeykjaTÍkur. Eftir Pétur Sigurðsson. III. Jæja, ungi maður? Hvað finst þér um heiminn? Er fjand- inn að sækja. hann, eða er Guð að gera á honum uppskurð? Henry Ford sagði hér iá árun- um, að „heimurinn sýndi glögg brjálæðiseinkenni, en læknir findist hér enginn, sem bæri skyn á sjúkdóminn“. Hvað veit Henry Ford um þetta? Er ekki hílaframleiðsla og peningamál sérgrein lians? Miklir viðskifta- menn finna oft hversu ört æð heimsins slær. Henry Ford hef- ir sjálfsagt orðið var við þá hita- sótt, er heimurinn geklc með á þessum árum, og nú er þessi sjúkdómur heimsins á mjög al- varlegu stigi. Það er öllu óhætt með heim- inn, ungi maður. Hann er ekki að farast og menningin ekki lieldur. Heimurinn er ekki í hættu, en liitt er miklu alvar- ' legra: Þú getur verið, sjálfur í hættu. Fjandinn getur altaf sótt einn og einn, en hann veklur eklci heiminum. Stríðstímar eru vondir tímar. Þá lifa þjóðir ýmist við sáran skort eða gífur- legan stríðsgróða. Það livort- tveggja er mjög óholt og hættu- legt menningarlegu jafnvægi og þroska einstaldingsins. Stríð- in láta út villidýrið í manninum, sem hann öldum saman hefir verið að temja. Öll siðferðileg hugtök raskast. Þegar svo striði lýkur, þá týna menn sjálfum sér í örvilnan ósigurs eða ofsakæti sigurfagnaðar, og fara þá mikil verðmæti forgörðum. Næst skellir grimdarfull fjárhags- kreppa heljarklóm sínum um afkomu einstaklinga og þjóða. Atvinnuleysi ríkir i algleymi, iðj uleysi kastar mönnum út í kæruleysi, ósjálfstæði og óreglu. Alls konar óheilindi, flokka- dráttur, deilur og illindi sýkir siálir manna og hugi, og hlóðug hönd hyltingarinnar vofir yfir. Alt þetta' og mikið meira eru hinar illu fylgjur stríðanna, þó ris altaf nýr heimur upp úr um- hrotum slíkra krafta, en það þarf glöggan og gætinn mann til þess að stýra lífsfleyi sínu far- sællega í slíku hafróti og ill- viðri. Heimurinn er ekki í hættu, en þú ert í hættu, ungi maður og unga snót. Hvaða lieilræði get eg gefið þér, sem að gagni má koma nú á þessum tímum, þá menn eiga á hættu að verða hörmulega misskildir, ef þeir nota hin fornu, ódauðlegu visku- orð spámanna og spekinga. — Hvað segir þú, til dæmis, um þetta? „Ótti drottins er upphaf visk- unnar“. Ertu hræddur við þetta orð, „ótti“? Eru uppeldisfræð- ingar búnir að gera það að grýlu? Ef það er svo, þá skulum við hafa þetta öðru vísi, og full- yrða, að sá ungi maður, sem á glöggan skilning á réttu og röngu og trúir á mikinn tilgang lífsins, er hræddur við að gera það, sem er rangt, hann situr á- reiðanlega við viskubrunn guð- anna og vex að mannviti og hyggni. „Vél lifum sem blakt- andi, blaktandi strá“. — Er ekki eittlivað í þessu, sem kemst ná- lægt auðmýkt og „ótta“? -— „Blaktandi strá“. Sú sál, sem er næm fyrir þessu, þessum mann- lega veikleika og viðkvæmni, er lika næm fyrir hinu: „Ó, Guð vors lands, ó, lands vors Guð. Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn“. Maður sem á helgidóm, á óvinnandi vígi í sálu sinni. — Að eiga föðurland og elska það, að trúa á landsins Guð og til- hiðja hann, og standa lotningar- fylst gagnvart miklum tilgangi lifsins og heilagleika þess, er hið öruggasta lífakkeri allra manna í heimi liverfleikans og storm- anna. | Sesselja Jónsdóttir. fj MINNING. Þú komst inn í lif mitt sem sumarsól er sendir geisla á alt sem kól. Þú elskaðir vonir sem fögnuðinn fól með fallegu draumana sína, þá öllu fer óðar að hlýna. i Þú áttir þreklund, sem aldrei brást, og alt það góða, í lífinu sást, þú festir á öllu fögru ást. Er flestir í myrkrinu stóðu, geislar við veg þinn glóðu. I Þú treystir guði í gleði og sorg. úr gulli reistir þú draumaborg, sein hóf sig langt yfir heimsins torg, og hrundi aldrei til grunna þótt sigi lil viðar sunna. Grettistölc hófust ár eftir ár, með eldraunum sem að byrgðu tár, þó flugið mistirðu fjaðrasár, og' fátt væri hægt að vona, þú stóðst eins og sterkbygð kona. í lotningu kveð eg legstað þinn. nú ljómar sólin við himininn; nú sér i uppfylling andi þinn almættið, ljóss og friðar, þar vonin gekk aldrei til viðar. Fg skil ekki lífsins skapadóm, skilnaðarkveðjan min verður hjóm, en þó á eg altaf eilífðarblóm i endurminningu þinni, sem svalar sálunni minni. — V. S. HU6LVSINGRR BRÉFHflUSfl BÓKflKÓPUB 'WFjT id^.K 0USTURSTR.12. MILO er mín sápa. Fylgist með kröfum tím- ans og notið MILO sápu. — / jólamatinn ÚRVALS HANGIKJÖT. DILKAKJÖT, læri og kotelettur. NÝSLÁTRAÐ NAUTAKJÖT í buff, steik og gullasch og hakkað buff. ALIKÁLFAKJÖT. KÁLFAKJÖT. SALTKJÖT. LIFUR og SVIÐ og margt fleira. Munið að gera kaupin í Kjötverilun Hjalta Lýðssonar Grettisgötu 64. Kjötbúðin, Fálkagötu. Sími: 2667 Simi: 2668. Reykhúsið. Kjötbúðin í Verkamannabúst. Grettisgötu 50 B. Sími 4467. Sími 2873. I Nýreykt Hangikjöt Nýtt Alikálfakjöt BUFF STEIK RÖFUR GULLASCH HAKK-BUFF KARTÖFLUR Kjötbúðin Herðubreið Hafnarstræti 4. — Sími 1575. VlSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða Kaupið dýrar jólagjafir ódýrt SELSKINNS5PÖSKUR, LEÐURTÖSKUR og LEÐURBLÖM, ýmsar gerðir. — Einnig allskonar LEIKFÖNG.- Gúmmískógepdisi Laugavegi 68. Sími 5113. Sk í ð a li e t jj iirn a ■* eftir G. FISCH. Bók þessi lýsir ævintýralegum leiðangri finskrar skíða- herdeildar að baki viglínunnar. Hún er spennandi eins og skáldsaga. og gefur auk þess ágæta hugmynd um vetrarhernað. Bókaú tgáfan Rún SIGLUFIRÐI. Margt! hentugt til jólagjafa, fæst í wtzLe crm, Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðDT Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austnrdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 6rd. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.